Fleiri fréttir Veðrið truflar Opna bandaríska │Örlög Ólafíu enn ekki ljós Hlé var gert á Opna bandaríska risamótinu í golfi vegna veðurs en mótið fer fram á Shoal Creek vellinum í Alabama. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir þarf því mögulega að bíða til morguns með fréttir af því hvort hún komist í gegnum niðurskurðinn á mótinu. 1.6.2018 22:38 Tryggvi og félagar úr leik Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Valencia eru úr leik í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta eftir tap gegn Herbalife Gran Canaria í oddaleik í 8-liða úrslitum. 1.6.2018 21:55 Egyptar áttu aðeins eitt skot á markið í fyrsta leik án Salah Egyptar gátu ekki fundið marknetið í fyrsta leik þeirra eftir meiðsli markahróksins Mohamed Salah. Þeir gerðu markalaust jafntefli við Kólombíu í vináttulandsleik í kvöld. 1.6.2018 21:30 Blikar slógu KR-inga út │Eva Lind og Rio með þrennur Fimm leikir fóru fram í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna í dag. Breiðablik sló út KR í Pepsideildar slag og Eva Lind Elíasdóttir skoraði þrennu í stórsigri Selfoss. 1.6.2018 21:22 Frakkar minntu á sig með yfirburðasigri Frakkar höfðu betur gegn Ítölum í vináttulandsleik í kvöld. Samuel Umtiti, Antoine Griezmann og Ousmane Dembele skoruðu mörk Frakka. 1.6.2018 21:14 Tíu þúsund máltíðir fyrir hvert mark hjá Messi og Neymar á HM Ef Argentínumaðurinn Lionel Messi skorar þrennu eða jafnvel fernu á móti Íslandi á HM í Rússlandi þá geta okkar strákar í það minnsta huggað sig við það að fátæk börn í Mið- og Suður-Ameríku og Karíbahafinu fá fyrir í staðinn lífsnauðsynlega aðstoð. 1.6.2018 20:30 Heimir: Lars á mikið í þessu liði Það verða vinafundir á hliðarlínu Laugardalsvallar annað kvöld. Þá hittast þeir Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck í sínum fyrsta leik sem andstæðingar. 1.6.2018 20:00 Valur fékk pakkadíl frá ÍBV: „Flottir peyjar, rétthentur og örvhentur. Gerist það betra?“ Valur tryggði sér í dag góðan liðsstyrk úr liði Íslandsmeistara ÍBV en þeir Róbert Aron Hostert og Agnar Smári Jónsson skrifuðu undir samning við Hlíðarendafélagið á blaðamannafundi í dag. 1.6.2018 19:15 Sjáðu blaðamannafund Heimis í Laugardalnum Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari og varnarmaðurinn Kári Árnason sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í Laugardalnum í morgun. 1.6.2018 18:30 Rodchenkov: Einn leikmaður Rússlands á HM tekur inn ólögleg lyf Grigory Rodchenkov, maðurinn sem varð heimsfrægur er hann uppljóstraði frá lyfjamisferli Rússa, segir að einn leikmaður Rússa á HM taki inn lyf sem eru ólögleg. 1.6.2018 17:45 Sá sem átti niðrandi ummæli á Framvellinum biðst afsökunnar Knattspyrnudeild Fram sendi frá sér tilkynningu í dag vegna niðrandi ummæla um litarhátt leikmanns Víkings Ó. í leik liðanna í Mjólkurbikarnum á miðvikudag. 1.6.2018 17:20 Ólafía líklega úr leik á Opna bandaríska Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék í dag annan hringinn á Opna bandaríska mótinu í golfi sem fram fer á Shoal Creek golfvellinum í Alabama. Ólafía náði sér ekki almennilega á strik og kom inn á 5 höggum yfir pari og er líklega úr leik að þessu sinni. 1.6.2018 17:15 Slagsmálapabbinn sendur í fangelsi Hann hneykslaði marga með því að blanda sér í slagsmál á fótboltaleik með barn undir hendinni og í dag varð það endanlega ljós að þessi allt annað en fyrirmyndarpabbi er á leiðinni í tukthúsið. 1.6.2018 17:00 Hörður Björgvin á leið til CSKA Moskvu Landsliðsbakvörðurinn fer frá Bristol til stærsta liðsins í Rússlandi. 1.6.2018 16:45 Ástralir léku sér að Tékkum í vináttulandsleik Ástralir eru á leiðinni á HM í fótbolta í Rússlandi eins og við Íslendingar og þeir líta vel út ef marka má úrslitin úr leik liðsins í vináttulandsleik á móti Tékkum í dag. 1.6.2018 16:30 Helgi Kolviðs: Gylfi og Aron eru á áætlun "Staðan á liðinu er mjög góð. Frábært að fá alla inn í gær inn í okkar umhverfi því það er mikið af upplýsingum sem við þurfum að koma til skila til strákanna,“ segir Helgi Kolviðsson aðstoðarlandsliðsþjálfari en það er í mörg horn á líta hjá þjálfurunum þessa dagana. 1.6.2018 16:00 Bein útsending: Akraborgin á X-inu Hjörtur Hjartarson ræðir um íþróttir á hverjum virkum degi frá klukkan 16.00 til 18.00 á X-inu 977. 1.6.2018 15:30 Heimir með skilaboð: „Verið bestu stuðningmenn í heimi“ Twitter-síða HM í Rússlandi í sumar birti skemmtileg myndband á síðu sinni í morgun þar sem þjálfarar nokkurra liða á HM sendu skilaboð til stuðningsmanna. 1.6.2018 15:00 Guðmundur: Ætlum á HM Ísland mætir Litháen í tveimur umspilsleikjum um laust sæti á HM í handbolta 2019 nú í júní. Fyrri leikurinn er ytra 8. júní og sá seinni í Laugardalshöll miðvikudaginn 13. júní. 1.6.2018 14:30 Eyjakonur fá til sín tvær reyndar landsliðskonur úr atvinnumennsku Kvennalið ÍBV hefur fengið mikinn liðstyrk því tvær reyndar landsliðskonur eru komnar heim úr atvinnumennsku og ætla að taka slaginn með ÍBV í Olís deild kvenna næsta vetur. 1.6.2018 14:25 Tólfan hefur aldrei lekið leyndarmálinu Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, er að sjálfsögðu miðpunkturinn í umfjöllun bandaríska íþróttablaðsins Sport Illustrated um landslið Íslands á HM í Rússlandi. 1.6.2018 14:00 Valsmenn fá tvo leikmenn úr Íslandsmeistaraliði ÍBV Valsmenn eru heldur betur búnir að styrkja liðið sitt fyrir átökin í Olís deild karla í handbolta næsta vetur en Hlíðarendaliðið missti báða stóru titlana til Eyja í vetur. 1.6.2018 13:06 Stefán Rafn: Búinn að spila vel og hef margt fram að færa Undirbúningur íslenska karlalandsliðsins í handbolta fyrir leikina gegn Litháen í umspili um sæti á HM 2019 er hafinn. 1.6.2018 13:00 Rooney nálgast DC United Wayne Rooney, framherji Everton, nálgast samkomulag við MLS-liðið DC United en hann gæti gengið í raðir félagsins á mánudag herma heimildir Sky Sports. 1.6.2018 12:30 Heimir: Verður eins og að spila við spegil Heimir Hallgrimsson bíður spenntur eftir því að fá að glíma við sinn gamla læriföður, Lars Lagerbäck, á Laugardalsvelli á morgun. 1.6.2018 11:55 Töluvert líf í Varmá þrátt fyrir erfið skilyrði Þrátt fyrir að mikið hafi rignt síðustu daga og vatnborð Varmár orðið nokkuð hátt er töluvert af fiski í ánni. 1.6.2018 11:45 Gylfi spilar líklega á móti Noregi á morgun Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, tilkynnti það á blaðamannafundi nú rétt áðan að Gylfi Þór Sigurðsson sé búinn að ná sér að meiðslunum og sé orðinn leikfær. 1.6.2018 11:22 13 dagar í HM: Þegar Norðmenn unnu Brasilíumenn á HM Ísland mætir Noregi á Laugardalsvellinum annað kvöld. Íslenska karlalandsliðið er á leið á HM í Rússlandi en norsku landsliðsmennirnir þurfa að sætta sig við það að horfa HM heima í sófanum. 1.6.2018 11:00 Fyrsti dagur Ólafíu á opna bandaríska í máli og myndum: „Ég fann sjálfstraustið aftur“ Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er í flottum málum eftir góðan fyrsta hring á opna bandaríska meistaramótinu í golfi en hún er í 25. sæti af 156 kylfingum. 1.6.2018 10:30 Norðurá opnar á mánudaginn Norðurá opnar á mánudaginn næsta og það virðist þegar nokkuð af laxi kominn í ána. 1.6.2018 10:15 Varaformaður Tólfunnar í viðtali hjá Sky: „Ekki hræddir við Rússland“ Sky Sports fréttastofan er með ítarlega umfjöllun um íslenska stuðningsmenn á vefsíðu sinni og varaformaður Tólfunnar segir að þeir séu klárir í slaginn. Hann veit ekki hversu margir fara til Rússlands í sumar. 1.6.2018 10:00 Real vill Pochettino í stað Zidane Real Madrid vill Mauricio Pochettino, stjóra Tottenham, sem sinn næsta stjóra ef marka má fréttir Sky Sports í morgun. 1.6.2018 09:30 Losar Chelsea sig við Courtois í stað Alisson? Chelsea er líklegt til þess að selja markvörðinn Thibaut Courtois í sumar og blanda sér í baráttuna um markvörð Roma, Alisson. Sky á Ítalíu greinir frá. 1.6.2018 09:00 Elvar: Gaman að taka þátt í þessu verkefni Elvar Örn Jónsson var valinn besti leikmaður tímabilsins í Olís deild karla á dögunum og hann er í 30 manna landsliðshóp sem býr sig undir umspilsleiki við Litháen um sæti á HM 2019. 1.6.2018 08:30 51 stig frá James dugði ekki til og meistararnir komnir yfir eftir framlengingu Meistararnir í Golden State Warriors eru komnir með yfirhöndina í úrslitaeinvíginu eftir framlengdan fyrsta leik einvígisins gegn Cleveland Cavaliers. Golden State vann að lokum, 124-114. 1.6.2018 07:45 Lars: Sérstakt að koma hingað aftur Lars Lagerbäck rifjaði upp gamla tíma á blaðamannafundi á Laugardalsvelli í gær. Hann hefur miklar taugar til sinna gömlu lærisveina í íslenska landsliðinu en er einbeittur í sínu starfi sem landsliðsþjálfari Noregs. 1.6.2018 07:30 Neuer ekki spilað í átta mánuði en gæti orðið aðalmarkvörður á HM Þrátt fyrir að hafa ekki spilað fótbolta síðan í september mun Manuel Neuer verða aðalmarkvörður Þjóðverja á HM, komist hann í lokahóp Joachim Löw. 1.6.2018 07:00 „Hlýddi orði Guðs“ og hætti í landsliðinu vegna stuðnings liðsins við baráttu samkynhneigðra Hin bandaríska Jaelene Hinkle hætti að spila með bandaríska landsliðinu í fótbolta fyrir um ári síðan aðeins 24 ára gömul. Miklar vangaveltur hafa verið um það afhverju hún hafi ákveðið að hætta og nú hefur hún opnað sig með það. 1.6.2018 06:30 Allt undir hjá Stjörnunni í bikarnum 16-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna verða leikin um helgina. Sérfræðingar Pepsimarkanna ræddu bikarleikina sem eru fram undan í gærkvöld. 1.6.2018 06:00 Sjá næstu 50 fréttir
Veðrið truflar Opna bandaríska │Örlög Ólafíu enn ekki ljós Hlé var gert á Opna bandaríska risamótinu í golfi vegna veðurs en mótið fer fram á Shoal Creek vellinum í Alabama. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir þarf því mögulega að bíða til morguns með fréttir af því hvort hún komist í gegnum niðurskurðinn á mótinu. 1.6.2018 22:38
Tryggvi og félagar úr leik Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Valencia eru úr leik í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta eftir tap gegn Herbalife Gran Canaria í oddaleik í 8-liða úrslitum. 1.6.2018 21:55
Egyptar áttu aðeins eitt skot á markið í fyrsta leik án Salah Egyptar gátu ekki fundið marknetið í fyrsta leik þeirra eftir meiðsli markahróksins Mohamed Salah. Þeir gerðu markalaust jafntefli við Kólombíu í vináttulandsleik í kvöld. 1.6.2018 21:30
Blikar slógu KR-inga út │Eva Lind og Rio með þrennur Fimm leikir fóru fram í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna í dag. Breiðablik sló út KR í Pepsideildar slag og Eva Lind Elíasdóttir skoraði þrennu í stórsigri Selfoss. 1.6.2018 21:22
Frakkar minntu á sig með yfirburðasigri Frakkar höfðu betur gegn Ítölum í vináttulandsleik í kvöld. Samuel Umtiti, Antoine Griezmann og Ousmane Dembele skoruðu mörk Frakka. 1.6.2018 21:14
Tíu þúsund máltíðir fyrir hvert mark hjá Messi og Neymar á HM Ef Argentínumaðurinn Lionel Messi skorar þrennu eða jafnvel fernu á móti Íslandi á HM í Rússlandi þá geta okkar strákar í það minnsta huggað sig við það að fátæk börn í Mið- og Suður-Ameríku og Karíbahafinu fá fyrir í staðinn lífsnauðsynlega aðstoð. 1.6.2018 20:30
Heimir: Lars á mikið í þessu liði Það verða vinafundir á hliðarlínu Laugardalsvallar annað kvöld. Þá hittast þeir Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck í sínum fyrsta leik sem andstæðingar. 1.6.2018 20:00
Valur fékk pakkadíl frá ÍBV: „Flottir peyjar, rétthentur og örvhentur. Gerist það betra?“ Valur tryggði sér í dag góðan liðsstyrk úr liði Íslandsmeistara ÍBV en þeir Róbert Aron Hostert og Agnar Smári Jónsson skrifuðu undir samning við Hlíðarendafélagið á blaðamannafundi í dag. 1.6.2018 19:15
Sjáðu blaðamannafund Heimis í Laugardalnum Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari og varnarmaðurinn Kári Árnason sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í Laugardalnum í morgun. 1.6.2018 18:30
Rodchenkov: Einn leikmaður Rússlands á HM tekur inn ólögleg lyf Grigory Rodchenkov, maðurinn sem varð heimsfrægur er hann uppljóstraði frá lyfjamisferli Rússa, segir að einn leikmaður Rússa á HM taki inn lyf sem eru ólögleg. 1.6.2018 17:45
Sá sem átti niðrandi ummæli á Framvellinum biðst afsökunnar Knattspyrnudeild Fram sendi frá sér tilkynningu í dag vegna niðrandi ummæla um litarhátt leikmanns Víkings Ó. í leik liðanna í Mjólkurbikarnum á miðvikudag. 1.6.2018 17:20
Ólafía líklega úr leik á Opna bandaríska Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék í dag annan hringinn á Opna bandaríska mótinu í golfi sem fram fer á Shoal Creek golfvellinum í Alabama. Ólafía náði sér ekki almennilega á strik og kom inn á 5 höggum yfir pari og er líklega úr leik að þessu sinni. 1.6.2018 17:15
Slagsmálapabbinn sendur í fangelsi Hann hneykslaði marga með því að blanda sér í slagsmál á fótboltaleik með barn undir hendinni og í dag varð það endanlega ljós að þessi allt annað en fyrirmyndarpabbi er á leiðinni í tukthúsið. 1.6.2018 17:00
Hörður Björgvin á leið til CSKA Moskvu Landsliðsbakvörðurinn fer frá Bristol til stærsta liðsins í Rússlandi. 1.6.2018 16:45
Ástralir léku sér að Tékkum í vináttulandsleik Ástralir eru á leiðinni á HM í fótbolta í Rússlandi eins og við Íslendingar og þeir líta vel út ef marka má úrslitin úr leik liðsins í vináttulandsleik á móti Tékkum í dag. 1.6.2018 16:30
Helgi Kolviðs: Gylfi og Aron eru á áætlun "Staðan á liðinu er mjög góð. Frábært að fá alla inn í gær inn í okkar umhverfi því það er mikið af upplýsingum sem við þurfum að koma til skila til strákanna,“ segir Helgi Kolviðsson aðstoðarlandsliðsþjálfari en það er í mörg horn á líta hjá þjálfurunum þessa dagana. 1.6.2018 16:00
Bein útsending: Akraborgin á X-inu Hjörtur Hjartarson ræðir um íþróttir á hverjum virkum degi frá klukkan 16.00 til 18.00 á X-inu 977. 1.6.2018 15:30
Heimir með skilaboð: „Verið bestu stuðningmenn í heimi“ Twitter-síða HM í Rússlandi í sumar birti skemmtileg myndband á síðu sinni í morgun þar sem þjálfarar nokkurra liða á HM sendu skilaboð til stuðningsmanna. 1.6.2018 15:00
Guðmundur: Ætlum á HM Ísland mætir Litháen í tveimur umspilsleikjum um laust sæti á HM í handbolta 2019 nú í júní. Fyrri leikurinn er ytra 8. júní og sá seinni í Laugardalshöll miðvikudaginn 13. júní. 1.6.2018 14:30
Eyjakonur fá til sín tvær reyndar landsliðskonur úr atvinnumennsku Kvennalið ÍBV hefur fengið mikinn liðstyrk því tvær reyndar landsliðskonur eru komnar heim úr atvinnumennsku og ætla að taka slaginn með ÍBV í Olís deild kvenna næsta vetur. 1.6.2018 14:25
Tólfan hefur aldrei lekið leyndarmálinu Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, er að sjálfsögðu miðpunkturinn í umfjöllun bandaríska íþróttablaðsins Sport Illustrated um landslið Íslands á HM í Rússlandi. 1.6.2018 14:00
Valsmenn fá tvo leikmenn úr Íslandsmeistaraliði ÍBV Valsmenn eru heldur betur búnir að styrkja liðið sitt fyrir átökin í Olís deild karla í handbolta næsta vetur en Hlíðarendaliðið missti báða stóru titlana til Eyja í vetur. 1.6.2018 13:06
Stefán Rafn: Búinn að spila vel og hef margt fram að færa Undirbúningur íslenska karlalandsliðsins í handbolta fyrir leikina gegn Litháen í umspili um sæti á HM 2019 er hafinn. 1.6.2018 13:00
Rooney nálgast DC United Wayne Rooney, framherji Everton, nálgast samkomulag við MLS-liðið DC United en hann gæti gengið í raðir félagsins á mánudag herma heimildir Sky Sports. 1.6.2018 12:30
Heimir: Verður eins og að spila við spegil Heimir Hallgrimsson bíður spenntur eftir því að fá að glíma við sinn gamla læriföður, Lars Lagerbäck, á Laugardalsvelli á morgun. 1.6.2018 11:55
Töluvert líf í Varmá þrátt fyrir erfið skilyrði Þrátt fyrir að mikið hafi rignt síðustu daga og vatnborð Varmár orðið nokkuð hátt er töluvert af fiski í ánni. 1.6.2018 11:45
Gylfi spilar líklega á móti Noregi á morgun Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, tilkynnti það á blaðamannafundi nú rétt áðan að Gylfi Þór Sigurðsson sé búinn að ná sér að meiðslunum og sé orðinn leikfær. 1.6.2018 11:22
13 dagar í HM: Þegar Norðmenn unnu Brasilíumenn á HM Ísland mætir Noregi á Laugardalsvellinum annað kvöld. Íslenska karlalandsliðið er á leið á HM í Rússlandi en norsku landsliðsmennirnir þurfa að sætta sig við það að horfa HM heima í sófanum. 1.6.2018 11:00
Fyrsti dagur Ólafíu á opna bandaríska í máli og myndum: „Ég fann sjálfstraustið aftur“ Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er í flottum málum eftir góðan fyrsta hring á opna bandaríska meistaramótinu í golfi en hún er í 25. sæti af 156 kylfingum. 1.6.2018 10:30
Norðurá opnar á mánudaginn Norðurá opnar á mánudaginn næsta og það virðist þegar nokkuð af laxi kominn í ána. 1.6.2018 10:15
Varaformaður Tólfunnar í viðtali hjá Sky: „Ekki hræddir við Rússland“ Sky Sports fréttastofan er með ítarlega umfjöllun um íslenska stuðningsmenn á vefsíðu sinni og varaformaður Tólfunnar segir að þeir séu klárir í slaginn. Hann veit ekki hversu margir fara til Rússlands í sumar. 1.6.2018 10:00
Real vill Pochettino í stað Zidane Real Madrid vill Mauricio Pochettino, stjóra Tottenham, sem sinn næsta stjóra ef marka má fréttir Sky Sports í morgun. 1.6.2018 09:30
Losar Chelsea sig við Courtois í stað Alisson? Chelsea er líklegt til þess að selja markvörðinn Thibaut Courtois í sumar og blanda sér í baráttuna um markvörð Roma, Alisson. Sky á Ítalíu greinir frá. 1.6.2018 09:00
Elvar: Gaman að taka þátt í þessu verkefni Elvar Örn Jónsson var valinn besti leikmaður tímabilsins í Olís deild karla á dögunum og hann er í 30 manna landsliðshóp sem býr sig undir umspilsleiki við Litháen um sæti á HM 2019. 1.6.2018 08:30
51 stig frá James dugði ekki til og meistararnir komnir yfir eftir framlengingu Meistararnir í Golden State Warriors eru komnir með yfirhöndina í úrslitaeinvíginu eftir framlengdan fyrsta leik einvígisins gegn Cleveland Cavaliers. Golden State vann að lokum, 124-114. 1.6.2018 07:45
Lars: Sérstakt að koma hingað aftur Lars Lagerbäck rifjaði upp gamla tíma á blaðamannafundi á Laugardalsvelli í gær. Hann hefur miklar taugar til sinna gömlu lærisveina í íslenska landsliðinu en er einbeittur í sínu starfi sem landsliðsþjálfari Noregs. 1.6.2018 07:30
Neuer ekki spilað í átta mánuði en gæti orðið aðalmarkvörður á HM Þrátt fyrir að hafa ekki spilað fótbolta síðan í september mun Manuel Neuer verða aðalmarkvörður Þjóðverja á HM, komist hann í lokahóp Joachim Löw. 1.6.2018 07:00
„Hlýddi orði Guðs“ og hætti í landsliðinu vegna stuðnings liðsins við baráttu samkynhneigðra Hin bandaríska Jaelene Hinkle hætti að spila með bandaríska landsliðinu í fótbolta fyrir um ári síðan aðeins 24 ára gömul. Miklar vangaveltur hafa verið um það afhverju hún hafi ákveðið að hætta og nú hefur hún opnað sig með það. 1.6.2018 06:30
Allt undir hjá Stjörnunni í bikarnum 16-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna verða leikin um helgina. Sérfræðingar Pepsimarkanna ræddu bikarleikina sem eru fram undan í gærkvöld. 1.6.2018 06:00