Fleiri fréttir Zidane ekki að eltast við landsliðsþjálfarastarfið Franska knattspyrnugoðsögnin Zinedine Zidane hefur verið orðaður við landsliðsþjálfarastöðuna hjá Frakklandi í kjölfar þess að hann hætti óvænt hjá þreföldum Evrópumeisturum Real Madrid á dögunum. 12.6.2018 23:30 Klæðnaður Nígeríu heldur áfram að heilla heiminn Landslið Nígeríu, sem eru andstæðingar Íslands í öðrum leik okkar í riðlakeppni HM, ferðaðist til Rússlands í gær. Þáttökuþjóðirnar eru að flykkjast til Rússlands og það því vart fréttnæmt, en nígeríska liðið vakti þó athygli heimsins. 12.6.2018 23:00 Nýr þjálfari bíður Arnórs Ingva eftir HM Þjóðverjinn Uwe Rösler er tekinn við stjórnartaumunum hjá Svíþjóðarmeisturum Malmö þar sem íslenski landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason spilar. 12.6.2018 22:30 Sjáðu afmælisbarnið Coutinho hefna sín á Neymar á æfingu Brassanna Brasilíski landsliðsmaðurnn Philippe Coutinho fékk heldur sérstaka afmælisgjöf frá liðsfélögum sínum á æfingu með brasilíska landsliðinu í dag. Brasilíska landsliðið er á fullu að undirbúa sig fyrir HM í fótbolta í Rússlandi. 12.6.2018 22:00 Dani á reynslu hjá Blikum en Tokic á förum Hrvoje Tokic er líklega á förum frá Breiðablik en þetta staðfestir heimasíða félagsins nú í kvöld. Danskur sóknarmaður er á reynslu hjá félaginu. 12.6.2018 21:36 Mega ekki flagga rangstöðu á HM í tæpum tilfellum Aðstoðardómarar á HM í fótbolta eiga ekki að veifa flaggi sínu vegna rangstöðu sé mjótt á mununum um hvort leikmaðurinn sé rangstæður eða ekki. 12.6.2018 21:30 Vandræðalaust hjá Fram | Mikilvægir sigrar hjá Njarðvík og Þrótti Fram lenti í engum vandræðum með Hauka er liðin mættust á Laugardalsvelli í sjöundu umferð Inkasso-deildarinnar. Lokatölur 3-1. 12.6.2018 21:06 Kári: Enginn rígur á milli manna í þessu liði Það er ekkert smáverkefni sem bíður Kára Árnasonar og félaga að halda aftur af Lionel Messi og öllum hinum snillingunum í argentínska landsliðsins. Það er ekki bara erfitt verkefni heldur líka spennandi. 12.6.2018 20:30 Gylfi: Við viljum allir að Aron spili Gylfi Þór Sigurðsson hefur lagt gríðarlega mikið á sig síðan hann meiddist fyrir nákvæmlega þremur mánuðum síðan. Hann hefur getað æft af kappi og ekki þurft að hlífa sér síðustu daga. Honum leið líka vel fyrir æfingu í dag. 12.6.2018 20:00 Cantona vildi vita meira um litla ísmolann sem rústaði Englandi Eric Cantona gerði myndina The Kings Road sem fjallar meðal annars um íslenska fótboltaundrið. 12.6.2018 19:30 Skemmtikrafturinn í íslenska landsliðinu fór á kostum í myndatöku fyrir FIFA Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsmaður Íslands, er þekktur skemmtikraftur innan hópsins og í myndatöku FIFA fyrir mótið lék hann á alls oddi. 12.6.2018 19:00 Noregur á HM þrátt fyrir tap í Sviss Norðmenn eru komnir á HM í handbolta sem haldið verður í Þýskalandi og Danmörku í janúar á næsta ári eftir sigur á Sviss, samanlagt 62-59, í umspilsleikjunum tveimur. 12.6.2018 18:33 María öflug er Norðmenn héldu sér á lífi í baráttunni um HM-sæti María Þórisdóttir spilaði allan leikinn í vörn Noregs er liðið vann 1-0 sigur á Írlandi í undankeppni HM. Eina mark leiksins kom í fyrri hálfleik. 12.6.2018 18:01 Lewandowski með tvö og Pólverjar koma heitir inn á HM Pólland rúllaði yfir Litháen í síðasta vináttulandsleik Póllands fyrir HM en Pólverjarnir náðu að skora fjögur mörk og halda hreinu. Lokatölur 4-0. 12.6.2018 17:53 Greip um meiddu öxlina á Salah og bað um selfie Egypskur knattspyrnuáhugamaður er væntanlega ekki vinsælasti maðurinn þar í landi eftir að hafa verið aðeins of aðgangsharður þegar hann sóttist eftir selfie með Mo Salah. 12.6.2018 17:30 BBC segir Belga vinna HM Belgar munu standa uppi sem heimsmeistarar samkvæmt útreikningum breska ríkisútvarpsins þar sem tekið var mið af sögu heimsmeistaramótsins. 12.6.2018 17:00 Aðstoðarþjálfari Man City færður til í starfi Domenec Torrent hefur verið hægri hönd Pep Guardiola í ellefu ár; eða allt frá því að sá síðarnefndi hóf sinn þjálfaraferil. Á því verður nú breyting. 12.6.2018 16:30 Ísland aðeins sjö prósentum frá öðru sæti riðilsins í útreikningum Opta Fjölmiðlar og tölfræðiþjónustur keppast nú við að spá fyrir um gang mála í riðlakeppni HM í fótbolta í Rússlandi sem hefst seinna í vikunni og það er alltaf fróðlegt að skoða hvaða trú þessir aðilar hafa á íslensku strákunum. 12.6.2018 16:00 Bein útsending: Akraborgin á X-inu Hjörtur Hjartarson ræðir um íþróttir á hverjum virkum degi frá klukkan 16.00 til 18.00 á X-inu 977. 12.6.2018 15:30 Spænski landsliðsþjálfarinn tekur við Real Real Madrid tilkynnti í dag að félagið hefur ráðið Julen Lopetegui sem knattspyrnustjóra liðsins. Lopetegui tekur við liðinu eftir að HM í knattspyrnu lýkur. 12.6.2018 15:07 Snýr heim til Svíþjóðar eftir sautján ára veru í enska boltanum Sebastian Larsson hefur samið við sænska úrvalsdeildarliðið AIK og mun byrja að leika með Hauki Heiðari Haukssyni og félögum þegar HM í Rússlandi lýkur. 12.6.2018 15:00 Þrír stjörnuleikmenn vilja rifta samningi í kjölfar árásar stuðningsmanna Þrír portúgalskir landsliðsmenn hafa óskað eftir því að rifta samningi sínum við portúgalska stórliðið Sporting frá Lissabon. Upplausn ríkir hjá félaginu í kjölfar þess að stuðningsmenn réðust á leikmenn og starfsfólk í síðasta mánuði. 12.6.2018 14:30 Frederik Schram: Ef þú ræður ekki við ábyrgðina hefurðu ekkert að gera sem markvörður Danski Íslendingurinn í marki landsliðsins segist koma sterkari til baka eftir mistökin á móti Noregi. 12.6.2018 14:00 Rússarnir brunuðu inn á HM í handbolta Rússland verður með á HM karla í handbolta í Þýskalandi og Danmörku í janúar 2019 eftir átta marka sigur í seinni umspilsleiknum sínum á móti Tékkum. 12.6.2018 13:27 Gunnar Steinn fer yfir sundið til Danmerkur Gunnar Steinn Jónsson hefur fært sig um set á Norðurlöndunum en hann samdi við danska liðið Ribe-Esbjerg. Hann var kynntur sem nýr leikmaður þeirra í dag. 12.6.2018 13:22 Víkingaklappið gert ódauðlegt sem „emoji“ Íslenska landsliðið er liðið sem flestir hlutlausir halda með á HM og hefur sagan um hið ótrúlega afrek Íslands að komast á HM orðið heimsfræg. Eitt það helsta sem hinn almenni fótboltaáhugamaður tengir við Ísland er víkingaklappið. 12.6.2018 13:02 Hár, bros og takkaskór Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, var með puttana á myndavélinni á æfingu strákanna og myndaði það helsta. 12.6.2018 12:30 Kristófer Acox og Jón Arnór spila báðir áfram með KR næsta vetur Íslandsmeistarar KR í körfubolta karla munu njóta áfram góðs af þjónustu Jóns Arnórs Stefánssonar og Kristófer Acox en þeir skrifuðu báðir undir nýjan samning við KR-liðið í dag. 12.6.2018 12:08 Ingi Þór orðinn þjálfari KR-inga á ný: Fjögurra ára samningur Ingi Þór Steinþórsson var í hádeginu kynntur sem nýr þjálfari Íslandsmeistara KR í körfubolta en hann tekur við KR-liðinu af Finn Frey Stefánssyni sem hefur gert KR að Íslandsmeisturum undanfarin fimm ár. 12.6.2018 12:00 Kveðja frá Rússlandi: Stórmót eftir stórmót og skiptir ekki máli hver komst fyrstur Stelpurnar urðu fyrstar, svo urðu strákarnir fyrstir, en hverjum er ekki slétt sama? 12.6.2018 12:00 Pavel ekki með íslenska landsliðinu í sumar: Æfingahópur sumarsins klár KR-ingurinn Pavel Ermolinskij verður ekki með íslenska körfuboltalandsliðinu í sumar en framundan eru tveir leikir í undankeppni HM 2019 sem fram fara í lok júní og byrjun júlí. Craig Pedersen hefur valið æfingahóp sumarsins. 12.6.2018 11:42 Rúnar Alex væri til í að fá skýrari svör um hvort hann er númer tvö eða þrjú Rúnar Alex Rúnarsson er klár ef kallið kemur og undirbýr sig þannig fyrir alla leiki. 12.6.2018 11:30 Þórir og norsku stelpurnar fengu fínan riðil á EM Nú er ljóst hvernig riðlarnir líta út á EM kvenna í handbolta sem fer fram í Frakklandi í desember. Þórir Hergeirsson og stelpurnar hans geta verið nokkuð kát með útkomuna. 12.6.2018 11:22 Tveir dagar í HM: Leikurinn sem sjokkeraði brasilísku þjóðina og eyðilagði líf eins manns Árið 1950 héldu Brasilíumenn heimsmeistarakeppnina í fótbolta og byggðu stærsta leikvang heims til að hýsa sigurveisluna þegar landslið þeirra myndi vinna langþráðan heimsmeistaratitil í knattspyrnu. 16. júlí 1950 breytist aftur á móti í einn svartasta dag í sögu brasilísku þjóðarinnar. 12.6.2018 11:00 Dúllan bjargaði landsliðsfyrirliðanum | Myndir Þegar neyðin er stærst þá er Siggi dúlla næst. Það þekkja strákarnir í fótboltalandsliðinu vel. 12.6.2018 10:30 Stelast til að horfa á og mynda strákana á æfingum Ekki allir íbúar Kabardinka fara eftir fyrirmælum yfirvalda. 12.6.2018 10:00 Lónsá er bleikjuperla á norðausturlandi Lónsá á Langanesi er líklega ein af þessum ám sem fáir hafa heyrt nefnda og enn færri veitt sem er synd því þetta er afskaplega skemmtileg á. 12.6.2018 10:00 HM í dag: Tómar fær aldrei nóg af uppáhaldinu hennar Klöru Þriðji þáttur HM í dag kominn í loftið. 12.6.2018 09:00 Líklega fyrsti 20 pundarinn í sumar Blanda er þekkt fyrir stórlaxa og það var bara spurning um tíma hvenær 20 punda lax veiddist þar í sumar. 12.6.2018 09:00 Þurfti að skera öll fallegu seglin frá KSÍ Vindurinn heldur áfram að gera starfsmönnum á æfingasvæði strákanna okkar í Kabardinka lífið leitt. 12.6.2018 08:30 Þolinmæði þrautir vinnur allar Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu steig ekki feilspor þegar liðið mætti Slóveníu i undankeppni HM 2019 á Laugardalsvellinum í gærkvöldi. Ísland komst upp fyrir Þýskaland og í toppsæti riðilsins 12.6.2018 08:15 Albert lék lukkudýr og gaf leikmönnum KR jólakort Albert Guðmundsson gaf tveimur landsliðsmönnum árlega jólakort en er nú á HM á meðan þeir sitja heima. 12.6.2018 08:00 Ingi Þór að snúa aftur í Vesturbæinn? Útlit er fyrir að Ingi Þór Steinþórsson sé nýr þjálfari fimmfaldra Íslandsmeistara KR en Vesturbæjarstjórveldið hefur boðað til blaðamannafundar í hádeginu í dag þar sem nýr þjálfari meistaraflokks karla og yfirþjálfari yngri flokka verður kynntur. 12.6.2018 07:30 United og Bayern tilkynntu æfingarleik með föstum skotum á hvort annað Manchester United mun mæta þýsku meisturunum í Bayern Munchen í æfingarleik í sumar er liðin undirbúa sig fyrir komandi leiktíð í Englandi og Þýskalandi. 12.6.2018 07:00 Uppgjör eftir Kanada: Kominn tími á breytingar Sebastian Vettel á Ferrari stóð uppi sem sigurvegari í Formúlu 1 kappakstri helgarinnar á Montreal brautinni í Kanada. Þjóðverjinn náði ráspól í tímatökum á laugardaginn og leiddi alla hringi kappakstursins. 12.6.2018 06:00 Sjá næstu 50 fréttir
Zidane ekki að eltast við landsliðsþjálfarastarfið Franska knattspyrnugoðsögnin Zinedine Zidane hefur verið orðaður við landsliðsþjálfarastöðuna hjá Frakklandi í kjölfar þess að hann hætti óvænt hjá þreföldum Evrópumeisturum Real Madrid á dögunum. 12.6.2018 23:30
Klæðnaður Nígeríu heldur áfram að heilla heiminn Landslið Nígeríu, sem eru andstæðingar Íslands í öðrum leik okkar í riðlakeppni HM, ferðaðist til Rússlands í gær. Þáttökuþjóðirnar eru að flykkjast til Rússlands og það því vart fréttnæmt, en nígeríska liðið vakti þó athygli heimsins. 12.6.2018 23:00
Nýr þjálfari bíður Arnórs Ingva eftir HM Þjóðverjinn Uwe Rösler er tekinn við stjórnartaumunum hjá Svíþjóðarmeisturum Malmö þar sem íslenski landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason spilar. 12.6.2018 22:30
Sjáðu afmælisbarnið Coutinho hefna sín á Neymar á æfingu Brassanna Brasilíski landsliðsmaðurnn Philippe Coutinho fékk heldur sérstaka afmælisgjöf frá liðsfélögum sínum á æfingu með brasilíska landsliðinu í dag. Brasilíska landsliðið er á fullu að undirbúa sig fyrir HM í fótbolta í Rússlandi. 12.6.2018 22:00
Dani á reynslu hjá Blikum en Tokic á förum Hrvoje Tokic er líklega á förum frá Breiðablik en þetta staðfestir heimasíða félagsins nú í kvöld. Danskur sóknarmaður er á reynslu hjá félaginu. 12.6.2018 21:36
Mega ekki flagga rangstöðu á HM í tæpum tilfellum Aðstoðardómarar á HM í fótbolta eiga ekki að veifa flaggi sínu vegna rangstöðu sé mjótt á mununum um hvort leikmaðurinn sé rangstæður eða ekki. 12.6.2018 21:30
Vandræðalaust hjá Fram | Mikilvægir sigrar hjá Njarðvík og Þrótti Fram lenti í engum vandræðum með Hauka er liðin mættust á Laugardalsvelli í sjöundu umferð Inkasso-deildarinnar. Lokatölur 3-1. 12.6.2018 21:06
Kári: Enginn rígur á milli manna í þessu liði Það er ekkert smáverkefni sem bíður Kára Árnasonar og félaga að halda aftur af Lionel Messi og öllum hinum snillingunum í argentínska landsliðsins. Það er ekki bara erfitt verkefni heldur líka spennandi. 12.6.2018 20:30
Gylfi: Við viljum allir að Aron spili Gylfi Þór Sigurðsson hefur lagt gríðarlega mikið á sig síðan hann meiddist fyrir nákvæmlega þremur mánuðum síðan. Hann hefur getað æft af kappi og ekki þurft að hlífa sér síðustu daga. Honum leið líka vel fyrir æfingu í dag. 12.6.2018 20:00
Cantona vildi vita meira um litla ísmolann sem rústaði Englandi Eric Cantona gerði myndina The Kings Road sem fjallar meðal annars um íslenska fótboltaundrið. 12.6.2018 19:30
Skemmtikrafturinn í íslenska landsliðinu fór á kostum í myndatöku fyrir FIFA Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsmaður Íslands, er þekktur skemmtikraftur innan hópsins og í myndatöku FIFA fyrir mótið lék hann á alls oddi. 12.6.2018 19:00
Noregur á HM þrátt fyrir tap í Sviss Norðmenn eru komnir á HM í handbolta sem haldið verður í Þýskalandi og Danmörku í janúar á næsta ári eftir sigur á Sviss, samanlagt 62-59, í umspilsleikjunum tveimur. 12.6.2018 18:33
María öflug er Norðmenn héldu sér á lífi í baráttunni um HM-sæti María Þórisdóttir spilaði allan leikinn í vörn Noregs er liðið vann 1-0 sigur á Írlandi í undankeppni HM. Eina mark leiksins kom í fyrri hálfleik. 12.6.2018 18:01
Lewandowski með tvö og Pólverjar koma heitir inn á HM Pólland rúllaði yfir Litháen í síðasta vináttulandsleik Póllands fyrir HM en Pólverjarnir náðu að skora fjögur mörk og halda hreinu. Lokatölur 4-0. 12.6.2018 17:53
Greip um meiddu öxlina á Salah og bað um selfie Egypskur knattspyrnuáhugamaður er væntanlega ekki vinsælasti maðurinn þar í landi eftir að hafa verið aðeins of aðgangsharður þegar hann sóttist eftir selfie með Mo Salah. 12.6.2018 17:30
BBC segir Belga vinna HM Belgar munu standa uppi sem heimsmeistarar samkvæmt útreikningum breska ríkisútvarpsins þar sem tekið var mið af sögu heimsmeistaramótsins. 12.6.2018 17:00
Aðstoðarþjálfari Man City færður til í starfi Domenec Torrent hefur verið hægri hönd Pep Guardiola í ellefu ár; eða allt frá því að sá síðarnefndi hóf sinn þjálfaraferil. Á því verður nú breyting. 12.6.2018 16:30
Ísland aðeins sjö prósentum frá öðru sæti riðilsins í útreikningum Opta Fjölmiðlar og tölfræðiþjónustur keppast nú við að spá fyrir um gang mála í riðlakeppni HM í fótbolta í Rússlandi sem hefst seinna í vikunni og það er alltaf fróðlegt að skoða hvaða trú þessir aðilar hafa á íslensku strákunum. 12.6.2018 16:00
Bein útsending: Akraborgin á X-inu Hjörtur Hjartarson ræðir um íþróttir á hverjum virkum degi frá klukkan 16.00 til 18.00 á X-inu 977. 12.6.2018 15:30
Spænski landsliðsþjálfarinn tekur við Real Real Madrid tilkynnti í dag að félagið hefur ráðið Julen Lopetegui sem knattspyrnustjóra liðsins. Lopetegui tekur við liðinu eftir að HM í knattspyrnu lýkur. 12.6.2018 15:07
Snýr heim til Svíþjóðar eftir sautján ára veru í enska boltanum Sebastian Larsson hefur samið við sænska úrvalsdeildarliðið AIK og mun byrja að leika með Hauki Heiðari Haukssyni og félögum þegar HM í Rússlandi lýkur. 12.6.2018 15:00
Þrír stjörnuleikmenn vilja rifta samningi í kjölfar árásar stuðningsmanna Þrír portúgalskir landsliðsmenn hafa óskað eftir því að rifta samningi sínum við portúgalska stórliðið Sporting frá Lissabon. Upplausn ríkir hjá félaginu í kjölfar þess að stuðningsmenn réðust á leikmenn og starfsfólk í síðasta mánuði. 12.6.2018 14:30
Frederik Schram: Ef þú ræður ekki við ábyrgðina hefurðu ekkert að gera sem markvörður Danski Íslendingurinn í marki landsliðsins segist koma sterkari til baka eftir mistökin á móti Noregi. 12.6.2018 14:00
Rússarnir brunuðu inn á HM í handbolta Rússland verður með á HM karla í handbolta í Þýskalandi og Danmörku í janúar 2019 eftir átta marka sigur í seinni umspilsleiknum sínum á móti Tékkum. 12.6.2018 13:27
Gunnar Steinn fer yfir sundið til Danmerkur Gunnar Steinn Jónsson hefur fært sig um set á Norðurlöndunum en hann samdi við danska liðið Ribe-Esbjerg. Hann var kynntur sem nýr leikmaður þeirra í dag. 12.6.2018 13:22
Víkingaklappið gert ódauðlegt sem „emoji“ Íslenska landsliðið er liðið sem flestir hlutlausir halda með á HM og hefur sagan um hið ótrúlega afrek Íslands að komast á HM orðið heimsfræg. Eitt það helsta sem hinn almenni fótboltaáhugamaður tengir við Ísland er víkingaklappið. 12.6.2018 13:02
Hár, bros og takkaskór Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, var með puttana á myndavélinni á æfingu strákanna og myndaði það helsta. 12.6.2018 12:30
Kristófer Acox og Jón Arnór spila báðir áfram með KR næsta vetur Íslandsmeistarar KR í körfubolta karla munu njóta áfram góðs af þjónustu Jóns Arnórs Stefánssonar og Kristófer Acox en þeir skrifuðu báðir undir nýjan samning við KR-liðið í dag. 12.6.2018 12:08
Ingi Þór orðinn þjálfari KR-inga á ný: Fjögurra ára samningur Ingi Þór Steinþórsson var í hádeginu kynntur sem nýr þjálfari Íslandsmeistara KR í körfubolta en hann tekur við KR-liðinu af Finn Frey Stefánssyni sem hefur gert KR að Íslandsmeisturum undanfarin fimm ár. 12.6.2018 12:00
Kveðja frá Rússlandi: Stórmót eftir stórmót og skiptir ekki máli hver komst fyrstur Stelpurnar urðu fyrstar, svo urðu strákarnir fyrstir, en hverjum er ekki slétt sama? 12.6.2018 12:00
Pavel ekki með íslenska landsliðinu í sumar: Æfingahópur sumarsins klár KR-ingurinn Pavel Ermolinskij verður ekki með íslenska körfuboltalandsliðinu í sumar en framundan eru tveir leikir í undankeppni HM 2019 sem fram fara í lok júní og byrjun júlí. Craig Pedersen hefur valið æfingahóp sumarsins. 12.6.2018 11:42
Rúnar Alex væri til í að fá skýrari svör um hvort hann er númer tvö eða þrjú Rúnar Alex Rúnarsson er klár ef kallið kemur og undirbýr sig þannig fyrir alla leiki. 12.6.2018 11:30
Þórir og norsku stelpurnar fengu fínan riðil á EM Nú er ljóst hvernig riðlarnir líta út á EM kvenna í handbolta sem fer fram í Frakklandi í desember. Þórir Hergeirsson og stelpurnar hans geta verið nokkuð kát með útkomuna. 12.6.2018 11:22
Tveir dagar í HM: Leikurinn sem sjokkeraði brasilísku þjóðina og eyðilagði líf eins manns Árið 1950 héldu Brasilíumenn heimsmeistarakeppnina í fótbolta og byggðu stærsta leikvang heims til að hýsa sigurveisluna þegar landslið þeirra myndi vinna langþráðan heimsmeistaratitil í knattspyrnu. 16. júlí 1950 breytist aftur á móti í einn svartasta dag í sögu brasilísku þjóðarinnar. 12.6.2018 11:00
Dúllan bjargaði landsliðsfyrirliðanum | Myndir Þegar neyðin er stærst þá er Siggi dúlla næst. Það þekkja strákarnir í fótboltalandsliðinu vel. 12.6.2018 10:30
Stelast til að horfa á og mynda strákana á æfingum Ekki allir íbúar Kabardinka fara eftir fyrirmælum yfirvalda. 12.6.2018 10:00
Lónsá er bleikjuperla á norðausturlandi Lónsá á Langanesi er líklega ein af þessum ám sem fáir hafa heyrt nefnda og enn færri veitt sem er synd því þetta er afskaplega skemmtileg á. 12.6.2018 10:00
HM í dag: Tómar fær aldrei nóg af uppáhaldinu hennar Klöru Þriðji þáttur HM í dag kominn í loftið. 12.6.2018 09:00
Líklega fyrsti 20 pundarinn í sumar Blanda er þekkt fyrir stórlaxa og það var bara spurning um tíma hvenær 20 punda lax veiddist þar í sumar. 12.6.2018 09:00
Þurfti að skera öll fallegu seglin frá KSÍ Vindurinn heldur áfram að gera starfsmönnum á æfingasvæði strákanna okkar í Kabardinka lífið leitt. 12.6.2018 08:30
Þolinmæði þrautir vinnur allar Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu steig ekki feilspor þegar liðið mætti Slóveníu i undankeppni HM 2019 á Laugardalsvellinum í gærkvöldi. Ísland komst upp fyrir Þýskaland og í toppsæti riðilsins 12.6.2018 08:15
Albert lék lukkudýr og gaf leikmönnum KR jólakort Albert Guðmundsson gaf tveimur landsliðsmönnum árlega jólakort en er nú á HM á meðan þeir sitja heima. 12.6.2018 08:00
Ingi Þór að snúa aftur í Vesturbæinn? Útlit er fyrir að Ingi Þór Steinþórsson sé nýr þjálfari fimmfaldra Íslandsmeistara KR en Vesturbæjarstjórveldið hefur boðað til blaðamannafundar í hádeginu í dag þar sem nýr þjálfari meistaraflokks karla og yfirþjálfari yngri flokka verður kynntur. 12.6.2018 07:30
United og Bayern tilkynntu æfingarleik með föstum skotum á hvort annað Manchester United mun mæta þýsku meisturunum í Bayern Munchen í æfingarleik í sumar er liðin undirbúa sig fyrir komandi leiktíð í Englandi og Þýskalandi. 12.6.2018 07:00
Uppgjör eftir Kanada: Kominn tími á breytingar Sebastian Vettel á Ferrari stóð uppi sem sigurvegari í Formúlu 1 kappakstri helgarinnar á Montreal brautinni í Kanada. Þjóðverjinn náði ráspól í tímatökum á laugardaginn og leiddi alla hringi kappakstursins. 12.6.2018 06:00