Fleiri fréttir

Stjarnan með stórsigur á Fjölni

Stjarnan tók á móti Fjölni í Olísdeild kvenna í handbolta í dag en leikurinn hófst kl 13:00. Fyrir leikinn var Stjarnan með fimm stig á meðan Fjölnir var með tvö stig.

Stoke og Leicester skildu jöfn

Stoke City og Leicester City mættust í fyrsta leik ensku úrvaldsdeildarinnar um helgina en leikurinn fór fram á Britannia, heimavelli Stoke.

Sara Björk spilaði allan leikinn í tapi

Sara Björk Gunnarsdóttir var í byrjunarliði Wolfsburg er liðið fór í heimsókn til Freiburg í morgun í þýsku deildinni í sannkölluðum toppslag.

Hörður Björgvin og félagar með sigur á Cardiff

Bristol City og Cardiff City mættust í sannkölluðum toppslag núna í morgun en búist var við því að Íslendingarnir Hörður Björgvin og Aron Einar myndu báðir byrja inná hjá sínum liðum.

Aron: Mér líður vel í líkamanum

Aron var tekinn í viðtal hjá sínu nýja félagi í vikunni þar sem hann talaði meðal annars um tíma sinn hjá FH, árangur íslenska karla landsliðsins í knattspyrnu og tíma sinn hjá Kiel og Vezprem.

Ramsey: Ágúst var undarlegur

Aaron Ramsey, leikmaður Arsenal, segir að ágústmánuður hafi verið með eindæmum undarlegur hjá félaginu en liði sé loksins núnað jafna sig.

Mourinho afþakkaði boð frá stuðningsmönnum

Jose Mourinho, stjóri United, hefur afþakkað það boð að hitta ósátta stuðningsmenn félagins en formlegur klúbbur stuðningsmanna báðu hann að hitta sig núna í vikunni.

Pep: Ég þurfti tíma

Pep Guardiola, stjóri Manchester City segist vera ánægður að félagið hafi gefið honum tíma til þess að aðlagast Englandi.

Samkeppnin nú þegar hafin

26 leikmenn fara með íslenska landsliðinu í æfingaferð til Katar síðar í mánuðinum. Leikir gegn heimamönnum og Tékkum marka upphaf undirbúnings liðsins fyrir HM í Rússlandi næsta sumar.

Kennir NFL-deildinni um lélega pítsasölu

Einn af aðalstyrktaraðilum NFL-deildarinnar, pítsastaðurinn Papa Johns, er afar ósáttur við forráðamenn NFL-deildarinnar og kennir stjórnendum deildarinnar um að salan á pítsum hjá fyrirtækinu sé ekki eins góð og áður.

Marcus Walker hefur engu gleymt | Myndir

Marcus Walker, sem varð Íslands- og bikarmeistari með KR 2011, klæddist svarthvíta búningnum á ný í kvöld og sýndi að hann hefur engu gleymt.

Martin stigahæstur í tapi

Martin Hermannsson var stigahæstur í liði Chalons-Reims þegar það tapaði 86-96 fyrir Monaco í frönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.

Castillion á leið til FH

Samkvæmt heimildum Vísis er Geoffrey Castillion, framherji Víkings R., á leið til FH.

Hluti af húðflúri á hendi Cazorla fært á ökklann hans

Stuðningsmenn Arsenal hafa þurft að bíða lengi eftir því að sjá spænska miðjumanninn Santi Cazorla spila á ný með liðinu. Meiðslasaga Santi Cazorla er efni í forsíðuburðinn á spænska íþróttablaðinu Marca.

Svona var blaðamannafundurinn hans Heimis

Strákarnir okkar eru á leið til Katar þar sem þeir munu mæta heimamönnum og Tékkum í tveimur vináttulandsleikjum. Heimir Hallgrímsson tilkynnti í dag hvaða 26 leikmenn fara í ferðina.

Tekur Jicha við af Alfreð?

Það er mikið spáð í það hver muni taka við þjálfarastarfinu hjá Kiel af Alfreð Gíslasyni. Alfreð lætur af störfum hjá félaginu sumarið 2019 og margir sem hafa áhuga enda eitt eftirsóttasta starfið í bransanum.

Sjá næstu 50 fréttir