Fleiri fréttir

Emil og félagar lágu fyrir toppliðinu

Emil Hallfreðsson spilaði allan leikinn fyrir Udinese þegar liðið lá á útivelli gegn Napólí í ítölsku bikarkeppninni í fótbolta í kvöld.

Rajkovic sest á bekkinn

Srdjan Rajkovic mun ekki standa á milli stanganna hjá KA í Pepsi deildinni næsta sumar. Rajkovic hefur sett hanskana á hilluna og fengið sér sæti í þjálfarateymi félagsins.

Seinni bylgjan: Valskonur áberandi í úrvalsliðunum

Valskonur hafa farið á kostum í Olís deild kvenna í vetur og hefur það ekkert farið framhjá sérfræðingum Seinni bylgjunnar, en þeir gerðu upp tvær umferðir úr kvennadeildinni í gærkvöld.

Dagur: Úrslitakeppnin verður algjör negla

Dagur Sigurðsson hefur fylgst vel með gangi mála í Olís deildunum í vetur og er reglulegur gestur í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport. Dagur ræddi við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld.

Atletico kvartaði yfir Barcelona

Erlendir fjölmiðlar greina frá því í dag að Atletico Madrid hafi lagt inn formlega kvörtun til FIFA yfir hegðun Barcelona gagnvart Antoine Griezmann.

Níu stoðsendingar besti árangur Íslandsmótsins

Hallgrímur Mar Steingrímsson, Jósef Kristinn Jósefsson, Svava Rós Guðmundsdóttir og Stephany Mayor voru heiðruð fyrir það að hafa átt flestar stoðsendingar í Pepsi deildunum í sumar í útgáfuhófi bókarinnar Íslensk knattspyrna 2017.

Segir rangt eftir sér haft

Andrée Michelsson, leikmaður Hattar í Domino's deild karla, segir að rangt hafi verið haft eftir sér í viðtali við Lokaltidningen í Malmö.

Allardyce: Siggy, vá

Sam Allardyce lofaði Gylfa Þór Sigurðsson í hástert eftir sigur Everton á Swansea í gær.

„Ég er stoltur af silfrinu“

Þórir Hergeirsson náði ekki að verja heimsmeistaratitilinn með Noregi eftir tap fyrir Frakklandi í úrslitaleiknum á sunnudag. Hann segir erfitt að útskýra af hverju grundvallarþættir í leik liðsins brugðust þegar mest á reyndi.

Andrea á reynslu hjá Kristianstad

Andrea Jacobsen, leikmaður Fjölnis í Olís deild kvenna í handbolta, verður næstu daga á reynslu hjá sænska liðinu Kristianstad.

Mesta sirkusmark sem sést hefur │ Myndband

Fyrsta marks viðureignar Watford og Huddersfield á Vicarage Road í Watford um helgina var "einhver mesti sirkus sem að um getur,“ að mati sérfræðinganna í Messunni.

Gylfi fagnaði ekki glæsimarki

Gylfi Þór Sigurðsson skoraði glæsilegt mark á móti fyrrum liðsfélögum sínum í Swansea þegar þeir mættu á Goodison Park.

KSÍ fór gegn samkeppnislögum

Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, taldist brotlegt gegn reglum Samkeppniseftirlitsins þegar sambandið auglýsti sameiginlegt miðaverð á leiki Pepsi deildar karla síðasta sumar.

Reykjavíkurborg leggur gervigras í Árbænum

Reykjavíkurborg mun leggja gervigras ásamt nauðsynlegu undirlagi með snjóbræðslukerfi á aðalvöll Fylkis í Árbænum. Borgin mun eignast völlinn og sjá um rekstur hans.

Messan: Þetta reddaðist ekki hjá Son

Ilkay Gündogan kom Manchester City á bragðið í stórleiknum gegn Tottenham á laugardaginn með skalla eftir hornspyrnu. City vann leikinn 4-1.

Ólafía Þórunn og Axel kylfingar ársins

Golfsamband Íslands hefur valið Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur og Axel Bóasson sem kylfinga ársins 2017. Þetta er í sjötta sinn sem Ólafía Þórunn fær þessa viðurkenningu en í fyrsta sinn sem Axel hlýtur hana.

Sjá næstu 50 fréttir