Fleiri fréttir

Pyry fékk íslenska landsliðstreyju

Finnski landsliðsmaðurinn Pyry Soiri er orðinn nokkurs konar þjóðhetja á meðal íslenskra fótboltaáhugamanna, eftir jöfnunarmark hans gegn Króatíu í síðasta mánuði.

Stelpurnar komnar til Slóvakíu | Myndir

Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta er komið til Ruzomberok í Slóvakíu þar sem þær mæta heimakonum í öðrum leik sínum í undankeppni EM á morgun.

Seinni bylgjan: Þau voru best í október

Bestu leikmenn októbermánaðar í Olís deildum karla og kvenna voru kosin á Vísi í liðinni viku og voru úrslit kjörsins kunngerð í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gær.

Arnór frá í fjórar til sex vikur

Arnór Hermannsson, leikmaður KR í Domino's deildinni í körfubolta, brotnaði á hendi í leik með unglingaflokki KR í gærkvöld.

Shaw bakkaði á Jones

Það gengur ekkert upp hjá Luke Shaw, leikmanni Manchester United, þessa dagana.

Sakaði Ástrali um njósnir

Ástralía og Hondúras eigast við í umspili um laust sæti á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi næsta sumar. Það er því mikið undir og hefur þjálfari Hondúras hagað sér eftir því, en hann sakaði Ástrali um njósnir.

HM bikarinn kemur til Íslands

Bikarinn sem veittur verður sigurvegurum Heimsmeistaramótsins í Rússlandi verður á faraldsfæti um heiminn fyrir mótið, eins og oft áður, og í þetta skiptið mun hann hafa viðkomu á Íslandi.

Erum að hugsa tvö til þrjú ár fram í tímann

Það fá margir leikmenn að spila er Ísland spilar vináttulandsleik gegn Katar í dag. Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson íhugar að nota tvær leikaðferðir í leiknum. Eina í fyrri hálfleik og aðra í þeim síðari.

Ótrúleg karfa Curry │ Myndband

Stephen Curry skoraði ótrúlega körfu með langskoti á æfingu Golden State Warriors um helgina, en hann notaði ekki hendurnar við skotið

Svíar tryggðu sér farseðilinn til Rússlands

Í fyrsta skipti síðan 1958 verður ítalska landsliðið ekki með á HM í knattspyrnu. Ítalía og Svíþjóð gerðu markalaust jafntefli á San Siro í kvöld og Svíar vinna því einvígið, 1-0, og fara til Rússlands.

Gylfi spilar væntanlega gegn Katar

Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari býst við því að tefla Gylfa Þór Sigurðssyni fram í leiknum gegn Katar á morgun.

Aron vonast eftir tækifæri hjá nýjum þjálfara

Aron Jóhannsson hefur aðeins spilað þrjár mínútur fyrir Werder Bremen í þýsku Bundesligunni það sem af er tímabilinu. Nú er hins vegar kominn nýr maður í stjórastólinn og Aron vonast eftir tækifæri til að sanna sig fyrir nýja stjóranum.

Giggs til Víetnam

Ryan Giggs hefur tekið við starfi yfirmanns knattspyrnumála hjá víetnamskri fótboltaakademíu.

HM eða heimsendir

Það vantar ekki dramatíkina á forsíðu ítalska blaðsins La Gazzetta dello Sport í dag.

Sjá næstu 50 fréttir