Fleiri fréttir Tottenham vill spila á nýja leikvanginum á næstu leiktíð Nýjasti leikvangur Tottenham sem hefur kostað félagið 850 milljónir punda verður heimavöllur liðsins á næstu leiktíð herma heimildir Sky Sports. 31.5.2018 23:30 Till rýkur upp styrkleikalista UFC Englendingurinn Darren Till er hástökkvari vikunnar á styrkleikalistum UFC. 31.5.2018 23:00 Ólafía byrjaði vel á Opna bandaríska Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék vel á fyrsta hringnum á Opna bandaríska mótinu og kom inn á 72 höggum eða parinu. Leikið er á Shoal Creek vellinum í Alabama en mótið er eitt af risamótunum fimm í kvennagolfinu. 31.5.2018 23:00 Bilic fer yfir Króatíu: Bestu leikmennirnir, stjórinn og hverjir geta sprungið út Það eru tuttugu ár síðan að Króatía tryggði sig inn á sitt fyrsta Heimsmeistaramót. Hlutirnir hafa ekki farið eins og þeir vildu á síðustu mótum en nú fá þeir enn eitt tækifærið, HM í Rússlandi. 31.5.2018 22:30 Stórleikur Vals og Breiðabliks í 8-liða úrslitum Ljóst er orðið hvaða lið verða í pottinum þegar dregið verður í 8-liða úrslit Mjólkurbikars karla. Þrjú lið úr Inkasso-deildinni eru á meðal þeirra átta sem eftir eru í keppni. 31.5.2018 22:15 Verstappen reynir of mikið: „Höfum gefið frá okkur 65 stig“ Hollendingurinn Max Verstappen hjá Red Bull hefur gert mistök í öllum keppnum það sem af er ári. Þau nýjustu á þriðju æfingu fyrir Mónakó kappaksturinn um síðustu helgi. 31.5.2018 21:30 Umfjöllun og viðtöl: Kári - Víkingur R. 3-4 | Víkingar höfðu betur í framlengingu Víkingur R. þurfti framlengingu til þess að slá 2. deildar lið Kára úr leik í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars karla. 31.5.2018 21:30 HK enn án taps á toppnum HK er enn ósigrað á toppi Inkassodeildarinnar eftir sigur á Leikni í fimmtu umferð deildarinnar í Kórnum í dag. Haukar sóttu sigur suður með sjó í Njarðvík. 31.5.2018 21:21 Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - KA 1-0 | Halldór Orri skaut FH áfram FH bar sigurorð af KA í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í Kaplakrika í dag. Halldór Orri Björnsson skoraði eina mark leiksins 31.5.2018 20:30 Ásgeir og Guðmundur töpuðu í lokaumferðinni í Frakklandi Ásgeir Örn Hallgrímsson og félagar í Nimes þurftu að sætta sig við tap gegn Ivry í lokaumferð frönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld. 31.5.2018 20:24 Aron missti af bronsinu í lokaleiknum Aron Kristjánsson kvaddi Álaborg með tapi en liðið beið í lægri hlut gegn GOG í oddaleik um bronsverðlaunin í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. 31.5.2018 20:08 Hannes Þór fann til með Karius: „Mesta markmannsmartröð sem ég hef séð“ Þjóðverjinn Loris Karius átti erfiðan dag í vinnunni þegar hann gaf Real Madrid tvö mörk í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu um síðustu helgi. Hannes Þór Halldórsson, landsliðsmarkvörður Íslands, tengdi vel við kollega sinn hjá Liverpool. 31.5.2018 19:30 Pepsimörkin: Ömurlegt að finna stæði í Vesturbænum, erum ekki öll á hjóli Aðeins 81 áhorfandi var á Alvogenvellinum í Frostaskjóli þegar KR og Breiðablik mættust í síðustu umferð Pepsi deildar kvenna samkvæmt opinberum áhorfendatölum. Sérfræðingar Pepsimarkanna ræddu mætinguna í þætti kvöldsins. 31.5.2018 19:00 Sigur hjá lærisveinum Alfreðs Alfreð Gíslason stýrði sínum mönnum í Kiel til sigurs gegn Stuttgart í næst síðustu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld. 31.5.2018 18:36 Glódís hafði betur gegn Önnu Björk og Rakel Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur í Rosengård höfðu betur gegn Limhamn Bunkeflo í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 31.5.2018 18:26 Framarar skoða meint kynþáttaníð: „Upplýsingar um að þetta sé rétt“ Formaður knattspyrnudeildar Víkings Ólafsvíkur sagði frá því á Twitter í gær að leikmenn liðsins hefðu verið beittir kynþáttaníði úr stúkunni á Framvellinum í leik Fram og Víkings í Mjólkurbikar karla í gærkvöld. 31.5.2018 17:23 KSÍ verður með stuðningsmannasvæði fyrir næstu leiki í Dalnum KSÍ tilkynnti í dag að það verður boðið upp á stuðningsmannasvæði, Fan Zone, fyrir æfingaleiki karlalandsliðsins sem og fyrir leik kvennalandsliðsins gegn Slóveníu. 31.5.2018 16:45 Sjáðu blaðamannafund Lars Lagerbäck í Laugardalnum Lars Lagerbäck er mættur til Íslands og hann hitti blaðamenn í Laugardalnum í dag þar sem norska knattspyrnusambandið hélt blaðamannafund. 31.5.2018 16:22 Raðaði upp leikmönum lokaúrslita NBA eftir mikilvægi þeirra Lokaúrslit NBA-deildarinnar hefjast í nótt en þar mætast Cleveland Cavaliers og Golden State Warriors fjórða árið í röð. 31.5.2018 16:15 City leiðir kapphlaupið um Jorginho Manchester City leiðir kapphlaupið um Jorginho, miðjumann ítalska liðsins Napoli, ef marka má heimildir Sky á Ítalíu. 31.5.2018 16:00 Lars: Ísland á sérstakan sess í mínu hjarta Það var sérstök sjón að sjá Lars Lagerbäck á blaðamannafundi í Laugardal og það í búningi Noregs. Lars var sem fyrr blíður og sló reglulega á létta strengi. 31.5.2018 15:43 Bein útsending: Akraborgin á X-inu Hjörtur Hjartarson ræðir um íþróttir á hverjum virkum degi frá klukkan 16.00 til 18.00 á X-inu 977. 31.5.2018 15:30 Bætti þrjú Íslandsmet Tinnu í hlaupi á móti Tinnu ÍR-ingurinn Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir setti þrjú Íslandsmet í sama hlaupi þegar hún tryggði sér sigur í 100 metra hlaupi á Vormóti HSK í frjálsum íþróttum. 31.5.2018 15:30 „Gefur þessum leik auka sjarma að fá að mæta Lars“ Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins, hóf æfingar með liðinu í vikunni og fyrsti leikur liðsins í lokaundirbúningnum er á móti Noregi á Laugardalsvellinum á laugardaginn. 31.5.2018 14:30 Leonharð Þorgeir yfirgefur Hauka og fer aftur á Nesið Leonharð Þorgeir Harðarson ætlar að spila með Gróttu í Olís deild karla í handbolta næsta vetur en hann var með Haukum á nýloknu tímabili. 31.5.2018 14:27 Gylfi kominn með nýjan stjóra og sá vill spila sóknarbolta Marco Silva er tekinn við sem nýr knattspyrnustjóri Everton í ensku úrvalsdeildinni en enskir fjölmiðlar höfðu heimildir fyrir því fyrr í vikunni að fátt kæmi í veg fyrir þessa ráðningu.. 31.5.2018 14:13 Jón Daði: Líður best þegar ég get gefið af mér Það var létt yfir Selfyssingnum Jóni Daða Böðvarssyni fyrir æfingu íslenska liðsins í dag þó svo að norskan hafi verið svolítið ryðguð hjá honum. 31.5.2018 14:00 Fyrirliði Perú má eftir allt saman spila á HM í Rússlandi Paolo Guerrero, fyrirliði Perú, má taka þátt í heimsmeistarakeppninni í Rússlandi en hann hafði áður verið settur í langt leikbann fyrir ólöglega lyfjanotkun. 31.5.2018 13:34 Haraldur og Ólafur Björn í toppbaráttunni í Danmörku Haraldur Franklín Magnús, kylfingur úr GR, og Ólafur Björn Loftsson, kylfingur úr GKG, eru í toppbaráttunni á Jyske Bank mótinu en leikið er í Silkeborg í Danmörku. 31.5.2018 13:30 Dregið í átta liða úrslitin í opinni dagskrá í Mjólkurbikarmörkunum Það ræðst í kvöld hvaða tvö lið bætast í pottinn. 31.5.2018 13:00 Hannes Þór leikstýrði stórri HM-auglýsingu áður en hann hóf undirbúninginn fyrir HM Markvörður íslenska fótboltalandsliðið er ekki aðeins frábær markvörður heldur einnig frábær leikstjóri. Hann fékk að sýna þá hæfileika sína í aðdraganda HM. 31.5.2018 12:30 Þessar eru líklegar til afreka á US Open Þar sem US Open hjá konunum hefst í dag er ekki seinna vænna en að spá í hvaða kylfingar eru líklegastir til að berjast um sigurinn. Hér kemur upptalning á nokkrum kylfingum. 31.5.2018 12:00 Samúel Kári: Gleði og stolt yfir því að vera á leiðinni á HM Hinn ungi Samúel Kári Friðjónsson var kominn með fiðring í fæturnar fyrir æfingu landsliðsins í gær enda stutt í HM. 31.5.2018 11:30 Mikil spenna fyrir opnun Norðurár og Blöndu Laxveiðisumarið fór vel af stað með opnun á fyrsta veiðisvæðinu við Urriðafoss í Þjórsá og nú bíða veiðimenn spenntir eftir þvíu að næstu ár opni. 31.5.2018 11:24 Zidane hættur með Real Zinedine Zidane er hættur sem stjóri Real Madrid en þetta var tilkynnt á fréttamannafundi rétt í þessu. 31.5.2018 11:09 14 dagar í HM: Þegar Nígeríumenn urðu óvænt heitasta og skemmtilegasta liðið á HM Íslendingar eru að fara að keppa á sínu fyrsta heimsmeistaramóti í Rússlandi eftir tvær vikur og mæta þar meðal annars Nígeríumönnum í riðlinum. Nígeríumenn voru í sömu stöðu á HM í Bandaríkjunum 1994 og slógu þá í gegn enda með yfirlýst markmið að ætla sér að skemmta fólki. 31.5.2018 11:00 Djokovic: Kalla þetta ekki vandamál þegar að það er til fólk sem sveltir til dauða Serbneski tenniskappinn lítur ekki á vandamál sín innan vallar sem alvöru vandamál. 31.5.2018 10:30 Svekkjandi að fá ekki að spila gegn Fulham Birkir Bjarnason mætti á sína fyrstu æfingu með íslenska karlalandsliðinu í knattspyrnu í undirbúningi liðsins fyrir HM í gær. 31.5.2018 10:00 Heima er best á Heimaey Hákon Daði Styrmisson gekk aftur í raðir ÍBV í gærkvöldi en hann saknaði fjölskyldunnar og vildi komast aftur heim. 31.5.2018 09:30 Reykti kannabis fyrir leiki í NBA og varð meistari í fyrra Matt Barnes fékk sér jónu fyrir fullt af leikjum í NBA-deildinni á lokastigum ferilsins. 31.5.2018 09:00 Þeldökkir leikmenn Ólsara fengu að heyra það úr stúkunni Framkvæmdastjóri Ólafsvíkinga segir frá fordómum í Safamýri í gærkvöldi. 31.5.2018 08:30 Frank Lampard orðinn stjóri Derby County Chelsea-goðsögnin Frank Lampard er sestur í stjórastólinn hjá enska b-deildarliðinu Derby County en hann hefur skrifað undir þriggja ára samning. 31.5.2018 08:15 Hamann vorkennir Karius ekki neitt: Óþarfi að grenja fyrir framan stuðningsmennina Þjóðverjinn segir egó þýska markvarðarins stærra en frammistaða hans með Liverpool er góð. 31.5.2018 08:00 Gerir Ólafía atlögu að fyrsta risatitlinum? Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, hefur leik í dag á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi. 31.5.2018 07:30 Sauð upp úr á æfingu þýska landsliðsins Þýska landsliðið í fótbolta er við æfingar á Ítalíu þar sem liðið undirbýr sig fyrir heimsmeistaramótið í Rússlandi þar sem Þýskaland á titil að verja. Andrúmsloftið í herbúðum liðsins virðist þó ekki vera upp á það besta eftir að fréttir bárust af rifrildi leikmanna á æfingu. 31.5.2018 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Tottenham vill spila á nýja leikvanginum á næstu leiktíð Nýjasti leikvangur Tottenham sem hefur kostað félagið 850 milljónir punda verður heimavöllur liðsins á næstu leiktíð herma heimildir Sky Sports. 31.5.2018 23:30
Till rýkur upp styrkleikalista UFC Englendingurinn Darren Till er hástökkvari vikunnar á styrkleikalistum UFC. 31.5.2018 23:00
Ólafía byrjaði vel á Opna bandaríska Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék vel á fyrsta hringnum á Opna bandaríska mótinu og kom inn á 72 höggum eða parinu. Leikið er á Shoal Creek vellinum í Alabama en mótið er eitt af risamótunum fimm í kvennagolfinu. 31.5.2018 23:00
Bilic fer yfir Króatíu: Bestu leikmennirnir, stjórinn og hverjir geta sprungið út Það eru tuttugu ár síðan að Króatía tryggði sig inn á sitt fyrsta Heimsmeistaramót. Hlutirnir hafa ekki farið eins og þeir vildu á síðustu mótum en nú fá þeir enn eitt tækifærið, HM í Rússlandi. 31.5.2018 22:30
Stórleikur Vals og Breiðabliks í 8-liða úrslitum Ljóst er orðið hvaða lið verða í pottinum þegar dregið verður í 8-liða úrslit Mjólkurbikars karla. Þrjú lið úr Inkasso-deildinni eru á meðal þeirra átta sem eftir eru í keppni. 31.5.2018 22:15
Verstappen reynir of mikið: „Höfum gefið frá okkur 65 stig“ Hollendingurinn Max Verstappen hjá Red Bull hefur gert mistök í öllum keppnum það sem af er ári. Þau nýjustu á þriðju æfingu fyrir Mónakó kappaksturinn um síðustu helgi. 31.5.2018 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Kári - Víkingur R. 3-4 | Víkingar höfðu betur í framlengingu Víkingur R. þurfti framlengingu til þess að slá 2. deildar lið Kára úr leik í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars karla. 31.5.2018 21:30
HK enn án taps á toppnum HK er enn ósigrað á toppi Inkassodeildarinnar eftir sigur á Leikni í fimmtu umferð deildarinnar í Kórnum í dag. Haukar sóttu sigur suður með sjó í Njarðvík. 31.5.2018 21:21
Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - KA 1-0 | Halldór Orri skaut FH áfram FH bar sigurorð af KA í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í Kaplakrika í dag. Halldór Orri Björnsson skoraði eina mark leiksins 31.5.2018 20:30
Ásgeir og Guðmundur töpuðu í lokaumferðinni í Frakklandi Ásgeir Örn Hallgrímsson og félagar í Nimes þurftu að sætta sig við tap gegn Ivry í lokaumferð frönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld. 31.5.2018 20:24
Aron missti af bronsinu í lokaleiknum Aron Kristjánsson kvaddi Álaborg með tapi en liðið beið í lægri hlut gegn GOG í oddaleik um bronsverðlaunin í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. 31.5.2018 20:08
Hannes Þór fann til með Karius: „Mesta markmannsmartröð sem ég hef séð“ Þjóðverjinn Loris Karius átti erfiðan dag í vinnunni þegar hann gaf Real Madrid tvö mörk í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu um síðustu helgi. Hannes Þór Halldórsson, landsliðsmarkvörður Íslands, tengdi vel við kollega sinn hjá Liverpool. 31.5.2018 19:30
Pepsimörkin: Ömurlegt að finna stæði í Vesturbænum, erum ekki öll á hjóli Aðeins 81 áhorfandi var á Alvogenvellinum í Frostaskjóli þegar KR og Breiðablik mættust í síðustu umferð Pepsi deildar kvenna samkvæmt opinberum áhorfendatölum. Sérfræðingar Pepsimarkanna ræddu mætinguna í þætti kvöldsins. 31.5.2018 19:00
Sigur hjá lærisveinum Alfreðs Alfreð Gíslason stýrði sínum mönnum í Kiel til sigurs gegn Stuttgart í næst síðustu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld. 31.5.2018 18:36
Glódís hafði betur gegn Önnu Björk og Rakel Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur í Rosengård höfðu betur gegn Limhamn Bunkeflo í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 31.5.2018 18:26
Framarar skoða meint kynþáttaníð: „Upplýsingar um að þetta sé rétt“ Formaður knattspyrnudeildar Víkings Ólafsvíkur sagði frá því á Twitter í gær að leikmenn liðsins hefðu verið beittir kynþáttaníði úr stúkunni á Framvellinum í leik Fram og Víkings í Mjólkurbikar karla í gærkvöld. 31.5.2018 17:23
KSÍ verður með stuðningsmannasvæði fyrir næstu leiki í Dalnum KSÍ tilkynnti í dag að það verður boðið upp á stuðningsmannasvæði, Fan Zone, fyrir æfingaleiki karlalandsliðsins sem og fyrir leik kvennalandsliðsins gegn Slóveníu. 31.5.2018 16:45
Sjáðu blaðamannafund Lars Lagerbäck í Laugardalnum Lars Lagerbäck er mættur til Íslands og hann hitti blaðamenn í Laugardalnum í dag þar sem norska knattspyrnusambandið hélt blaðamannafund. 31.5.2018 16:22
Raðaði upp leikmönum lokaúrslita NBA eftir mikilvægi þeirra Lokaúrslit NBA-deildarinnar hefjast í nótt en þar mætast Cleveland Cavaliers og Golden State Warriors fjórða árið í röð. 31.5.2018 16:15
City leiðir kapphlaupið um Jorginho Manchester City leiðir kapphlaupið um Jorginho, miðjumann ítalska liðsins Napoli, ef marka má heimildir Sky á Ítalíu. 31.5.2018 16:00
Lars: Ísland á sérstakan sess í mínu hjarta Það var sérstök sjón að sjá Lars Lagerbäck á blaðamannafundi í Laugardal og það í búningi Noregs. Lars var sem fyrr blíður og sló reglulega á létta strengi. 31.5.2018 15:43
Bein útsending: Akraborgin á X-inu Hjörtur Hjartarson ræðir um íþróttir á hverjum virkum degi frá klukkan 16.00 til 18.00 á X-inu 977. 31.5.2018 15:30
Bætti þrjú Íslandsmet Tinnu í hlaupi á móti Tinnu ÍR-ingurinn Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir setti þrjú Íslandsmet í sama hlaupi þegar hún tryggði sér sigur í 100 metra hlaupi á Vormóti HSK í frjálsum íþróttum. 31.5.2018 15:30
„Gefur þessum leik auka sjarma að fá að mæta Lars“ Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins, hóf æfingar með liðinu í vikunni og fyrsti leikur liðsins í lokaundirbúningnum er á móti Noregi á Laugardalsvellinum á laugardaginn. 31.5.2018 14:30
Leonharð Þorgeir yfirgefur Hauka og fer aftur á Nesið Leonharð Þorgeir Harðarson ætlar að spila með Gróttu í Olís deild karla í handbolta næsta vetur en hann var með Haukum á nýloknu tímabili. 31.5.2018 14:27
Gylfi kominn með nýjan stjóra og sá vill spila sóknarbolta Marco Silva er tekinn við sem nýr knattspyrnustjóri Everton í ensku úrvalsdeildinni en enskir fjölmiðlar höfðu heimildir fyrir því fyrr í vikunni að fátt kæmi í veg fyrir þessa ráðningu.. 31.5.2018 14:13
Jón Daði: Líður best þegar ég get gefið af mér Það var létt yfir Selfyssingnum Jóni Daða Böðvarssyni fyrir æfingu íslenska liðsins í dag þó svo að norskan hafi verið svolítið ryðguð hjá honum. 31.5.2018 14:00
Fyrirliði Perú má eftir allt saman spila á HM í Rússlandi Paolo Guerrero, fyrirliði Perú, má taka þátt í heimsmeistarakeppninni í Rússlandi en hann hafði áður verið settur í langt leikbann fyrir ólöglega lyfjanotkun. 31.5.2018 13:34
Haraldur og Ólafur Björn í toppbaráttunni í Danmörku Haraldur Franklín Magnús, kylfingur úr GR, og Ólafur Björn Loftsson, kylfingur úr GKG, eru í toppbaráttunni á Jyske Bank mótinu en leikið er í Silkeborg í Danmörku. 31.5.2018 13:30
Dregið í átta liða úrslitin í opinni dagskrá í Mjólkurbikarmörkunum Það ræðst í kvöld hvaða tvö lið bætast í pottinn. 31.5.2018 13:00
Hannes Þór leikstýrði stórri HM-auglýsingu áður en hann hóf undirbúninginn fyrir HM Markvörður íslenska fótboltalandsliðið er ekki aðeins frábær markvörður heldur einnig frábær leikstjóri. Hann fékk að sýna þá hæfileika sína í aðdraganda HM. 31.5.2018 12:30
Þessar eru líklegar til afreka á US Open Þar sem US Open hjá konunum hefst í dag er ekki seinna vænna en að spá í hvaða kylfingar eru líklegastir til að berjast um sigurinn. Hér kemur upptalning á nokkrum kylfingum. 31.5.2018 12:00
Samúel Kári: Gleði og stolt yfir því að vera á leiðinni á HM Hinn ungi Samúel Kári Friðjónsson var kominn með fiðring í fæturnar fyrir æfingu landsliðsins í gær enda stutt í HM. 31.5.2018 11:30
Mikil spenna fyrir opnun Norðurár og Blöndu Laxveiðisumarið fór vel af stað með opnun á fyrsta veiðisvæðinu við Urriðafoss í Þjórsá og nú bíða veiðimenn spenntir eftir þvíu að næstu ár opni. 31.5.2018 11:24
Zidane hættur með Real Zinedine Zidane er hættur sem stjóri Real Madrid en þetta var tilkynnt á fréttamannafundi rétt í þessu. 31.5.2018 11:09
14 dagar í HM: Þegar Nígeríumenn urðu óvænt heitasta og skemmtilegasta liðið á HM Íslendingar eru að fara að keppa á sínu fyrsta heimsmeistaramóti í Rússlandi eftir tvær vikur og mæta þar meðal annars Nígeríumönnum í riðlinum. Nígeríumenn voru í sömu stöðu á HM í Bandaríkjunum 1994 og slógu þá í gegn enda með yfirlýst markmið að ætla sér að skemmta fólki. 31.5.2018 11:00
Djokovic: Kalla þetta ekki vandamál þegar að það er til fólk sem sveltir til dauða Serbneski tenniskappinn lítur ekki á vandamál sín innan vallar sem alvöru vandamál. 31.5.2018 10:30
Svekkjandi að fá ekki að spila gegn Fulham Birkir Bjarnason mætti á sína fyrstu æfingu með íslenska karlalandsliðinu í knattspyrnu í undirbúningi liðsins fyrir HM í gær. 31.5.2018 10:00
Heima er best á Heimaey Hákon Daði Styrmisson gekk aftur í raðir ÍBV í gærkvöldi en hann saknaði fjölskyldunnar og vildi komast aftur heim. 31.5.2018 09:30
Reykti kannabis fyrir leiki í NBA og varð meistari í fyrra Matt Barnes fékk sér jónu fyrir fullt af leikjum í NBA-deildinni á lokastigum ferilsins. 31.5.2018 09:00
Þeldökkir leikmenn Ólsara fengu að heyra það úr stúkunni Framkvæmdastjóri Ólafsvíkinga segir frá fordómum í Safamýri í gærkvöldi. 31.5.2018 08:30
Frank Lampard orðinn stjóri Derby County Chelsea-goðsögnin Frank Lampard er sestur í stjórastólinn hjá enska b-deildarliðinu Derby County en hann hefur skrifað undir þriggja ára samning. 31.5.2018 08:15
Hamann vorkennir Karius ekki neitt: Óþarfi að grenja fyrir framan stuðningsmennina Þjóðverjinn segir egó þýska markvarðarins stærra en frammistaða hans með Liverpool er góð. 31.5.2018 08:00
Gerir Ólafía atlögu að fyrsta risatitlinum? Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, hefur leik í dag á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi. 31.5.2018 07:30
Sauð upp úr á æfingu þýska landsliðsins Þýska landsliðið í fótbolta er við æfingar á Ítalíu þar sem liðið undirbýr sig fyrir heimsmeistaramótið í Rússlandi þar sem Þýskaland á titil að verja. Andrúmsloftið í herbúðum liðsins virðist þó ekki vera upp á það besta eftir að fréttir bárust af rifrildi leikmanna á æfingu. 31.5.2018 07:00