Fleiri fréttir Markalaust hjá Real Spánarmeistararnir náðu ekki að nýta sér það að Barcelona hafði gert jafntefli fyrr í dag og eru því enn átta stigum frá toppsæti deildarinnar. 2.12.2017 21:45 Aron skoraði þrjú í tapi Aron Pálmarsson skoraði þrjú mörk í tapi Barcelona fyrir Nantes í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. 2.12.2017 21:21 Stórsigur hjá Kiel Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Kiel unnu öruggan sigur á Huttenberg í þýsku Bundesligunni í handbolta í kvöld. 2.12.2017 20:59 Haukur hafði betur gegn Martin Haukur Helgi Pálsson og Martin Hermannsson mættust í frönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. 2.12.2017 20:36 Stóri Sam ánægður með mark „Guðna“ Gylfi Þór Sigurðsson skoraði fyrir Everton sem sigraði Huddersfield 2-0 í fyrsta leik Sam Allardyce með félagið. 2.12.2017 20:00 Fyrsta mark Harðar á tímabilinu sjálfsmark Hörður Björgvin Magnússon skoraði sitt fyrsta mark í búningi Bristol á tímabilinu í ensku 1. deildinni í kvöld. Því miður þá fór boltinn þó í mark Bristol, en ekki andstæðinganna. 2.12.2017 19:36 Þrjátíu og þrjú skot Arsenal dugðu ekki til sigurs Manchester United minnkaði forystu Manchester City í fimm stig með 1-3 sigri á Arsenal í stórleik helgarinnar á Emirates vellinum í London 2.12.2017 19:30 Þrjú brons á NM í sundi Ísland vann til þriggja bronsverðlauna á Norðurlandameistaramótinu í sundi í dag, en mótið fer fram í Laugardalslaug. 2.12.2017 19:12 Valur sigraði toppslaginn Þrír leikir fóru fram í 11. umferð Domino's deildar kvenna í dag. Valskonur styrktu stöðu sína á toppnum með sigri á Haukum, Breiðablik valtaði yfir Skallagrím og Keflavík fór létt með Stjörnuna. 2.12.2017 18:20 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Stjarnan 97-76 | Öruggt hjá meisturunum Keflavík vann fimmta leikinn í röð í Domino's deild kvenna þegar Stjarnan mætti í heimsókn. 2.12.2017 18:15 Töp hjá Íslendingunum í Meistaradeildinni Íslendingaliðið Kristianstad steinlá fyrir HC Vardar í A-riðli Meistaradeild Evrópu í handbolta í dag. Álaborg og Pick Szeged töpuðu einnig sínum leikjum. 2.12.2017 18:09 Holstebro vann Íslendingaslaginn Ólafur Gústafsson og Vignir Svavarson mættust í Íslendingaslag í danska handboltanum í dag en lið þeirra Holstebro og Kolding áttust við. 2.12.2017 17:45 Tvenna hjá Berglindi Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði bæði mörk Verona í sigir á Empoli í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 2.12.2017 17:22 Jón Daði og félagar unnu Sunderland Átta leikir fóru fram í ensku Championship deildinni í dag en eini Íslendingurinn sem var í eldlínunni var Jón Daði Böðvarsson en hann byrjaði á bekknum í sigri Reading gegn Sunderland. 2.12.2017 17:15 Íslendingar í stjórn UEG í fyrsta skipti Fimleikasamband Íslands á tvo fulltrúa í stjórn Evrópska fimleikasambandsins, UEG, eftir að kjörið var til stjórnar í dag. 2.12.2017 17:15 Jóhann Berg spilaði allan leikinn í tapi Burnley Burnley hefur verið á miklu flugi upp á síðkastið í ensku úrvalsdeildinni og sátu í 6.sæti deildarinnar fyrir leiki dagsins. 2.12.2017 17:00 Gylfi á skotskónum í fyrsta leik Allardyce Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton tóku á móti Huddersfield í dag en liðið burstaði West Ham 4-0 í síðasta umferð og síðasta leik David Unsworth með liðið. 2.12.2017 17:00 Liverpool í fjórða sætið eftir sigur Sex leikir hófust kl 15:00 í ensku úrvaldsdeildinni í dag en þeim var að ljúka rétt í þessu og þar á meðal viðureign Brighton og Liverpool. 2.12.2017 17:00 Ragnar Leósson er kominn heim Ragnar Leósson er genginn til liðs við ÍA fyrir átökin í Inkasso deildinni komandi sumar. Þetta segir í fréttatilkynningu frá félaginu. 2.12.2017 16:56 Dagurinn á HM í keilu undir væntingum Í dag hófst keppni í fimm manna liðum á heimsmeistaramótinu í keilu sem fram fer í Las Vegas. 2.12.2017 16:45 Umfjöllun og viðtöl: FH - Tatran Presov 26-23 | FH-ingar úr leik þrátt fyrir frábæra frammistöðu FH vann þriggja marka sigur á Tatran Presov, 26-23, í seinni leik liðanna í 3. umferð EHF-bikarsins í handbolta en féll úr leik á færri mörkum skoruðum á útivelli. 2.12.2017 16:45 Halldór: Gríðarlega stoltur af strákunum Halldór Sigfússon, þjálfari FH, var bæði stoltur og svekktur eftir þriggja marka sigur liðsins, 26-23, á Tatran Presov. Sigurinn var frábær en dugði FH-ingum ekki til að komast áfram í riðlakeppni EHF-bikarsins. 2.12.2017 16:40 Redknapp: Framfarir Sterling eru ótrúlegar Jamie Redknapp, fyrrum knattspyrnumaður og nú álitsgjafi hjá Sky Sports, segir að Raheem Sterling hafi bætt sig gífurlega eftir að Pep Guardiola tók við Manchester City og ástæðan séu æfingar hans. 2.12.2017 15:30 Durant: Ég verð að þegja Kevin Durant, leikmaður Golden State, var ekki parsáttur eftir leikinn í nótt þrátt fyrir sigur á Orlando Magic. 2.12.2017 15:00 Alfreð með tvö í sigri Augsburg Sjö leikir fóru fram í þýska boltanum en þar á meðan var viðureign Mainz og Augsburg þar sem Alfreð Finnbogason var í byrjunarliði. 2.12.2017 14:00 Ólafía Þórunn tapaði í morgun Kylfingarnir Birgir Leifur og Ólafía eru bæði í eldlínunni um helgina á sitthvoru mótinu en Vísir mun greina frá gengi þeirra. 2.12.2017 13:30 Birgir Leifur í 70. sæti eftir 3. hring Kylfingarnir Birgir Leifur og Ólafía eru bæði í eldlínunni um helgina á sitthvoru mótinu en Vísir mun greina frá gengi þeirra. 2.12.2017 13:30 Króatía með skemmtilega kveðju til Íslands á Twitter Eins og vitað er fór drátturinn fyrir riðlakeppni heimsmeistaramótsins árið 2018 fram í Rússlandi í gær. 2.12.2017 13:00 United hefur áhuga á Goretzka Sky Sports greinir frá því í morgun að Manchester United hefur mikinn áhuga á því að festa kaupa á Leon Goretzka, leikmanni Schalke, í janúarglugganum. 2.12.2017 12:30 Hazard skoraði tvö í sigri Chelsea Enski boltinn heldur áfram að rúlla í dag en fyrsti leikur dagsins fór fram á Stamford Bridge en þar mættust Chelsea og Newcastle. 2.12.2017 12:00 Iago Aspas maður leiksins í jafntefli gegn Barcelona Spænski boltinn hélt áfram að rúlla um helgina og fyrsti leikur dagsins var viðureign Barcelona og Celta Vigo. 2.12.2017 11:30 Conte: Ég sætti mig við þetta Antonio Conte, stjóri Chelsea, hefur ákveðið að sætta sig við ákæru og sekt eftir hegðun sína gegn Swansea síðastliði miðvikudagskvöld. 2.12.2017 10:45 NBA: Klay Thompson með 27 stig í sigri Golden State Bandaríski körfuboltinn hélt áfram að rúlla en átt leikir fóru fram í NBA í nótt. Meðal þeirra liða sem var í eldlínunni voru Golden State, Miami Heat og Chicago Bulls. 2.12.2017 10:00 Átta leikir í enska - Stórleikur á Emirates │ Myndband Fimmtánda umferð ensku úrvalsdeildarinnar rúllar af stað í dag með átta leikjum. 2.12.2017 08:00 Ekkert mál að komast beint á leiki í HM Ísland er í riðli með Argentínu, Króatíu og Nígeríu og spilar í D-riðli á Heimsmeistaramótinu. Fréttablaðið skoðaði borgirnar sem Íslendingar munu heimsækja í sumar en auðvelt verður að komast á leikstaði. 2.12.2017 07:00 Rómantískt að fá Argentínu Fyrsti leikur Íslands á HM verður á móti Lionel Messi og félögum í Moskvu 16. júní. Leiðir Íslendinga og Króata liggja saman enn á ný og þá mæta íslensku strákarnir fyrrverandi Afríkumeistaraliði Nígeríu. 2.12.2017 06:00 Mourinho hugsar eins og Björn Borg José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, fann sér nýjan innblástur fyrir „hugsum um einn leik í einu“ klisjuna sem íþróttaþjálfarar eru svo hrifnir af. 1.12.2017 23:30 HM fatlaðra í sundi hefst á morgun Heimsmeistaramót fatlaðra í sundi í 50 metra laug hefst í Mexíkó á morgun, laugardaginn 2. desember. 1.12.2017 22:45 Guardiola sér eftir orðaskiptum sínum og Redmond Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segist sjá eftir því hvernig hann talaði við Nathan Redmond undir lok sigurs Manchester City á Southampton á miðvikudagskvöldið. 1.12.2017 22:15 Umfjöllun og viðtöl: Höttur - Þór Þ. 71-80 | Dýrmæt stig Þórs á Egilsstöðum Höttur er enn án stiga í Domino's deild karla í körfubolta efitr níu leiki. Þórsarar sigruðu sinn annan leik í röð og eru loksins að rétta úr skipinu eftir arfaslaka byrjun á tímabilinu. 1.12.2017 22:15 Úrslitaleikur Nígeríu og Argentínu Landsliðsþjálfari Nígeríu telur að lokaleikur liðsins gegn Argentínu muni ráða úrslitum um hvaða lið komast upp úr D-riðli, en ásamt Nígeríu og Argentínu eru Ísland og Króatía í riðlinum. 1.12.2017 22:00 Einar Árni: Fannst Óli Ragnar stela senunni Þór Þorlákshöfn sigraði Hött í fallslag í Domino's deild karla í kvöld 1.12.2017 21:58 Enn sat Birkir á bekknum Birkir Bjarnason þurfti að horfa af bekknum á lið sitt gera 1-1 jafntefli við Leeds í ensku 1. deildinni í fótbolta. 1.12.2017 21:45 Henson frumsýndi nýja landsliðstreyju Henson kynnti nýja landsliðstreyju sína að Hlíðarenda í dag eftir að riðill Íslands var kominn á hreint, en dregið var í riðla nú síðdegis. 1.12.2017 20:45 Heimir við erlenda fjölmiðla: „Eftir HM sækjum við um skilnað frá Króatíu“ Við erum nánast eins og hjón,“ sagði Heimir Hallgrímssonum króatíska landsliðið. 1.12.2017 20:30 Sjá næstu 50 fréttir
Markalaust hjá Real Spánarmeistararnir náðu ekki að nýta sér það að Barcelona hafði gert jafntefli fyrr í dag og eru því enn átta stigum frá toppsæti deildarinnar. 2.12.2017 21:45
Aron skoraði þrjú í tapi Aron Pálmarsson skoraði þrjú mörk í tapi Barcelona fyrir Nantes í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. 2.12.2017 21:21
Stórsigur hjá Kiel Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Kiel unnu öruggan sigur á Huttenberg í þýsku Bundesligunni í handbolta í kvöld. 2.12.2017 20:59
Haukur hafði betur gegn Martin Haukur Helgi Pálsson og Martin Hermannsson mættust í frönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. 2.12.2017 20:36
Stóri Sam ánægður með mark „Guðna“ Gylfi Þór Sigurðsson skoraði fyrir Everton sem sigraði Huddersfield 2-0 í fyrsta leik Sam Allardyce með félagið. 2.12.2017 20:00
Fyrsta mark Harðar á tímabilinu sjálfsmark Hörður Björgvin Magnússon skoraði sitt fyrsta mark í búningi Bristol á tímabilinu í ensku 1. deildinni í kvöld. Því miður þá fór boltinn þó í mark Bristol, en ekki andstæðinganna. 2.12.2017 19:36
Þrjátíu og þrjú skot Arsenal dugðu ekki til sigurs Manchester United minnkaði forystu Manchester City í fimm stig með 1-3 sigri á Arsenal í stórleik helgarinnar á Emirates vellinum í London 2.12.2017 19:30
Þrjú brons á NM í sundi Ísland vann til þriggja bronsverðlauna á Norðurlandameistaramótinu í sundi í dag, en mótið fer fram í Laugardalslaug. 2.12.2017 19:12
Valur sigraði toppslaginn Þrír leikir fóru fram í 11. umferð Domino's deildar kvenna í dag. Valskonur styrktu stöðu sína á toppnum með sigri á Haukum, Breiðablik valtaði yfir Skallagrím og Keflavík fór létt með Stjörnuna. 2.12.2017 18:20
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Stjarnan 97-76 | Öruggt hjá meisturunum Keflavík vann fimmta leikinn í röð í Domino's deild kvenna þegar Stjarnan mætti í heimsókn. 2.12.2017 18:15
Töp hjá Íslendingunum í Meistaradeildinni Íslendingaliðið Kristianstad steinlá fyrir HC Vardar í A-riðli Meistaradeild Evrópu í handbolta í dag. Álaborg og Pick Szeged töpuðu einnig sínum leikjum. 2.12.2017 18:09
Holstebro vann Íslendingaslaginn Ólafur Gústafsson og Vignir Svavarson mættust í Íslendingaslag í danska handboltanum í dag en lið þeirra Holstebro og Kolding áttust við. 2.12.2017 17:45
Tvenna hjá Berglindi Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði bæði mörk Verona í sigir á Empoli í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 2.12.2017 17:22
Jón Daði og félagar unnu Sunderland Átta leikir fóru fram í ensku Championship deildinni í dag en eini Íslendingurinn sem var í eldlínunni var Jón Daði Böðvarsson en hann byrjaði á bekknum í sigri Reading gegn Sunderland. 2.12.2017 17:15
Íslendingar í stjórn UEG í fyrsta skipti Fimleikasamband Íslands á tvo fulltrúa í stjórn Evrópska fimleikasambandsins, UEG, eftir að kjörið var til stjórnar í dag. 2.12.2017 17:15
Jóhann Berg spilaði allan leikinn í tapi Burnley Burnley hefur verið á miklu flugi upp á síðkastið í ensku úrvalsdeildinni og sátu í 6.sæti deildarinnar fyrir leiki dagsins. 2.12.2017 17:00
Gylfi á skotskónum í fyrsta leik Allardyce Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton tóku á móti Huddersfield í dag en liðið burstaði West Ham 4-0 í síðasta umferð og síðasta leik David Unsworth með liðið. 2.12.2017 17:00
Liverpool í fjórða sætið eftir sigur Sex leikir hófust kl 15:00 í ensku úrvaldsdeildinni í dag en þeim var að ljúka rétt í þessu og þar á meðal viðureign Brighton og Liverpool. 2.12.2017 17:00
Ragnar Leósson er kominn heim Ragnar Leósson er genginn til liðs við ÍA fyrir átökin í Inkasso deildinni komandi sumar. Þetta segir í fréttatilkynningu frá félaginu. 2.12.2017 16:56
Dagurinn á HM í keilu undir væntingum Í dag hófst keppni í fimm manna liðum á heimsmeistaramótinu í keilu sem fram fer í Las Vegas. 2.12.2017 16:45
Umfjöllun og viðtöl: FH - Tatran Presov 26-23 | FH-ingar úr leik þrátt fyrir frábæra frammistöðu FH vann þriggja marka sigur á Tatran Presov, 26-23, í seinni leik liðanna í 3. umferð EHF-bikarsins í handbolta en féll úr leik á færri mörkum skoruðum á útivelli. 2.12.2017 16:45
Halldór: Gríðarlega stoltur af strákunum Halldór Sigfússon, þjálfari FH, var bæði stoltur og svekktur eftir þriggja marka sigur liðsins, 26-23, á Tatran Presov. Sigurinn var frábær en dugði FH-ingum ekki til að komast áfram í riðlakeppni EHF-bikarsins. 2.12.2017 16:40
Redknapp: Framfarir Sterling eru ótrúlegar Jamie Redknapp, fyrrum knattspyrnumaður og nú álitsgjafi hjá Sky Sports, segir að Raheem Sterling hafi bætt sig gífurlega eftir að Pep Guardiola tók við Manchester City og ástæðan séu æfingar hans. 2.12.2017 15:30
Durant: Ég verð að þegja Kevin Durant, leikmaður Golden State, var ekki parsáttur eftir leikinn í nótt þrátt fyrir sigur á Orlando Magic. 2.12.2017 15:00
Alfreð með tvö í sigri Augsburg Sjö leikir fóru fram í þýska boltanum en þar á meðan var viðureign Mainz og Augsburg þar sem Alfreð Finnbogason var í byrjunarliði. 2.12.2017 14:00
Ólafía Þórunn tapaði í morgun Kylfingarnir Birgir Leifur og Ólafía eru bæði í eldlínunni um helgina á sitthvoru mótinu en Vísir mun greina frá gengi þeirra. 2.12.2017 13:30
Birgir Leifur í 70. sæti eftir 3. hring Kylfingarnir Birgir Leifur og Ólafía eru bæði í eldlínunni um helgina á sitthvoru mótinu en Vísir mun greina frá gengi þeirra. 2.12.2017 13:30
Króatía með skemmtilega kveðju til Íslands á Twitter Eins og vitað er fór drátturinn fyrir riðlakeppni heimsmeistaramótsins árið 2018 fram í Rússlandi í gær. 2.12.2017 13:00
United hefur áhuga á Goretzka Sky Sports greinir frá því í morgun að Manchester United hefur mikinn áhuga á því að festa kaupa á Leon Goretzka, leikmanni Schalke, í janúarglugganum. 2.12.2017 12:30
Hazard skoraði tvö í sigri Chelsea Enski boltinn heldur áfram að rúlla í dag en fyrsti leikur dagsins fór fram á Stamford Bridge en þar mættust Chelsea og Newcastle. 2.12.2017 12:00
Iago Aspas maður leiksins í jafntefli gegn Barcelona Spænski boltinn hélt áfram að rúlla um helgina og fyrsti leikur dagsins var viðureign Barcelona og Celta Vigo. 2.12.2017 11:30
Conte: Ég sætti mig við þetta Antonio Conte, stjóri Chelsea, hefur ákveðið að sætta sig við ákæru og sekt eftir hegðun sína gegn Swansea síðastliði miðvikudagskvöld. 2.12.2017 10:45
NBA: Klay Thompson með 27 stig í sigri Golden State Bandaríski körfuboltinn hélt áfram að rúlla en átt leikir fóru fram í NBA í nótt. Meðal þeirra liða sem var í eldlínunni voru Golden State, Miami Heat og Chicago Bulls. 2.12.2017 10:00
Átta leikir í enska - Stórleikur á Emirates │ Myndband Fimmtánda umferð ensku úrvalsdeildarinnar rúllar af stað í dag með átta leikjum. 2.12.2017 08:00
Ekkert mál að komast beint á leiki í HM Ísland er í riðli með Argentínu, Króatíu og Nígeríu og spilar í D-riðli á Heimsmeistaramótinu. Fréttablaðið skoðaði borgirnar sem Íslendingar munu heimsækja í sumar en auðvelt verður að komast á leikstaði. 2.12.2017 07:00
Rómantískt að fá Argentínu Fyrsti leikur Íslands á HM verður á móti Lionel Messi og félögum í Moskvu 16. júní. Leiðir Íslendinga og Króata liggja saman enn á ný og þá mæta íslensku strákarnir fyrrverandi Afríkumeistaraliði Nígeríu. 2.12.2017 06:00
Mourinho hugsar eins og Björn Borg José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, fann sér nýjan innblástur fyrir „hugsum um einn leik í einu“ klisjuna sem íþróttaþjálfarar eru svo hrifnir af. 1.12.2017 23:30
HM fatlaðra í sundi hefst á morgun Heimsmeistaramót fatlaðra í sundi í 50 metra laug hefst í Mexíkó á morgun, laugardaginn 2. desember. 1.12.2017 22:45
Guardiola sér eftir orðaskiptum sínum og Redmond Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segist sjá eftir því hvernig hann talaði við Nathan Redmond undir lok sigurs Manchester City á Southampton á miðvikudagskvöldið. 1.12.2017 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Höttur - Þór Þ. 71-80 | Dýrmæt stig Þórs á Egilsstöðum Höttur er enn án stiga í Domino's deild karla í körfubolta efitr níu leiki. Þórsarar sigruðu sinn annan leik í röð og eru loksins að rétta úr skipinu eftir arfaslaka byrjun á tímabilinu. 1.12.2017 22:15
Úrslitaleikur Nígeríu og Argentínu Landsliðsþjálfari Nígeríu telur að lokaleikur liðsins gegn Argentínu muni ráða úrslitum um hvaða lið komast upp úr D-riðli, en ásamt Nígeríu og Argentínu eru Ísland og Króatía í riðlinum. 1.12.2017 22:00
Einar Árni: Fannst Óli Ragnar stela senunni Þór Þorlákshöfn sigraði Hött í fallslag í Domino's deild karla í kvöld 1.12.2017 21:58
Enn sat Birkir á bekknum Birkir Bjarnason þurfti að horfa af bekknum á lið sitt gera 1-1 jafntefli við Leeds í ensku 1. deildinni í fótbolta. 1.12.2017 21:45
Henson frumsýndi nýja landsliðstreyju Henson kynnti nýja landsliðstreyju sína að Hlíðarenda í dag eftir að riðill Íslands var kominn á hreint, en dregið var í riðla nú síðdegis. 1.12.2017 20:45
Heimir við erlenda fjölmiðla: „Eftir HM sækjum við um skilnað frá Króatíu“ Við erum nánast eins og hjón,“ sagði Heimir Hallgrímssonum króatíska landsliðið. 1.12.2017 20:30