Fleiri fréttir

Clippers sendi Griffin til Detroit

Mjög óvænt félagaskipti áttu sér stað í NBA-deildinni í nótt er Los Angeles Clippers ákvað senda stórstjörnu liðsins, Blake Griffin, til Detroit Pistons.

Boston marði sigur á Denver

Það vantaði ekkert upp á spennuna í leik Denver og Boston í NBA-deildinni í nótt þar sem Celtics náði að merja eins stigs sigur.

Wozniacki sló met Williams

Caroline Wozniacki vann á laugardag Opna ástralska meistaramótið í tennis í einliðaleik kvenna.

Mark og stoðsending hjá Albert

Albert Guðmundsson var enn á ný í markaskónum í Hollandi í kvöld þegar hann spilaði með varaliði PSV gegn Eindhoven FC.

WBA fær Sturrige út tímabilið

Daniel Sturrige mun spila með West Bromwich Albion það sem af er tímabilinu. Hann kemur til West Brom á láni frá Liverpool.

Cahill kominn aftur til Englands

Ástralski landsliðsmaðurinn Tim Cahill hefur snúið aftur í ensku úrvalsdeildina, en hann skrifaði í kvöld undir samning við 1. deildar lið Millwall.

Endurtekning á úrslitaleiknum 2013

Liðin sem mættust í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar árið 2013, Wigan og Manchester City, mætast í 16-liða úrslitum keppninnar þetta árið

Gísli Þorgeir þarf aðgerð á hné

Gísli Þorgeir Kristjánsson er á leið í aðgerð vegna meiðsla sem hann hlaut í leik afrekshóps HSÍ gegn Japan nú í byrjun janúar.

Beckham staðfesti MLS liðið sitt

David Beckham hefur loksins kynnt til leiks liðið sem hann er að stofna í bandarísku MLS deildinni en fjögur ár eru liðin síðan hann byrjaði vinnuna við að setja liðið á laggirnar.

Hestamennska tekst öll á loft

Sigurður Vignir Matthíasson, liðsstjóri Ganghesta/Margrétarhofs/Equitec, segir að mikil spenna liggi í loftinu fyrir því að Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum hefjist. "Það eru allir á fullu að æfa, enda er mikill áhugi á Meistaradeildinni,“ segir Sigurður.

Skoraði þrennu en var samt í mínus

Mario Hermoso, varnarmaður Espanyol, átti mjög skrýtinn dag í gær en lék þá með félögum sínum á móti Leganes í spænsku deildinni.

Við ætlum að gera betur

"Við erum býsna sterk en gerum vonandi betur en síðast,“ segir Sigurður Sigurðarson, liðsstjóri fyrsta liðsins sem kynnt er til leiks í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum, lið Oddhóls/Þjóðólfshaga, en það má skoða í meðfylgjandi myndskeiði.

Leyfin fyrir Super Bowl dottin í hús

Ofurskálin eða Super Bowl fer fram sunnudagskvöldið 4. febrúar og eru íþróttabarir landsins komnir með starfsleyfi þessa nótt til að hafa opið til lokaflauts.

Guðmundur: Ævintýri frá upphafi til enda

Handboltaþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson segir óvíst hvað taki við hjá sér nú þegar Asíumótinu í handbolta er lokið. Þar kom hann liði Barein í úrslitaleikinn þar sem liðið tapaði naumlega gegn Katar.

Níu fugla dagur skilaði Ólafíu meira en einni milljón

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir endaði i 26. sæti á Pure Silk mótinu á Bahamaeyjum sem lauk í gær. Það er óhætt að segja að íslenski kylfingurinn hafi spilað frábærlega á lokadeginum sem er einn sá sögulegasti hjá henni á LPGA-mótaröðinni.

Ronda úr UFC í WWE

Bardagaferli Rondu Rousey virðist vera lokið því hún er komin í leiklistarglímuna hjá skemmtikröftunum í WWE.

Tiger ánægður með endurkomuna

Tiger Woods spilaði ágætlega á Torrey Pines um helgina og náði þá að klára fjóra hringi á golfmóti í fyrsta skipti síðan í ágúst árið 2015. Hann þurfti að hafa mikið fyrir hlutunum og var ánægður hvernig til tókst.

Sjá næstu 50 fréttir