Fleiri fréttir Sex af mörkum Jóns Dags koma til greina sem mark ársins Fulham er komið upp í ensku úrvalsdeildinni á nýjan leik en íslenskur unglingalandsliðsmaður er í herbúðum félagsins. 4.6.2018 16:00 Bein útsending: Akraborgin á X-inu Hjörtur Hjartarson ræðir um íþróttir á hverjum virkum degi frá klukkan 16.00 til 18.00 á X-inu 977. 4.6.2018 15:30 „Íslenska liðið er hæfileikalaust og ofmetið og má fokka sér“ Stuðningsmenn annarra þjóða halda margir hverjir með Íslandi en ekki Hollendingar. 4.6.2018 15:00 Coventry kemur enn á ný við sögu þegar BBC fjallar um íslenska fótboltalandsliðið BBC hefur tekið saman myndband um íslenska fótboltalandsliðið í tilefni af komandi heimsmeistaramóti í Rússlandi. 4.6.2018 15:00 Vardar sýnir Aroni Rafni áhuga Landsliðsmarkvörðurinn er með tilboð frá liðum í Þýskalandi og Austurríki. 4.6.2018 14:30 Rúnar Kárason: Viðbjóðslegur tilfinningaleikur Landsliðsmaðurinn í handbolta er sloppinn frá Hannover og hlakkar til nýrra tíma í nýju landi. 4.6.2018 14:00 Aron Einar: Öll tárin borguðu sig Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson skrifar frábæran pistil á íþróttamannasíðuna The Players Tribune þar sem hann skrifar um sjálfan sig og íslenska landsliðið. 4.6.2018 13:21 Norsk fótboltakona verður sú launahæsta í heimi Franska félagið Lyon ætlar ekki að missa aðalmarkaskorarann sinn frá sér og hefur gert við hana nýjan einstakan samning. 4.6.2018 13:00 Tiger í toppformi fyrir US Open Tiger Woods segist mæta bjartsýnn til leiks á US Open enda sé hann í toppformi. Hann segir þó ljóst að hann þurfi að bæta púttin sín fyrir mótið. 4.6.2018 12:30 Kompany fer með á HM | Ekkert pláss fyrir Benteke Belgar tilkynntu HM-hópinn sinn í dag og hann er ógnarsterkur. Lið sem hefur alla burði til þess að fara langt á mótinu. 4.6.2018 12:00 Byssu miðað á stjóra West Ham og eiginkonu hans Manuel Pellegrini, stjóri West Ham, lenti í leiðinlegu atviki ásamt eiginkonu sinni er þau voru að fara út að borða í heimalandi sínu, Síle. 4.6.2018 11:30 Menn frá Real Madrid, Barcelona, Atletico, Juventus, Liverpool, Inter og AC Milan í HM-hópi Króata Króatar mæta með sterkt landslið á HM í Rússlandi sem hefst í næstu viku en Króatar eru í riðli Íslendinga og mæta okkar strákum í lokaleik riðilsions. 4.6.2018 11:27 Mohamed Salah er í HM-hópi Egypta Mohamed Salah, framherji Liverpool, er í 23 manna HM-hópi Egyptalands sem var tilkynntur í dag. Salah fer því á HM í Rússlandi sem hefst eftir tæpar tvær vikur. 4.6.2018 11:15 10 dagar í HM: Verða James og höfrungurinn toppaðir? James Rodríguez skoraði tvö af þremur flottustu mörkum HM 2014 í Brasilíu. 4.6.2018 11:00 Þriðja skiptið sem Kristján sendir yngsta leikmann allra tíma inn á völlinn Sami þjálfarinn er nú maðurinn á bak við þrjá yngstu leikmenn efstu deildar karla frá upphafi. 4.6.2018 10:30 Áhugi Mourinho kemur brasilíska landsliðsþjálfaranum ekki á óvart Brasilíski landsliðsþjálfarinn var spurður út í fréttirnar af Fred og Manchester United. 4.6.2018 10:00 Ekkert pláss fyrir Sane í þýska hópnum | Neuer fer til Rússlands Joachim Löw, landsliðsþjálfari Þýskalands, tilkynnti í dag 23 manna hópinn sinn fyrir HM í Rússlandi. Mesta athygli vekur að ekki er pláss í hópnum fyrir Leroy Sane, leikmann Man. City. 4.6.2018 09:55 Kanu rændur í Rússlandi Íslendingar sem eru á leiðinni til Rússlands virðast þurfa að passa sig á því að setja ekki of mikil verðmæti í töskurnar sínar. 4.6.2018 09:30 Can búinn að semja við Juventus Þjóðverjinn Emre Can er á förum frá Liverpool en Sky á Ítalíu segir í morgun að hann sé búinn að samþykkja tilboð frá Juventus. 4.6.2018 09:23 Fyrsti laxinn kominn á land úr Norðurá Norðurá opnaði stundvíslega klukkan 7:00 í morgun og það hefur verið spennandi að bíða eftir fyrsta laxinum á land úr henni. 4.6.2018 09:20 Einn mesti nagli sem ég hef þjálfað Bob McKillop, þjálfari körfuboltaliðs Davidson háskólans, var aðalfyrirlesari á þjálfaranámskeiði hér á landi um helgina. Hann hefur þjálfað Jón Axel Guðmundsson síðustu tvö ár og ber honum vel söguna. 4.6.2018 09:00 Vötnin fyrir norðan farin að gefa vel Karl Lúðvíksson 4.6.2018 08:45 Guerrero skoraði tvisvar í endurkomunni Fyrirliði Perú, Paolo Guerrero, fagnaði því að vera kominn tímabundið úr lyfjabanni með því að skora í tvígang í sínum fyrsta leik síðan banninu var aflétt. 4.6.2018 08:30 Ensku landsliðsmennirnir stukku ofan í á eftir sigur á Sviss Framherjinn Rickie Lambert er í skemmtilegu viðtali við The Telegraph í dag þar sem hann talar um stundirnar með landsliðinu og hversu mikið leikmönnum leiddist á HM árið 2014. 4.6.2018 08:00 Curry setti met er Warriors pakkaði Cleveland saman Meistarar Golden State Warriors eru komnir í 2-0 í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar gegn Cleveland Cavaliers. Warriors vann örugglega í nótt, 122-103. 4.6.2018 07:17 Umboðsmaður Fekir: Liverpool hefur áhuga Umboðssmaður Nabil Fekir, leikmanns Lyon, hefur staðfest þær sögusagnir að Liverpool hafi áhuga á leikmanninum en hann segir þó að liðin séu ennþá langt frá samkomulagi. 4.6.2018 07:00 Salah á góðri leið í endurhæfingunni Mohamed Salah virðist vera á góðri leið í endurhæfingu sinni eftir meiðslin sem hann hlaut síðustu helgi í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 4.6.2018 06:00 „Engar viðræður við Zidane á þessu ári“ Forseti franska knattspyrnusambandsins, Noel Le Graet, hefur þaggað niður þær sögusagnir að Zinedine Zidane muni taka við af Didier Deschamps sem þjálfari Frakklands eftir að sá fyrrnefndi lét að störfum hjá Real Madrid. 3.6.2018 23:15 Cahill: Mörkin hjá Sterling rétt handan við hornið Gary Cahill var ánægður með spilamennsku enska liðsins í 2-1 sigri á Nígeríu í gærkvöldi en hann skoraði fyrra mark Englands. 3.6.2018 22:30 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Stjarnan 0-1 | Stjarnan vann toppliðið Stjarnan vann sinn annan leik í deildinni í sumar er liðið hafði betur gegn toppliði Breiðabliks 1-0 en eina mark leiksins skoraði Hilmar Árni Halldórsson. 3.6.2018 22:00 Fred á leið í læknisskoðun hjá United Brasilíski landsliðsmaðurinn og leikmaður Shaktar Donetsk, Fred, er sagður vera á leið í læknisskoðun hjá Manchester United samkvæmt Sky. 3.6.2018 21:30 Spánn og Sviss skildu jöfn Ricardo Rodriguez tryggði Sviss jafntefli gegn Spánverjum í vináttuleik liðanna nú í kvöld en þetta var næst síðasti leikur Spánverja fyrir HM í Rússlandi. 3.6.2018 21:00 Chelsea með augastað á Butland Chelsea hefur augastað á markverði Stoke og enska landsliðsins, Jack Butland, ef marka má fréttir frá miðlinum Daily Mail. 3.6.2018 20:30 Selfoss með sigur á Ejub og lærisveinum hans Góð byrjun Selfyssinga tryggði þeim 2-1 sigur á Víking Ólafsvík í Inkasso deildinni í dag en með sigrinum komst Selfoss í sjö stig. 3.6.2018 20:00 Umfjöllun: ÍBV - KR 2-0 | Frábær byrjun Eyjamanna rotaði KR ÍBV lyfti sér úr fallsæti í Pepsi deild karla með 2-0 sigri á KR á Hásteinsvelli í sjöundu umferð deildarinnar í dag. KR hefur ekki unnið í Vestmannaeyjum í fjögur ár. 3.6.2018 20:00 Wenger: Ekki viss hvort ég snúi aftur í þjálfun Arsene Wenger, fyrrum stjóri Arsenal, hefur gefið í skyn að hann muni ekki snúa aftur í þjálfun. 3.6.2018 18:30 Skagamenn með sigur í Safamýrinni Skagamenn fóru með sigur af hólmi gegn Fram í Safamýrinni í dag 0-1 en það var Þórður Þorsteinn Þórðarson sem skoraði eina mark leiksins. 3.6.2018 18:00 Umfjöllun og viðtöl: KA - Víkingur 4-1 | KA fór létt með Víking Það voru frábærar aðstæður til knattspyrnuiðkunnar þegar KA tók á móti Víkingum í Pepsi deildinni í dag og fór með 4-1 sigur af hólmi. 3.6.2018 18:00 Aníta setti Íslandsmet Aníta Hinriksdóttir setti Íslansmet í einnar mílu hlaupi í dag en hún keppti í Hengelo í Hollandi. 3.6.2018 17:48 Drengirnir hans Heimis halda áfram að vinna HB Þórshöfn vann enn einn leikinn í færeysku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið tók á móti Vestur Sorvagur. Lærisveinar Heims Guðjónssonar eru óstöðvandi þessa dagana. 3.6.2018 16:06 Þróttur sótti sigur í Grenivík Ívar Örn Árnason skoraði tvö mörk, eitt fyrir hvort lið, þegar Magni og Þróttur mættust á Grenivík í Inkassodeild karla í dag. 3.6.2018 15:59 Neymar fagnaði endurkomunni með marki Neymar spilaði fótboltaleik í fyrsta skipti síðan hann fótbrotnaði í febrúar þegar hann kom inn í seinni hálfleik vináttuleiks Brasilíu og Króatíu sem fram fór á Anfield í Liverpool í dag. 3.6.2018 15:52 Rússar staðfesta lokahóp sinn fyrir HM Gestgjafar Rússa hafa staðfest tuttugu og þriggja manna lokahóp sinn fyrir heimsmeistaramótið sem hefst um miðjan mánuðinn. 3.6.2018 15:30 Guðjón Valur og Alexander náðu ekki að stela titlinum Guðjón Valur Sigurðsson, Alexander Petersson og félagar í liði Rhein-Neckar Löwen enduðu í öðru sæti í þýsku Bundesligunni í handbolta en lokaumferðin var leikin í dag. 3.6.2018 14:46 Kylfingur játaði svindl á Íslandsbankamótaröðinni Upp hefur komist um svindl á Íslandsbankamótaröðinni í golfi á fyrsta móti ársins sem fram fór á Strandarvelli á Hellu. Vefsíðan Kylfingur.is greindi frá þessu í dag. 3.6.2018 14:00 Sjá næstu 50 fréttir
Sex af mörkum Jóns Dags koma til greina sem mark ársins Fulham er komið upp í ensku úrvalsdeildinni á nýjan leik en íslenskur unglingalandsliðsmaður er í herbúðum félagsins. 4.6.2018 16:00
Bein útsending: Akraborgin á X-inu Hjörtur Hjartarson ræðir um íþróttir á hverjum virkum degi frá klukkan 16.00 til 18.00 á X-inu 977. 4.6.2018 15:30
„Íslenska liðið er hæfileikalaust og ofmetið og má fokka sér“ Stuðningsmenn annarra þjóða halda margir hverjir með Íslandi en ekki Hollendingar. 4.6.2018 15:00
Coventry kemur enn á ný við sögu þegar BBC fjallar um íslenska fótboltalandsliðið BBC hefur tekið saman myndband um íslenska fótboltalandsliðið í tilefni af komandi heimsmeistaramóti í Rússlandi. 4.6.2018 15:00
Vardar sýnir Aroni Rafni áhuga Landsliðsmarkvörðurinn er með tilboð frá liðum í Þýskalandi og Austurríki. 4.6.2018 14:30
Rúnar Kárason: Viðbjóðslegur tilfinningaleikur Landsliðsmaðurinn í handbolta er sloppinn frá Hannover og hlakkar til nýrra tíma í nýju landi. 4.6.2018 14:00
Aron Einar: Öll tárin borguðu sig Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson skrifar frábæran pistil á íþróttamannasíðuna The Players Tribune þar sem hann skrifar um sjálfan sig og íslenska landsliðið. 4.6.2018 13:21
Norsk fótboltakona verður sú launahæsta í heimi Franska félagið Lyon ætlar ekki að missa aðalmarkaskorarann sinn frá sér og hefur gert við hana nýjan einstakan samning. 4.6.2018 13:00
Tiger í toppformi fyrir US Open Tiger Woods segist mæta bjartsýnn til leiks á US Open enda sé hann í toppformi. Hann segir þó ljóst að hann þurfi að bæta púttin sín fyrir mótið. 4.6.2018 12:30
Kompany fer með á HM | Ekkert pláss fyrir Benteke Belgar tilkynntu HM-hópinn sinn í dag og hann er ógnarsterkur. Lið sem hefur alla burði til þess að fara langt á mótinu. 4.6.2018 12:00
Byssu miðað á stjóra West Ham og eiginkonu hans Manuel Pellegrini, stjóri West Ham, lenti í leiðinlegu atviki ásamt eiginkonu sinni er þau voru að fara út að borða í heimalandi sínu, Síle. 4.6.2018 11:30
Menn frá Real Madrid, Barcelona, Atletico, Juventus, Liverpool, Inter og AC Milan í HM-hópi Króata Króatar mæta með sterkt landslið á HM í Rússlandi sem hefst í næstu viku en Króatar eru í riðli Íslendinga og mæta okkar strákum í lokaleik riðilsions. 4.6.2018 11:27
Mohamed Salah er í HM-hópi Egypta Mohamed Salah, framherji Liverpool, er í 23 manna HM-hópi Egyptalands sem var tilkynntur í dag. Salah fer því á HM í Rússlandi sem hefst eftir tæpar tvær vikur. 4.6.2018 11:15
10 dagar í HM: Verða James og höfrungurinn toppaðir? James Rodríguez skoraði tvö af þremur flottustu mörkum HM 2014 í Brasilíu. 4.6.2018 11:00
Þriðja skiptið sem Kristján sendir yngsta leikmann allra tíma inn á völlinn Sami þjálfarinn er nú maðurinn á bak við þrjá yngstu leikmenn efstu deildar karla frá upphafi. 4.6.2018 10:30
Áhugi Mourinho kemur brasilíska landsliðsþjálfaranum ekki á óvart Brasilíski landsliðsþjálfarinn var spurður út í fréttirnar af Fred og Manchester United. 4.6.2018 10:00
Ekkert pláss fyrir Sane í þýska hópnum | Neuer fer til Rússlands Joachim Löw, landsliðsþjálfari Þýskalands, tilkynnti í dag 23 manna hópinn sinn fyrir HM í Rússlandi. Mesta athygli vekur að ekki er pláss í hópnum fyrir Leroy Sane, leikmann Man. City. 4.6.2018 09:55
Kanu rændur í Rússlandi Íslendingar sem eru á leiðinni til Rússlands virðast þurfa að passa sig á því að setja ekki of mikil verðmæti í töskurnar sínar. 4.6.2018 09:30
Can búinn að semja við Juventus Þjóðverjinn Emre Can er á förum frá Liverpool en Sky á Ítalíu segir í morgun að hann sé búinn að samþykkja tilboð frá Juventus. 4.6.2018 09:23
Fyrsti laxinn kominn á land úr Norðurá Norðurá opnaði stundvíslega klukkan 7:00 í morgun og það hefur verið spennandi að bíða eftir fyrsta laxinum á land úr henni. 4.6.2018 09:20
Einn mesti nagli sem ég hef þjálfað Bob McKillop, þjálfari körfuboltaliðs Davidson háskólans, var aðalfyrirlesari á þjálfaranámskeiði hér á landi um helgina. Hann hefur þjálfað Jón Axel Guðmundsson síðustu tvö ár og ber honum vel söguna. 4.6.2018 09:00
Guerrero skoraði tvisvar í endurkomunni Fyrirliði Perú, Paolo Guerrero, fagnaði því að vera kominn tímabundið úr lyfjabanni með því að skora í tvígang í sínum fyrsta leik síðan banninu var aflétt. 4.6.2018 08:30
Ensku landsliðsmennirnir stukku ofan í á eftir sigur á Sviss Framherjinn Rickie Lambert er í skemmtilegu viðtali við The Telegraph í dag þar sem hann talar um stundirnar með landsliðinu og hversu mikið leikmönnum leiddist á HM árið 2014. 4.6.2018 08:00
Curry setti met er Warriors pakkaði Cleveland saman Meistarar Golden State Warriors eru komnir í 2-0 í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar gegn Cleveland Cavaliers. Warriors vann örugglega í nótt, 122-103. 4.6.2018 07:17
Umboðsmaður Fekir: Liverpool hefur áhuga Umboðssmaður Nabil Fekir, leikmanns Lyon, hefur staðfest þær sögusagnir að Liverpool hafi áhuga á leikmanninum en hann segir þó að liðin séu ennþá langt frá samkomulagi. 4.6.2018 07:00
Salah á góðri leið í endurhæfingunni Mohamed Salah virðist vera á góðri leið í endurhæfingu sinni eftir meiðslin sem hann hlaut síðustu helgi í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 4.6.2018 06:00
„Engar viðræður við Zidane á þessu ári“ Forseti franska knattspyrnusambandsins, Noel Le Graet, hefur þaggað niður þær sögusagnir að Zinedine Zidane muni taka við af Didier Deschamps sem þjálfari Frakklands eftir að sá fyrrnefndi lét að störfum hjá Real Madrid. 3.6.2018 23:15
Cahill: Mörkin hjá Sterling rétt handan við hornið Gary Cahill var ánægður með spilamennsku enska liðsins í 2-1 sigri á Nígeríu í gærkvöldi en hann skoraði fyrra mark Englands. 3.6.2018 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Stjarnan 0-1 | Stjarnan vann toppliðið Stjarnan vann sinn annan leik í deildinni í sumar er liðið hafði betur gegn toppliði Breiðabliks 1-0 en eina mark leiksins skoraði Hilmar Árni Halldórsson. 3.6.2018 22:00
Fred á leið í læknisskoðun hjá United Brasilíski landsliðsmaðurinn og leikmaður Shaktar Donetsk, Fred, er sagður vera á leið í læknisskoðun hjá Manchester United samkvæmt Sky. 3.6.2018 21:30
Spánn og Sviss skildu jöfn Ricardo Rodriguez tryggði Sviss jafntefli gegn Spánverjum í vináttuleik liðanna nú í kvöld en þetta var næst síðasti leikur Spánverja fyrir HM í Rússlandi. 3.6.2018 21:00
Chelsea með augastað á Butland Chelsea hefur augastað á markverði Stoke og enska landsliðsins, Jack Butland, ef marka má fréttir frá miðlinum Daily Mail. 3.6.2018 20:30
Selfoss með sigur á Ejub og lærisveinum hans Góð byrjun Selfyssinga tryggði þeim 2-1 sigur á Víking Ólafsvík í Inkasso deildinni í dag en með sigrinum komst Selfoss í sjö stig. 3.6.2018 20:00
Umfjöllun: ÍBV - KR 2-0 | Frábær byrjun Eyjamanna rotaði KR ÍBV lyfti sér úr fallsæti í Pepsi deild karla með 2-0 sigri á KR á Hásteinsvelli í sjöundu umferð deildarinnar í dag. KR hefur ekki unnið í Vestmannaeyjum í fjögur ár. 3.6.2018 20:00
Wenger: Ekki viss hvort ég snúi aftur í þjálfun Arsene Wenger, fyrrum stjóri Arsenal, hefur gefið í skyn að hann muni ekki snúa aftur í þjálfun. 3.6.2018 18:30
Skagamenn með sigur í Safamýrinni Skagamenn fóru með sigur af hólmi gegn Fram í Safamýrinni í dag 0-1 en það var Þórður Þorsteinn Þórðarson sem skoraði eina mark leiksins. 3.6.2018 18:00
Umfjöllun og viðtöl: KA - Víkingur 4-1 | KA fór létt með Víking Það voru frábærar aðstæður til knattspyrnuiðkunnar þegar KA tók á móti Víkingum í Pepsi deildinni í dag og fór með 4-1 sigur af hólmi. 3.6.2018 18:00
Aníta setti Íslandsmet Aníta Hinriksdóttir setti Íslansmet í einnar mílu hlaupi í dag en hún keppti í Hengelo í Hollandi. 3.6.2018 17:48
Drengirnir hans Heimis halda áfram að vinna HB Þórshöfn vann enn einn leikinn í færeysku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið tók á móti Vestur Sorvagur. Lærisveinar Heims Guðjónssonar eru óstöðvandi þessa dagana. 3.6.2018 16:06
Þróttur sótti sigur í Grenivík Ívar Örn Árnason skoraði tvö mörk, eitt fyrir hvort lið, þegar Magni og Þróttur mættust á Grenivík í Inkassodeild karla í dag. 3.6.2018 15:59
Neymar fagnaði endurkomunni með marki Neymar spilaði fótboltaleik í fyrsta skipti síðan hann fótbrotnaði í febrúar þegar hann kom inn í seinni hálfleik vináttuleiks Brasilíu og Króatíu sem fram fór á Anfield í Liverpool í dag. 3.6.2018 15:52
Rússar staðfesta lokahóp sinn fyrir HM Gestgjafar Rússa hafa staðfest tuttugu og þriggja manna lokahóp sinn fyrir heimsmeistaramótið sem hefst um miðjan mánuðinn. 3.6.2018 15:30
Guðjón Valur og Alexander náðu ekki að stela titlinum Guðjón Valur Sigurðsson, Alexander Petersson og félagar í liði Rhein-Neckar Löwen enduðu í öðru sæti í þýsku Bundesligunni í handbolta en lokaumferðin var leikin í dag. 3.6.2018 14:46
Kylfingur játaði svindl á Íslandsbankamótaröðinni Upp hefur komist um svindl á Íslandsbankamótaröðinni í golfi á fyrsta móti ársins sem fram fór á Strandarvelli á Hellu. Vefsíðan Kylfingur.is greindi frá þessu í dag. 3.6.2018 14:00