Fleiri fréttir Enginn Alfreð í jafntefli hjá Augsburg Alfreð Finnbogason og félagar í Augsburg fá Bayer Leverkusen í heimsókn í leik milli liða sem eru hlið við hlið í töflunni. 4.11.2017 16:30 Andri Rúnar orðinn leikmaður Helsingborg Markahrókur Pepsi-deildarinnar, Andri Rúnar Bjarnason, hefur skrifað undir samning við sænska liðið Helsingborg. 4.11.2017 16:19 Selfoss með sigur á Gróttu Grótta tók á móti Selfossi í Olísdeild kvenna í handbolta í dag en leiknum var að ljúka. 4.11.2017 16:00 Stjarnan með stórsigur á Fjölni Stjarnan tók á móti Fjölni í Olísdeild kvenna í handbolta í dag en leikurinn hófst kl 13:00. Fyrir leikinn var Stjarnan með fimm stig á meðan Fjölnir var með tvö stig. 4.11.2017 15:45 Samuel Eto'o skoraði tvö gegn Ólafi Inga og félögum Ólafur Ingi Skúlason var í byrjunarliði Karabukspor þegar liðið fór í heimsókn til Antalyaspor í dag. 4.11.2017 15:30 Glódís Perla og félagar með sigur Glódís Perla Viggósdóttir spilaði allan leikinn í hjarta varnarinnar hjá Rosengard í sigri liðsins gegn Kvarnsvedens. 4.11.2017 15:15 Gunnhildur Yrsa spilaði allan leikinn í tapi Valerenga Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir spilaði allan leikinn í liði Valerenga í tapi gegn LSK Kvinner en leikurinn var að klárast rétt í þessu. 4.11.2017 15:00 Stoke og Leicester skildu jöfn Stoke City og Leicester City mættust í fyrsta leik ensku úrvaldsdeildarinnar um helgina en leikurinn fór fram á Britannia, heimavelli Stoke. 4.11.2017 14:30 Sara Björk spilaði allan leikinn í tapi Sara Björk Gunnarsdóttir var í byrjunarliði Wolfsburg er liðið fór í heimsókn til Freiburg í morgun í þýsku deildinni í sannkölluðum toppslag. 4.11.2017 14:00 Hörður Björgvin og félagar með sigur á Cardiff Bristol City og Cardiff City mættust í sannkölluðum toppslag núna í morgun en búist var við því að Íslendingarnir Hörður Björgvin og Aron Einar myndu báðir byrja inná hjá sínum liðum. 4.11.2017 14:00 Aron: Mér líður vel í líkamanum Aron var tekinn í viðtal hjá sínu nýja félagi í vikunni þar sem hann talaði meðal annars um tíma sinn hjá FH, árangur íslenska karla landsliðsins í knattspyrnu og tíma sinn hjá Kiel og Vezprem. 4.11.2017 13:30 Stan Collymore fjallar um íslenska landsliðið Stan Collymore kom hingað til lands í síðasta mánuði til þess að fjalla um íslenska landsliðið. 4.11.2017 13:00 Ramsey: Ágúst var undarlegur Aaron Ramsey, leikmaður Arsenal, segir að ágústmánuður hafi verið með eindæmum undarlegur hjá félaginu en liði sé loksins núnað jafna sig. 4.11.2017 12:30 Mourinho afþakkaði boð frá stuðningsmönnum Jose Mourinho, stjóri United, hefur afþakkað það boð að hitta ósátta stuðningsmenn félagins en formlegur klúbbur stuðningsmanna báðu hann að hitta sig núna í vikunni. 4.11.2017 11:30 Pep: Ég þurfti tíma Pep Guardiola, stjóri Manchester City segist vera ánægður að félagið hafi gefið honum tíma til þess að aðlagast Englandi. 4.11.2017 11:00 Nær Bisping að stöðva Hollywood-endurkomu Georges St. Pierre? UFC 217 fer fram í nótt í Madison Square Garden, New York. Einn besti bardagamaður allra tíma snýr þá aftur eftir fjögurra ára hlé og reynir fyrir sér í nýjum þyngdarflokki. 4.11.2017 10:00 Upphitun: Rauði herinn ætlar að blanda sér í toppbaráttuna Sex leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í dag. 4.11.2017 08:00 Samkeppnin nú þegar hafin 26 leikmenn fara með íslenska landsliðinu í æfingaferð til Katar síðar í mánuðinum. Leikir gegn heimamönnum og Tékkum marka upphaf undirbúnings liðsins fyrir HM í Rússlandi næsta sumar. 4.11.2017 06:00 Kamerún frumsýnir „ógnvekjandi“ búning | Myndir Afríkumeistarar Kamerún hafa frumsýnt nýjan keppnisbúning sem er í sérstakari kantinum. 3.11.2017 23:30 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Þór Þ. 98-79 | Þriðji sigur Keflvíkinga í röð Keflavík vann sannfærandi sigur á Þór Þ. 98-79, í Sláturhúsinu í kvöld. 3.11.2017 23:00 Kennir NFL-deildinni um lélega pítsasölu Einn af aðalstyrktaraðilum NFL-deildarinnar, pítsastaðurinn Papa Johns, er afar ósáttur við forráðamenn NFL-deildarinnar og kennir stjórnendum deildarinnar um að salan á pítsum hjá fyrirtækinu sé ekki eins góð og áður. 3.11.2017 23:00 Bisping lenti í harkalegu rifrildi við Masvidal | Myndband Michael Bisping og Jorge Masvidal eru báðir að berjast á UFC 217 annað kvöld. Þeir eru samt ekki að berjast við hvorn annan og eru ekki í sama þyngdarflokki. Samt lentu þeir í svakalegu rifrildi. 3.11.2017 22:30 Marcus Walker hefur engu gleymt | Myndir Marcus Walker, sem varð Íslands- og bikarmeistari með KR 2011, klæddist svarthvíta búningnum á ný í kvöld og sýndi að hann hefur engu gleymt. 3.11.2017 22:04 Sterbik búinn að semja við Veszprém Markvörðurinn magnaði, Arpad Sterbik, er hættur við að hætta og er búinn að skrifa undir samning við ungverska félagið Veszprém. 3.11.2017 22:00 Martin stigahæstur í tapi Martin Hermannsson var stigahæstur í liði Chalons-Reims þegar það tapaði 86-96 fyrir Monaco í frönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. 3.11.2017 21:00 Castillion á leið til FH Samkvæmt heimildum Vísis er Geoffrey Castillion, framherji Víkings R., á leið til FH. 3.11.2017 20:37 Þjálfaraskipti hjá PSG næsta sumar Þjálfaraskipti verða hjá franska handboltastórveldinu Paris Saint-Germain í sumar. 3.11.2017 20:15 Viggó skoraði fimm í kvöld og er meðal markahæstu manna Viggó Kristjánsson skoraði fimm mörk þegar West Wien rúllaði yfir Ferlach, 36-22, í austurrísku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 3.11.2017 19:44 Lítt þekktur samherji Jóhanns Berg tilnefndur sem leikmaður mánaðarins Aðeins tveir mánuðir eru síðan Nick Pope lék sinn fyrsta leik fyrir Burnley. Núna er hann einn þeirra sem kemur til greina sem leikmaður október-mánaðar í ensku úrvalsdeildinni. 3.11.2017 18:45 Heimir tekur við HB Heimir Guðjónsson er tekinn við HB frá Þórshöfn. 3.11.2017 18:08 Tímabilið búið hjá efnilegasta leikmanni NFL-deildarinnar Hinn stórkostlegi nýliðaleikstjórnandi Houston Texans í NFL-deildinni, Deshaun Watson, meiddist illa á æfingu hjá Texans í gær og spilar ekki meira í vetur. 3.11.2017 17:15 Hluti af húðflúri á hendi Cazorla fært á ökklann hans Stuðningsmenn Arsenal hafa þurft að bíða lengi eftir því að sjá spænska miðjumanninn Santi Cazorla spila á ný með liðinu. Meiðslasaga Santi Cazorla er efni í forsíðuburðinn á spænska íþróttablaðinu Marca. 3.11.2017 16:30 Íslenska crossfit fólkið heldur uppi fjörinu í Evrópuliðinu | Myndband Allir meðlimir evrópska úrvalsliðsins í crossfit hafa nú skilað sér til Melbourne í Ástralíu þar sem framundan er CrossFit Invitational mótið um helgina. 3.11.2017 15:45 Aron Pálmars í útvarpsviðtali á Spáni: Eiður Smári hefur hjálpað mér mikið síðan ég kom Spænskur úrvarpsmaður á RAC1 útvarpsstöðinni í Barcelona var mjög áhugasamur um tengsl handboltamannsins Arons Pálmarssonar við íslensku knattspyrnugoðsögnina Eið Smára Guðjohnsen. 3.11.2017 15:00 Mourinho náði sáttum við spænsk skattayfirvöld Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, mætti fyrir rétt í Madrid í dag þar sem tekið var fyrir mál gegn honum vegna meintra skattsvika. 3.11.2017 14:22 Kolbeinn Sigþórs hleypur verkjalaus | Heimir um möguleika hans á sæti í HM-hópnum Kolbeinn Sigþórsson er byrjaður að æfa á nýjan leik eftir að hafa verið í langan tíma frá vegna meiðsla. 3.11.2017 13:50 Heimir: Verkefnið „stund á milli stríða“ í Katar Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir æfingamótið í Katar vera allt öðruvísi verkefni en þau sem liðið hefur verið að fara að undanförnu. 3.11.2017 13:42 Heimir Hallgríms fer með þessa menn til Katar | Tveir koma inn í hópinn Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, valdi í dag 26 manna landsliðshóp fyrir komandi vináttulandsleiki á móti Katar og Tékklandi sem fara fram í Katar seinna í þessum mánuði. 3.11.2017 13:31 Rússar bera miklar væntingar til íslenskra stuðningsmanna á HM Ómar Smárason, fjölmiðlafulltrúi KSÍ, sagði frá því að fjölmiðlafundi í dag að Rússar hafi miklar væntingar til íslenskra stuðningsmanna á HM næsta sumar. 3.11.2017 13:22 Dana: Það verður ekkert mál að semja við Conor Þó svo Conor McGregor vilji fá mikið fyrir að berjast aftur hjá UFC þá hefur forseti sambandsins, Dana White, engar áhyggjur af því að ná ekki samningum við Conor. 3.11.2017 13:00 Kjóstu bestu leikmenn og tilþrif október Dominos Körfuboltakvöld hefur tilnefnt bestu leikmenn og tilþrif októbermánaðar. 3.11.2017 12:45 Stutt gaman hjá Stefan Bonneau í Stjörnunni | Fær ekki samning Stefan Bonneau hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Stjörnuna en Körfuknattleiksdeild Stjörnunnar hefur ákveðið að semja ekki við leikmanninn. 3.11.2017 12:41 Svona var blaðamannafundurinn hans Heimis Strákarnir okkar eru á leið til Katar þar sem þeir munu mæta heimamönnum og Tékkum í tveimur vináttulandsleikjum. Heimir Hallgrímsson tilkynnti í dag hvaða 26 leikmenn fara í ferðina. 3.11.2017 12:30 Tekur Jicha við af Alfreð? Það er mikið spáð í það hver muni taka við þjálfarastarfinu hjá Kiel af Alfreð Gíslasyni. Alfreð lætur af störfum hjá félaginu sumarið 2019 og margir sem hafa áhuga enda eitt eftirsóttasta starfið í bransanum. 3.11.2017 12:00 Synd að þurfa að lemja glæsimenni eins og GSP Millivigtarmeistarinn Michael Bisping heldur áfram að skemmta andstæðingi sínum um helgina, Georges St-Pierre, með kostulegum ummælum. 3.11.2017 11:30 Sjá næstu 50 fréttir
Enginn Alfreð í jafntefli hjá Augsburg Alfreð Finnbogason og félagar í Augsburg fá Bayer Leverkusen í heimsókn í leik milli liða sem eru hlið við hlið í töflunni. 4.11.2017 16:30
Andri Rúnar orðinn leikmaður Helsingborg Markahrókur Pepsi-deildarinnar, Andri Rúnar Bjarnason, hefur skrifað undir samning við sænska liðið Helsingborg. 4.11.2017 16:19
Selfoss með sigur á Gróttu Grótta tók á móti Selfossi í Olísdeild kvenna í handbolta í dag en leiknum var að ljúka. 4.11.2017 16:00
Stjarnan með stórsigur á Fjölni Stjarnan tók á móti Fjölni í Olísdeild kvenna í handbolta í dag en leikurinn hófst kl 13:00. Fyrir leikinn var Stjarnan með fimm stig á meðan Fjölnir var með tvö stig. 4.11.2017 15:45
Samuel Eto'o skoraði tvö gegn Ólafi Inga og félögum Ólafur Ingi Skúlason var í byrjunarliði Karabukspor þegar liðið fór í heimsókn til Antalyaspor í dag. 4.11.2017 15:30
Glódís Perla og félagar með sigur Glódís Perla Viggósdóttir spilaði allan leikinn í hjarta varnarinnar hjá Rosengard í sigri liðsins gegn Kvarnsvedens. 4.11.2017 15:15
Gunnhildur Yrsa spilaði allan leikinn í tapi Valerenga Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir spilaði allan leikinn í liði Valerenga í tapi gegn LSK Kvinner en leikurinn var að klárast rétt í þessu. 4.11.2017 15:00
Stoke og Leicester skildu jöfn Stoke City og Leicester City mættust í fyrsta leik ensku úrvaldsdeildarinnar um helgina en leikurinn fór fram á Britannia, heimavelli Stoke. 4.11.2017 14:30
Sara Björk spilaði allan leikinn í tapi Sara Björk Gunnarsdóttir var í byrjunarliði Wolfsburg er liðið fór í heimsókn til Freiburg í morgun í þýsku deildinni í sannkölluðum toppslag. 4.11.2017 14:00
Hörður Björgvin og félagar með sigur á Cardiff Bristol City og Cardiff City mættust í sannkölluðum toppslag núna í morgun en búist var við því að Íslendingarnir Hörður Björgvin og Aron Einar myndu báðir byrja inná hjá sínum liðum. 4.11.2017 14:00
Aron: Mér líður vel í líkamanum Aron var tekinn í viðtal hjá sínu nýja félagi í vikunni þar sem hann talaði meðal annars um tíma sinn hjá FH, árangur íslenska karla landsliðsins í knattspyrnu og tíma sinn hjá Kiel og Vezprem. 4.11.2017 13:30
Stan Collymore fjallar um íslenska landsliðið Stan Collymore kom hingað til lands í síðasta mánuði til þess að fjalla um íslenska landsliðið. 4.11.2017 13:00
Ramsey: Ágúst var undarlegur Aaron Ramsey, leikmaður Arsenal, segir að ágústmánuður hafi verið með eindæmum undarlegur hjá félaginu en liði sé loksins núnað jafna sig. 4.11.2017 12:30
Mourinho afþakkaði boð frá stuðningsmönnum Jose Mourinho, stjóri United, hefur afþakkað það boð að hitta ósátta stuðningsmenn félagins en formlegur klúbbur stuðningsmanna báðu hann að hitta sig núna í vikunni. 4.11.2017 11:30
Pep: Ég þurfti tíma Pep Guardiola, stjóri Manchester City segist vera ánægður að félagið hafi gefið honum tíma til þess að aðlagast Englandi. 4.11.2017 11:00
Nær Bisping að stöðva Hollywood-endurkomu Georges St. Pierre? UFC 217 fer fram í nótt í Madison Square Garden, New York. Einn besti bardagamaður allra tíma snýr þá aftur eftir fjögurra ára hlé og reynir fyrir sér í nýjum þyngdarflokki. 4.11.2017 10:00
Upphitun: Rauði herinn ætlar að blanda sér í toppbaráttuna Sex leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í dag. 4.11.2017 08:00
Samkeppnin nú þegar hafin 26 leikmenn fara með íslenska landsliðinu í æfingaferð til Katar síðar í mánuðinum. Leikir gegn heimamönnum og Tékkum marka upphaf undirbúnings liðsins fyrir HM í Rússlandi næsta sumar. 4.11.2017 06:00
Kamerún frumsýnir „ógnvekjandi“ búning | Myndir Afríkumeistarar Kamerún hafa frumsýnt nýjan keppnisbúning sem er í sérstakari kantinum. 3.11.2017 23:30
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Þór Þ. 98-79 | Þriðji sigur Keflvíkinga í röð Keflavík vann sannfærandi sigur á Þór Þ. 98-79, í Sláturhúsinu í kvöld. 3.11.2017 23:00
Kennir NFL-deildinni um lélega pítsasölu Einn af aðalstyrktaraðilum NFL-deildarinnar, pítsastaðurinn Papa Johns, er afar ósáttur við forráðamenn NFL-deildarinnar og kennir stjórnendum deildarinnar um að salan á pítsum hjá fyrirtækinu sé ekki eins góð og áður. 3.11.2017 23:00
Bisping lenti í harkalegu rifrildi við Masvidal | Myndband Michael Bisping og Jorge Masvidal eru báðir að berjast á UFC 217 annað kvöld. Þeir eru samt ekki að berjast við hvorn annan og eru ekki í sama þyngdarflokki. Samt lentu þeir í svakalegu rifrildi. 3.11.2017 22:30
Marcus Walker hefur engu gleymt | Myndir Marcus Walker, sem varð Íslands- og bikarmeistari með KR 2011, klæddist svarthvíta búningnum á ný í kvöld og sýndi að hann hefur engu gleymt. 3.11.2017 22:04
Sterbik búinn að semja við Veszprém Markvörðurinn magnaði, Arpad Sterbik, er hættur við að hætta og er búinn að skrifa undir samning við ungverska félagið Veszprém. 3.11.2017 22:00
Martin stigahæstur í tapi Martin Hermannsson var stigahæstur í liði Chalons-Reims þegar það tapaði 86-96 fyrir Monaco í frönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. 3.11.2017 21:00
Castillion á leið til FH Samkvæmt heimildum Vísis er Geoffrey Castillion, framherji Víkings R., á leið til FH. 3.11.2017 20:37
Þjálfaraskipti hjá PSG næsta sumar Þjálfaraskipti verða hjá franska handboltastórveldinu Paris Saint-Germain í sumar. 3.11.2017 20:15
Viggó skoraði fimm í kvöld og er meðal markahæstu manna Viggó Kristjánsson skoraði fimm mörk þegar West Wien rúllaði yfir Ferlach, 36-22, í austurrísku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 3.11.2017 19:44
Lítt þekktur samherji Jóhanns Berg tilnefndur sem leikmaður mánaðarins Aðeins tveir mánuðir eru síðan Nick Pope lék sinn fyrsta leik fyrir Burnley. Núna er hann einn þeirra sem kemur til greina sem leikmaður október-mánaðar í ensku úrvalsdeildinni. 3.11.2017 18:45
Tímabilið búið hjá efnilegasta leikmanni NFL-deildarinnar Hinn stórkostlegi nýliðaleikstjórnandi Houston Texans í NFL-deildinni, Deshaun Watson, meiddist illa á æfingu hjá Texans í gær og spilar ekki meira í vetur. 3.11.2017 17:15
Hluti af húðflúri á hendi Cazorla fært á ökklann hans Stuðningsmenn Arsenal hafa þurft að bíða lengi eftir því að sjá spænska miðjumanninn Santi Cazorla spila á ný með liðinu. Meiðslasaga Santi Cazorla er efni í forsíðuburðinn á spænska íþróttablaðinu Marca. 3.11.2017 16:30
Íslenska crossfit fólkið heldur uppi fjörinu í Evrópuliðinu | Myndband Allir meðlimir evrópska úrvalsliðsins í crossfit hafa nú skilað sér til Melbourne í Ástralíu þar sem framundan er CrossFit Invitational mótið um helgina. 3.11.2017 15:45
Aron Pálmars í útvarpsviðtali á Spáni: Eiður Smári hefur hjálpað mér mikið síðan ég kom Spænskur úrvarpsmaður á RAC1 útvarpsstöðinni í Barcelona var mjög áhugasamur um tengsl handboltamannsins Arons Pálmarssonar við íslensku knattspyrnugoðsögnina Eið Smára Guðjohnsen. 3.11.2017 15:00
Mourinho náði sáttum við spænsk skattayfirvöld Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, mætti fyrir rétt í Madrid í dag þar sem tekið var fyrir mál gegn honum vegna meintra skattsvika. 3.11.2017 14:22
Kolbeinn Sigþórs hleypur verkjalaus | Heimir um möguleika hans á sæti í HM-hópnum Kolbeinn Sigþórsson er byrjaður að æfa á nýjan leik eftir að hafa verið í langan tíma frá vegna meiðsla. 3.11.2017 13:50
Heimir: Verkefnið „stund á milli stríða“ í Katar Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir æfingamótið í Katar vera allt öðruvísi verkefni en þau sem liðið hefur verið að fara að undanförnu. 3.11.2017 13:42
Heimir Hallgríms fer með þessa menn til Katar | Tveir koma inn í hópinn Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, valdi í dag 26 manna landsliðshóp fyrir komandi vináttulandsleiki á móti Katar og Tékklandi sem fara fram í Katar seinna í þessum mánuði. 3.11.2017 13:31
Rússar bera miklar væntingar til íslenskra stuðningsmanna á HM Ómar Smárason, fjölmiðlafulltrúi KSÍ, sagði frá því að fjölmiðlafundi í dag að Rússar hafi miklar væntingar til íslenskra stuðningsmanna á HM næsta sumar. 3.11.2017 13:22
Dana: Það verður ekkert mál að semja við Conor Þó svo Conor McGregor vilji fá mikið fyrir að berjast aftur hjá UFC þá hefur forseti sambandsins, Dana White, engar áhyggjur af því að ná ekki samningum við Conor. 3.11.2017 13:00
Kjóstu bestu leikmenn og tilþrif október Dominos Körfuboltakvöld hefur tilnefnt bestu leikmenn og tilþrif októbermánaðar. 3.11.2017 12:45
Stutt gaman hjá Stefan Bonneau í Stjörnunni | Fær ekki samning Stefan Bonneau hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Stjörnuna en Körfuknattleiksdeild Stjörnunnar hefur ákveðið að semja ekki við leikmanninn. 3.11.2017 12:41
Svona var blaðamannafundurinn hans Heimis Strákarnir okkar eru á leið til Katar þar sem þeir munu mæta heimamönnum og Tékkum í tveimur vináttulandsleikjum. Heimir Hallgrímsson tilkynnti í dag hvaða 26 leikmenn fara í ferðina. 3.11.2017 12:30
Tekur Jicha við af Alfreð? Það er mikið spáð í það hver muni taka við þjálfarastarfinu hjá Kiel af Alfreð Gíslasyni. Alfreð lætur af störfum hjá félaginu sumarið 2019 og margir sem hafa áhuga enda eitt eftirsóttasta starfið í bransanum. 3.11.2017 12:00
Synd að þurfa að lemja glæsimenni eins og GSP Millivigtarmeistarinn Michael Bisping heldur áfram að skemmta andstæðingi sínum um helgina, Georges St-Pierre, með kostulegum ummælum. 3.11.2017 11:30