Fleiri fréttir

Sama byrjunarlið og síðast

Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, stillir upp sama byrjunarliði gegn Finnum og hann gerði í 1-0 sigrinum á Króötum í júní.

Sara Björk spilaði allan leikinn í stórsigri

Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur hennar í Wolfsburg áttu í engum vandræðum með Hoffenheim í fyrstu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, en lokatölur urðu 5-0 sigur.

Tryggvi Snær: Þeir unnu okkur á hinum og þessum sviðum

"Ég veit ekki alveg hvað fór úrskeiðis. Mér fannst þeir vinna okkur á hinum og þessum sviðum," sagði stóri og stæðilegri miðherjinn, Tryggvi Snær Hlinason, eftir 30 stiga tap gegn Póllandi á EM í körfubolta í Finnlandi.

Haukur Helgi: Þurfum að kýla þá fyrst

Haukur Helgi Pálsson, leikmaður íslenska landsliðsins í körfubolta, segir að í sannleika sagt sé íslenska liðið ekkert verra en Pólland. Ísland tapaði þó leik liðanna í dag með 30 stiga mun, 91-16.

Evrópuleikur í Mosfellsbænum í kvöld

Afturelding mætir norska liðinu Bækkelaget í fyrri leik liðanna í 1. umferð forkeppni EHF-bikarsins í handbolta í Mosfellsbænum í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 18:30.

Martin: Skulda fjölskyldunni betri leik

Martin Hermannsson er í risastóru hlutverki hjá íslenska körfuboltalandsliðinu en hann er í miklu stærri rullu nú en á EM í Berlín fyrir tveimur árum.

Þurfum að byrja betur og sækja hraðar

Ísland verður að vinna Finnland í dag til að eiga möguleika á að komast á HM í Rússlandi næsta sumar. Þetta eru þjálfarar og leikmenn íslenska liðsins sammála um. Leikurinn ytra fer fram í Tampere í dag.

Gaman að fá smjörþefinn

Tryggvi Snær Hlinason hefur slegið í gegn í sumar og margir eru á því að forráðamenn Valencia hafi heldur betur dottið í lukkupottinn þegar þeir treystu góðum ráðum frá Jóni Arnóri Stefánssyni og sömdu við íslenska sveitastrákinn fyrir þetta sumar. Jón Arnór er efnilegur umboðsmaður að mati Tryggva.

Lemar ánægður með að vera áfram hjá Monaco

Thomas Lemar er sagður mjög ánægður með að vera áfram hjá Monaco, en Lemar var mikið orðaður burt frá félaginu í gær. Bæði Arsenal og Liverpool báru víurnar í kappann.

Hvar er Valsfuglinn?

Á þessu ári verður klúbbhús og minjasafn opnað í Fjósinu sem var lengi vel félagsheimili Vals.

Heimir: Öðruvísi bragur á Finnum

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta æfði í dag í síðasta sinn fyrir leikinn mikilvæga gegn Finnum í Tampere á morgun.

Gerrard ánægður með kaupin á Chamberlain

Liverpool goðsögnin Steven Gerrad er mjög ánægður með kaup sinna manna á Alex Oxlade-Chamberlain frá Arsenal, en Bítlaborgarliðið borgaði 35 milljónir punda fyrir Uxann.

Sjá næstu 50 fréttir