Fleiri fréttir Tottenham valtaði yfir Stoke Tottenham vann auðveldan sigur á slöku liði Stoke fyrr í dag, 5-1. Tottenham hafði fyrir leikinn ekki unnið síðustu 5 deildarleiki sína. Sitja þeir í 5. sæti ensku deildarinnar, 15 stigum á eftir toppliði Manchester City. 9.12.2017 17:00 Fimmta stoðsending Jóhanns Berg Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley hafa komið mikið á óvart í vetur og þeir unnu sterkan sigur þegar Watford kom í heimsókn, en gestirnir hafa líka verið að gera meira en flestir bjuggust við. 9.12.2017 16:45 Bæjarar auka forskot sitt á toppi deildarinnar Eftir leiki dagsins í þýsku Bundesligunni er forskot Bayern Munich orðið 8 stig. Brösugt gengi Dortmund heldur áfram og er pressan á þjálfara liðsins, Peter Bosz, orðin gríðarleg 9.12.2017 16:41 Haukar og ÍBV með sannfærandi sigra í 10. umferð Olís deildar kvenna 10. umferð Olísdeildar kvenna fór af stað í dag með tveimur leikjum. Heimaliðin, Haukar og ÍBV unnu sannfærandi sigra og setja með því pressu á topplið Vals, sem á leik til góða á liðin. 9.12.2017 15:41 David Moyes: „Ánægður með allt í leik minna manna“ David Moyes var að vonum sáttur eftir fyrsta sigur West Ham undir hans stjórn. Sagðist hann vera ángægður með allt í leik sinna manna í dag og að markmiðið væri að spila eins fótbolta og Chelsea. 9.12.2017 15:16 Fyrsti sigur Moyes kom gegn meisturunum West Ham unnu englandsmeistara Chelsea óvænt í fyrsta leik enska boltans í dag, 1-0. Var þetta fyrsti sigur liðsins undir stjórn David Moyes, sem tók við af liðinu fyrir nokkrum vikum síðan. 9.12.2017 14:30 Kobe Bryant peppaði Ernina NBA goðsögnin Kobe Bryant hélt í gær peppræðu fyrir leikmenn Philadelphia Eagles, sem mæta Los Angeles Rams í NFL deildinni á morgun. Kobe er fæddur og uppalinn í Philadelphia og segist vera einn stærsti aðdáandi Eagles liðsins. 9.12.2017 14:14 Pacquiao segir að viðræður séu hafnar um bardaga gegn Conor McGregor Manny Pacquiao, fyrrum heimsmeistari í hnefaleikum, heldur því fram að hann sé í viðræðum um að mæta Conor Mcgregor í hnefaleikabardaga í apríl á næsta ári. Conor græddi rúmlega 100 milljónir bandaríkjadala í fyrsta hnefaleikabardaga sínum gegn Floyd Mayweather fyrr á þessu ári og spá margir sérfræðingar því að hann muni aldrei aftur berjast í UFC. 9.12.2017 13:30 Mourinho sakar leikmenn City um leikaraskap: „Smá vindur og þeir detta“ Sálfræðihernaður Mourinho er kominn á fullt fyrir Manchester grannaslaginn á morgun. Þegar hann sat fyrir svörum á blaðamannafundi í gær létu stóru orðin ekki á sér standa. Lið City væri að hans mati fullt af leikmönnum sem létu sig detta við minnstu snertingu. 9.12.2017 12:15 Forseti Real Madrid hvetur Neymar til að ganga til liðs við félagið Sagan endalausa um Neymar og Real Madrid virðist ætla að halda áfram, þrátt fyrir að PSG hafi í sumar gert Neymar að dýrasta leikmanni heims. Forseti Real Madrid, Florentino Perez, sagði í viðtali á dögunum að vilji Neymar verða valinn besti leikmaður heims sé aðeins eitt fyrir hann í stöðunni, ganga til liðs við Real Madrid. 9.12.2017 11:14 Sigurgöngu Cleveland Cavaliers lauk í Indiana 13 leikja sigurgöngu Cleveland Cavaliers í NBA deildinni lauk í nótt í Indiana þar sem Indiana Pacers hafði betur í jöfnum leik, 106-102. Varð Pacers þar með fyrsta liðið til að vinna Cavaliers tvisvar á þessu tímabili. 9.12.2017 10:33 Upphitun: Okkar maður í eldlínunni | Myndband Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley fá annað spútniklið, Watford, í heimsókn í 16. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 9.12.2017 08:00 Tímabilið er undir í Manchester slagnum Man.City getur náð 11 stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með sigri á United í borgarslagnum. Besta sóknin mætir bestu vörninni á Old Trafford. 9.12.2017 06:00 Stríddu Lionel Messi mikið á Twitter Fólkið á Twitter-síðunni Genius Football hefur verið svolítið upptekið af útnefningu Cristiano Ronaldo í gær en Portúgalinn fékk þá Gullboltann annað árið í röð og í fimmta sinn á ferlinum. 8.12.2017 23:30 Luton Town skorar meira en Man City Manchester City situr á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og virðist óstöðvandi. Það er hins vegar lið í fjórðu deild á Englandi sem hefur skorað flest mörk á tímabilinu, ekki City. 8.12.2017 23:00 Fyrirliði Perú missir af HM vegna kókaínneyslu Paolo Guerrero, fyrirliði og markahæsti leikmaður perúska landsliðsins, hefur verið dæmdur í 12 mánaða keppnisbann af FIFA vegna kókaínneyslu. 8.12.2017 22:30 Jón Dagur með frábært mark fyrir Fulham í kvöld Unglingalandsliðsmaðurinn Jón Dagur Þorsteinsson skoraði glæsilegt mark fyrir 23 ára lið Fulham í unglingaliðadeild ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. 8.12.2017 22:07 Bristol City skoraði sigurmarkið í uppbótartíma Íslenski landsliðsmaðurinn Hörður Björgvin Magnússon var allan tímann á varamannabekknum þegar Bristol City vann dramatískan sigur í ensku b-deildinni í fótbolta. 8.12.2017 21:57 Japanski Babe Ruth valdi Englana Japanski hafnarboltaspilarinn Shohei Ohtani er á leiðinni í bandarísku atvinnumannadeildina og hann hefur nú ákveðið hvar hann ætlar að spila. 8.12.2017 21:45 Sænsku stelpurnar enduðu 29 leikja sigurgöngu norska landsliðsins Norska kvennalandsliðið var skotið niður á jörðina í kvöld í lokaleik sínum í riðlakeppni heimsmeistaramótsins í handbolta. Eftir fjóra stórsigra í röð tapaði norska liðið með þremur mörkum á móti Svíum, 28-31. 8.12.2017 21:03 Martin allt í öllu þegar Chalons-Reims endaði taphrinuna Martin Hermannsson átti mjög góðan leik í kvöld þegar lið hans Chalons-Reims endaði fimm leikja taphrinu í frönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. 8.12.2017 20:49 Umfjöllun: Þór Þorl. - Þór Ak. 99-62 | Létt hjá Þorlákshöfn í uppgjöri Þórsliðanna Þór Þorlákshöfn vann 37 stiga stórsigur á nöfnum sínum frá Akureyri, 99-62, í lokaleik tíundu umferðar Domino´s deildar karla í körfubolta í kvöld. Akureyringar mættu án tveggja bestu leikmanna sinna og áttu aldrei möguleika í kvöld. 8.12.2017 20:45 Jakob frábær í fjórða leikhluta í flottum sigri Borås Íslenski landsliðsbakvörðurinn Jakob Örn Sigurðarson var sjóðheitur í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. 8.12.2017 19:49 Gunnar stendur í horni Bjarkanna: "Alltaf séð fyrir mér að Bjarki Ómars nái langt“ Gunnar Nelson verður þjálfari um helgina þegar að fimm Mjölnismenn halda til Lundúna. 8.12.2017 19:30 Flaug til Íslands til að sjá leikmann sem spilaði svo í níu mínútur Færst hefur í aukana að ungir íslenskir leikmenn spili í bandaríska háskólaboltanum. 8.12.2017 19:15 Best ef Lionel Messi mætti bara með 23 treyjur í leikinn á móti Íslandi Lionel Messi og félagar í argentínska landsliðinu munu mæta því íslenska í fyrsta leik sínum á HM í Rússlandi næsta sumar. Leikurinn fer fram í Moskvu 16. júní í sumar. 8.12.2017 18:58 Keflvíkingar ekki lengi að redda landsliðskonu fyrir Emelíu Embla Kristínardóttir hefur gert samning við Keflavík og mun spila með Íslands- og bikarmeisturum það sem eftir lifir tímabilsins. Sverrir Þór Sverrisson staðfestir þetta í samtali við Víkurfréttir. 8.12.2017 18:42 Svartfjallaland síðasta liðið inn í sextán liða úrslitin á HM kvenna Svartfjallaland varð í dag sextánda og síðasta liðið sem tryggði sér sæti í útsláttarkeppnini á heimsmeistaramóti kvenna í handbolta. 8.12.2017 18:32 Fyrrum stjarna United tæki Guardiola fram yfir Mourinho Rússinn Andrei Kanchelskis er einn fárra leikmanna sem spilað hafa fyrir bæði liðin í Manchester-borg. Hann vildi frekar sjá Pep Guardiola í brúnni hjá United heldur en Jose Mourinho. 8.12.2017 18:00 Ferguson bauð Benitez velkominn í þúsund leikja klúbbinn Rafael Benitez og Carlo Ancelotti voru meðal manna sem fengu inngöngu í 1000 leikja klúbb félags knattspyrnustjóra á Englandi, LMA. 8.12.2017 17:15 Kári missir ekki stjórann sinn Derek McInnes, knattspyrnustjóri Aberdeen, er ekki á förum frá félaginu. Hann hefur verið mikið orðaður við stjórastólin hjá Rangers síðustu daga. 8.12.2017 16:30 Tímabilið búið hjá Emelíu Keflvíkingurinn Emelía Ósk Gunnarsdóttir hefur leikið sinn síðasta leik á þessu tímabili. 8.12.2017 15:55 Bjarki mætir fyrrum andstæðingi Conor Fimm Íslendingar verða í eldlínunni á FightStar Championship 13 bardagakvöldinu í London annað kvöld. 8.12.2017 15:45 Japanir áfram í 16-liða úrslit Japan bar sigurorð af Túnis í lokaleik sínum í C-riðli Heimsmeistaramóts kvenna í handbolta og tryggði sig áfram í 16-liða úrslit mótsins. 8.12.2017 15:15 Klopp: Gylfi fæddur í að taka föst leikatriði Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, býst við erfiðum leik þegar Everton mætir á Anfield á sunnudaginn. 8.12.2017 15:00 Jón Daði: Ætlum okkur lengra en við gerðum á EM Jón Daði Böðvarsson sat ekki límdur við skjáinn eins og flestir Íslendingar þegar drátturinn í riðla Heimsmeistaramótsins fór fram í Kremlin í Rússlandi fyrir viku síðan. Hann var í flugvél á leiðinni til Sunderland og missti af drættinum. 8.12.2017 14:15 Stjórnarformaður Liverpool getur ekki lofað því að Coutinho fari ekki í janúar Brasilíumaðurinn er enn þá orðaður við Barcelona sem reyndi að fá hann síðasta sumar. 8.12.2017 13:30 Meiri hætta af því að reykja rafrettur en margir halda Allt að fjögurra ára keppnisbann gæti fylgt því að spila fótbolta eftir að reykja rafrettur (veipa). Þetta kemur fram í pistli sem Reynir Björnsson, læknir, skrifar á heimasíðu KSÍ í dag. 8.12.2017 13:00 Thelma synti á nýju Íslandsmeti Thelma Björg Björnsdóttir setti í nótt nýtt Íslandsmet á lokadegi Heimsmeistaramóts fatlaðra í 50m laug sem fram fór í Mexíkó. 8.12.2017 12:45 Gylfi spilar sinn fyrsta Bítlaborgarslag: „Ég er Íslendingur og veit allt um mikilvægi leiksins“ Gylfi Þór Sigurðsson var átta ára gamall þegar að Everton vann síðast leik á Anfield í ensku úrvalsdeildinni. 8.12.2017 12:30 Í beinni: West Ham - Chelsea | Kemur fyrsti sigur Moyes á móti meisturunum? West Ham hefur aðeins náð í eitt af tólf stigum í boði síðan að David Moyes settist í knattspyrnustjórastólinn og nú koma Englandsmeistarar Chelsea í heimsókn sem hafa unnið sex af síðustu sjö deildarleikjum. 8.12.2017 12:00 Emil orðaður við endurkomu til Verona Emil Hallfreðsson gæti yfirgefið Udinese í janúar þar sem hann fær ekki að spila nógu mikið með félaginu. Þessu greina ítalskir fjölmiðlar frá í dag. 8.12.2017 12:00 Þjálfarar Stjörnunnar sjálfir byrjaðir að skúra til að koma í veg fyrir meiðsli | Myndband Sleipt gólfið í TM-höllinni hefur verið að valda leikmönnum vandræðum. 8.12.2017 11:30 Guðmundur Andri kynntur sem leikmaður Start í beinni á Facebook | Myndband KR-ingurinn efnilegi er genginn í raðir nýliðanna í norsku úrvalsdeildinni. 8.12.2017 10:51 Axel Óskar ætlar sér á HM: „Til hvers að lifa ef maður stefnir ekki hátt?“ Mosfellingurinn ungi ætlar að gera allt hvað hann getur til að stela sæti í HM-hópnum í Rússlandi. 8.12.2017 10:30 Sjá næstu 50 fréttir
Tottenham valtaði yfir Stoke Tottenham vann auðveldan sigur á slöku liði Stoke fyrr í dag, 5-1. Tottenham hafði fyrir leikinn ekki unnið síðustu 5 deildarleiki sína. Sitja þeir í 5. sæti ensku deildarinnar, 15 stigum á eftir toppliði Manchester City. 9.12.2017 17:00
Fimmta stoðsending Jóhanns Berg Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley hafa komið mikið á óvart í vetur og þeir unnu sterkan sigur þegar Watford kom í heimsókn, en gestirnir hafa líka verið að gera meira en flestir bjuggust við. 9.12.2017 16:45
Bæjarar auka forskot sitt á toppi deildarinnar Eftir leiki dagsins í þýsku Bundesligunni er forskot Bayern Munich orðið 8 stig. Brösugt gengi Dortmund heldur áfram og er pressan á þjálfara liðsins, Peter Bosz, orðin gríðarleg 9.12.2017 16:41
Haukar og ÍBV með sannfærandi sigra í 10. umferð Olís deildar kvenna 10. umferð Olísdeildar kvenna fór af stað í dag með tveimur leikjum. Heimaliðin, Haukar og ÍBV unnu sannfærandi sigra og setja með því pressu á topplið Vals, sem á leik til góða á liðin. 9.12.2017 15:41
David Moyes: „Ánægður með allt í leik minna manna“ David Moyes var að vonum sáttur eftir fyrsta sigur West Ham undir hans stjórn. Sagðist hann vera ángægður með allt í leik sinna manna í dag og að markmiðið væri að spila eins fótbolta og Chelsea. 9.12.2017 15:16
Fyrsti sigur Moyes kom gegn meisturunum West Ham unnu englandsmeistara Chelsea óvænt í fyrsta leik enska boltans í dag, 1-0. Var þetta fyrsti sigur liðsins undir stjórn David Moyes, sem tók við af liðinu fyrir nokkrum vikum síðan. 9.12.2017 14:30
Kobe Bryant peppaði Ernina NBA goðsögnin Kobe Bryant hélt í gær peppræðu fyrir leikmenn Philadelphia Eagles, sem mæta Los Angeles Rams í NFL deildinni á morgun. Kobe er fæddur og uppalinn í Philadelphia og segist vera einn stærsti aðdáandi Eagles liðsins. 9.12.2017 14:14
Pacquiao segir að viðræður séu hafnar um bardaga gegn Conor McGregor Manny Pacquiao, fyrrum heimsmeistari í hnefaleikum, heldur því fram að hann sé í viðræðum um að mæta Conor Mcgregor í hnefaleikabardaga í apríl á næsta ári. Conor græddi rúmlega 100 milljónir bandaríkjadala í fyrsta hnefaleikabardaga sínum gegn Floyd Mayweather fyrr á þessu ári og spá margir sérfræðingar því að hann muni aldrei aftur berjast í UFC. 9.12.2017 13:30
Mourinho sakar leikmenn City um leikaraskap: „Smá vindur og þeir detta“ Sálfræðihernaður Mourinho er kominn á fullt fyrir Manchester grannaslaginn á morgun. Þegar hann sat fyrir svörum á blaðamannafundi í gær létu stóru orðin ekki á sér standa. Lið City væri að hans mati fullt af leikmönnum sem létu sig detta við minnstu snertingu. 9.12.2017 12:15
Forseti Real Madrid hvetur Neymar til að ganga til liðs við félagið Sagan endalausa um Neymar og Real Madrid virðist ætla að halda áfram, þrátt fyrir að PSG hafi í sumar gert Neymar að dýrasta leikmanni heims. Forseti Real Madrid, Florentino Perez, sagði í viðtali á dögunum að vilji Neymar verða valinn besti leikmaður heims sé aðeins eitt fyrir hann í stöðunni, ganga til liðs við Real Madrid. 9.12.2017 11:14
Sigurgöngu Cleveland Cavaliers lauk í Indiana 13 leikja sigurgöngu Cleveland Cavaliers í NBA deildinni lauk í nótt í Indiana þar sem Indiana Pacers hafði betur í jöfnum leik, 106-102. Varð Pacers þar með fyrsta liðið til að vinna Cavaliers tvisvar á þessu tímabili. 9.12.2017 10:33
Upphitun: Okkar maður í eldlínunni | Myndband Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley fá annað spútniklið, Watford, í heimsókn í 16. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 9.12.2017 08:00
Tímabilið er undir í Manchester slagnum Man.City getur náð 11 stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með sigri á United í borgarslagnum. Besta sóknin mætir bestu vörninni á Old Trafford. 9.12.2017 06:00
Stríddu Lionel Messi mikið á Twitter Fólkið á Twitter-síðunni Genius Football hefur verið svolítið upptekið af útnefningu Cristiano Ronaldo í gær en Portúgalinn fékk þá Gullboltann annað árið í röð og í fimmta sinn á ferlinum. 8.12.2017 23:30
Luton Town skorar meira en Man City Manchester City situr á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og virðist óstöðvandi. Það er hins vegar lið í fjórðu deild á Englandi sem hefur skorað flest mörk á tímabilinu, ekki City. 8.12.2017 23:00
Fyrirliði Perú missir af HM vegna kókaínneyslu Paolo Guerrero, fyrirliði og markahæsti leikmaður perúska landsliðsins, hefur verið dæmdur í 12 mánaða keppnisbann af FIFA vegna kókaínneyslu. 8.12.2017 22:30
Jón Dagur með frábært mark fyrir Fulham í kvöld Unglingalandsliðsmaðurinn Jón Dagur Þorsteinsson skoraði glæsilegt mark fyrir 23 ára lið Fulham í unglingaliðadeild ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. 8.12.2017 22:07
Bristol City skoraði sigurmarkið í uppbótartíma Íslenski landsliðsmaðurinn Hörður Björgvin Magnússon var allan tímann á varamannabekknum þegar Bristol City vann dramatískan sigur í ensku b-deildinni í fótbolta. 8.12.2017 21:57
Japanski Babe Ruth valdi Englana Japanski hafnarboltaspilarinn Shohei Ohtani er á leiðinni í bandarísku atvinnumannadeildina og hann hefur nú ákveðið hvar hann ætlar að spila. 8.12.2017 21:45
Sænsku stelpurnar enduðu 29 leikja sigurgöngu norska landsliðsins Norska kvennalandsliðið var skotið niður á jörðina í kvöld í lokaleik sínum í riðlakeppni heimsmeistaramótsins í handbolta. Eftir fjóra stórsigra í röð tapaði norska liðið með þremur mörkum á móti Svíum, 28-31. 8.12.2017 21:03
Martin allt í öllu þegar Chalons-Reims endaði taphrinuna Martin Hermannsson átti mjög góðan leik í kvöld þegar lið hans Chalons-Reims endaði fimm leikja taphrinu í frönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. 8.12.2017 20:49
Umfjöllun: Þór Þorl. - Þór Ak. 99-62 | Létt hjá Þorlákshöfn í uppgjöri Þórsliðanna Þór Þorlákshöfn vann 37 stiga stórsigur á nöfnum sínum frá Akureyri, 99-62, í lokaleik tíundu umferðar Domino´s deildar karla í körfubolta í kvöld. Akureyringar mættu án tveggja bestu leikmanna sinna og áttu aldrei möguleika í kvöld. 8.12.2017 20:45
Jakob frábær í fjórða leikhluta í flottum sigri Borås Íslenski landsliðsbakvörðurinn Jakob Örn Sigurðarson var sjóðheitur í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. 8.12.2017 19:49
Gunnar stendur í horni Bjarkanna: "Alltaf séð fyrir mér að Bjarki Ómars nái langt“ Gunnar Nelson verður þjálfari um helgina þegar að fimm Mjölnismenn halda til Lundúna. 8.12.2017 19:30
Flaug til Íslands til að sjá leikmann sem spilaði svo í níu mínútur Færst hefur í aukana að ungir íslenskir leikmenn spili í bandaríska háskólaboltanum. 8.12.2017 19:15
Best ef Lionel Messi mætti bara með 23 treyjur í leikinn á móti Íslandi Lionel Messi og félagar í argentínska landsliðinu munu mæta því íslenska í fyrsta leik sínum á HM í Rússlandi næsta sumar. Leikurinn fer fram í Moskvu 16. júní í sumar. 8.12.2017 18:58
Keflvíkingar ekki lengi að redda landsliðskonu fyrir Emelíu Embla Kristínardóttir hefur gert samning við Keflavík og mun spila með Íslands- og bikarmeisturum það sem eftir lifir tímabilsins. Sverrir Þór Sverrisson staðfestir þetta í samtali við Víkurfréttir. 8.12.2017 18:42
Svartfjallaland síðasta liðið inn í sextán liða úrslitin á HM kvenna Svartfjallaland varð í dag sextánda og síðasta liðið sem tryggði sér sæti í útsláttarkeppnini á heimsmeistaramóti kvenna í handbolta. 8.12.2017 18:32
Fyrrum stjarna United tæki Guardiola fram yfir Mourinho Rússinn Andrei Kanchelskis er einn fárra leikmanna sem spilað hafa fyrir bæði liðin í Manchester-borg. Hann vildi frekar sjá Pep Guardiola í brúnni hjá United heldur en Jose Mourinho. 8.12.2017 18:00
Ferguson bauð Benitez velkominn í þúsund leikja klúbbinn Rafael Benitez og Carlo Ancelotti voru meðal manna sem fengu inngöngu í 1000 leikja klúbb félags knattspyrnustjóra á Englandi, LMA. 8.12.2017 17:15
Kári missir ekki stjórann sinn Derek McInnes, knattspyrnustjóri Aberdeen, er ekki á förum frá félaginu. Hann hefur verið mikið orðaður við stjórastólin hjá Rangers síðustu daga. 8.12.2017 16:30
Tímabilið búið hjá Emelíu Keflvíkingurinn Emelía Ósk Gunnarsdóttir hefur leikið sinn síðasta leik á þessu tímabili. 8.12.2017 15:55
Bjarki mætir fyrrum andstæðingi Conor Fimm Íslendingar verða í eldlínunni á FightStar Championship 13 bardagakvöldinu í London annað kvöld. 8.12.2017 15:45
Japanir áfram í 16-liða úrslit Japan bar sigurorð af Túnis í lokaleik sínum í C-riðli Heimsmeistaramóts kvenna í handbolta og tryggði sig áfram í 16-liða úrslit mótsins. 8.12.2017 15:15
Klopp: Gylfi fæddur í að taka föst leikatriði Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, býst við erfiðum leik þegar Everton mætir á Anfield á sunnudaginn. 8.12.2017 15:00
Jón Daði: Ætlum okkur lengra en við gerðum á EM Jón Daði Böðvarsson sat ekki límdur við skjáinn eins og flestir Íslendingar þegar drátturinn í riðla Heimsmeistaramótsins fór fram í Kremlin í Rússlandi fyrir viku síðan. Hann var í flugvél á leiðinni til Sunderland og missti af drættinum. 8.12.2017 14:15
Stjórnarformaður Liverpool getur ekki lofað því að Coutinho fari ekki í janúar Brasilíumaðurinn er enn þá orðaður við Barcelona sem reyndi að fá hann síðasta sumar. 8.12.2017 13:30
Meiri hætta af því að reykja rafrettur en margir halda Allt að fjögurra ára keppnisbann gæti fylgt því að spila fótbolta eftir að reykja rafrettur (veipa). Þetta kemur fram í pistli sem Reynir Björnsson, læknir, skrifar á heimasíðu KSÍ í dag. 8.12.2017 13:00
Thelma synti á nýju Íslandsmeti Thelma Björg Björnsdóttir setti í nótt nýtt Íslandsmet á lokadegi Heimsmeistaramóts fatlaðra í 50m laug sem fram fór í Mexíkó. 8.12.2017 12:45
Gylfi spilar sinn fyrsta Bítlaborgarslag: „Ég er Íslendingur og veit allt um mikilvægi leiksins“ Gylfi Þór Sigurðsson var átta ára gamall þegar að Everton vann síðast leik á Anfield í ensku úrvalsdeildinni. 8.12.2017 12:30
Í beinni: West Ham - Chelsea | Kemur fyrsti sigur Moyes á móti meisturunum? West Ham hefur aðeins náð í eitt af tólf stigum í boði síðan að David Moyes settist í knattspyrnustjórastólinn og nú koma Englandsmeistarar Chelsea í heimsókn sem hafa unnið sex af síðustu sjö deildarleikjum. 8.12.2017 12:00
Emil orðaður við endurkomu til Verona Emil Hallfreðsson gæti yfirgefið Udinese í janúar þar sem hann fær ekki að spila nógu mikið með félaginu. Þessu greina ítalskir fjölmiðlar frá í dag. 8.12.2017 12:00
Þjálfarar Stjörnunnar sjálfir byrjaðir að skúra til að koma í veg fyrir meiðsli | Myndband Sleipt gólfið í TM-höllinni hefur verið að valda leikmönnum vandræðum. 8.12.2017 11:30
Guðmundur Andri kynntur sem leikmaður Start í beinni á Facebook | Myndband KR-ingurinn efnilegi er genginn í raðir nýliðanna í norsku úrvalsdeildinni. 8.12.2017 10:51
Axel Óskar ætlar sér á HM: „Til hvers að lifa ef maður stefnir ekki hátt?“ Mosfellingurinn ungi ætlar að gera allt hvað hann getur til að stela sæti í HM-hópnum í Rússlandi. 8.12.2017 10:30