Fleiri fréttir

Air France kemur inn til lendingar

Einn besti handknattleiksmaður heims á þessari öld, Daniel Narcisse, ætlar að henda skónum upp í hillu eftir þessa leiktíð.

Nat-vélin spilar ekki áfram í Njarðvík næsta vetur

Ragnar Ágúst Nathanaelsson spilar ekki með Njarðvík í Domino´s deild karla næsta vetur. Njarðvíkingar tilkynntu í dag að samstarfi Njarðvíkur og miðherjans verði ekki áframhaldið á næstu leiktíð.

Kynning á Laxárdalnum hjá SVFR

Urriðasvæðið kennt við Laxárdal í Laxá í Mývatnssveit er eitt af skemmtilegri veiðisvæðum landins hvað urriða varðar en er jafn krefjandi og það er skemmtilegt.

Skotið á bílalest Mayweather

Einn af lífvörðum boxarans Floyd Mayweather varð fyrir skoti er ráðist var á bílalest boxarans í Atlanta í gær.

Einbeitingin á okkur sjálfum

Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, segir að leikmenn liðsins geti bætt ýmislegt frá sigrinum gegn Slóveníu þegar liðið mætir Færeyjum í undankeppni HM 2019 í Þórshöfn í dag.

ABBA-kerfið og fjórða skiptingin á Íslandi í sumar

Í Mjólkurbikarnum í sumar verður hægt að gera auka skiptingu þegar leikur fer í framlengingu en þetta er meðal þeirra breyting á knattspyrnulögunum sem KSÍ tilkynnti um á heimasíðu sinni í dag.

Sagan ekki með Manchester City gegn Liverpool

Manchester City og Liverpool mætast á Etihad í kvöld í seinni leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. City fékk 0-3 skell á Anfield í fyrri leiknum gegn Liverpool en sigurvegari einvígisins kemst í undanúrslitin.

Guardiola: Þurfum hinn fullkomna leik

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að liðið þurfi að mestu leyti að spila hinn fullkomna leik til þess að slá Liverpool út úr 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.

Valur Lengjubikarmeistari

Valur er Lengjubikarmeistari árið 2018 eftir 4-2 sigur á Grindavík í úrslitaleik Lengjubikarsins en spilað var á Eimskipsvellinum í Laugardal.

Þrír Íslendingar en enginn í sigurliði

Þrír Íslendingar voru í eldlínunni á Norðurlöndunum í kvöld. Nýliðar Start töpuðu í Noregi og sænsku meistararnir í Malmö gerði 1-1 jafntefli við AIK á heimavelli.

FH semur við miðvörðinn Rennico

FH hefur samið við miðvörðinn Rennico Clarke en hann semur við Hafnarfjarðarliðið til tveggja ára. Þetta staðfesti FH á Twitter en hann var á reynslu hjá félaginu á dögunum og lék meðal annars í æfingarleik gegn Breiðablik.

Sjá næstu 50 fréttir