Fleiri fréttir Frábær endurkoma hjá U-21 árs liðinu Íslenska U-21 árs liðið vann magnaðan 2-3 sigur á Eistum í undankeppni EM í kvöld. 14.11.2017 18:35 Umfjöllun: Katar - Ísland 1-1 │ Strákarnir köstuðu frá sér sigrinum Ísland kastaði frá sér sigri í uppbótartíma gegn Katar. Ísland var 1-0 yfir allt þar til Katar jafnaði í blálokin er íslenska vörnin svaf illa á verðinum. 14.11.2017 18:15 De Gea: Þeir sem spila ekki á Spáni gleymast David de Gea, markvörður Spánar og Manchester Untied, hefur varað Kepa Arrizabalaga við því að yfirgefa heimalandið. 14.11.2017 17:45 Björn Lúkas kominn í 8-manna úrslit á HM í MMA Björn Lúkas Haraldsson er kominn áfram í 8-manna úrslit á Heimsmeistaramóti áhugamanna í MMA. Björn hefur unnið tvo bardaga á fyrstu tveimur dögum mótsins. 14.11.2017 17:15 Pyry fékk íslenska landsliðstreyju Finnski landsliðsmaðurinn Pyry Soiri er orðinn nokkurs konar þjóðhetja á meðal íslenskra fótboltaáhugamanna, eftir jöfnunarmark hans gegn Króatíu í síðasta mánuði. 14.11.2017 17:00 Stelpurnar komnar til Slóvakíu | Myndir Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta er komið til Ruzomberok í Slóvakíu þar sem þær mæta heimakonum í öðrum leik sínum í undankeppni EM á morgun. 14.11.2017 16:15 Gylfi fyrirliði gegn Katar og Diego byrjar Byrjunarlið Íslands fyrir leikinn gegn Katar hefur verið kynnt. 14.11.2017 15:40 Verklagsbreytingar í dómgæslu: Útilokun fylgir nú alltaf blátt spjald Gerðar hafa verið verklagsbreytingar varðandi rauð og blá spjöld í dómgæslu í handboltanum hérna heima. 14.11.2017 14:58 Giggs: Myndi ekki vilja Jesus fyrir Rashford Leikjahæsti leikmaður Manchester United frá upphafi, Ryan Giggs, myndi ekki vilja skipta á Marcus Rashford og markamaskínunni Gabriel Jesus. 14.11.2017 14:45 Björn Bergmann tilnefndur sem leikmaður ársins Björn Bergmann Sigurðarson er einn fjögurra sem kemur til greina sem leikmaður ársins í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 14.11.2017 14:00 Seinni bylgjan: Þau voru best í október Bestu leikmenn októbermánaðar í Olís deildum karla og kvenna voru kosin á Vísi í liðinni viku og voru úrslit kjörsins kunngerð í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gær. 14.11.2017 13:30 Viðkvæmum myndum af einni bestu handboltakonu heims dreift á netinu Óprúttinn aðili braust inn í síma Noru Mørk, einnar bestu handboltakonu í heimi, í haust og stal þaðan persónulegum myndum og dreifði á veraldarvefnum. 14.11.2017 13:00 Arnór frá í fjórar til sex vikur Arnór Hermannsson, leikmaður KR í Domino's deildinni í körfubolta, brotnaði á hendi í leik með unglingaflokki KR í gærkvöld. 14.11.2017 12:45 Seinni bylgjan: Haukur er jafngóður og Gísli Þorgeir, ef ekki betri Sebastian Alexandersson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, segir að það sé full mikið látið með FH-inginn Gísla Þorgeir Kristjánsson. 14.11.2017 12:26 Birgir Leifur nokkuð langt frá sæti meðal þeirra bestu Eftir þrjá hringi af sex er Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur úr GKG, í 130. sæti á lokaúrtökumóti Evrópumótaraðarinnar í golfi. 14.11.2017 12:00 Shaw bakkaði á Jones Það gengur ekkert upp hjá Luke Shaw, leikmanni Manchester United, þessa dagana. 14.11.2017 11:30 Sakaði Ástrali um njósnir Ástralía og Hondúras eigast við í umspili um laust sæti á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi næsta sumar. Það er því mikið undir og hefur þjálfari Hondúras hagað sér eftir því, en hann sakaði Ástrali um njósnir. 14.11.2017 11:00 HM bikarinn kemur til Íslands Bikarinn sem veittur verður sigurvegurum Heimsmeistaramótsins í Rússlandi verður á faraldsfæti um heiminn fyrir mótið, eins og oft áður, og í þetta skiptið mun hann hafa viðkomu á Íslandi. 14.11.2017 10:24 Tölurnar segja að þetta sé leiðinlegasta landsleikjahlé sögunnar Það væri synd að segja að umspilsleikirnir um sæti á HM hafi verið skemmtilegir. 14.11.2017 10:00 Vilja ekki missa Silva til Everton Watford hafnaði beiðni Everton að fá að ræða við portúgalska knattspyrnustjórann Marco Silva. 14.11.2017 09:30 Ólafía upp um fimm sæti og hefur aldrei verið ofar á heimslistanum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur aldrei verið ofar á heimslistanum í golfi. 14.11.2017 09:00 Vildi frekar fá Insigne inn á en að fara sjálfur inn á Daniele De Rossi skildi ekkert í því þegar hann var sendur að hita upp í leik Ítalíu og Svíþjóðar í umspili um sæti á HM. 14.11.2017 08:30 Svíar rústuðu sjónvarpssetti í fagnaðarlátunum | Myndband Svíar réðu sér ekki fyrir kæti eftir að flautað var til leiksloka í umspilsleiknum gegn Ítalíu á San Siro í gærkvöldi. 14.11.2017 08:00 Sjö sigrar í röð hjá meisturunum | Myndbönd Meistarar Golden State Warriors unnu sinn sjöunda leik í röð í NBA-deildinni þegar þeir báru sigurorð af Orlando Magic, 110-100, í nótt. 14.11.2017 07:30 Bílskúrinn: Bras á meistaranum í Brasilíu Lewis Hamilton, nýkrýndur heimsmeistari ökumanna var í basli í Brasilíu um helgina þegar næst síðasta Formúlu 1 keppni tímabilsins fór fram. 14.11.2017 07:00 Erum að hugsa tvö til þrjú ár fram í tímann Það fá margir leikmenn að spila er Ísland spilar vináttulandsleik gegn Katar í dag. Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson íhugar að nota tvær leikaðferðir í leiknum. Eina í fyrri hálfleik og aðra í þeim síðari. 14.11.2017 06:00 Ótrúleg karfa Curry │ Myndband Stephen Curry skoraði ótrúlega körfu með langskoti á æfingu Golden State Warriors um helgina, en hann notaði ekki hendurnar við skotið 13.11.2017 23:30 Pirraður að Messi hafi bætt metið sitt Argentínska goðsögnin Gabriel Batistuta er pirraður út í Lionel Messi fyrir að bæta markamet hans fyrir argentínska landsliðið 13.11.2017 23:00 Fjórir lykilmenn hætta í ítalska landsliðinu Gianluigi Buffon spilaði sinn síðasta landsleik fyrir Ítalíu í kvöld og það gerðu þrír aðrir lykilmenn einnig. 13.11.2017 22:25 Fyrrum landsliðsmaður handtekinn fyrir akstur undir áhrifum Trevor Sinclair, fyrrum leikmaður Manchester City og fótboltasérfræðingur BBC, var handtekinn í gærkvöld 13.11.2017 22:15 Ekki búið að finna upp litasjónvarpið er Ítalía missti síðast af HM | Myndband Ítalía er ein sigursælasta knattspyrnuþjóð allra tíma en ítalska knattspyrnulandsliðið hefur fjórum sinnum orðið heimsmeistari í knattspyrnu. 13.11.2017 22:01 Svíar tryggðu sér farseðilinn til Rússlands Í fyrsta skipti síðan 1958 verður ítalska landsliðið ekki með á HM í knattspyrnu. Ítalía og Svíþjóð gerðu markalaust jafntefli á San Siro í kvöld og Svíar vinna því einvígið, 1-0, og fara til Rússlands. 13.11.2017 21:45 Hreiðar: Aldrei þurft að bíða svona lengi eftir fyrsta sigrinum Hreiðar Levý Guðmundsson brosti út að eyrum eftir fyrsta sigur Gróttu í vetur. Þessi reynslumikli markvörður átti hvað stærstan þátt í sigri Seltirninga. 13.11.2017 21:30 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Selfoss 22-21 | Fyrsti sigur Gróttu Eftir átta tapleiki í röð kom loksins að því að Grótta vann leik. Ísinn er brotinn á Nesinu. 13.11.2017 21:30 Trump bað forseta Kína um aðstoð vegna Ball-bróðurins og félaga LiAngelo Ball, sonur athyglissjúka körfuboltapabbans LaVar, var handtekinn í Kína á dögunum ásamt tveimur félögum sínum í körfuboltaliði UCLA-háskólans. 13.11.2017 20:30 Sá hetjuna sína skora þrennu í fyrsta sinn sem hann fór á Old Trafford Marcus Rashford, framherji Manchester United og enska landsliðsins, segir að hinn brasilíski Ronaldo hafi verið hetjan sín þegar hann var ungur. 13.11.2017 20:00 Gylfi spilar væntanlega gegn Katar Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari býst við því að tefla Gylfa Þór Sigurðssyni fram í leiknum gegn Katar á morgun. 13.11.2017 19:30 Aron vonast eftir tækifæri hjá nýjum þjálfara Aron Jóhannsson hefur aðeins spilað þrjár mínútur fyrir Werder Bremen í þýsku Bundesligunni það sem af er tímabilinu. Nú er hins vegar kominn nýr maður í stjórastólinn og Aron vonast eftir tækifæri til að sanna sig fyrir nýja stjóranum. 13.11.2017 18:15 Faðir Loftus-Cheek gagnrýnir Mourinho Faðir Ruben Loftus-Cheek gagnrýnir José Mourinho og segir hann ekki hafa gefið stráknum nógu mörg tækifæri hjá Chelsea. 13.11.2017 17:30 Giggs til Víetnam Ryan Giggs hefur tekið við starfi yfirmanns knattspyrnumála hjá víetnamskri fótboltaakademíu. 13.11.2017 16:45 Dier fyrirliði gegn Brasilíu Eric Dier mun bera fyrirliðabandið í leik Englands og Brasilíu á morgun. 13.11.2017 16:00 HM eða heimsendir Það vantar ekki dramatíkina á forsíðu ítalska blaðsins La Gazzetta dello Sport í dag. 13.11.2017 15:30 Janus Daði tilnefndur sem leikmaður umferðarinnar | Myndband Janus Daði Smárason, leikmaður Danmerkurmeistara Aalborg, er einn þeirra sem koma til greina sem leikmaður 7. umferðar riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handbolta. 13.11.2017 15:00 Stólarnir búnir að finna mann til að fylla skarð Hesters Körfuknattleiksdeild Tindastóls hefur samið við Bandaríkjamanninn Brandon Garrett til næstu þriggja mánaða. 13.11.2017 14:27 Víkingarnir á hraðri siglingu Minnesota Vikings vann sinn fimmta sigur í röð í NFL-deildinni og virðist til alls líklegt á tímabilinu. 13.11.2017 13:45 Sjá næstu 50 fréttir
Frábær endurkoma hjá U-21 árs liðinu Íslenska U-21 árs liðið vann magnaðan 2-3 sigur á Eistum í undankeppni EM í kvöld. 14.11.2017 18:35
Umfjöllun: Katar - Ísland 1-1 │ Strákarnir köstuðu frá sér sigrinum Ísland kastaði frá sér sigri í uppbótartíma gegn Katar. Ísland var 1-0 yfir allt þar til Katar jafnaði í blálokin er íslenska vörnin svaf illa á verðinum. 14.11.2017 18:15
De Gea: Þeir sem spila ekki á Spáni gleymast David de Gea, markvörður Spánar og Manchester Untied, hefur varað Kepa Arrizabalaga við því að yfirgefa heimalandið. 14.11.2017 17:45
Björn Lúkas kominn í 8-manna úrslit á HM í MMA Björn Lúkas Haraldsson er kominn áfram í 8-manna úrslit á Heimsmeistaramóti áhugamanna í MMA. Björn hefur unnið tvo bardaga á fyrstu tveimur dögum mótsins. 14.11.2017 17:15
Pyry fékk íslenska landsliðstreyju Finnski landsliðsmaðurinn Pyry Soiri er orðinn nokkurs konar þjóðhetja á meðal íslenskra fótboltaáhugamanna, eftir jöfnunarmark hans gegn Króatíu í síðasta mánuði. 14.11.2017 17:00
Stelpurnar komnar til Slóvakíu | Myndir Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta er komið til Ruzomberok í Slóvakíu þar sem þær mæta heimakonum í öðrum leik sínum í undankeppni EM á morgun. 14.11.2017 16:15
Gylfi fyrirliði gegn Katar og Diego byrjar Byrjunarlið Íslands fyrir leikinn gegn Katar hefur verið kynnt. 14.11.2017 15:40
Verklagsbreytingar í dómgæslu: Útilokun fylgir nú alltaf blátt spjald Gerðar hafa verið verklagsbreytingar varðandi rauð og blá spjöld í dómgæslu í handboltanum hérna heima. 14.11.2017 14:58
Giggs: Myndi ekki vilja Jesus fyrir Rashford Leikjahæsti leikmaður Manchester United frá upphafi, Ryan Giggs, myndi ekki vilja skipta á Marcus Rashford og markamaskínunni Gabriel Jesus. 14.11.2017 14:45
Björn Bergmann tilnefndur sem leikmaður ársins Björn Bergmann Sigurðarson er einn fjögurra sem kemur til greina sem leikmaður ársins í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 14.11.2017 14:00
Seinni bylgjan: Þau voru best í október Bestu leikmenn októbermánaðar í Olís deildum karla og kvenna voru kosin á Vísi í liðinni viku og voru úrslit kjörsins kunngerð í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gær. 14.11.2017 13:30
Viðkvæmum myndum af einni bestu handboltakonu heims dreift á netinu Óprúttinn aðili braust inn í síma Noru Mørk, einnar bestu handboltakonu í heimi, í haust og stal þaðan persónulegum myndum og dreifði á veraldarvefnum. 14.11.2017 13:00
Arnór frá í fjórar til sex vikur Arnór Hermannsson, leikmaður KR í Domino's deildinni í körfubolta, brotnaði á hendi í leik með unglingaflokki KR í gærkvöld. 14.11.2017 12:45
Seinni bylgjan: Haukur er jafngóður og Gísli Þorgeir, ef ekki betri Sebastian Alexandersson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, segir að það sé full mikið látið með FH-inginn Gísla Þorgeir Kristjánsson. 14.11.2017 12:26
Birgir Leifur nokkuð langt frá sæti meðal þeirra bestu Eftir þrjá hringi af sex er Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur úr GKG, í 130. sæti á lokaúrtökumóti Evrópumótaraðarinnar í golfi. 14.11.2017 12:00
Shaw bakkaði á Jones Það gengur ekkert upp hjá Luke Shaw, leikmanni Manchester United, þessa dagana. 14.11.2017 11:30
Sakaði Ástrali um njósnir Ástralía og Hondúras eigast við í umspili um laust sæti á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi næsta sumar. Það er því mikið undir og hefur þjálfari Hondúras hagað sér eftir því, en hann sakaði Ástrali um njósnir. 14.11.2017 11:00
HM bikarinn kemur til Íslands Bikarinn sem veittur verður sigurvegurum Heimsmeistaramótsins í Rússlandi verður á faraldsfæti um heiminn fyrir mótið, eins og oft áður, og í þetta skiptið mun hann hafa viðkomu á Íslandi. 14.11.2017 10:24
Tölurnar segja að þetta sé leiðinlegasta landsleikjahlé sögunnar Það væri synd að segja að umspilsleikirnir um sæti á HM hafi verið skemmtilegir. 14.11.2017 10:00
Vilja ekki missa Silva til Everton Watford hafnaði beiðni Everton að fá að ræða við portúgalska knattspyrnustjórann Marco Silva. 14.11.2017 09:30
Ólafía upp um fimm sæti og hefur aldrei verið ofar á heimslistanum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur aldrei verið ofar á heimslistanum í golfi. 14.11.2017 09:00
Vildi frekar fá Insigne inn á en að fara sjálfur inn á Daniele De Rossi skildi ekkert í því þegar hann var sendur að hita upp í leik Ítalíu og Svíþjóðar í umspili um sæti á HM. 14.11.2017 08:30
Svíar rústuðu sjónvarpssetti í fagnaðarlátunum | Myndband Svíar réðu sér ekki fyrir kæti eftir að flautað var til leiksloka í umspilsleiknum gegn Ítalíu á San Siro í gærkvöldi. 14.11.2017 08:00
Sjö sigrar í röð hjá meisturunum | Myndbönd Meistarar Golden State Warriors unnu sinn sjöunda leik í röð í NBA-deildinni þegar þeir báru sigurorð af Orlando Magic, 110-100, í nótt. 14.11.2017 07:30
Bílskúrinn: Bras á meistaranum í Brasilíu Lewis Hamilton, nýkrýndur heimsmeistari ökumanna var í basli í Brasilíu um helgina þegar næst síðasta Formúlu 1 keppni tímabilsins fór fram. 14.11.2017 07:00
Erum að hugsa tvö til þrjú ár fram í tímann Það fá margir leikmenn að spila er Ísland spilar vináttulandsleik gegn Katar í dag. Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson íhugar að nota tvær leikaðferðir í leiknum. Eina í fyrri hálfleik og aðra í þeim síðari. 14.11.2017 06:00
Ótrúleg karfa Curry │ Myndband Stephen Curry skoraði ótrúlega körfu með langskoti á æfingu Golden State Warriors um helgina, en hann notaði ekki hendurnar við skotið 13.11.2017 23:30
Pirraður að Messi hafi bætt metið sitt Argentínska goðsögnin Gabriel Batistuta er pirraður út í Lionel Messi fyrir að bæta markamet hans fyrir argentínska landsliðið 13.11.2017 23:00
Fjórir lykilmenn hætta í ítalska landsliðinu Gianluigi Buffon spilaði sinn síðasta landsleik fyrir Ítalíu í kvöld og það gerðu þrír aðrir lykilmenn einnig. 13.11.2017 22:25
Fyrrum landsliðsmaður handtekinn fyrir akstur undir áhrifum Trevor Sinclair, fyrrum leikmaður Manchester City og fótboltasérfræðingur BBC, var handtekinn í gærkvöld 13.11.2017 22:15
Ekki búið að finna upp litasjónvarpið er Ítalía missti síðast af HM | Myndband Ítalía er ein sigursælasta knattspyrnuþjóð allra tíma en ítalska knattspyrnulandsliðið hefur fjórum sinnum orðið heimsmeistari í knattspyrnu. 13.11.2017 22:01
Svíar tryggðu sér farseðilinn til Rússlands Í fyrsta skipti síðan 1958 verður ítalska landsliðið ekki með á HM í knattspyrnu. Ítalía og Svíþjóð gerðu markalaust jafntefli á San Siro í kvöld og Svíar vinna því einvígið, 1-0, og fara til Rússlands. 13.11.2017 21:45
Hreiðar: Aldrei þurft að bíða svona lengi eftir fyrsta sigrinum Hreiðar Levý Guðmundsson brosti út að eyrum eftir fyrsta sigur Gróttu í vetur. Þessi reynslumikli markvörður átti hvað stærstan þátt í sigri Seltirninga. 13.11.2017 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Selfoss 22-21 | Fyrsti sigur Gróttu Eftir átta tapleiki í röð kom loksins að því að Grótta vann leik. Ísinn er brotinn á Nesinu. 13.11.2017 21:30
Trump bað forseta Kína um aðstoð vegna Ball-bróðurins og félaga LiAngelo Ball, sonur athyglissjúka körfuboltapabbans LaVar, var handtekinn í Kína á dögunum ásamt tveimur félögum sínum í körfuboltaliði UCLA-háskólans. 13.11.2017 20:30
Sá hetjuna sína skora þrennu í fyrsta sinn sem hann fór á Old Trafford Marcus Rashford, framherji Manchester United og enska landsliðsins, segir að hinn brasilíski Ronaldo hafi verið hetjan sín þegar hann var ungur. 13.11.2017 20:00
Gylfi spilar væntanlega gegn Katar Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari býst við því að tefla Gylfa Þór Sigurðssyni fram í leiknum gegn Katar á morgun. 13.11.2017 19:30
Aron vonast eftir tækifæri hjá nýjum þjálfara Aron Jóhannsson hefur aðeins spilað þrjár mínútur fyrir Werder Bremen í þýsku Bundesligunni það sem af er tímabilinu. Nú er hins vegar kominn nýr maður í stjórastólinn og Aron vonast eftir tækifæri til að sanna sig fyrir nýja stjóranum. 13.11.2017 18:15
Faðir Loftus-Cheek gagnrýnir Mourinho Faðir Ruben Loftus-Cheek gagnrýnir José Mourinho og segir hann ekki hafa gefið stráknum nógu mörg tækifæri hjá Chelsea. 13.11.2017 17:30
Giggs til Víetnam Ryan Giggs hefur tekið við starfi yfirmanns knattspyrnumála hjá víetnamskri fótboltaakademíu. 13.11.2017 16:45
Dier fyrirliði gegn Brasilíu Eric Dier mun bera fyrirliðabandið í leik Englands og Brasilíu á morgun. 13.11.2017 16:00
HM eða heimsendir Það vantar ekki dramatíkina á forsíðu ítalska blaðsins La Gazzetta dello Sport í dag. 13.11.2017 15:30
Janus Daði tilnefndur sem leikmaður umferðarinnar | Myndband Janus Daði Smárason, leikmaður Danmerkurmeistara Aalborg, er einn þeirra sem koma til greina sem leikmaður 7. umferðar riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handbolta. 13.11.2017 15:00
Stólarnir búnir að finna mann til að fylla skarð Hesters Körfuknattleiksdeild Tindastóls hefur samið við Bandaríkjamanninn Brandon Garrett til næstu þriggja mánaða. 13.11.2017 14:27
Víkingarnir á hraðri siglingu Minnesota Vikings vann sinn fimmta sigur í röð í NFL-deildinni og virðist til alls líklegt á tímabilinu. 13.11.2017 13:45
Leik lokið: Tindastóll - Höttur 99-59 | Fjórði sigurinn í röð vannst með fjörutíu stigum Körfubolti