Fleiri fréttir

Ronaldo tryggði Real Madrid sigurinn

Cristiano Ronaldo og félagar í Real Madrid þurftu að hafa fyrir hlutunum þegar þeir mættu í Baskaland þar sem Eibar tók á móti Spánarmeisturunum.

Slæmur lokadagur hjá Valdísi í Suður-Afríku

Valdís Þóra Jónsdóttir var í toppbaráttu á Investec golfmótsins sem fram fer í Suður-Afríku fyrir lokahringinn sem var spilaður í dag. Skagamærin átti ekki góðan dag í dag en hún féll úr 4. sætinu og niður í það 21. - 26.

Domino's Körfuboltakvöld: Úrvalslið seinni hlutans

Loka umferð Domino's deildar karla í körfubolta var leikin á fimmtudaginn og úrslitakeppnin hefst í næstu viku. Strákarnir í Domino's Körfuboltakvöldi gerðu upp seinni hluta deildarinnar í gærkvöld þar sem þeir útnefndu úrvalslið seinni hlutans.

Ferguson veitir Wenger stuðning

Arsenal hefur ekki átt góðu gengi að fagna síðustu vikur, að undanskildum sterkum útisigri gegn AC Milan í Evrópudeildinni í ný liðinni viku, og hefur Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, legið undir mikilli gagnrýni.

Messi ekki með Barcelona í kvöld

Lionel Messi dró sig úr leikmannahóp Ernesto Valverde fyrir leik Barcelona gegn Malaga í spænsku La Liga deildinni í fótbolta í kvöld.

Kári bestur eftir áramót: „Staðan er geðveik akkúrat núna“

Loka umferð Domino's deildar karla í körfubolta var leikin á fimmtudaginn og úrslitakeppnin hefst í næstu viku. Strákarnir í Domino's Körfuboltakvöldi gerðu upp seinni hluta deildarinnar í gærkvöld þar sem þeir útnefndu besta leikmann seinni hlutans.

Portland stoppaði sigurgöngu Warriors

Portland Trail Blazers vann sinn níunda leik í röð í bandarísku NBA deildinni í körfubolta í nótt þegar liðið batt enda á sjö leikja sigurhrinu meistaranna í Golden State Warriors.

Klopp: Flýgur enginn í gegnum United

Þegar Manchester United fór á Anfield fyrr í vetur var Jose Mourinho mikið gagnrýndur fyrir að láta sína menn spila of varnarsinnað og gera leikinn leiðinlegan.

Ævintýri Fram heldur áfram

Fram og ÍBV mætast í úrslitaleik Coca Cola-bikars karla. Fram vann Selfoss í vítakastkeppni en ÍBV bar sigurorð af Haukum eftir magnaðan endasprett.

Upphitun: Stórleikur á Old Trafford

Dagurinn í dag er enginn venjulegur laugardagur í enska boltanum. Strax í fyrsta leik dagsins er boðið upp á einn stærsta leik hvers tímabils, viðureign erkifjendanna í Manchester United og Liverpool.

Var að selja krakk en komst inn í NBA-deildina

Fyrrum NBA-stjarnan Steve Francis var sjálfur hissa á því að hafa komist í NBA-deildina á sínum tíma enda var hann krakksali nokkrum árum áður en hann komst í deildina.

Kristinn tryggði Val sigur

Kristinn Freyr Sigurðsson sá um að tryggja Íslandsmeisturm Vals sigur á ÍA í Lengjubikarnum í kvöld.

Þrettán íslensk mörk í tapi Westwien

Íslendingarnir í liði Westwien halda áfram að draga vagninn í markaskorun liðsins en þeir voru tveir markahæstu mennirnir í tapi Westwien gegn Alpla í austurrísku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Knapar laumast til að spegla sig

Í Samskipahöllinni í Kópavogi þar sem Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum hefur farið fram er mjög "mikilvægur” gluggi sem knapar laumast til að skoða sig í, eins og sjá má á þrælfyndnu myndskeiði.

Guðjón Valur: Typpakeppni tveggja sambanda

Eftir að hafa spilað fjórtán leiki í Meistaradeildinni í vetur þurfa Þýskalandsmeistarar Rhein-Neckar Löwen nánast að sturta þátttöku sinni í Meistaradeildinni ofan í klósettið vegna átaka á milli EHF og þýska handknattleikssambandsins.

Wenger líkir liðinu sínu við boxara

Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, var að sjálfsögðu mjög ánægður með sína menn eftir 2-0 sigur á AC Milan á San Siro í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gærkvöldi.

Löw efstur á óskalista Arsenal

Þrátt fyrir sigur Arsenal á AC Milan í 16-liða úrslitum Evrópudeilarinnar í gærkvöld er enn mikil pressa á Arsene Wenger og fjölmiðlar um allan heim keppast við að nefna eftirmann hans.

Sjá næstu 50 fréttir