Fleiri fréttir

Duttu í stærsta útlendingalukkupottinn

Litháíska skyttan Diana Satkauskaite er markahæsti leikmaður Vals í vetur með 77 mörk í 12 deildarleikjum. Diana er á sínu öðru tímabili með Val en hún spilaði einnig afar vel í fyrra.

Úr marki meistaranna yfir í spjótkastið

Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir hefur sett takkaskóna ofan í skúffu og ætlar að snúa sér að spjótkasti sem hún æfði á yngri árum. Íslandsmeistarinn segir að tímapunkturinn sé réttur og ákvörðunin hafi ekkert með landsliðsvalið að gera.

Gott að heyra hvernig þetta var áður

Valur er jólameistari í Olís-deild kvenna. Mikil breyting hefur orðið á leik Vals frá því í fyrra og Kristín Guðmundsdóttir, reyndasti leikmaður liðsins, segir andrúmsloftið í hópnum léttara.

Mayweather í viðræðum við UFC

Það er búið að slúðra um það í nokkurn tíma að UFC eigi í viðræðum við boxarann Floyd Mayweather um að keppa fyrir sambandið. Það virðist vera mikið til í því slúðri.

Hörður Björgvin mætir Man City

Hörður Björgvin Magnússon og félagar í Bristol City fá verðugt verkefni í undanúrslitum enska deildarbikarsins, en þeir drógust gegn liði Manchester City.

Bayern í undanúrslitin

Bayern Munich komst í undanúrslit DFB Pokal bikarkeppninnar í Þýskalandi í kvöld með sigri á Borussia Dortmund í stórleik 8-liða úrslitanna.

Albert og Aron í undanúrslit

Albert Guðmundsson lék síðustu tuttugu mínúturnar fyrir lið PSV sem sigraði Venlo örugglega í átta liða úrslitum KNVB bikarkeppninnar í Hollandi.

„Ætlum að vera í topp átta, hvað sem það kostar“

Íslensku handboltalandsliðin kosta Handknattleikssamband Íslands um 100 milljónir á ári, en sambandið var rekið með rúmlega 9 milljóna króna tapi á síðasta ári. Arnar Björnsson ræddi við Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóra HSÍ í Sportpakkanum í kvöldfréttum Stöðvar 2.

Öruggur sigur hjá Stefáni Rafni

Stefán Rafn Sigurmannsson og félagar í Pick Szeged unnu öruggan sigur á liði Csurgoi í ungversku úrvalsdeildinni í handbolta í dag.

Till er ekkert að hugsa um Gunnar Nelson

Englendingurinn Darren Till var í spjalli við Ariel Helwani í The MMA Hour um hvað hann vill gera næst á ferlinum. Hann minntist ekki einu orði á Gunnar Nelson þó svo hann hafi sagt á dögunum að hann væri klár í að mæta okkar manni.

Moneyball-gaurinn mættur í enska boltann

Það gæti farið að birta til hjá enska knattspyrnufélaginu Barnsley eftir að moldríkir Kínverjar keyptu félagið og fengu til sín manninn sem gjörbylti hafnaboltaheiminum og myndin Moneyball var gerð um.

Guardiola afskrifar fernuna

Segir ómögulegt að liðið geti unnið allar fjórar keppninnar sem Manchester City er enn í.

Sjá næstu 50 fréttir