Fleiri fréttir

Wenger mjög leiður eftir tap Arsenal

Arsene Wenger mun ekki kveðja Arsenal með titli. Það varð ljóst eftir tap liðsins gegn Atletico Madrid í Evrópudeild UEFA í gær.

35 milljónir punda fyrir hanskana?

Paul Lambert, stjóri Stoke, segir að 35 milljónir punda fyrir markvörð Stoke, Jack Butland, sé djók. Butland er sagður eftirsóttur en Stoke er í mikilli baráttu um að halda sér í deild þeirra bestu.

Cavani segir að það hafi verið vesen á Neymar

Edinson Cavani, ein af stjörnum PSG í franska boltanum, viðurkennir að Neymar hafi ekki fallið eins og flís við rass er hann gekk í raðir liðsins frá Barcelona síðasta sumar.

Marseille i úrslit eftir framlengingu

Mark fjórum mínútum fyrir lok framlengingarinnar tryggði Marseille sæti í úrslitaleik Evrópudeildarinnar. Liðið tapaði 2-1 fyrir Salzburg en samtals 3-2 sigur Marseille.

Mikilvægur sigur Malmö

Arnór Ingvi Traustason spilaði síðari hálfleikinn er Malmö vann mikikilvægan 1-0 sigur á Djurgården í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld.

LeBron græðir milljarða á Liverpool

Körfuboltastjarnan LeBron James keypti hlut í Liverpool árið 2011 og hann sér ekki eftir því í dag enda hefur verðmæti hlutar hans margfaldast í verði.

Rio fékk ekki hnefaleikaleyfi

Knattspyrnumaðurinn fyrrverandi, Rio Ferdinand, er hundfúll eftir að hafa fengið synjun á umsókn sinni um að gerast atvinnumaður í hnefaleikum.

Bikarmeistararnir mæta Íslandsmeisturunum

Dregið var til 16-liða úrslita Mjólkurbikars karla í höfuðstöðvum KSÍ í dag. Kári frá Akranesi mætir Víkingi Reykjavík. Þrír Pepsi deildar slagir verða í 16-liða úrslitunum.

Toppbaráttan verður jafnari

Vanda Sigurgeirsdóttir, fyrrverandi knattspyrnuþjálfari, sér fyrir sé að þrjú til fjögur lið muni berjast um ­Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu kvenna í sumar. Vanda telur að deildin verði jöfn og spennandi.

Sveinbjörn setur skóna á hilluna

Sveinbjörn Claessen, fyrirliði ÍR á nýliðnu tímabili Domino's deildar karla, hefur ákveðið að leggja körfuboltaskóna á hilluna eftir þrettán ára meistaraflokksferil.

Ólafía opnar sig um síðustu vikur: „Vandamálið kom frá hausnum“

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, íþróttamaður ársins 2017, hefur ekki byrjað tímabilið á LPGA mótaröðinni vel og aðeins náð í gegnum niðurskurðinn á tveimur af átta mótum á mótaröðinni. Hún opnaði sig um síðustu daga og vikur í Facebook færslu í gærkvöld.

Leikmenn Liverpool meiðast oftast í úrvalsdeildinni

Leikmann Manchester United hafa verið meiddir flesta daga á tímabilinu af stórliðunum sex í ensku úrvalsdeildinni. Leikmenn Liverpool meiðast þó oftast af stórliðunum eða alls 66 meiðsli á tímabilinu.

Bjarni Ófeigur samdi við FH

Skyttan Bjarni Ófeigur Valdimarsson hefur gengið til liðs við FH í Hafnarfirði og skrifað undir tveggja ára samning við félagið.

Sjá næstu 50 fréttir