Fleiri fréttir

Iron Fly hnýtingarkeppni

Nú er aðeins mánuður í að veiðitímabilið hefjist og það er nokkuð víst að það eru margir sem sitja við borð þessa dagana og hnýta flugur.

Jafntefli hjá Barcelona

Barcelona missti mikilvæg stig í toppbaráttunni í spænsku La Liga deildinni í fótbolta í kvöld þegar liðið gerði jafntefli við Las Palmas á útivelli.

Arsenal á engin svör gegn City

Eftir að hafa steinlegið gegn City í úrslitum deildarbikarsins um helgina fengu Arsenalmenn aftur rasskell á Emirates vellinum í kvöld.

Ólafur: Þakka stuðningsmönnum ÍR fyrir að kveikja í mér

"Þetta var bara gaman. Það skipti miklu að við misstum þá aldrei langt fram úr okkur. Við kláruðum þetta í síðari hálfleik og ég er bara mjög sáttur,“ sagði Ólafur Ólafsson leikmaður Grindavíkur eftir sætan sigur heimamanna gegn ÍR í 20.umferð Dominos-deildar karla í körfuknattleik í kvöld.

Víkingar senda frá sér yfirlýsingu

Knattspyrnudeild Víkings sendi í kvöld frá sér yfirlýsingu vegna ummæla Ólafs Jóhannessonar í hlaðvarpsþættinum Návígi á Fótbolta.net í dag.

Stórleikur hjá Guðjóni Val

Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson fór á kostum í sigri Rhein-Neckar Löwen á GWD Minden í þýsku Bundesligunni í handbolta í kvöld.

Nordsjælland á enn möguleika á titlinum

Rúnar Alex Rúnarsson og félagar í danska úrvalsdeildarliðinu Nordsjælland eiga enn möguleika á að hampa titlinum eftir 3-1 sigur á Silkeborg í kvöld.

Ísland í 44. sæti heimslistans

Íslenska karlalandsliðið í körfubolta færðist upp um þrjú sæti á styrkleikaleista FIBA eftir sigrana tvo í undankeppni HM í Laugardalshöll síðustu helgi.

Hrannar svarar Óla Jó: „Þetta er kjaftæði“

Hrannar Björn Steingrímsson segir Ólaf Jóhannesson vera að fara með algjöra þvælu þegar hann heldur því fram að eitthvað gruggugt hafi verið á baki sigri Víkings R. á Völsungi árið 2013.

Útlitið alltaf svartara og svartara hjá Neymar

Nú er HM í Rússlandi líka í smá hættu hjá Neymar eftir að viðtal birtist við lækni brasilíska landsliðsins. Það má nú lítið klikka í endurhæfingunni hjá honum ef hann ætlar að ná sér alveg góðum fyrir heimsmeistaramótið í sumar.

Drykkjurúturinn rekinn frá Serbum

Jovica Cvetkovic, sem leikmenn sögðu hafa verið blindfullan á EM í Króatíu, hefur verið rekinn sem landsliðsþjálfari Serbíu. Það geta vart talist óvænt tíðindi.

Sjá næstu 50 fréttir