Fleiri fréttir

Chelsea keypti Palmieri frá Roma

Chelsea er búið að styrkja sig en félagið greiddi Roma tæpar 18 milljónir punda fyrir brasilíska Ítalann Emerson Palmieri.

Eyðslumetið fallið á Englandi

Kaup Man. City á franska varnarmanninum Aymeric Laporte í gær voru söguleg að mörgu leyti og ekki síst fyrir þær sakir að eyðslumet ensku liðanna í janúarmánuði var slegið með þessum kaupum.

Belichick brosti 33 sinnum á fjölmiðlafundi

Það þykir nánast vera forsíðufrétt er hann magnaði þjálfari New England Patriots, Bill Belichick, brosir. Einn blaðamaður ákvað að taka það á sig á fjölmiðlafundi fyrir Super Bowl í gær að telja hversu oft Belichick myndi brosa.

Stórsigur Íslandsmeistaranna á Selfyssingum

Fram vann stórsigur á Selfossi í 15. umferð Olís deildar kvenna í handbolta í kvöld. Með sigrinum minnkaði Fram forskot toppliðanna Vals og Hauka í tvö stig.

Yfirburðasigur Liverpool í Huddersfield

Vinirnir Jürgen Klopp og David Wagner mættust með lið sín í kvöld. Wagner mun þó líklegast ekki vanda vini sínum kveðjuna næstu klukkutímana, en hans menn í Huddersfield steinlágu fyrir Liverpool á heimavelli.

Swansea komst upp úr fallsæti með sigri á Arsenal

Carlos Carvalhal vann sinn annan sigur í röð með Swansea þegar liðið mætti Arsenal á heimavelli sínum í kvöld. Arsene Wenger og hans menn hafa ekki náð í útisigur síðan í desember.

Kavanagh segir Gunnar og Till berjast seinna á árinu

Þjálfari Gunnars Nelson blæs á þær sögusagnir að Darren Till sé að gera sér upp veikindi til þess að komast hjá því að mæta Gunnari í London í mars. Hann segir Till hafa samþykkt bardaga gegn Gunnari seinna á árinu.

Jakob og félagar upp í þriðja sæti

Borås tryggði sér þriðja sætið í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta með naumum sigri á Södertälje í spennandi leik í kvöld.

Mahrez bað Leicester um sölu

Riyad Mahrez hefur beðið Leicester formlega um sölu frá félaginu samkvæmt heimildum fjölmiðla í Englandi.

„Hann er að gera mig geðveikan“

Það er óhætt að segja að eigandi Peterborough United sé búinn að fá upp í kok af einum leikmanna sinna en þetta sést vel í viðtali Darragh MacAnthony við BBC.

Ættum að geta barist á toppnum

"Ég held að við séum með rosalega jafnt og gott lið og við eigum að vera sterk í flestöllum greinum,“ segir Viðar Ingólfsson, liðsstjóri Hrímnis/Export hesta.

Boðið að keppa á ÓL en sagði nei takk

Rússar fá leyfi frá IOC að senda 169 keppendur á Vetrarólympíuleikana í Pyeongchang í Suður-Kóreu en einn af þeim íþróttamönnum ætlar ekki að taka því boði.

Veðmálaundrið setti milljón dollara á Eagles

Ónefndur veðmálafíkill í Las Vegas vakti mikla athygli er hann veðjaði rétt á ótrúlega úrslitarimmu í bandarísku hafnaboltadeildinni, MLB. Hann er nú búinn að setja pening á Super Bowl-leikinn.

Sara Björk framlengir við Wolfsburg

Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir tilkynnti á Twitter í dag að hún væri búin að framlengja samningi sínum við þýska félagið Wolfsburg.

Gott að vera örvhentur í Olís deild karla

Fimm af sjö markahæstu leikmönnum Olís deildar karla í handbolta nota vinstri höndina við að setja boltann í mark andstæðinganna. Deildin fer aftur af stað í kvöld eftir langt Jóla- og EM-frí.

Sjá næstu 50 fréttir