Fleiri fréttir

FH samdi við Birgi Má

Birgir Már Birgisson hefur gengið til liðs við FH og mun leika með liðinu á næsta tímabili í Olís deild karla. Félagði tilkynnti um komu Birgis í kvöld.

Breiðablik með fullt hús eftir sigur á KR

Þrír leikir fóru fram í fimmtu umferð Pepsi deildar kvenna í kvöld. Breiðablik jafnaði Þór/KA að stigum á toppi deildarinnar en bæði lið eru með fullt hús stiga eftir fimm leiki. Grindavík lyfti sér upp úr fallsætinu og Stjarnan hafði betur gegn HK/Víkingi.

Tandri Már meistari í Danmörku

Tandri Már Konráðsson er danskur meistari í handbolta eftir sigur Skjern á Bjerringbro-Silkeborg í úrslitaleik um titilinn í kvöld. Leikurinn fór 27-26 fyrir Skjern.

Ólafur Ingi: Heima er alltaf best

Ólafur Ingi Skúlason mun ganga til liðs við Fylki að loknu HM í Rússlandi en tilkynnt var um félagskiptin í gær með stórskemmtilegu myndbandi. Myndbandið var unnið í samvinnu við Björn Braga Arnarsson.

Reyna að bjarga HM-draumi Mohamed Salah á Spáni

Egyptinn Mohamed Salah er í kapphlaupi við tímann eftir að hafa meiðst illa á öxl í úrslitaleik Meistaradeildarinnar um síðustu helgi. Læknar Liverpool gera allt til að hjálpa hoonum að ná HM.

Olivier Giroud búinn að ná Zidane

Olivier Giroud getur ekki hætt að skora með franska landsliðinu og hann var á skotskónum í sigri á Írum í vináttulandsleik í gærkvöldi.

Sjáðu múrsteinahleðslu Rockets á 88 sekúndum

Houston Rockets setti vafasamt met í NBA-deildinni í nótt er liðið klúðraði 27 þriggja stiga skotum í röð. Aldrei hefur annað eins sést í úrslitakeppni NBA-deildarinnar frá upphafi.

Án Söru Bjarkar og Dagnýjar

Ísland á mikilvægan leik fyrir höndum þegar liðið mætir Slóveníu í sjöttu umferð í undankeppni HM þann 11. júní. Freyr Alexandersson þarf að leita leiða til að fylla skarðið sem Sara Björk Gunnarsdóttir skilur eftir sig.

Bleikjan farin að taka í Þingvallavatni

Seinni parturinn af maí er oft ágætur tími í bleikjuna í Þingvallavatni og samkvæmt fréttum sem okkur hafa verið að berast er bleikjan komin í tökustuð.

Bale snýr ekki aftur til Tottenham

Gareth Bale sagði í viðtölum eftir leik Real Madrid og Liverpool í úrslitum Meistaradeildar Evrópu að hann væri óánægður með stöðu sína hjá Real og er nú talið að hann muni mögulega yfirgefa herbúðir spænska félagsins. Endurkoma til Tottenham er þó ekki möguleiki fyrir Walesverjann samkvæmt fjölmiðlum í Englandi.

Borg syndanna að breytast í íþróttaborg

Las Vegas sem hefur verið þekkt fyrir sól, spilavíti, skemmtanalíf, og annað þvíumlíkt er skyndilega komin með íþróttalið í íshokkí í fremstu röð og fleiri á leiðinni.

Ólafur: Sápa á hönskunum hjá Gunnari

"Þetta var kaflaskiptur leikur. Við byrjuðum illa og vorum slakir. Við gáfum opnanir og þeir hefðu getað skorað áður en þeir komumst yfir,“ segir Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, eftir leikinn.

Liverpool búið að ná í Fabinho

Liverpool hefur gengið frá kaupum á brasilíska miðjumanninum Fabinho en hann mun ganga til liðs við liðið þegar félagaskiptaglugginn opnar 1. júlí.

Sjá næstu 50 fréttir