Fleiri fréttir Annie Mist setti heimsmet Annie Mist Þórisdóttir, fyrrum hraustasta kona heims, setti í dag nýtt heimsmet. 4.9.2017 14:00 Sána í stað æfingar hjá Hlyni í dag Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, var ekki með á æfingu íslenska liðsins í keppnishöllinni í dag en kappinn glímir við veikindi. 4.9.2017 13:30 Verður Þór/KA Íslandsmeistari í kvöld? Þór/KA stendur vel að vígi á toppi Pepsi-deildar kvenna. 4.9.2017 13:00 Jón Arnór: Ég er að gera miklu meira en ég hélt að ég gæti Jón Arnór Stefánsson gat lítið verið með í lokaundirbúningi íslenska landsliðsins fyrir Evrópumótið vegna nárameiðsla. 4.9.2017 12:30 Aron: Fundurinn með Frey var langur en góður Karlalandsliðið fékk aðstoð frá þjálfara kvennalandsliðsins við að greina lið Úkraínu. 4.9.2017 11:47 Heimir: Þurfum jafnvel að taka áhættur gegn Úkraínu Heimir Hallgrímsson segir að leikurinn gegn Úkraínu á morgun verði úrslitaleikur fyrir íslenska liðið. 4.9.2017 11:36 Logi: Við hlökkum mikið til að fara í þessa síðustu tvo leiki Logi Gunnarsson segir að íslensku strákarnir í körfuboltalandsliðinu séu ekki komnir í eitthvað þunglyndi þrátt fyrir þrjú 30 stiga töp í röð á Eurobasket. 4.9.2017 11:15 Löw bálreiður stuðningsmönnum fyrir nasistahróp Segir að hópur stuðningsmanna hafi kallað skömm yfir Þýskaland með framkomu sinni í stúkunni á föstudag. 4.9.2017 11:00 Svona var blaðamannafundur Heimis og Arons Einars Vísir var með beina útsendingu og textalýsingu frá blaðamannafundi íslenska landsliðsins í knattspyrnu. 4.9.2017 10:30 Martin: Vonandi er land og þjóð ekki búin að gefast upp á okkur Martin Hermannsson segir að strákarnir í íslenska körfuboltalandsliðinu séu ekki búnir að gefa upp vonina að vinna leik á Evrópumótinu í Helsinki þrátt fyrir þrjú 30 stiga töp í röð. 4.9.2017 10:00 Coutinho í Meistaradeildarhópi Liverpool Philippe Coutinho er væntanlegur aftur til Bretlands í vikunni. 4.9.2017 09:43 Wenger efaðist um sjálfan sig Stjóri Arsenal dró það lengi að skrifa undir nýjan samning við Arsenal sem hann gerði þó síðastliðið vor. 4.9.2017 09:30 Jón Arnór ánægður með orð Loga í klefanum Jón Arnór Stefánsson hrósaði Loga Gunnarssyni fyrir leiðtogahæfileika sína í íslenska búningsklefanum eftir tapið á móti Póllandi á laugardaginn. 4.9.2017 09:00 Ólafía fékk 864 þúsund krónur í Portland Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék lokahringinn á Cambia Portland Classic-mótinu á pari. 4.9.2017 08:00 Of varfærin uppstilling Ísland þurfti að sætta sig við 1-0 tap fyrir Finnlandi í Tampere í undankeppni HM á laugardaginn. Íslenska liðið datt fyrir vikið niður í 3. sæti I-riðils og þarf því nauðsynlega að vinna Úkraínu þegar liðin mætast á morgun. Reynir Leósson var ekki sáttur með byrjunarliðið gegn Finnum. 4.9.2017 07:00 Tilfinningar sem við höfum ekki fundið fyrir áður Jón Arnór Stefánsson átti flottan leik gegn Frökkum í gær en það dugði skammt gegn einu besta liði heims. Jón segir að íslenska liðið hafi aldrei upplifað svona vonbrigði áður sem lið eins og að steinliggja á móti Pólverjum á laugardaginn. Jón vill njóta leikjanna sem eftir eru en gætu þeir verið hans síðustu fyrir landsliðið. 4.9.2017 06:00 Góðgerðarleikur í minningu Bradley Lowery Í dag fór fram góðgerðarleikur í minningu Bradley Lowery á Goodison Park. 3.9.2017 23:30 Modric: FIFA er sama um leikmennina Luka Modric, stórstjarna og fyrirliði króatíska landsliðsins í fótbolta, segir Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hugsi ekki um leikmennina. 3.9.2017 23:00 Sharapova úr leik á Opna bandaríska Maria Sharapova er úr leik á Opna bandaríska risamótinu í tennis. Sharapova tapaði fyrir hinni lettnesku Anastasija Sevastova í fjórðu umferð mótsins. 3.9.2017 22:15 Aron setti vallarmet á Akureyri Aron Snær Júlíusson, kylfingur úr GKG, setti nýtt vallarmet á Jaðarsvelli á Akureyri í dag þegar hann lék holurnar 18 á 64 höggum, eða 7 höggum undir pari. 3.9.2017 21:30 Lúxemborg náðu í stig gegn Frökkum í fyrsta skipti í 103 ár Frakkar gerðu óvænt 0-0 jafntefli við Lúxemborg í A-riðli undankeppni Heimsmeistaramótsins í Rússlandi 2018. 3.9.2017 21:01 14 pör hjá Ólafíu í dag Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék í dag lokahringinn á Cambia Portland Classic mótinu á LPGA mótaröðinni í golfi 3.9.2017 21:00 Belgar komnir á HM Belgar hafa fengið 19 af 21 stigi mögulegu í H-riðli og skorað 33 mörk. 3.9.2017 20:45 Bosnía valtaði yfir Gíbraltar Bosníumenn unnu öruggan 0-4 sigur á Gíbraltar á útivelli í H-riðli undankeppni HM í Rússlandi 2018. 3.9.2017 20:45 Sviss ekki í vandræðum með Letta Sviss sigraði Lettland 0-3 í kvöld þegar liðin mættust í undankeppni Heimsmeistarmótsins í Rússlandi. 3.9.2017 20:45 Ísrael náði óvæntum sigri á Þjóðverjum Ísrael vann óvæntan sigur á Þýskalandi í B-riðli á Evrópumótinu í körfubolta í kvöld. Fyrir leikinn hafði Þýskaland ekki tapað leik, og að sama skapi var Ísrael án sigurs. 3.9.2017 20:32 FH með frábæran útisigur í Prag FH sigraði Dukla Prag 27-30 á útivelli í dag í fyrri leik liðanna í EHF-bikarnum í handbolta. 3.9.2017 20:07 Finnar sigruðu í tvíframlengdum leik Finnar mörðu 90-87 sigur á Pólverjum í tvíframlengdum leik í lokaleik dagsins í A-riðli á Evrópumótinu í körfubolta. 3.9.2017 19:24 Jafntefli hjá Tandra og félögum Skjern og GOG skildu jöfn 29-29 í fyrstu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í dag. 3.9.2017 18:08 Svíar völtuðu yfir Hvít-rússa Svíar skoruðu 4 mörk í sigri á Hvíta-Rússlandi í undankeppni Heimsmeistaramótsins í Rússlandi. 3.9.2017 18:00 Dramatískur sigur Eista 3.9.2017 18:00 Blind lagði upp tvö í sigri Hollands Hollendingar unnu 3-1 sigur á Búlgaríu í A-riðli undankeppni Heimsmeistaramótsins í Rússlandi í dag. 3.9.2017 17:52 Birgir Leifur: Virkilega gott pútt skilaði sigrinum Birgir Leifur Hafþórsson, kylfingur úr GKG, varð í dag fyrstur Íslendinga til að vinna mót á Áskorendamótaröð Evrópu. 3.9.2017 17:30 Viðar Örn inn fyrir Rúrik Viðar Örn Kjartansson hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðshópinn á kostnað Rúriks Gíslasonar. 3.9.2017 16:37 Hamilton: Mercedes vélin er greinilega betri en Ferrari vélin Lewis Hamilton á Mercedes kom sér fram fyrir Sebastian Vettel í heimsmeistarakeppni ökumanna í dag i fyrsta skipti á timabilinu. Hver sagði hvað eftir keppnina? 3.9.2017 15:45 Næstu mótherjar Íslands skelltu Grikkjum Næstu mótherjar Íslands á EM í körfubolta í Finnlandi, Slóvenar, gerðu sér lítið fyrir og unnu Grikkland í leik liðanna i dag, 78-72. 3.9.2017 15:31 Svekkjandi jafntefli hjá Glódísi Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur í Rosengård náðu ekki að saxa enn frekar á forskot Linköping á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, en Rosengård gerði 2-2 jafntefli við Vittsjö í dag. 3.9.2017 14:50 Alfreð og Rúnar á toppnum Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í Kiel eru með fullt hús stiga eftir fyrstu tvo leikina í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, en þeir unnu tveggja marka sigur á Magdeburg í dag, 34-32. 3.9.2017 14:40 Hamilton tekur forystuna á Monza | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kistjánsson, sérfræðingar stöðvar 2 Sport fara yfir allt það helsta í ítalska kappakstrinum í Formúlu 1. 3.9.2017 14:22 Jón Halldór um frammistöðuna á EM: Þetta er eins og blaðra sem ekkert loft er í Íslenska karlalandsliðið í körfubolta laut í lægra haldi fyrir því franska, 79-115, í þriðja leik sínum á EM í dag. 3.9.2017 13:56 Tryggvi sendur í lyfjapróf með verðandi liðsfélaga Tryggvi Snær Hlinason, hinn stóri og stæðilegi miðherji íslenska körfuboltalandsliðsins í körfubolta, var tekinn í lyfjapróf eftir leik Íslands og Frakklands í dag. 3.9.2017 13:56 Kristófer: Töluðum um það inn í klefa að við þyrftum að njóta Kristófer Acox, miðherji íslenska landsliðsins í körfubolta, átti afar góðan dag í stóru tapi gegn Frökkum á EM í körfubolta í kvöld. Kristófer segir að munurinn á liðunum sé mikill. 3.9.2017 13:49 Jón Arnór: Léku sér að okkur eins og köttur að mús Jón Arnór Stefánsson var atkvæðamestur í íslenska liðinu gegn Frökkum í dag. Hann skoraði 23 stig og tók sjö fráköst. 3.9.2017 13:48 Logi: Það síðasta sem einhver getur sagt um okkur er að baráttuna vanti Logi Gunnarsson sendi alla umræðu um andleysi eða baráttuleysi með íslenska körfuboltalandsliðsins til föðurhúsanna í viðtali eftir 36 stiga tap á móti Frökkum á EM í Helsinki í dag. Þetta var þriðja stóra tap íslenska liðsins í röð á Eurobasket 2017. 3.9.2017 13:37 Brynjar: Geri það sem ég er bestur í Brynjar Þór Björnsson, skytta íslenska landsliðsins í körfubolta, segir að liðið verði að ná að spila meira en bara tuttugu mínútur góðar til að eiga séns í eins gott lið og Frakkar eru. 3.9.2017 13:27 Sjá næstu 50 fréttir
Annie Mist setti heimsmet Annie Mist Þórisdóttir, fyrrum hraustasta kona heims, setti í dag nýtt heimsmet. 4.9.2017 14:00
Sána í stað æfingar hjá Hlyni í dag Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, var ekki með á æfingu íslenska liðsins í keppnishöllinni í dag en kappinn glímir við veikindi. 4.9.2017 13:30
Verður Þór/KA Íslandsmeistari í kvöld? Þór/KA stendur vel að vígi á toppi Pepsi-deildar kvenna. 4.9.2017 13:00
Jón Arnór: Ég er að gera miklu meira en ég hélt að ég gæti Jón Arnór Stefánsson gat lítið verið með í lokaundirbúningi íslenska landsliðsins fyrir Evrópumótið vegna nárameiðsla. 4.9.2017 12:30
Aron: Fundurinn með Frey var langur en góður Karlalandsliðið fékk aðstoð frá þjálfara kvennalandsliðsins við að greina lið Úkraínu. 4.9.2017 11:47
Heimir: Þurfum jafnvel að taka áhættur gegn Úkraínu Heimir Hallgrímsson segir að leikurinn gegn Úkraínu á morgun verði úrslitaleikur fyrir íslenska liðið. 4.9.2017 11:36
Logi: Við hlökkum mikið til að fara í þessa síðustu tvo leiki Logi Gunnarsson segir að íslensku strákarnir í körfuboltalandsliðinu séu ekki komnir í eitthvað þunglyndi þrátt fyrir þrjú 30 stiga töp í röð á Eurobasket. 4.9.2017 11:15
Löw bálreiður stuðningsmönnum fyrir nasistahróp Segir að hópur stuðningsmanna hafi kallað skömm yfir Þýskaland með framkomu sinni í stúkunni á föstudag. 4.9.2017 11:00
Svona var blaðamannafundur Heimis og Arons Einars Vísir var með beina útsendingu og textalýsingu frá blaðamannafundi íslenska landsliðsins í knattspyrnu. 4.9.2017 10:30
Martin: Vonandi er land og þjóð ekki búin að gefast upp á okkur Martin Hermannsson segir að strákarnir í íslenska körfuboltalandsliðinu séu ekki búnir að gefa upp vonina að vinna leik á Evrópumótinu í Helsinki þrátt fyrir þrjú 30 stiga töp í röð. 4.9.2017 10:00
Coutinho í Meistaradeildarhópi Liverpool Philippe Coutinho er væntanlegur aftur til Bretlands í vikunni. 4.9.2017 09:43
Wenger efaðist um sjálfan sig Stjóri Arsenal dró það lengi að skrifa undir nýjan samning við Arsenal sem hann gerði þó síðastliðið vor. 4.9.2017 09:30
Jón Arnór ánægður með orð Loga í klefanum Jón Arnór Stefánsson hrósaði Loga Gunnarssyni fyrir leiðtogahæfileika sína í íslenska búningsklefanum eftir tapið á móti Póllandi á laugardaginn. 4.9.2017 09:00
Ólafía fékk 864 þúsund krónur í Portland Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék lokahringinn á Cambia Portland Classic-mótinu á pari. 4.9.2017 08:00
Of varfærin uppstilling Ísland þurfti að sætta sig við 1-0 tap fyrir Finnlandi í Tampere í undankeppni HM á laugardaginn. Íslenska liðið datt fyrir vikið niður í 3. sæti I-riðils og þarf því nauðsynlega að vinna Úkraínu þegar liðin mætast á morgun. Reynir Leósson var ekki sáttur með byrjunarliðið gegn Finnum. 4.9.2017 07:00
Tilfinningar sem við höfum ekki fundið fyrir áður Jón Arnór Stefánsson átti flottan leik gegn Frökkum í gær en það dugði skammt gegn einu besta liði heims. Jón segir að íslenska liðið hafi aldrei upplifað svona vonbrigði áður sem lið eins og að steinliggja á móti Pólverjum á laugardaginn. Jón vill njóta leikjanna sem eftir eru en gætu þeir verið hans síðustu fyrir landsliðið. 4.9.2017 06:00
Góðgerðarleikur í minningu Bradley Lowery Í dag fór fram góðgerðarleikur í minningu Bradley Lowery á Goodison Park. 3.9.2017 23:30
Modric: FIFA er sama um leikmennina Luka Modric, stórstjarna og fyrirliði króatíska landsliðsins í fótbolta, segir Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hugsi ekki um leikmennina. 3.9.2017 23:00
Sharapova úr leik á Opna bandaríska Maria Sharapova er úr leik á Opna bandaríska risamótinu í tennis. Sharapova tapaði fyrir hinni lettnesku Anastasija Sevastova í fjórðu umferð mótsins. 3.9.2017 22:15
Aron setti vallarmet á Akureyri Aron Snær Júlíusson, kylfingur úr GKG, setti nýtt vallarmet á Jaðarsvelli á Akureyri í dag þegar hann lék holurnar 18 á 64 höggum, eða 7 höggum undir pari. 3.9.2017 21:30
Lúxemborg náðu í stig gegn Frökkum í fyrsta skipti í 103 ár Frakkar gerðu óvænt 0-0 jafntefli við Lúxemborg í A-riðli undankeppni Heimsmeistaramótsins í Rússlandi 2018. 3.9.2017 21:01
14 pör hjá Ólafíu í dag Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék í dag lokahringinn á Cambia Portland Classic mótinu á LPGA mótaröðinni í golfi 3.9.2017 21:00
Belgar komnir á HM Belgar hafa fengið 19 af 21 stigi mögulegu í H-riðli og skorað 33 mörk. 3.9.2017 20:45
Bosnía valtaði yfir Gíbraltar Bosníumenn unnu öruggan 0-4 sigur á Gíbraltar á útivelli í H-riðli undankeppni HM í Rússlandi 2018. 3.9.2017 20:45
Sviss ekki í vandræðum með Letta Sviss sigraði Lettland 0-3 í kvöld þegar liðin mættust í undankeppni Heimsmeistarmótsins í Rússlandi. 3.9.2017 20:45
Ísrael náði óvæntum sigri á Þjóðverjum Ísrael vann óvæntan sigur á Þýskalandi í B-riðli á Evrópumótinu í körfubolta í kvöld. Fyrir leikinn hafði Þýskaland ekki tapað leik, og að sama skapi var Ísrael án sigurs. 3.9.2017 20:32
FH með frábæran útisigur í Prag FH sigraði Dukla Prag 27-30 á útivelli í dag í fyrri leik liðanna í EHF-bikarnum í handbolta. 3.9.2017 20:07
Finnar sigruðu í tvíframlengdum leik Finnar mörðu 90-87 sigur á Pólverjum í tvíframlengdum leik í lokaleik dagsins í A-riðli á Evrópumótinu í körfubolta. 3.9.2017 19:24
Jafntefli hjá Tandra og félögum Skjern og GOG skildu jöfn 29-29 í fyrstu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í dag. 3.9.2017 18:08
Svíar völtuðu yfir Hvít-rússa Svíar skoruðu 4 mörk í sigri á Hvíta-Rússlandi í undankeppni Heimsmeistaramótsins í Rússlandi. 3.9.2017 18:00
Blind lagði upp tvö í sigri Hollands Hollendingar unnu 3-1 sigur á Búlgaríu í A-riðli undankeppni Heimsmeistaramótsins í Rússlandi í dag. 3.9.2017 17:52
Birgir Leifur: Virkilega gott pútt skilaði sigrinum Birgir Leifur Hafþórsson, kylfingur úr GKG, varð í dag fyrstur Íslendinga til að vinna mót á Áskorendamótaröð Evrópu. 3.9.2017 17:30
Viðar Örn inn fyrir Rúrik Viðar Örn Kjartansson hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðshópinn á kostnað Rúriks Gíslasonar. 3.9.2017 16:37
Hamilton: Mercedes vélin er greinilega betri en Ferrari vélin Lewis Hamilton á Mercedes kom sér fram fyrir Sebastian Vettel í heimsmeistarakeppni ökumanna í dag i fyrsta skipti á timabilinu. Hver sagði hvað eftir keppnina? 3.9.2017 15:45
Næstu mótherjar Íslands skelltu Grikkjum Næstu mótherjar Íslands á EM í körfubolta í Finnlandi, Slóvenar, gerðu sér lítið fyrir og unnu Grikkland í leik liðanna i dag, 78-72. 3.9.2017 15:31
Svekkjandi jafntefli hjá Glódísi Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur í Rosengård náðu ekki að saxa enn frekar á forskot Linköping á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, en Rosengård gerði 2-2 jafntefli við Vittsjö í dag. 3.9.2017 14:50
Alfreð og Rúnar á toppnum Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í Kiel eru með fullt hús stiga eftir fyrstu tvo leikina í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, en þeir unnu tveggja marka sigur á Magdeburg í dag, 34-32. 3.9.2017 14:40
Hamilton tekur forystuna á Monza | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kistjánsson, sérfræðingar stöðvar 2 Sport fara yfir allt það helsta í ítalska kappakstrinum í Formúlu 1. 3.9.2017 14:22
Jón Halldór um frammistöðuna á EM: Þetta er eins og blaðra sem ekkert loft er í Íslenska karlalandsliðið í körfubolta laut í lægra haldi fyrir því franska, 79-115, í þriðja leik sínum á EM í dag. 3.9.2017 13:56
Tryggvi sendur í lyfjapróf með verðandi liðsfélaga Tryggvi Snær Hlinason, hinn stóri og stæðilegi miðherji íslenska körfuboltalandsliðsins í körfubolta, var tekinn í lyfjapróf eftir leik Íslands og Frakklands í dag. 3.9.2017 13:56
Kristófer: Töluðum um það inn í klefa að við þyrftum að njóta Kristófer Acox, miðherji íslenska landsliðsins í körfubolta, átti afar góðan dag í stóru tapi gegn Frökkum á EM í körfubolta í kvöld. Kristófer segir að munurinn á liðunum sé mikill. 3.9.2017 13:49
Jón Arnór: Léku sér að okkur eins og köttur að mús Jón Arnór Stefánsson var atkvæðamestur í íslenska liðinu gegn Frökkum í dag. Hann skoraði 23 stig og tók sjö fráköst. 3.9.2017 13:48
Logi: Það síðasta sem einhver getur sagt um okkur er að baráttuna vanti Logi Gunnarsson sendi alla umræðu um andleysi eða baráttuleysi með íslenska körfuboltalandsliðsins til föðurhúsanna í viðtali eftir 36 stiga tap á móti Frökkum á EM í Helsinki í dag. Þetta var þriðja stóra tap íslenska liðsins í röð á Eurobasket 2017. 3.9.2017 13:37
Brynjar: Geri það sem ég er bestur í Brynjar Þór Björnsson, skytta íslenska landsliðsins í körfubolta, segir að liðið verði að ná að spila meira en bara tuttugu mínútur góðar til að eiga séns í eins gott lið og Frakkar eru. 3.9.2017 13:27