Fleiri fréttir

Sána í stað æfingar hjá Hlyni í dag

Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, var ekki með á æfingu íslenska liðsins í keppnishöllinni í dag en kappinn glímir við veikindi.

Wenger efaðist um sjálfan sig

Stjóri Arsenal dró það lengi að skrifa undir nýjan samning við Arsenal sem hann gerði þó síðastliðið vor.

Of varfærin uppstilling

Ísland þurfti að sætta sig við 1-0 tap fyrir Finnlandi í Tampere í undankeppni HM á laugardaginn. Íslenska liðið datt fyrir vikið niður í 3. sæti I-riðils og þarf því nauðsynlega að vinna Úkraínu þegar liðin mætast á morgun. Reynir Leósson var ekki sáttur með byrjunarliðið gegn Finnum.

Tilfinningar sem við höfum ekki fundið fyrir áður

Jón Arnór Stefánsson átti flottan leik gegn Frökkum í gær en það dugði skammt gegn einu besta liði heims. Jón segir að íslenska liðið hafi aldrei upplifað svona vonbrigði áður sem lið eins og að steinliggja á móti Pólverjum á laugardaginn. Jón vill njóta leikjanna sem eftir eru en gætu þeir verið hans síðustu fyrir landsliðið.

Modric: FIFA er sama um leikmennina

Luka Modric, stórstjarna og fyrirliði króatíska landsliðsins í fótbolta, segir Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hugsi ekki um leikmennina.

Sharapova úr leik á Opna bandaríska

Maria Sharapova er úr leik á Opna bandaríska risamótinu í tennis. Sharapova tapaði fyrir hinni lettnesku Anastasija Sevastova í fjórðu umferð mótsins.

Aron setti vallarmet á Akureyri

Aron Snær Júlíusson, kylfingur úr GKG, setti nýtt vallarmet á Jaðarsvelli á Akureyri í dag þegar hann lék holurnar 18 á 64 höggum, eða 7 höggum undir pari.

14 pör hjá Ólafíu í dag

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék í dag lokahringinn á Cambia Portland Classic mótinu á LPGA mótaröðinni í golfi

Belgar komnir á HM

Belgar hafa fengið 19 af 21 stigi mögulegu í H-riðli og skorað 33 mörk.

Ísrael náði óvæntum sigri á Þjóðverjum

Ísrael vann óvæntan sigur á Þýskalandi í B-riðli á Evrópumótinu í körfubolta í kvöld. Fyrir leikinn hafði Þýskaland ekki tapað leik, og að sama skapi var Ísrael án sigurs.

Viðar Örn inn fyrir Rúrik

Viðar Örn Kjartansson hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðshópinn á kostnað Rúriks Gíslasonar.

Svekkjandi jafntefli hjá Glódísi

Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur í Rosengård náðu ekki að saxa enn frekar á forskot Linköping á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, en Rosengård gerði 2-2 jafntefli við Vittsjö í dag.

Alfreð og Rúnar á toppnum

Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í Kiel eru með fullt hús stiga eftir fyrstu tvo leikina í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, en þeir unnu tveggja marka sigur á Magdeburg í dag, 34-32.

Brynjar: Geri það sem ég er bestur í

Brynjar Þór Björnsson, skytta íslenska landsliðsins í körfubolta, segir að liðið verði að ná að spila meira en bara tuttugu mínútur góðar til að eiga séns í eins gott lið og Frakkar eru.

Sjá næstu 50 fréttir