Fleiri fréttir

108 sm hængur úr Hnausastreng

Tími hausthængana er runnin upp og við erum að fá fregnir reglulega af stærðar hængum sem eru að stökkva á flugur veiðimanna.

Fanndís til Marseille

Fanndís Friðriksdóttir er gengin í raðir Olympique de Marseille og skrifar hún þar undir eins árs samning.

Fyrsti sigur Birgis á atvinnumóti erlendis

Birgir Leifur Hafþórsson, kylfingur úr GKG, stóð uppi sem sigurvegari á Opna Cordon-mótinu sem fór fram í Frakklandi. Mótið var hluti af Áskorendamótaröðinni.

Wenger: Vorum á eftir Lemar og Mbappe

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, staðfestir að Thomas Lemar, leikmaður Monaco, neitaði að ganga i raðir Arsenal í sumar. Einnig staðfesti Wenger að þeir hefðu haft áhuga á samherja Lemar, Kylian Mbappe.

Rooney: Ég hef gert upp hug minn

Wayne Rooney, fyrrum framherji enska landsliðsins og núverandi framherji Everton, segir að hann muni ekki snúa aftur í enska landsliðið í knattspyrnu.

KKÍ fær þrettán milljónir í viðbótarstyrk

Körfuknattleikssamband Íslands ásamt Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands héldu í morgun blaðamannafund í keppnishöllinni í Helsinki þar sem íslenska körfuboltalandsliðið mætir því franska á eftir á Evrópumótinu.

Brynjar: Þurfum besta landsleikinn í sögu KKÍ

Íslenska körfuboltalandsliðið mætir því franska í dag í þriðja leik sínum á Evrópumótinu í Helsinki. Liðið hefur mátt þola tvö stór töp í fyrstu tveimur leikjunum sínum.

Mourinho markmaður í góðgerðarleik

Jose Mourinho, knattspyrnustjór Manchester United, varð miðpunktur athyglinnar í góðgerðarleik fyrir fórnarlömb brunans í Grenfell turninum í Lundúnum í gær.

Jón Arnór: Kannski barnalegt að hugsa þannig

Jón Arnór Stefánsson missti af nær öllum undirbúningi íslenska landsliðsins fyrir Evrópumótið í Helsinki og það er augljóst á frammistöðu hans í fyrstu tveimur leikjunum að þar fer ekki leikmaður í leikæfingu.

Sonur Madonnu til Benfica

Poppdrottningin Madonna er flutt til Portúgals því sonur hennar hefur gengið til liðs við akademíu Benfica.

Rússinn vann Hollendinginn í Rotterdam

Alexander Volkov sigraði Stefan Struve á heimavelli hins síðarnefnda í kvöld. Volkov kláraði Struve með tæknilegu rothöggi í 3. lotu í fjörugum bardaga.

Birgir Leifur með 7 högga forystu

Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur úr GKG, leiðir keppni á Opna Cordon-mótinu í golfi sem fram fer í Frakklandi

Tap hjá Aftureldingu

Afturelding tapaði fyrir norska liðinu Bækkelaget 25-26 í fyrri leik liðana í fyrstu umferð EHF-keppninnar í handbolta í kvöld.

Úkraínumenn á toppi riðilsins

Úkraína er komin upp í fyrsta sæti I-riðils í undankeppni HM í Rússlandi eftir 2-0 sigur á Tyrklandi í kvöld.

Flottur dagur hjá Ólafíu

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er á fimm höggum undir pari fyrir lokahringinn á Cambia Portland Classic mótinu í golfi.

Hætt við leik Króata og Kosovó

Leik Króatíu og Kósovó í undankeppni Heimsmeistaramótsins í Rússlandi hefur verið frestað. Leikurinn hófst núna klukkan 18:45, en var flautaður af eftir 25 mínútur vegna veðurs. Völlurinn var á kafi í vatni og óhæfur til fótboltaiðkunnar.

Hannes: Hittum ekki á okkar besta dag

Hannes Halldórsson sagðist hafa haft það á tilfinningunni að Íslendingar ættu undir högg að sækja í dag í leiknum gegn Finnum í undankeppni Heimsmeistarmótsins í fótbolta

Jóhann Berg: Erum enn í frábærum séns

"Þessi úrslit eru gífurleg vonbrigði,” sagði vængmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson í samtali við Arnar Björnsson eftir 1-0 tap Íslands gegn Finnlandi í undankeppni HM 2018 í kvöld.

Gylfi: Ekkert jákvætt úr leiknum

Gylfi Þór Sigurðsson var ekki sáttur með spilamennsku íslenska landsliðsins í 0-1 tapinu gegn Finnum í undankeppni Heimsmeistarmótsins í Rússlandi.

Slóvenar mörðu sigur á Finnum

Slóvenar unnu Finna 78-81 í lokaleik A-riðils á Evrópumótinu í körfubolta í dag. Með sigrinum fór Slóvenía á topp riðilsins með fjögur stig, eina liðið sem hefur unnið báða leiki sína á mótinu.

Heimir: Vantaði alla skynsemi í liðið

Heimir Hallgrímsson sagði sína menn hafa gleymt sér í pirringi yfir dómgæslunni í 0-1 tapi gegn Finnlandi ytra í dag en íslenska liðið fékk átta gul spjöld í dag og náði í raun aldrei takti.

Serbar á toppi D-riðils

Þremur leikjum var að ljúka í undankeppni Heimsmeistaramótsins í Rússlandi. Albanir sigruðu Liechtenstein, Georgía og Írland gerðu jafntefli og Serbía vann Moldavíu.

Risar mætast í Hollandi

Eftir boxbardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather tekur nú við hefðbundin dagskrá hjá UFC í kvöld. Þar mætast tveir ansi hávaxnir menn í aðalbardaganum á bardagakvöldi í Rotterdam.

Twitter: Dómarinn í eldlínunni

Eins og alltaf þegar stór viðburður á sér stað lætur samfélagið vel í sér heyra á Twitter. Landsleikur Finnlands og Íslands er engin undantekning

Sjá næstu 50 fréttir