Fleiri fréttir

Tuchel velur Bayern frekar en Arsenal

Thomas Tuchel, fyrrum stjóri Dortmund, tekur frekar við Bayern Munchen en Arsenal geti hann valið milli félaganna í lok tímabilsins fari sem svo að bæði lið skipta um þjálfa. Þetta herma heimildir Sky Sports.

Neikvæð tíu marka sveifla á fjórum dögum

Eftir jafntefli, 30-30, og fína frammistöðu gegn Slóveníu á miðvikudaginn tapaði íslenska kvennalandsliðið í handbolta illa fyrir sama liði, 28-18, í Celje í gær.

Gylfi næst dáðasti leikmaður Everton

Gylfi Þór Sigurðsson hefur ekki staðið undir væntingum margra stuðningsmanna Everton eftir að hann kom til félagsins fyrir metfé fyrir tímabilið. Þrátt fyrir það vill yfirgnæfandi meirihluti stuðningsmanna halda Gylfa hjá félaginu.

Lars Lagerbäck: Ég er pirraður

Lars Lagerbäck er kominn til Tirana í Albaníu þar sem hann stýrði íslenska landsliðinu til sigurs í undankeppni HM 2014 fyrir rúmum fimm árum. Að þessu sinni er hann mættur með norska landsliðið sitt í vináttulandsleik.

Kallar fram fallegar minningar

Christian Karembeu kom hingað til lands í gær með HM-bikarinn sem hann lyfti fyrir 20 árum. Hann man vel eftir leik Íslands og Frakklands 1998.

Carvalhal: Jose elskar rifrildi

Knattspyrnustjóri Swansea, Carlos Carvalhal, segir kollega sinn hjá Manchester United lifa á því að rífast við fólk.

Wenger ósáttur með aldursfordóma

Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segist þurfa að sitja undir aldursmismunun þegar enn einu sinni er efast um framtíð hans hjá Lundúnafélaginu.

Ólíklegt að Kolbeinn spili

Kolbeinn Sigþórsson mun líklegast ekki koma við sögu í leik Íslands og Perú á þriðjudaginn. Þá er ólíklegt að Hörður Björgvin Magnússon og Jón Daði Böðvarsson verði með.

Seinni bylgjan: Hætt'essu ársins

Eins og allir handboltaunnendur vita þá hafa strákarnir í Seinni bylgjunni einstaklega gaman af því að hafa gaman. Þeir hafa fyllt líf áhorfenda með hlátri og skemmtun í uppáhaldslið margra, „Hætt'essu.“

Skollamergð á lokahring Ólafíu

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, lauk leik á Kia Classic mótinu í golfi í 76.-80. sæti eftir slæman hring á síðasta degi mótsins sem er hluti af LPGA mótaröðinni.

Hjalti Friðriksson aftur í ÍR

Hjalti Friðriksson mun koma til landsins og leika með ÍR í undanúrslitum Domino's deildar karla. Þetta staðfesti þjálfari ÍR, Borche Ilievski, í viðtali karfan.is eftir sigur ÍR á Stjörnunni í Ásgarði í kvöld.

Seinni bylgjan: „Góður en ekki grófur“

Uppgjörsþáttur Seinni bylgjunnar var í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á föstudaginn. Þar fóru Tómas Þór Þórðarson og sérfræðingar hans, Gunnar Berg Viktorsson og Jóhann Gunnar Einarsson, yfir lokaumferðina og gerðu upp tímabilið.

Selfoss áfrýjar ekki þrátt fyrir „ærna ástæðu“

Handknattleiksdeild UMF Selfoss sendi frá sér yfirlýsingu í dag þar sem félagið sagðist ekki ætla að áfrýja ákvörðun dómstóls HSÍ að vísa kæru félagsins frá dómi "þrátt fyrir ærna ástæðu.“

Íslensku stelpurnar tryggðu sæti á HM

Íslenska kvennalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri tryggði sér sæti á HM U20 með stórsigri á Litháen í Vestmannaeyjum í dag.

Tólf marka leikur Arnórs

Arnór Þór Gunnarsson var óstöðvandi í sigri Bergischer á EHV Aue í þýsku 1. deildinni í handbolta í dag.

Aron með tvö mörk í tapi

Aron Pálmarsson og félagar í Barcelona töpuðu fyrri leik sínum í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta.

„United fékk Pogba ódýrt“

Mino Raiola, umboðsmaður Paul Pogba, segir að Manchester United hafi fengið Pogba ódýrt sumarið 2016 og hann hafi átt að kosta allaveganna 200 milljónir evra.

Sjá næstu 50 fréttir