Fleiri fréttir Sjáðu sjálfsmark Navas og öll hin mörkin úr leikjum kvöldsins Cristiano Ronaldo stal senunni í kvöld þegar hann skorað framúrskarandi mark í leik Juventus og Real Madrid í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 3.4.2018 22:00 Landsliðsmarkvörður skiptir um lið á Íslandi Emma Higgins hefur gengið frá eins árs samningi við nýliða Selfoss og mun því spila með liðinu í Pepsi-deildinni í sumar. 3.4.2018 21:45 Zidane: Mitt mark var betra Það ætti ekki að hafa farið framhjá neinum fótboltaáhugamanni að Cristiano Ronaldo skoraði stórbrotið mark í sigri Real Madrid á Juventus í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 3.4.2018 21:30 Sjáðu glæsimark Ronaldo og magnaða lýsingu Hödda Magg Cristiano Ronaldo skoraði eitt af mörkum ársins í fótboltaheiminum í kvöld þegar hann kom Real Madrid í 0-2 gegn Juventus í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum. 3.4.2018 21:00 Birkir skoraði í Íslendingaslag │ Fréttamaður Sky missti sig Íslenski landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason var á skotskónum þegar lið hans Aston Villa sigraði Reading 3-0 í slag Íslendingaliða í ensku 1. deildinni í fótbolta. 3.4.2018 20:52 Bayern með sigur á Spáni Bayern München þurfti að hafa fyrir sigrinum þegar liðið mætti til Sevilla í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 3.4.2018 20:45 Stórbrotið mark Ronaldo sló Juventus út af laginu │Dybala sá rautt Cristiano Ronaldo skaut Real Madrid hálfa leið í undanúrslit Mestaradeildar Evrópu með glæsilegri bakfallsspyrnu í seinni hálfleik fyrri leiks Real og Juventus í 8-liða úrslitum. 3.4.2018 20:30 Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍBV 32-27 | Sigur hjá Fram í fyrsta leik Fram vann 32-27 sigur á ÍBV í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna en leikurinn fór fram í Safamýrinni í kvöld. Fram leiddi með fjórum mörkum í hálfleik og og eru komnar með yfirhöndina í einvíginu en þrjá sigra þarf til að komast í úrslit. 3.4.2018 20:15 Stefán: Mér gæti ekki verið meira sama „Ég er fyrst og fremst ánægður með að ná í sigur, það er það mikilvægasta. Þær eru með mjög vel mannað og gott lið og það sýnir styrk okkar að vinna í dag. Ég er mjög ánægður að vinna jafn gott lið og ÍBV,“ sagði Stefán Arnarson þjálfari Fram eftir sigur hans liðs á ÍBV í Safamýrinni í kvöld. 3.4.2018 20:05 Martin hafði betur gegn Hauki Martin Hermannsson hafði betur gegn Hauki Helga Pálssyni í Íslendingaslag í frönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. 3.4.2018 19:43 Gummi Gumm: Framtíðin er björt Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands í handbolta, þurfti að gera breytingar á hópnum sem fer til Noregs og tekur þátt í Gulldeildinni. 3.4.2018 19:30 Tomas Svensson: Þurfum að passa upp á Viktor Gísla Sænska markvarðargoðsögnin er hrikalega spenntur fyrir íslenska stráknum sem er einn sá efnilegasti í Evrópu. 3.4.2018 19:00 Körfuboltakvöld: „Úrslitakeppni kvenna verður ekki minni veisla en úrslitakeppni karla“ Keflavík og Valur mætast í kvöld í fyrsta leik sínum í undanúrslitum Domino´s deildar kvenna í körfubolta. 3.4.2018 16:30 Ástrali og Englendingur spila með Tiger fyrstu tvo dagana á Mastersmótinu Nú er ljóst hverjir spila saman á fyrstu tveimur dögum Mastersmótsins í golfi sem hefst á fimmtudaginn kemur en þetta er fyrsta risamót ársins 2018. 3.4.2018 16:23 Messan: Held að Conte vonist eftir því að fá sparkið Staðan stjóra Chelsea, Antonio Conte, var rædd í Messunni og á þeim bænum sjá menn ekki fyrir sér að Ítalinn verði áfram í brúnni á Brúnni. 3.4.2018 16:00 Bein útsending: Akraborgin á X-inu Hjörtur Hjartarson ræðir um íþróttir á hverjum virkum degi frá klukkan 16.00 til 18.00 á X-inu 977. 3.4.2018 15:30 Ragnheiður best í Olís-deildinni: „Ánægð með að vera orðin ágætur varnarmaður“ Ragnheiður Júlíusdóttir bar af í Olís-deild kvenna að mati Seinni bylgjunnar en hún tók við verðlaunum sínum í beinni útsendingu í gær. 3.4.2018 15:30 Arnór fær mikið hrós: Kannski hæfileikaríkasti leikmaður sem ég hef spilað með Arnór Sigurðsson átti flotta innkomu hjá IFK Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær og eftir leikinn fékk íslenski unglingalandsliðsmaðurinn mikið hrós frá liðsfélaga sínum. 3.4.2018 15:00 Þrjú verð í boði á lokaleiki strákanna okkar fyrir HM í Rússlandi Íslenska fótboltalandsliðið á aðeins eftir að spila tvo leiki fyrir HM í Rússlandi í sumar og þeir fara báðir fram á Íslandi. 3.4.2018 14:45 Messan: Man. Utd þarf að fara aðeins til baka í Ferguson-tímann Ólafur Kristjánsson, sérfræðingur í Messunni, er ánægður með frammistöðu Man. Utd í deildina en vill sjá ákveðnar áherslubreytingar á leik liðsins og þá aðallega á heimavelli. 3.4.2018 14:30 Seinni bylgjan: Geta Eyjakonur unnið leik á móti Fram? Umræða úr upphitunarþætti Seinni bylgjunnar fyrir úrslitakeppni kvenna í Olís-deildinni. 3.4.2018 14:00 Nú þarf Klopp að treysta á Dejan Lovren út tímabilið Kamerúnmaðurinn Joel Matip þarf að fara í aðgerð og hefur því væntanlega leikið sinn síðasta leik með Liverpool liðinu á þessu tímabili. 3.4.2018 13:45 Bjartsýni innan raða Tottenham um að halda öllum ásunum Tottenham er með ungt og spennandi lið sem er líklegt til afreka á næstu árum. Til að svo verði þurfa menn að ganga frá langtímasamningum við knattspyrnustjóran og ungar stjörnur liðsins. 3.4.2018 13:30 Messan: „Þetta er algjör dómaraskandall og klárt rautt spjald á Mané“ Liverpool-maðurinn Sadio Mané var heppinn að fá ekki rauða spjaldið um helgina þegar Liverpool vann 2-1 endurkomusigur á Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni. 3.4.2018 13:00 Upphitunarþáttur UFC: Stelpurnar skelltu sér í ísbað Stærsta kvöld ársins hjá UFC er um næstu helgi þegar boðið verður upp á tvo titilbardaga. 3.4.2018 12:30 Eiður Smári borgaði úr eigin vasa til að losna frá Stoke Fyrrverandi landsliðsfyrirliðinn segir samband sitt við þáverandi stjóra liðsins hafa verið dautt á fyrsta korterinu. 3.4.2018 12:00 Messan um Vertonghen-Hazard atvikið: Hefði Jói Berg farið í svona tæklingu á Gylfa? Belgar eru eitt mest spennandi liðið á HM í fótbolta í Rússlandi í sumar en tveir leikmenn liðsins þurfa líklega að ræða aðeins málin eftir leik Chelsea og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 3.4.2018 11:30 99 á land fyrsta daginn í Vatnamótunum Það er greinilegt á þeim fréttum sem hafa verið að berast úr vatnasvæðunum fyrir austan að veiðitímabilið fer vel af stað. 3.4.2018 11:21 Breytingar á landsliðshópunum: Þessir 18 fara til Noregs Guðmundur Guðmundsson hefur þurft að gera breytingar á hópnum sem fer í Gulldeildina í Noregi. 3.4.2018 11:17 Tölfræðin ekki með ÍBV í liði Úrslitakeppni Olís-deildar kvenna hefst í kvöld með leik Íslands- og bikarmeistara Fram og ÍBV í Safamýrinni. Framkonur hafa unnið alla leiki liðanna í vetur. Á morgun hefst einvígi deildarmeistara Vals og Hauka. 3.4.2018 11:00 Fornir fjendur æfa saman í dag Gömlu keppinautarnir Tiger Woods og Phil Mickelson munu væntanlega æfa saman á Augusta í dag en aðeins eru tveir dagar í að Masters-mótið hefjist þar. 3.4.2018 10:30 De Bruyne: Ég á skilið að vera leikmaður ársins Belginn í liði Manchester City er ánægður með eigin frammistöðu á tímabilinu. 3.4.2018 10:00 Stelpurnar okkar gista í Króatíu fyrir Slóveníuleikinn Stelpurnar okkar verða fastagestir á landamærum Króatíu og Slóveníu í þessari viku því þær gista í öðru landi en þær spila. 3.4.2018 09:45 Zidane útilokar ekki að taka við Juventus Átta liða úrslitin í Meistaradeild Evrópu hefjast í kvöld en stórleikur kvöldsins er viðureign stórveldanna Real Madrid og Juventus. 3.4.2018 09:30 Oliver á leið til Breiðabliks Fyrrverandi fyrirliði U21 árs landsliðsins fær ekki að spila hjá Bodö/Glimt. 3.4.2018 09:00 Sektaðir og skipað í frí vegna lélegrar frammistöðu Forseti gríska liðsins Olympiakos fer óhefðbundnar leiðir í stjórnun síns félags. 3.4.2018 08:30 Góð byrjun á sjóbirtingsveiðinni Veiðitímablið hófst 1.apríl og að venju er mesti hamagangurinn í sjóbirtingsveiðinni og samkvæmt fyrstu fréttum fer veiðin vel af stað. 3.4.2018 08:21 Varamaður tryggði Villanova sinn annan titil á þremur árum með draumaleik Það eru draumamánuðir hjá íþróttaáhugamönnum í Philadelphia því háskólalið Villanova í körfubolta varð meistari í nótt og NFL-lið borgarinnar vann Super Bowl leikinn í febrúar. 3.4.2018 08:00 Það óraði engan fyrir þessu Tandri Már Konráðsson og félagar í danska liðinu Skjern gerðu sér lítið fyrir og slógu ungverska stórliðið Veszprém úr leik í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu um helgina. Skjern stefnir á að verða danskur meistari og að koma 3.4.2018 07:30 Íslensk lið sigursæl á Scania Cup Valur og Stjarnan koma heim með gullverðlaun frá óopinberu Norðurlandamóti félagsliða, Scania Cup. 3.4.2018 07:00 Raiola byrjaður að leita að nýju félagi fyrir Balotelli Mario Balotelli verður samningslaus í sumar og ef marka má umboðsmann hans, Mino Raiola, er slegist um undirskrift Ítalans litríka. 3.4.2018 06:00 Ekkert aprílgabb á Brúnni Eftir ófarir síðustu 28 ára vann Tottenham loks Chelsea á Stamford Bridge á sunnudaginn. Með sigrinum styrkti Spurs stöðu sína í baráttunni um Meistaradeildarsæti en Chelsea er hins vegar í erfiðum málum. 3.4.2018 05:30 Tímabilið búið hjá Michail Antonio Þrálát meiðsli Michail Antonio halda áfram. 2.4.2018 23:30 Arnór Ingvi: Gott að svara gagnrýnisröddum Arnór Ingvi Traustason reyndist hetja Malmö í sænska boltanum í dag. Hann fagnaði marki sínu með því að halda fyrir bæði eyrun. 2.4.2018 22:15 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Skallagrímur 88-74 | Flautuþristur frá Whitney í fyrsta leik undanúrslitanna Deildarmeistararar Hauka tóku á móti Skallagrím í fyrsta leik undanúrslita Domino's deildar kvenna. Haukar voru með yfirhöndina allan leikinn og byrja einvígið á sigri á heimavelli sínum að Ásvöllum. 2.4.2018 21:45 Sjá næstu 50 fréttir
Sjáðu sjálfsmark Navas og öll hin mörkin úr leikjum kvöldsins Cristiano Ronaldo stal senunni í kvöld þegar hann skorað framúrskarandi mark í leik Juventus og Real Madrid í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 3.4.2018 22:00
Landsliðsmarkvörður skiptir um lið á Íslandi Emma Higgins hefur gengið frá eins árs samningi við nýliða Selfoss og mun því spila með liðinu í Pepsi-deildinni í sumar. 3.4.2018 21:45
Zidane: Mitt mark var betra Það ætti ekki að hafa farið framhjá neinum fótboltaáhugamanni að Cristiano Ronaldo skoraði stórbrotið mark í sigri Real Madrid á Juventus í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 3.4.2018 21:30
Sjáðu glæsimark Ronaldo og magnaða lýsingu Hödda Magg Cristiano Ronaldo skoraði eitt af mörkum ársins í fótboltaheiminum í kvöld þegar hann kom Real Madrid í 0-2 gegn Juventus í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum. 3.4.2018 21:00
Birkir skoraði í Íslendingaslag │ Fréttamaður Sky missti sig Íslenski landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason var á skotskónum þegar lið hans Aston Villa sigraði Reading 3-0 í slag Íslendingaliða í ensku 1. deildinni í fótbolta. 3.4.2018 20:52
Bayern með sigur á Spáni Bayern München þurfti að hafa fyrir sigrinum þegar liðið mætti til Sevilla í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 3.4.2018 20:45
Stórbrotið mark Ronaldo sló Juventus út af laginu │Dybala sá rautt Cristiano Ronaldo skaut Real Madrid hálfa leið í undanúrslit Mestaradeildar Evrópu með glæsilegri bakfallsspyrnu í seinni hálfleik fyrri leiks Real og Juventus í 8-liða úrslitum. 3.4.2018 20:30
Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍBV 32-27 | Sigur hjá Fram í fyrsta leik Fram vann 32-27 sigur á ÍBV í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna en leikurinn fór fram í Safamýrinni í kvöld. Fram leiddi með fjórum mörkum í hálfleik og og eru komnar með yfirhöndina í einvíginu en þrjá sigra þarf til að komast í úrslit. 3.4.2018 20:15
Stefán: Mér gæti ekki verið meira sama „Ég er fyrst og fremst ánægður með að ná í sigur, það er það mikilvægasta. Þær eru með mjög vel mannað og gott lið og það sýnir styrk okkar að vinna í dag. Ég er mjög ánægður að vinna jafn gott lið og ÍBV,“ sagði Stefán Arnarson þjálfari Fram eftir sigur hans liðs á ÍBV í Safamýrinni í kvöld. 3.4.2018 20:05
Martin hafði betur gegn Hauki Martin Hermannsson hafði betur gegn Hauki Helga Pálssyni í Íslendingaslag í frönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. 3.4.2018 19:43
Gummi Gumm: Framtíðin er björt Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands í handbolta, þurfti að gera breytingar á hópnum sem fer til Noregs og tekur þátt í Gulldeildinni. 3.4.2018 19:30
Tomas Svensson: Þurfum að passa upp á Viktor Gísla Sænska markvarðargoðsögnin er hrikalega spenntur fyrir íslenska stráknum sem er einn sá efnilegasti í Evrópu. 3.4.2018 19:00
Körfuboltakvöld: „Úrslitakeppni kvenna verður ekki minni veisla en úrslitakeppni karla“ Keflavík og Valur mætast í kvöld í fyrsta leik sínum í undanúrslitum Domino´s deildar kvenna í körfubolta. 3.4.2018 16:30
Ástrali og Englendingur spila með Tiger fyrstu tvo dagana á Mastersmótinu Nú er ljóst hverjir spila saman á fyrstu tveimur dögum Mastersmótsins í golfi sem hefst á fimmtudaginn kemur en þetta er fyrsta risamót ársins 2018. 3.4.2018 16:23
Messan: Held að Conte vonist eftir því að fá sparkið Staðan stjóra Chelsea, Antonio Conte, var rædd í Messunni og á þeim bænum sjá menn ekki fyrir sér að Ítalinn verði áfram í brúnni á Brúnni. 3.4.2018 16:00
Bein útsending: Akraborgin á X-inu Hjörtur Hjartarson ræðir um íþróttir á hverjum virkum degi frá klukkan 16.00 til 18.00 á X-inu 977. 3.4.2018 15:30
Ragnheiður best í Olís-deildinni: „Ánægð með að vera orðin ágætur varnarmaður“ Ragnheiður Júlíusdóttir bar af í Olís-deild kvenna að mati Seinni bylgjunnar en hún tók við verðlaunum sínum í beinni útsendingu í gær. 3.4.2018 15:30
Arnór fær mikið hrós: Kannski hæfileikaríkasti leikmaður sem ég hef spilað með Arnór Sigurðsson átti flotta innkomu hjá IFK Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær og eftir leikinn fékk íslenski unglingalandsliðsmaðurinn mikið hrós frá liðsfélaga sínum. 3.4.2018 15:00
Þrjú verð í boði á lokaleiki strákanna okkar fyrir HM í Rússlandi Íslenska fótboltalandsliðið á aðeins eftir að spila tvo leiki fyrir HM í Rússlandi í sumar og þeir fara báðir fram á Íslandi. 3.4.2018 14:45
Messan: Man. Utd þarf að fara aðeins til baka í Ferguson-tímann Ólafur Kristjánsson, sérfræðingur í Messunni, er ánægður með frammistöðu Man. Utd í deildina en vill sjá ákveðnar áherslubreytingar á leik liðsins og þá aðallega á heimavelli. 3.4.2018 14:30
Seinni bylgjan: Geta Eyjakonur unnið leik á móti Fram? Umræða úr upphitunarþætti Seinni bylgjunnar fyrir úrslitakeppni kvenna í Olís-deildinni. 3.4.2018 14:00
Nú þarf Klopp að treysta á Dejan Lovren út tímabilið Kamerúnmaðurinn Joel Matip þarf að fara í aðgerð og hefur því væntanlega leikið sinn síðasta leik með Liverpool liðinu á þessu tímabili. 3.4.2018 13:45
Bjartsýni innan raða Tottenham um að halda öllum ásunum Tottenham er með ungt og spennandi lið sem er líklegt til afreka á næstu árum. Til að svo verði þurfa menn að ganga frá langtímasamningum við knattspyrnustjóran og ungar stjörnur liðsins. 3.4.2018 13:30
Messan: „Þetta er algjör dómaraskandall og klárt rautt spjald á Mané“ Liverpool-maðurinn Sadio Mané var heppinn að fá ekki rauða spjaldið um helgina þegar Liverpool vann 2-1 endurkomusigur á Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni. 3.4.2018 13:00
Upphitunarþáttur UFC: Stelpurnar skelltu sér í ísbað Stærsta kvöld ársins hjá UFC er um næstu helgi þegar boðið verður upp á tvo titilbardaga. 3.4.2018 12:30
Eiður Smári borgaði úr eigin vasa til að losna frá Stoke Fyrrverandi landsliðsfyrirliðinn segir samband sitt við þáverandi stjóra liðsins hafa verið dautt á fyrsta korterinu. 3.4.2018 12:00
Messan um Vertonghen-Hazard atvikið: Hefði Jói Berg farið í svona tæklingu á Gylfa? Belgar eru eitt mest spennandi liðið á HM í fótbolta í Rússlandi í sumar en tveir leikmenn liðsins þurfa líklega að ræða aðeins málin eftir leik Chelsea og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 3.4.2018 11:30
99 á land fyrsta daginn í Vatnamótunum Það er greinilegt á þeim fréttum sem hafa verið að berast úr vatnasvæðunum fyrir austan að veiðitímabilið fer vel af stað. 3.4.2018 11:21
Breytingar á landsliðshópunum: Þessir 18 fara til Noregs Guðmundur Guðmundsson hefur þurft að gera breytingar á hópnum sem fer í Gulldeildina í Noregi. 3.4.2018 11:17
Tölfræðin ekki með ÍBV í liði Úrslitakeppni Olís-deildar kvenna hefst í kvöld með leik Íslands- og bikarmeistara Fram og ÍBV í Safamýrinni. Framkonur hafa unnið alla leiki liðanna í vetur. Á morgun hefst einvígi deildarmeistara Vals og Hauka. 3.4.2018 11:00
Fornir fjendur æfa saman í dag Gömlu keppinautarnir Tiger Woods og Phil Mickelson munu væntanlega æfa saman á Augusta í dag en aðeins eru tveir dagar í að Masters-mótið hefjist þar. 3.4.2018 10:30
De Bruyne: Ég á skilið að vera leikmaður ársins Belginn í liði Manchester City er ánægður með eigin frammistöðu á tímabilinu. 3.4.2018 10:00
Stelpurnar okkar gista í Króatíu fyrir Slóveníuleikinn Stelpurnar okkar verða fastagestir á landamærum Króatíu og Slóveníu í þessari viku því þær gista í öðru landi en þær spila. 3.4.2018 09:45
Zidane útilokar ekki að taka við Juventus Átta liða úrslitin í Meistaradeild Evrópu hefjast í kvöld en stórleikur kvöldsins er viðureign stórveldanna Real Madrid og Juventus. 3.4.2018 09:30
Oliver á leið til Breiðabliks Fyrrverandi fyrirliði U21 árs landsliðsins fær ekki að spila hjá Bodö/Glimt. 3.4.2018 09:00
Sektaðir og skipað í frí vegna lélegrar frammistöðu Forseti gríska liðsins Olympiakos fer óhefðbundnar leiðir í stjórnun síns félags. 3.4.2018 08:30
Góð byrjun á sjóbirtingsveiðinni Veiðitímablið hófst 1.apríl og að venju er mesti hamagangurinn í sjóbirtingsveiðinni og samkvæmt fyrstu fréttum fer veiðin vel af stað. 3.4.2018 08:21
Varamaður tryggði Villanova sinn annan titil á þremur árum með draumaleik Það eru draumamánuðir hjá íþróttaáhugamönnum í Philadelphia því háskólalið Villanova í körfubolta varð meistari í nótt og NFL-lið borgarinnar vann Super Bowl leikinn í febrúar. 3.4.2018 08:00
Það óraði engan fyrir þessu Tandri Már Konráðsson og félagar í danska liðinu Skjern gerðu sér lítið fyrir og slógu ungverska stórliðið Veszprém úr leik í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu um helgina. Skjern stefnir á að verða danskur meistari og að koma 3.4.2018 07:30
Íslensk lið sigursæl á Scania Cup Valur og Stjarnan koma heim með gullverðlaun frá óopinberu Norðurlandamóti félagsliða, Scania Cup. 3.4.2018 07:00
Raiola byrjaður að leita að nýju félagi fyrir Balotelli Mario Balotelli verður samningslaus í sumar og ef marka má umboðsmann hans, Mino Raiola, er slegist um undirskrift Ítalans litríka. 3.4.2018 06:00
Ekkert aprílgabb á Brúnni Eftir ófarir síðustu 28 ára vann Tottenham loks Chelsea á Stamford Bridge á sunnudaginn. Með sigrinum styrkti Spurs stöðu sína í baráttunni um Meistaradeildarsæti en Chelsea er hins vegar í erfiðum málum. 3.4.2018 05:30
Arnór Ingvi: Gott að svara gagnrýnisröddum Arnór Ingvi Traustason reyndist hetja Malmö í sænska boltanum í dag. Hann fagnaði marki sínu með því að halda fyrir bæði eyrun. 2.4.2018 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Skallagrímur 88-74 | Flautuþristur frá Whitney í fyrsta leik undanúrslitanna Deildarmeistararar Hauka tóku á móti Skallagrím í fyrsta leik undanúrslita Domino's deildar kvenna. Haukar voru með yfirhöndina allan leikinn og byrja einvígið á sigri á heimavelli sínum að Ásvöllum. 2.4.2018 21:45