Fleiri fréttir

Zidane ekki að eltast við landsliðsþjálfarastarfið

Franska knattspyrnugoðsögnin Zinedine Zidane hefur verið orðaður við landsliðsþjálfarastöðuna hjá Frakklandi í kjölfar þess að hann hætti óvænt hjá þreföldum Evrópumeisturum Real Madrid á dögunum.

Klæðnaður Nígeríu heldur áfram að heilla heiminn

Landslið Nígeríu, sem eru andstæðingar Íslands í öðrum leik okkar í riðlakeppni HM, ferðaðist til Rússlands í gær. Þáttökuþjóðirnar eru að flykkjast til Rússlands og það því vart fréttnæmt, en nígeríska liðið vakti þó athygli heimsins.

Kári: Enginn rígur á milli manna í þessu liði

Það er ekkert smáverkefni sem bíður Kára Árnasonar og félaga að halda aftur af Lionel Messi og öllum hinum snillingunum í argentínska landsliðsins. Það er ekki bara erfitt verkefni heldur líka spennandi.

Gylfi: Við viljum allir að Aron spili

Gylfi Þór Sigurðsson hefur lagt gríðarlega mikið á sig síðan hann meiddist fyrir nákvæmlega þremur mánuðum síðan. Hann hefur getað æft af kappi og ekki þurft að hlífa sér síðustu daga. Honum leið líka vel fyrir æfingu í dag.

Noregur á HM þrátt fyrir tap í Sviss

Norðmenn eru komnir á HM í handbolta sem haldið verður í Þýskalandi og Danmörku í janúar á næsta ári eftir sigur á Sviss, samanlagt 62-59, í umspilsleikjunum tveimur.

Greip um meiddu öxlina á Salah og bað um selfie

Egypskur knattspyrnuáhugamaður er væntanlega ekki vinsælasti maðurinn þar í landi eftir að hafa verið aðeins of aðgangsharður þegar hann sóttist eftir selfie með Mo Salah.

BBC segir Belga vinna HM

Belgar munu standa uppi sem heimsmeistarar samkvæmt útreikningum breska ríkisútvarpsins þar sem tekið var mið af sögu heimsmeistaramótsins.

Rússarnir brunuðu inn á HM í handbolta

Rússland verður með á HM karla í handbolta í Þýskalandi og Danmörku í janúar 2019 eftir átta marka sigur í seinni umspilsleiknum sínum á móti Tékkum.

Gunnar Steinn fer yfir sundið til Danmerkur

Gunnar Steinn Jónsson hefur fært sig um set á Norðurlöndunum en hann samdi við danska liðið Ribe-Esbjerg. Hann var kynntur sem nýr leikmaður þeirra í dag.

Víkingaklappið gert ódauðlegt sem „emoji“

Íslenska landsliðið er liðið sem flestir hlutlausir halda með á HM og hefur sagan um hið ótrúlega afrek Íslands að komast á HM orðið heimsfræg. Eitt það helsta sem hinn almenni fótboltaáhugamaður tengir við Ísland er víkingaklappið.

Hár, bros og takkaskór

Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, var með puttana á myndavélinni á æfingu strákanna og myndaði það helsta.

Þolinmæði þrautir vinnur allar

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu steig ekki feilspor þegar liðið mætti Slóveníu i undankeppni HM 2019 á Laugardalsvellinum í gærkvöldi. Ísland komst upp fyrir Þýskaland og í toppsæti riðilsins

Ingi Þór að snúa aftur í Vesturbæinn?

Útlit er fyrir að Ingi Þór Steinþórsson sé nýr þjálfari fimmfaldra Íslandsmeistara KR en Vesturbæjarstjórveldið hefur boðað til blaðamannafundar í hádeginu í dag þar sem nýr þjálfari meistaraflokks karla og yfirþjálfari yngri flokka verður kynntur.

Uppgjör eftir Kanada: Kominn tími á breytingar

Sebastian Vettel á Ferrari stóð uppi sem sigurvegari í Formúlu 1 kappakstri helgarinnar á Montreal brautinni í Kanada. Þjóðverjinn náði ráspól í tímatökum á laugardaginn og leiddi alla hringi kappakstursins.

Sjá næstu 50 fréttir