Fleiri fréttir Jón Arnór: Við megum alls ekki hika því þá erum við dauðir Jón Arnór Stefánsson var einn af leikmönnum íslenska körfuboltalandsliðsins sem ekki fann fjölina sína í tapinu á móti Póllandi í dag. Íslenska liðið gerði sér vonir um sigur en tapaði á endanum með 30 stiga mun. 2.9.2017 15:00 Bláa lestin frá Helsinki til Tampere Stuðningsmenn íslensku karlalandsliðanna í körfubolta og fótbolta hafa í nógu að snúast í dag. 2.9.2017 14:57 Sama byrjunarlið og síðast Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, stillir upp sama byrjunarliði gegn Finnum og hann gerði í 1-0 sigrinum á Króötum í júní. 2.9.2017 14:45 Brynjar: Var látinn æfa sig í því að sitja á bekknum Brynjar Þór Björnsson minnti á sig í lok leiksins á móti Póllandi þegar hann kom inn og setti niður tveir glæsilegar þriggja stiga körfur. Því miður komu þær alltof seint fyrir íslenska liðið. 2.9.2017 14:11 Sara Björk spilaði allan leikinn í stórsigri Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur hennar í Wolfsburg áttu í engum vandræðum með Hoffenheim í fyrstu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, en lokatölur urðu 5-0 sigur. 2.9.2017 14:00 Hörður Axel: Eigum möguleika á móti öllum ef við hittum eins og við eigum að gera Hörður Axel Vilhjálmsson stóð upp úr í íslenska körfuboltalandsliðinu í tapinu fyrir Pólverjum í dag. Hörður Axel skoraði 16 stig og hitti úr sex af 10 skotum sínum. 2.9.2017 13:25 Tryggvi Snær: Þeir unnu okkur á hinum og þessum sviðum "Ég veit ekki alveg hvað fór úrskeiðis. Mér fannst þeir vinna okkur á hinum og þessum sviðum," sagði stóri og stæðilegri miðherjinn, Tryggvi Snær Hlinason, eftir 30 stiga tap gegn Póllandi á EM í körfubolta í Finnlandi. 2.9.2017 13:22 Kristófer: Sáum ekki til sólar í seinni hálfleik Kristófer Acox átti erfitt með að leyna vonbrigðum sínum eftir 30 stiga tap Íslands fyrir Póllandi, 61-91, á EM í körfubolta í dag. 2.9.2017 13:11 Haukur Helgi: Þurfum að kýla þá fyrst Haukur Helgi Pálsson, leikmaður íslenska landsliðsins í körfubolta, segir að í sannleika sagt sé íslenska liðið ekkert verra en Pólland. Ísland tapaði þó leik liðanna í dag með 30 stiga mun, 91-16. 2.9.2017 13:02 Umfjöllun og myndir: Ísland – Pólland 61-91 | Strákarnir ískaldir í skotunum og töpuðu stórt Mjög flott byrjun og frábær stuðningur í stúkunni dugði ekki íslenska körfuboltalandsliðinu á móti Póllandi í öðrum leik sínum á EM í Helsinki. Pólverjar unnu sig inn í leikinn, spiluðu af skynsemi á móti baráttuglöðum íslensku leikmönnum og unnu að lokum 30 stiga sigur, 91-61, eftir mjög sannfærandi seinni hálfleik. 2.9.2017 12:45 Haustbragur á veiðitölum vikunnar Það er komin haustbragur á veiðitölurnar og það styttist í að fyrstu lokatölurnar berist af bökkum ánna. 2.9.2017 12:00 Evrópuleikur í Mosfellsbænum í kvöld Afturelding mætir norska liðinu Bækkelaget í fyrri leik liðanna í 1. umferð forkeppni EHF-bikarsins í handbolta í Mosfellsbænum í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 18:30. 2.9.2017 11:30 Körfuboltagoðsagnir mættar til Finnlands | Myndband Það var mikið stuð og stemning þegar Arnar Björnsson hitti gamlar körfuboltagoðsagnir á stuðningsmannasvæði íslenska landsliðsins í körfubolta fyrir leik dagsins. 2.9.2017 10:50 Samherji Alberts tryggði Mexíkó farseðilinn til Rússlands Mexíkó varð í nótt fimmta liðið til að tryggja sér sæti á HM í Rússlandi á næsta ári. 2.9.2017 10:45 Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Núna er tíminn þar sem fréttir af stórum hausthængum fara að berast því hængarnir eru komnir á ferðina. 2.9.2017 10:24 Máni ósáttur: Er ekki hægt að bjóða upp á pulsu og *píp* Frítt verður á leik Íslands og Færeyja í undankeppni HM í næstu viku. 2.9.2017 10:00 Forsetinn hress í Fan Zone í Finnlandi Það var mikið um dýrðir þegar stuðningsmenn Íslands komu saman í stuðningsmannasvæðinu í Helsinki fyrir Eurobasket í morgun. 2.9.2017 09:37 Þá kemur adrenalínið og einhver aukakraftur sem láta alla verki hverfa Ísland mætir Póllandi á Evrópumótinu í Helsinki í dag. Það má búast við fullt af Íslendingum í Hartwall höllinni og margir vonast eftir miklu betri úrslitum heldur en á móti Grikkjum í fyrsta leik. 2.9.2017 09:00 Martin: Skulda fjölskyldunni betri leik Martin Hermannsson er í risastóru hlutverki hjá íslenska körfuboltalandsliðinu en hann er í miklu stærri rullu nú en á EM í Berlín fyrir tveimur árum. 2.9.2017 08:30 Þurfum að byrja betur og sækja hraðar Ísland verður að vinna Finnland í dag til að eiga möguleika á að komast á HM í Rússlandi næsta sumar. Þetta eru þjálfarar og leikmenn íslenska liðsins sammála um. Leikurinn ytra fer fram í Tampere í dag. 2.9.2017 08:00 Pavel ætlar að koma Pólverjum aftur á óvart eins og fyrir þrettán árum Pavel Ermolinskij verður í sviðsljósinu í dag þegar Ísland mætir Pólland á Evrópumótinu í Helsinki en það eru liðin þrettán ár síðan að Pavel steig sín fyrstu skref í íslenska landsliðsbúningnum. 2.9.2017 07:30 Ætlum að reyna að sækja hratt á þá Baráttuhundurinn Hlynur Bæringsson er klár í leikinn gegn Pólverjum í dag og löngu búinn að hrista af sér vonbrigðin gegn Grikkjum. 2.9.2017 07:00 Gaman að fá smjörþefinn Tryggvi Snær Hlinason hefur slegið í gegn í sumar og margir eru á því að forráðamenn Valencia hafi heldur betur dottið í lukkupottinn þegar þeir treystu góðum ráðum frá Jóni Arnóri Stefánssyni og sömdu við íslenska sveitastrákinn fyrir þetta sumar. Jón Arnór er efnilegur umboðsmaður að mati Tryggva. 2.9.2017 06:00 Diaz berst ekki við Conor fyrir neina smáaura Margir UFC-aðdáendur vilja ólmir sjá Conor McGregor og Nate Diaz berjast í þriðja sinn en það verður dýrt fyrir UFC að koma þeim bardaga á. 1.9.2017 23:15 Sjóðheitir Spánverjar hófu titilvörnina af krafti Sex leikir fóru fram á EM í körfubolta í dag. 1.9.2017 22:30 „Viðbrögð vegna höfuðhögga á Ísland eru því miður ekki nógu góð“ Sara Hrund Helgadóttir, leikmaður Grindavíkur í Pepsi-deild kvenna, hefur tekið sér frí frá fótbolta um óákveðinn tíma vegna höfuðmeiðsla. 1.9.2017 21:45 Lemar ánægður með að vera áfram hjá Monaco Thomas Lemar er sagður mjög ánægður með að vera áfram hjá Monaco, en Lemar var mikið orðaður burt frá félaginu í gær. Bæði Arsenal og Liverpool báru víurnar í kappann. 1.9.2017 21:30 Ólafía fljót að rétta sig af og komst í gegnum niðurskurðinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir komst í gegnum niðurskurðinn á Cambia Portland Classic-mótinu sem er hluti af LPGA-mótaröðinni. Mótið fer fram í Portland, Oregon. 1.9.2017 21:00 Danir rústuðu Pólverjum | Öll úrslit kvöldsins í undankeppni HM Níu leikir fóru fram í Evrópuhluta undankeppni HM 2018 í kvöld. 1.9.2017 20:45 Fyrsti sigur Lars með norska liðið kom í kvöld Noregur vann í kvöld sinn fyrsta sigur undir stjórn Lars Lagerbäck. Norska liðið bar þá sigurorð af Aserbaísjan, 2-0, í C-riðli undankeppni HM í kvöld. 1.9.2017 20:30 Flóðgáttirnar opnuðust undir lokin á Möltu England er áfram með tveggja stiga forystu á toppi F-riðils undankeppni HM eftir 0-4 sigur á Möltu á útivelli í kvöld. 1.9.2017 20:30 Hummels tryggði heimsmeisturunum sigur í Tékklandi Heimsmeistarar Þýskaland eru áfram með fullt hús stiga í C-riðli undankeppni HM eftir 1-2 útisigur á Tékklandi í kvöld. 1.9.2017 20:30 Fimm manna körfuboltalið Heimis: "Kári væri undir körfunni því hann er hávaxinn og frekur" Skúli Sigurðsson á vefsíðunni Karfan.is tók skemmtilegt viðtal við landsliðsþjálfarann í knattspyrnu, Heimir Hallgrímsson. 1.9.2017 20:00 Hvar er Valsfuglinn? Á þessu ári verður klúbbhús og minjasafn opnað í Fjósinu sem var lengi vel félagsheimili Vals. 1.9.2017 19:30 Martin: Ég hef aldrei séð það áður hjá íslensku landsliði Martin Hermannsson er ekkert hrifnari af keppnisboltanum eftir nóttina. Forráðamenn evrópska körfuboltasambandsins voru nefnilega ekki að gera íslensla körfuboltalandsliðinu neinn greiða þegar þeir völdu keppnisboltann fyrir Eurobasket 2017. 1.9.2017 19:30 Guðni forseti kíkti á körfuboltastrákana í kvöld Herra Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, er kominn út til Finnlands og hann kíkti áðan á körfuboltastrákana á hóteli liðsins í miðbæ Helsinki. 1.9.2017 19:24 Heimir: Öðruvísi bragur á Finnum Íslenska karlalandsliðið í fótbolta æfði í dag í síðasta sinn fyrir leikinn mikilvæga gegn Finnum í Tampere á morgun. 1.9.2017 19:00 Kristianstad hóf titilvörnina af krafti Sænsku meistararnir í Kristianstad unnu öruggan níu marka sigur á Karlskrona, 31-22, í upphafsleik sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. 1.9.2017 18:45 Gerrard ánægður með kaupin á Chamberlain Liverpool goðsögnin Steven Gerrad er mjög ánægður með kaup sinna manna á Alex Oxlade-Chamberlain frá Arsenal, en Bítlaborgarliðið borgaði 35 milljónir punda fyrir Uxann. 1.9.2017 17:30 Mercedes menn fljótastir á föstudagsæfingum á Monza Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins á Monza brautinni. Liðsfélagi hans, Valtteri Bottas varð annar á fyrri æfingunni og fljótastur á þeirri seinni. 1.9.2017 17:15 Axel Óskar: Fékk gæsahúð þegar ég heyrði að Stam væri að koma Mosfellingurinn Axel Óskar Andrésson hefur fengið tækifæri með aðalliði Reading að undanförnu. 1.9.2017 17:14 Mayweather: Ég fer í heimsmetabókina fyrir þetta rán Það vakti athygli heimsins að Floyd Mayweather skildi koma í hringinn til Conor McGregor með grímu eins og bankaræningi. 1.9.2017 16:45 Hólmar lánaður til Levski Sofia Maccabi Haifa hefur lánað Hólmar Örn Eyjólfsson til Levski Sofia í Búlgaríu. 1.9.2017 16:29 Enska úrvalsdeildin bætti eigið eyðslumet Enn eina ferðina er búið að bæta eyðslumetið í enska boltanum en ensku félögin keyptu leikmenn fyrir 1,4 milljarð punda í sumar. 1.9.2017 16:15 Herbergisfélagarnir hlógu saman að því þegar Hlynur var blokkaður Ein tilþrif úr leik Íslands og Grikklands komust í hóp flottustu tilþrifanna á fyrsta degi Eurobasket og voru þau tilþrif á kostnað landsliðsfyrirliðans Hlyns Bæringssonar. 1.9.2017 15:45 Sjá næstu 50 fréttir
Jón Arnór: Við megum alls ekki hika því þá erum við dauðir Jón Arnór Stefánsson var einn af leikmönnum íslenska körfuboltalandsliðsins sem ekki fann fjölina sína í tapinu á móti Póllandi í dag. Íslenska liðið gerði sér vonir um sigur en tapaði á endanum með 30 stiga mun. 2.9.2017 15:00
Bláa lestin frá Helsinki til Tampere Stuðningsmenn íslensku karlalandsliðanna í körfubolta og fótbolta hafa í nógu að snúast í dag. 2.9.2017 14:57
Sama byrjunarlið og síðast Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, stillir upp sama byrjunarliði gegn Finnum og hann gerði í 1-0 sigrinum á Króötum í júní. 2.9.2017 14:45
Brynjar: Var látinn æfa sig í því að sitja á bekknum Brynjar Þór Björnsson minnti á sig í lok leiksins á móti Póllandi þegar hann kom inn og setti niður tveir glæsilegar þriggja stiga körfur. Því miður komu þær alltof seint fyrir íslenska liðið. 2.9.2017 14:11
Sara Björk spilaði allan leikinn í stórsigri Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur hennar í Wolfsburg áttu í engum vandræðum með Hoffenheim í fyrstu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, en lokatölur urðu 5-0 sigur. 2.9.2017 14:00
Hörður Axel: Eigum möguleika á móti öllum ef við hittum eins og við eigum að gera Hörður Axel Vilhjálmsson stóð upp úr í íslenska körfuboltalandsliðinu í tapinu fyrir Pólverjum í dag. Hörður Axel skoraði 16 stig og hitti úr sex af 10 skotum sínum. 2.9.2017 13:25
Tryggvi Snær: Þeir unnu okkur á hinum og þessum sviðum "Ég veit ekki alveg hvað fór úrskeiðis. Mér fannst þeir vinna okkur á hinum og þessum sviðum," sagði stóri og stæðilegri miðherjinn, Tryggvi Snær Hlinason, eftir 30 stiga tap gegn Póllandi á EM í körfubolta í Finnlandi. 2.9.2017 13:22
Kristófer: Sáum ekki til sólar í seinni hálfleik Kristófer Acox átti erfitt með að leyna vonbrigðum sínum eftir 30 stiga tap Íslands fyrir Póllandi, 61-91, á EM í körfubolta í dag. 2.9.2017 13:11
Haukur Helgi: Þurfum að kýla þá fyrst Haukur Helgi Pálsson, leikmaður íslenska landsliðsins í körfubolta, segir að í sannleika sagt sé íslenska liðið ekkert verra en Pólland. Ísland tapaði þó leik liðanna í dag með 30 stiga mun, 91-16. 2.9.2017 13:02
Umfjöllun og myndir: Ísland – Pólland 61-91 | Strákarnir ískaldir í skotunum og töpuðu stórt Mjög flott byrjun og frábær stuðningur í stúkunni dugði ekki íslenska körfuboltalandsliðinu á móti Póllandi í öðrum leik sínum á EM í Helsinki. Pólverjar unnu sig inn í leikinn, spiluðu af skynsemi á móti baráttuglöðum íslensku leikmönnum og unnu að lokum 30 stiga sigur, 91-61, eftir mjög sannfærandi seinni hálfleik. 2.9.2017 12:45
Haustbragur á veiðitölum vikunnar Það er komin haustbragur á veiðitölurnar og það styttist í að fyrstu lokatölurnar berist af bökkum ánna. 2.9.2017 12:00
Evrópuleikur í Mosfellsbænum í kvöld Afturelding mætir norska liðinu Bækkelaget í fyrri leik liðanna í 1. umferð forkeppni EHF-bikarsins í handbolta í Mosfellsbænum í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 18:30. 2.9.2017 11:30
Körfuboltagoðsagnir mættar til Finnlands | Myndband Það var mikið stuð og stemning þegar Arnar Björnsson hitti gamlar körfuboltagoðsagnir á stuðningsmannasvæði íslenska landsliðsins í körfubolta fyrir leik dagsins. 2.9.2017 10:50
Samherji Alberts tryggði Mexíkó farseðilinn til Rússlands Mexíkó varð í nótt fimmta liðið til að tryggja sér sæti á HM í Rússlandi á næsta ári. 2.9.2017 10:45
Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Núna er tíminn þar sem fréttir af stórum hausthængum fara að berast því hængarnir eru komnir á ferðina. 2.9.2017 10:24
Máni ósáttur: Er ekki hægt að bjóða upp á pulsu og *píp* Frítt verður á leik Íslands og Færeyja í undankeppni HM í næstu viku. 2.9.2017 10:00
Forsetinn hress í Fan Zone í Finnlandi Það var mikið um dýrðir þegar stuðningsmenn Íslands komu saman í stuðningsmannasvæðinu í Helsinki fyrir Eurobasket í morgun. 2.9.2017 09:37
Þá kemur adrenalínið og einhver aukakraftur sem láta alla verki hverfa Ísland mætir Póllandi á Evrópumótinu í Helsinki í dag. Það má búast við fullt af Íslendingum í Hartwall höllinni og margir vonast eftir miklu betri úrslitum heldur en á móti Grikkjum í fyrsta leik. 2.9.2017 09:00
Martin: Skulda fjölskyldunni betri leik Martin Hermannsson er í risastóru hlutverki hjá íslenska körfuboltalandsliðinu en hann er í miklu stærri rullu nú en á EM í Berlín fyrir tveimur árum. 2.9.2017 08:30
Þurfum að byrja betur og sækja hraðar Ísland verður að vinna Finnland í dag til að eiga möguleika á að komast á HM í Rússlandi næsta sumar. Þetta eru þjálfarar og leikmenn íslenska liðsins sammála um. Leikurinn ytra fer fram í Tampere í dag. 2.9.2017 08:00
Pavel ætlar að koma Pólverjum aftur á óvart eins og fyrir þrettán árum Pavel Ermolinskij verður í sviðsljósinu í dag þegar Ísland mætir Pólland á Evrópumótinu í Helsinki en það eru liðin þrettán ár síðan að Pavel steig sín fyrstu skref í íslenska landsliðsbúningnum. 2.9.2017 07:30
Ætlum að reyna að sækja hratt á þá Baráttuhundurinn Hlynur Bæringsson er klár í leikinn gegn Pólverjum í dag og löngu búinn að hrista af sér vonbrigðin gegn Grikkjum. 2.9.2017 07:00
Gaman að fá smjörþefinn Tryggvi Snær Hlinason hefur slegið í gegn í sumar og margir eru á því að forráðamenn Valencia hafi heldur betur dottið í lukkupottinn þegar þeir treystu góðum ráðum frá Jóni Arnóri Stefánssyni og sömdu við íslenska sveitastrákinn fyrir þetta sumar. Jón Arnór er efnilegur umboðsmaður að mati Tryggva. 2.9.2017 06:00
Diaz berst ekki við Conor fyrir neina smáaura Margir UFC-aðdáendur vilja ólmir sjá Conor McGregor og Nate Diaz berjast í þriðja sinn en það verður dýrt fyrir UFC að koma þeim bardaga á. 1.9.2017 23:15
Sjóðheitir Spánverjar hófu titilvörnina af krafti Sex leikir fóru fram á EM í körfubolta í dag. 1.9.2017 22:30
„Viðbrögð vegna höfuðhögga á Ísland eru því miður ekki nógu góð“ Sara Hrund Helgadóttir, leikmaður Grindavíkur í Pepsi-deild kvenna, hefur tekið sér frí frá fótbolta um óákveðinn tíma vegna höfuðmeiðsla. 1.9.2017 21:45
Lemar ánægður með að vera áfram hjá Monaco Thomas Lemar er sagður mjög ánægður með að vera áfram hjá Monaco, en Lemar var mikið orðaður burt frá félaginu í gær. Bæði Arsenal og Liverpool báru víurnar í kappann. 1.9.2017 21:30
Ólafía fljót að rétta sig af og komst í gegnum niðurskurðinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir komst í gegnum niðurskurðinn á Cambia Portland Classic-mótinu sem er hluti af LPGA-mótaröðinni. Mótið fer fram í Portland, Oregon. 1.9.2017 21:00
Danir rústuðu Pólverjum | Öll úrslit kvöldsins í undankeppni HM Níu leikir fóru fram í Evrópuhluta undankeppni HM 2018 í kvöld. 1.9.2017 20:45
Fyrsti sigur Lars með norska liðið kom í kvöld Noregur vann í kvöld sinn fyrsta sigur undir stjórn Lars Lagerbäck. Norska liðið bar þá sigurorð af Aserbaísjan, 2-0, í C-riðli undankeppni HM í kvöld. 1.9.2017 20:30
Flóðgáttirnar opnuðust undir lokin á Möltu England er áfram með tveggja stiga forystu á toppi F-riðils undankeppni HM eftir 0-4 sigur á Möltu á útivelli í kvöld. 1.9.2017 20:30
Hummels tryggði heimsmeisturunum sigur í Tékklandi Heimsmeistarar Þýskaland eru áfram með fullt hús stiga í C-riðli undankeppni HM eftir 1-2 útisigur á Tékklandi í kvöld. 1.9.2017 20:30
Fimm manna körfuboltalið Heimis: "Kári væri undir körfunni því hann er hávaxinn og frekur" Skúli Sigurðsson á vefsíðunni Karfan.is tók skemmtilegt viðtal við landsliðsþjálfarann í knattspyrnu, Heimir Hallgrímsson. 1.9.2017 20:00
Hvar er Valsfuglinn? Á þessu ári verður klúbbhús og minjasafn opnað í Fjósinu sem var lengi vel félagsheimili Vals. 1.9.2017 19:30
Martin: Ég hef aldrei séð það áður hjá íslensku landsliði Martin Hermannsson er ekkert hrifnari af keppnisboltanum eftir nóttina. Forráðamenn evrópska körfuboltasambandsins voru nefnilega ekki að gera íslensla körfuboltalandsliðinu neinn greiða þegar þeir völdu keppnisboltann fyrir Eurobasket 2017. 1.9.2017 19:30
Guðni forseti kíkti á körfuboltastrákana í kvöld Herra Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, er kominn út til Finnlands og hann kíkti áðan á körfuboltastrákana á hóteli liðsins í miðbæ Helsinki. 1.9.2017 19:24
Heimir: Öðruvísi bragur á Finnum Íslenska karlalandsliðið í fótbolta æfði í dag í síðasta sinn fyrir leikinn mikilvæga gegn Finnum í Tampere á morgun. 1.9.2017 19:00
Kristianstad hóf titilvörnina af krafti Sænsku meistararnir í Kristianstad unnu öruggan níu marka sigur á Karlskrona, 31-22, í upphafsleik sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. 1.9.2017 18:45
Gerrard ánægður með kaupin á Chamberlain Liverpool goðsögnin Steven Gerrad er mjög ánægður með kaup sinna manna á Alex Oxlade-Chamberlain frá Arsenal, en Bítlaborgarliðið borgaði 35 milljónir punda fyrir Uxann. 1.9.2017 17:30
Mercedes menn fljótastir á föstudagsæfingum á Monza Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins á Monza brautinni. Liðsfélagi hans, Valtteri Bottas varð annar á fyrri æfingunni og fljótastur á þeirri seinni. 1.9.2017 17:15
Axel Óskar: Fékk gæsahúð þegar ég heyrði að Stam væri að koma Mosfellingurinn Axel Óskar Andrésson hefur fengið tækifæri með aðalliði Reading að undanförnu. 1.9.2017 17:14
Mayweather: Ég fer í heimsmetabókina fyrir þetta rán Það vakti athygli heimsins að Floyd Mayweather skildi koma í hringinn til Conor McGregor með grímu eins og bankaræningi. 1.9.2017 16:45
Hólmar lánaður til Levski Sofia Maccabi Haifa hefur lánað Hólmar Örn Eyjólfsson til Levski Sofia í Búlgaríu. 1.9.2017 16:29
Enska úrvalsdeildin bætti eigið eyðslumet Enn eina ferðina er búið að bæta eyðslumetið í enska boltanum en ensku félögin keyptu leikmenn fyrir 1,4 milljarð punda í sumar. 1.9.2017 16:15
Herbergisfélagarnir hlógu saman að því þegar Hlynur var blokkaður Ein tilþrif úr leik Íslands og Grikklands komust í hóp flottustu tilþrifanna á fyrsta degi Eurobasket og voru þau tilþrif á kostnað landsliðsfyrirliðans Hlyns Bæringssonar. 1.9.2017 15:45