Fleiri fréttir Spænskur jólapakki á Þorláksmessunni Erkifjendurnir Real Madrid og Barcelona mætast í 237. sinn á Þorláksmessu. Pressan er öll á Madrídingum sem þurfa að vinna til að halda í við Börsunga og eiga möguleika á að verja Spánarmeistaratitilinn sem þeir unnu í fyrra. 22.12.2017 06:30 Ekki orðinn brjálaður yfir að vera ekki búinn að skora Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley hafa komið liða mest á óvart í vetur og sitja í 6. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Jóhann Berg er ánægður með eigin frammistöðu og segist finna fyrir trausti frá stjóra Burnley. 22.12.2017 06:00 NBA-leikmaður fékk trukk ofan í sundlaugina heima hjá sér Evan Turner, leikmaður Portland Trail Blazers, hefur líklega brugðið talsvert þegar það var allt í einu kominn trukkur ofan í sundlaugina hans. 21.12.2017 23:30 Svona er að fara á völlinn í Norður-Kóreu Kóreubúar notuðu sama bragð og Íslendingar gerðu á HM 1995. 21.12.2017 23:00 Margrét og Kristófer badmintonfólk ársins Kristófer Darri Finnsson og Margrét Jóhannsdóttir eru badmintonfólk ársins, en þau voru útnefnd af stjórn Badmintonsambands Íslands. 21.12.2017 22:30 Einar: Hef ekki tjáð mig um dómgæsluna í vetur en þetta var ekki boðlegt Stjarnan tapaði fyrir ÍBV á heimavelli í síðasta leik ársins í Olís deild karla 21.12.2017 22:12 Lét taka puttann af svo hann verði klár í fyrsta leik á nýju ári Íþróttamenn verða ekkert mikið harðari en ástralski rúgbý-leikmaðurinn Angus Crichton sem spilar með South Sydney í heimalandinu. 21.12.2017 22:00 P. Diddy vill kaupa Panthers Jerry Richardsson, meirihlutaeigandi í NFL liði Carolina Panthers, ætlar að selja sinn hlut í félaginu eftir tímabilið. 21.12.2017 21:45 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍBV 26-29 | Laskaðir Eyjamenn unnu síðasta leik ársins Síðasti handboltaleikur ársins á Íslandi fór fram í Mýrinni þar sem Stjörnumenn tóku á móti vængbrotnu liði Eyjamanna. 21.12.2017 21:30 Stórleikur Guðjóns Vals hélt Ljónunum á toppnum Guðjón Valur Sigurðsson átti stórleik í liði Rhein-Neckar Löwen sem bar sigurorð af Flensburg í þýsku Bundesligunni í handbolta í kvöld. 21.12.2017 21:26 Guðjón Valur hjá Ljónunum til 2019 Guðjón Valur Sigurðsson framlengdi í kvöld samning sinn við þýska félagið Rhein-Neckar Löwen og er nú skuldbundinn félaginu til 2019. 21.12.2017 20:33 Guðjón Valur og Þórey Rósa handboltafólk ársins Þórey Rósa Stefánsdóttir og Guðjón Valur Sigurðsson voru útnefnd handknattleiksfólk ársins af Handknattleikssambandi Íslands. 21.12.2017 20:15 Enn sigra Íslendingarnir í Kristianstad Ólafur Guðmundsson átti góðan leik fyrir Kristianstad sem sigraði Savehof í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 21.12.2017 19:33 Gylfi: Næstu vikur geta breytt öllu Gylfi Þór Sigurðsson telur að Everton geti umbreytt tímabilinu með því að ná góðum úrslitum í leikjum sínum yfir jólahátíðirnar. 21.12.2017 19:15 Patti búinn að velja EM-hópinn sinn Patrekur Jóhannesson, landsliðsþjálfari Austurríkis, er búinn að velja þá leikmenn sem hann tekur með á EM í Króatíu í janúar. 21.12.2017 18:00 Conor: Ég á nóg eftir Bardagakappinn Conor McGregor segir að hann eigi enn nóg eftir í sér og því muni hann halda áfram að berjast eins lengi og hann getur. 21.12.2017 17:30 Manhcester-liðin sleppa við refsingu Hvorugu Manchester-félaginu verður refsað eftir ólætin í göngunum á Old Trafford eftir leik liðanna fyrr í mánuðinum. 21.12.2017 17:00 Sunna nýliði ársins Sunna Rannveig Davíðsdóttir var útnefnd besti nýi bardagakappin á árinu (e. Breakthrough Fighter), en hún vann báða bardaga sína á fyrsta ári hennar í atvinnumennsku. 21.12.2017 16:45 Pochettino: Sýnið Dele þolinmæði Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, hefur beðið fólk um að sýna Dele Alli þolinmæði en hann hefur ekki verið að spila vel upp á síðkastið. 21.12.2017 16:30 Ronaldo tæpur fyrir El Clásico Það ríkir enn óvissa um hvort Cristiano Ronaldo verði með í stórleiknum gegn Barcelona á Þorláksmessu. Hann gat ekki æft með liði Real Madrid í dag. 21.12.2017 15:45 Wenger vill hefna sín á Liverpool Arsenal var tekið í bakaríið á Anfield fyrr í vetur er liðið tapaði þar 4-0 gegn Liverpool. Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur ekki gleymt þeim leik. 21.12.2017 15:00 Khabib: Það á að taka beltið af Conor Það er meira en ár síðan Conor McGregor varð léttvigtarmeistari hjá UFC og það liggur ekki enn fyrir hvenær hann ætlar að verja beltið sitt. 21.12.2017 14:15 Wilshere: Ég vil vera áfram Jack Wilshere, leikmaður Arsenal, segist vilja vera áfram hjá félaginu en hann hefur mikið verið orðaður við för upp á síðkastið. 21.12.2017 13:30 Fimleikasambandið greiddi gullverðlaunahafa fyrir að þegja um kynferðisbrot Gullverðlaunahafinn frá ÓL, McKayla Maroney, er farin í mál við bandaríska fimleikasambandið þar sem það gekk langt til þess að fela að læknir landsliðsins, Larry Nassar, hefði misnotað hana kynferðislega. 21.12.2017 13:00 Snýr aftur til Bayern eftir tíu ára flakk um Þýskaland Framherjinn Sandro Wagner gengur til liðs við stórlið Bayern München á nýju ári. 21.12.2017 12:30 Kókaínbann fyrirliða Perú stytt um helming Fyrirliði landsliðs Perú, Paolo Guerrero, mun geta spilað með sínum mönnum á HM næsta sumar eftir að FIFA ákvað að stytta leikbann hans ansi hraustlega. 21.12.2017 12:00 Mayweather segist ekki ætla að semja við UFC Það varð allt vitlaust í MMA-heiminum í gær er Dana White, forseti UFC, staðfesti að sambandið ætti í viðræðum við boxarann Floyd Mayweather um að koma og berjast í MMA-bardaga. 21.12.2017 11:30 Vetrarblað Veiðimannsins komið út Vetrarblað Veiðimannsins er komið út og er á leið til félagsmanna sem geta látið sig dreyma um komandi veiðisumar yfir hátíðirnar á meðan þeir drekka í sig veiðisögur og fróðleik. 21.12.2017 11:00 Pulis líklegastur til að taka við Swansea Tony Pulis, fyrrverandi knattspyrnustjóri West Brom, þykir líklegastur til að taka við Swansea City samkvæmt veðbönkum. 21.12.2017 11:00 Býður öllum stuðningsmönnunum sem ferðast til Southampton upp á bjór Danski varnarmaðurinn Mathias „Zanka“ Jørgensen ætlar að bjóða öllum stuðningsmönnum Huddersfield Town sem ferðast til Southampton til að fylgja liðinu upp á drykk. Með þessu vill hann þakka þeim fyrir frábæran stuðning á tímabilinu. 21.12.2017 10:30 Williams verður ekki ákærð fyrir manndráp Tenniskonan Venus Williams verður ekki ákærð fyrir hennar þátt í bílslysi þar sem 78 ára gamall maður lét lífið. 21.12.2017 10:00 Strákarnir enda magnað ár í 22. sæti heimslistans Frábært knattspyrnu ár íslenska landsliðsins er að baki. 21.12.2017 09:35 Desember örlagríkur fyrir knattspyrnustjóra Swansea Swansea rak knattspyrnustjóra sinn í desember þriðja árið í röð þegar liðið sagði Paul Clement upp störfum. 21.12.2017 09:30 Aðeins einn á blaðamannafundi Mourinho Jose Mourinho var ekki í góðu skapi eftir tapið gegn Bristol City í gær. 21.12.2017 09:00 Bullock snýr aftur til Grindavíkur J'Nathan Bullock snýr aftur til Grindavíkur og spilar með liðinu til loka tímabils. 21.12.2017 08:25 Mourinho sagði Hörð Björgvin og félaga heppna Segir að Bristol City hafi verið heppið að vinna Manchester United en að sigurinn hafi verið fallegur fyrir fótboltann. 21.12.2017 08:00 51 stig frá Harden dugði ekki gegn Lakers LA Lakers batt enda á fjórtán leikja sigurgöngu Houston Rockets í NBA-deildinni í nótt. 21.12.2017 07:30 Duttu í stærsta útlendingalukkupottinn Litháíska skyttan Diana Satkauskaite er markahæsti leikmaður Vals í vetur með 77 mörk í 12 deildarleikjum. Diana er á sínu öðru tímabili með Val en hún spilaði einnig afar vel í fyrra. 21.12.2017 07:00 Úr marki meistaranna yfir í spjótkastið Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir hefur sett takkaskóna ofan í skúffu og ætlar að snúa sér að spjótkasti sem hún æfði á yngri árum. Íslandsmeistarinn segir að tímapunkturinn sé réttur og ákvörðunin hafi ekkert með landsliðsvalið að gera. 21.12.2017 06:30 Gott að heyra hvernig þetta var áður Valur er jólameistari í Olís-deild kvenna. Mikil breyting hefur orðið á leik Vals frá því í fyrra og Kristín Guðmundsdóttir, reyndasti leikmaður liðsins, segir andrúmsloftið í hópnum léttara. 21.12.2017 06:00 Mayweather í viðræðum við UFC Það er búið að slúðra um það í nokkurn tíma að UFC eigi í viðræðum við boxarann Floyd Mayweather um að keppa fyrir sambandið. Það virðist vera mikið til í því slúðri. 20.12.2017 23:30 Isiah grét er Magic bað hann afsökunar | Myndband Það voru sögulegar sættir á milli goðsagnanna Magic Johnson og Isiah Thomas í þætti á NBA TV í gær. 20.12.2017 23:00 Hörður Björgvin mætir Man City Hörður Björgvin Magnússon og félagar í Bristol City fá verðugt verkefni í undanúrslitum enska deildarbikarsins, en þeir drógust gegn liði Manchester City. 20.12.2017 22:30 Albert: Besta frammistaðan til þessa Albert Guðmundsson segir mínúturnar sem hann spilaði í kvöld hafi verið þær bestu í aðalliði PSV. 20.12.2017 22:15 Dramatískar lokamínútur tryggðu Bristol sigur á United Bristol City fer í undanúrslit enska deildarbikarsins eftir að hafa unnið meistara síðasta árs, Manchester United, í 8-liða úrslitunum. Chelsea fer með þeim í undanúrslitin eftir sigur á Bournemouth. 20.12.2017 22:00 Sjá næstu 50 fréttir
Spænskur jólapakki á Þorláksmessunni Erkifjendurnir Real Madrid og Barcelona mætast í 237. sinn á Þorláksmessu. Pressan er öll á Madrídingum sem þurfa að vinna til að halda í við Börsunga og eiga möguleika á að verja Spánarmeistaratitilinn sem þeir unnu í fyrra. 22.12.2017 06:30
Ekki orðinn brjálaður yfir að vera ekki búinn að skora Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley hafa komið liða mest á óvart í vetur og sitja í 6. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Jóhann Berg er ánægður með eigin frammistöðu og segist finna fyrir trausti frá stjóra Burnley. 22.12.2017 06:00
NBA-leikmaður fékk trukk ofan í sundlaugina heima hjá sér Evan Turner, leikmaður Portland Trail Blazers, hefur líklega brugðið talsvert þegar það var allt í einu kominn trukkur ofan í sundlaugina hans. 21.12.2017 23:30
Svona er að fara á völlinn í Norður-Kóreu Kóreubúar notuðu sama bragð og Íslendingar gerðu á HM 1995. 21.12.2017 23:00
Margrét og Kristófer badmintonfólk ársins Kristófer Darri Finnsson og Margrét Jóhannsdóttir eru badmintonfólk ársins, en þau voru útnefnd af stjórn Badmintonsambands Íslands. 21.12.2017 22:30
Einar: Hef ekki tjáð mig um dómgæsluna í vetur en þetta var ekki boðlegt Stjarnan tapaði fyrir ÍBV á heimavelli í síðasta leik ársins í Olís deild karla 21.12.2017 22:12
Lét taka puttann af svo hann verði klár í fyrsta leik á nýju ári Íþróttamenn verða ekkert mikið harðari en ástralski rúgbý-leikmaðurinn Angus Crichton sem spilar með South Sydney í heimalandinu. 21.12.2017 22:00
P. Diddy vill kaupa Panthers Jerry Richardsson, meirihlutaeigandi í NFL liði Carolina Panthers, ætlar að selja sinn hlut í félaginu eftir tímabilið. 21.12.2017 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍBV 26-29 | Laskaðir Eyjamenn unnu síðasta leik ársins Síðasti handboltaleikur ársins á Íslandi fór fram í Mýrinni þar sem Stjörnumenn tóku á móti vængbrotnu liði Eyjamanna. 21.12.2017 21:30
Stórleikur Guðjóns Vals hélt Ljónunum á toppnum Guðjón Valur Sigurðsson átti stórleik í liði Rhein-Neckar Löwen sem bar sigurorð af Flensburg í þýsku Bundesligunni í handbolta í kvöld. 21.12.2017 21:26
Guðjón Valur hjá Ljónunum til 2019 Guðjón Valur Sigurðsson framlengdi í kvöld samning sinn við þýska félagið Rhein-Neckar Löwen og er nú skuldbundinn félaginu til 2019. 21.12.2017 20:33
Guðjón Valur og Þórey Rósa handboltafólk ársins Þórey Rósa Stefánsdóttir og Guðjón Valur Sigurðsson voru útnefnd handknattleiksfólk ársins af Handknattleikssambandi Íslands. 21.12.2017 20:15
Enn sigra Íslendingarnir í Kristianstad Ólafur Guðmundsson átti góðan leik fyrir Kristianstad sem sigraði Savehof í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 21.12.2017 19:33
Gylfi: Næstu vikur geta breytt öllu Gylfi Þór Sigurðsson telur að Everton geti umbreytt tímabilinu með því að ná góðum úrslitum í leikjum sínum yfir jólahátíðirnar. 21.12.2017 19:15
Patti búinn að velja EM-hópinn sinn Patrekur Jóhannesson, landsliðsþjálfari Austurríkis, er búinn að velja þá leikmenn sem hann tekur með á EM í Króatíu í janúar. 21.12.2017 18:00
Conor: Ég á nóg eftir Bardagakappinn Conor McGregor segir að hann eigi enn nóg eftir í sér og því muni hann halda áfram að berjast eins lengi og hann getur. 21.12.2017 17:30
Manhcester-liðin sleppa við refsingu Hvorugu Manchester-félaginu verður refsað eftir ólætin í göngunum á Old Trafford eftir leik liðanna fyrr í mánuðinum. 21.12.2017 17:00
Sunna nýliði ársins Sunna Rannveig Davíðsdóttir var útnefnd besti nýi bardagakappin á árinu (e. Breakthrough Fighter), en hún vann báða bardaga sína á fyrsta ári hennar í atvinnumennsku. 21.12.2017 16:45
Pochettino: Sýnið Dele þolinmæði Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, hefur beðið fólk um að sýna Dele Alli þolinmæði en hann hefur ekki verið að spila vel upp á síðkastið. 21.12.2017 16:30
Ronaldo tæpur fyrir El Clásico Það ríkir enn óvissa um hvort Cristiano Ronaldo verði með í stórleiknum gegn Barcelona á Þorláksmessu. Hann gat ekki æft með liði Real Madrid í dag. 21.12.2017 15:45
Wenger vill hefna sín á Liverpool Arsenal var tekið í bakaríið á Anfield fyrr í vetur er liðið tapaði þar 4-0 gegn Liverpool. Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur ekki gleymt þeim leik. 21.12.2017 15:00
Khabib: Það á að taka beltið af Conor Það er meira en ár síðan Conor McGregor varð léttvigtarmeistari hjá UFC og það liggur ekki enn fyrir hvenær hann ætlar að verja beltið sitt. 21.12.2017 14:15
Wilshere: Ég vil vera áfram Jack Wilshere, leikmaður Arsenal, segist vilja vera áfram hjá félaginu en hann hefur mikið verið orðaður við för upp á síðkastið. 21.12.2017 13:30
Fimleikasambandið greiddi gullverðlaunahafa fyrir að þegja um kynferðisbrot Gullverðlaunahafinn frá ÓL, McKayla Maroney, er farin í mál við bandaríska fimleikasambandið þar sem það gekk langt til þess að fela að læknir landsliðsins, Larry Nassar, hefði misnotað hana kynferðislega. 21.12.2017 13:00
Snýr aftur til Bayern eftir tíu ára flakk um Þýskaland Framherjinn Sandro Wagner gengur til liðs við stórlið Bayern München á nýju ári. 21.12.2017 12:30
Kókaínbann fyrirliða Perú stytt um helming Fyrirliði landsliðs Perú, Paolo Guerrero, mun geta spilað með sínum mönnum á HM næsta sumar eftir að FIFA ákvað að stytta leikbann hans ansi hraustlega. 21.12.2017 12:00
Mayweather segist ekki ætla að semja við UFC Það varð allt vitlaust í MMA-heiminum í gær er Dana White, forseti UFC, staðfesti að sambandið ætti í viðræðum við boxarann Floyd Mayweather um að koma og berjast í MMA-bardaga. 21.12.2017 11:30
Vetrarblað Veiðimannsins komið út Vetrarblað Veiðimannsins er komið út og er á leið til félagsmanna sem geta látið sig dreyma um komandi veiðisumar yfir hátíðirnar á meðan þeir drekka í sig veiðisögur og fróðleik. 21.12.2017 11:00
Pulis líklegastur til að taka við Swansea Tony Pulis, fyrrverandi knattspyrnustjóri West Brom, þykir líklegastur til að taka við Swansea City samkvæmt veðbönkum. 21.12.2017 11:00
Býður öllum stuðningsmönnunum sem ferðast til Southampton upp á bjór Danski varnarmaðurinn Mathias „Zanka“ Jørgensen ætlar að bjóða öllum stuðningsmönnum Huddersfield Town sem ferðast til Southampton til að fylgja liðinu upp á drykk. Með þessu vill hann þakka þeim fyrir frábæran stuðning á tímabilinu. 21.12.2017 10:30
Williams verður ekki ákærð fyrir manndráp Tenniskonan Venus Williams verður ekki ákærð fyrir hennar þátt í bílslysi þar sem 78 ára gamall maður lét lífið. 21.12.2017 10:00
Strákarnir enda magnað ár í 22. sæti heimslistans Frábært knattspyrnu ár íslenska landsliðsins er að baki. 21.12.2017 09:35
Desember örlagríkur fyrir knattspyrnustjóra Swansea Swansea rak knattspyrnustjóra sinn í desember þriðja árið í röð þegar liðið sagði Paul Clement upp störfum. 21.12.2017 09:30
Aðeins einn á blaðamannafundi Mourinho Jose Mourinho var ekki í góðu skapi eftir tapið gegn Bristol City í gær. 21.12.2017 09:00
Bullock snýr aftur til Grindavíkur J'Nathan Bullock snýr aftur til Grindavíkur og spilar með liðinu til loka tímabils. 21.12.2017 08:25
Mourinho sagði Hörð Björgvin og félaga heppna Segir að Bristol City hafi verið heppið að vinna Manchester United en að sigurinn hafi verið fallegur fyrir fótboltann. 21.12.2017 08:00
51 stig frá Harden dugði ekki gegn Lakers LA Lakers batt enda á fjórtán leikja sigurgöngu Houston Rockets í NBA-deildinni í nótt. 21.12.2017 07:30
Duttu í stærsta útlendingalukkupottinn Litháíska skyttan Diana Satkauskaite er markahæsti leikmaður Vals í vetur með 77 mörk í 12 deildarleikjum. Diana er á sínu öðru tímabili með Val en hún spilaði einnig afar vel í fyrra. 21.12.2017 07:00
Úr marki meistaranna yfir í spjótkastið Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir hefur sett takkaskóna ofan í skúffu og ætlar að snúa sér að spjótkasti sem hún æfði á yngri árum. Íslandsmeistarinn segir að tímapunkturinn sé réttur og ákvörðunin hafi ekkert með landsliðsvalið að gera. 21.12.2017 06:30
Gott að heyra hvernig þetta var áður Valur er jólameistari í Olís-deild kvenna. Mikil breyting hefur orðið á leik Vals frá því í fyrra og Kristín Guðmundsdóttir, reyndasti leikmaður liðsins, segir andrúmsloftið í hópnum léttara. 21.12.2017 06:00
Mayweather í viðræðum við UFC Það er búið að slúðra um það í nokkurn tíma að UFC eigi í viðræðum við boxarann Floyd Mayweather um að keppa fyrir sambandið. Það virðist vera mikið til í því slúðri. 20.12.2017 23:30
Isiah grét er Magic bað hann afsökunar | Myndband Það voru sögulegar sættir á milli goðsagnanna Magic Johnson og Isiah Thomas í þætti á NBA TV í gær. 20.12.2017 23:00
Hörður Björgvin mætir Man City Hörður Björgvin Magnússon og félagar í Bristol City fá verðugt verkefni í undanúrslitum enska deildarbikarsins, en þeir drógust gegn liði Manchester City. 20.12.2017 22:30
Albert: Besta frammistaðan til þessa Albert Guðmundsson segir mínúturnar sem hann spilaði í kvöld hafi verið þær bestu í aðalliði PSV. 20.12.2017 22:15
Dramatískar lokamínútur tryggðu Bristol sigur á United Bristol City fer í undanúrslit enska deildarbikarsins eftir að hafa unnið meistara síðasta árs, Manchester United, í 8-liða úrslitunum. Chelsea fer með þeim í undanúrslitin eftir sigur á Bournemouth. 20.12.2017 22:00
Leik lokið: Tindastóll - Höttur 99-59 | Fjórði sigurinn í röð vannst með fjörutíu stigum Körfubolti