Fleiri fréttir Ömurlegur fyrsti leikhluti varð strákunum að falli Íslenska karlalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum tuttugu ára og yngri tapaði í kvöld fyrir Þjóðverjum í 16-liða úrslitum A-deildar á EM. 18.7.2018 20:33 Sjáðu peppræðu Pogba: „Ég vil að franska þjóðin muni eftir þessum degi“ Paul Pogba hélt Any Given Sunday-ræðu fyrir úrslitaleikinn á móti Króatíu. 18.7.2018 20:30 „Taldi mig vera spila í Meistaradeildinni en ekki Áskorendakeppninni í handbolta” Arnar Sveinn Geirsson, leikmaður Vals, var vægast sagt ósáttur með frammistöðu dómarans í leik Vals og Rosenborg í Þrándheimi í kvöld. 18.7.2018 20:13 Umfjöllun: Rosenborg - Valur 3-1 | Dómarinn stal athyglinni er Rosenborg sló út Val Valur er úr keppni í Meistaradeild Evrópu þetta tímabilið eftir ótrúlegt tap gegn Rosenborg, 3-1, í síðari leik liðanna í Þrándheimi í kvöld. 18.7.2018 19:45 Guardian bendir lesendum á að fylgjast með Haraldi Haraldur Franklín Magnús er einn fimm kylfinga sem hafa skal sérstakt auga með á Opna breska meistaramótinu að mati breska blaðsins Guardian. 18.7.2018 19:15 Hannes og félagar áfram í Meistaradeildinni Hannes Þór Halldórsson var ekki í leikmannahóp Qarabag sem er komið áfram í aðra umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. 18.7.2018 18:55 Haukur Helgi heldur sig í Frakklandi en semur við nýtt lið Haukur Helgi Pálsson hefur skrifað undir samning við franska féagið Nanterre 92 en félagið tilkynnti þetta í kvöld. Hann heldur sig því í sömu deild. 18.7.2018 18:43 Chamberlain missir líklega af öllu næsta tímabili Alex Oxlade-Chamberlain, miðjumaður Liverpool, mun missa af nánast öllu næsta tímabili vegna meiðsla sem hann hlaut á síðasta tímabili. 18.7.2018 17:28 Emil Barja genginn til liðs við Íslandsmeistarana Emil Barja mun spila með Íslandsmeisturum KR á næstu leiktíð í Domino's deild karla. Hann var kynntur til leiks sem nýr leikmaður KR á blaðamannafundi í Vesturbænum í dag. 18.7.2018 17:00 Davíð Þór: Ekki alveg eins gott lið og búist var við FH vann sterkan sigur á útivelli gegn finnska liðinu Lahti í fyrri leik liðanna í forkeppni Evrópudeildarinnar í síðustu viku. Davíð Þór Viðarsson segir mikilvægt að FH mæti almennilega til leiks annað kvöld. 18.7.2018 16:15 Rooney: Vonandi er ekki langt þangað til að United verður aftur meistari Wayne Rooney var ekkert svo óánægður með gengi sinna gömlu félaga á síðustu leiktíð. 18.7.2018 15:30 Frumraun Haraldar á risamóti á erfiðasta vellinum Carnoustie völlurinn í Skotlandi er einn af 10 völlum sem skiptast á að halda Opna breska meistaramótið í golfi. Mótið fer fram í 147. skipti í ár og er Carnoustie talinn einn erfiðasti völlurinn af mörgum kylfingum. 18.7.2018 15:00 Segja Alisson búinn að samþykkja fimm ára samning hjá Liverpool Liverpool er búið að ganga frá samningum við brasilíska markvörðinn Alisson. Hann mun fljúga til Bretlands í kvöld og gangast undir læknisskoðun hjá liðinu á laugardag. Breska blaðið Guardian greinir frá þessu. 18.7.2018 14:43 Matthías á bekknum gegn Val Matthías Vilhjálmsson gæti snúið aftur á fótboltavöllinn eftir nær árs fjarveru þegar Rosenborg tekur á móti Val í seinni leik liðanna í fyrstu umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. 18.7.2018 14:30 Mbappé gaf allan HM-bónusinn til góðgerðarmála Frakkinn lagði ríflega 50 milljónir til samtaka sem hann vinnur náið með. 18.7.2018 14:00 Haraldur fær milljónir ef hann kemst í gegnum niðurskurðinn Niðurskurðinn á opna breska meistaramótinu er ríflega 25 sinnum verðmætari en sigur á Nordic League. 18.7.2018 13:30 Pepsimörkin: Þessir voru bestir í fyrri umferðinni Fyrri umferð Pepsi deildar karla í fótbolta er lokið og var hún gerð upp af sérfræðingum Pepsimarkanna á Stöð 2 Sport. Það þarf ekki að koma mikið á óvart að Stjörnumaðurinn Hilmar Árni Halldórsson var valinn besti leikmaður fyrstu ellefu leikjanna. 18.7.2018 13:00 ,,Starf hjá Brasilíu eða Barcelona myndi ekki toppa Króatíu“ Zlatko Dalic, landsliðsþjálfari Króatíu, var hylltur sem þjóðhetja þegar króatíska landsliðið kom heim til Zagreb eftir að hafa hafnað í 2.sæti á HM í Rússlandi. 18.7.2018 12:30 Hólmar Örn og félagar grýttir eftir niðurlæginguna í Evrópudeildinni Stuðningsmenn Levski Sofia tóku tapinu gegn Vaduz frá Lichtenstein ekki vel. 18.7.2018 12:00 Þurfti að byrja á því að biðja fyrirliðann afsökunar Heimir Hallgrímsson lét engan vita nema KSÍ að hann væri að hætta sem þjálfari íslenska landsliðsins. 18.7.2018 11:30 Kawhi Leonard að ganga til liðs við Toronto Raptors? Stærstu leikmannaskipti sumarsins í NBA körfuboltanum gætu verið að ganga í gegn. 18.7.2018 11:00 Kippur í veiðinni í Eystri Rangá Það er greinilega að koma kippur í veiðina í Eystri Rangá og göngur að aukast enda er það farið að sjást á veiðitölum. 18.7.2018 11:00 Liverpool að gera Alisson að dýrasta markverði sögunnar Roma er búið að taka 66 milljóna punda tilboði Liverpool í brasilíska markvörðinn. 18.7.2018 10:50 Ólafur Ingi kominn með félagsskipti í Fylki Félagsskipti landsliðsmannsins Ólafs Inga Skúlasonar í Fylki eru gengin í gegn og er hann því löglegur með liðinu í næsta leik í Pepsi deildinni. 18.7.2018 10:16 Þjálfari hinna nýliðanna líka hættur Panama og Ísland voru einu tvær þjóðirnar sem voru að keppa í fyrsta skipti í lokakeppni Heimsmeistaramótsins í knattspyrnu á HM í Rússlandi í sumar. Þjóðirnar eru nú báðar án landsliðsþjálfara. 18.7.2018 10:00 Ísland ekki starfið fyrir Moyes á þessum tímapunkti Skotinn myndi ekki skella á KSÍ en hann stefnir aftur á félagslið. 18.7.2018 09:30 Þreyta og þörf á nýrri áskorun Heimir Hallgrímsson segir að eiginlegar samningaviðræður hafi í raun ekki farið fram við KSÍ. Ákvörðun hans hafi ekki tengst launum heldur hafi hann ekki viljað binda sig til langs tíma á þessum tímapunkti. 18.7.2018 09:00 73 laxar úr Miðfjarðará í fyrradag Ein allra besta veiðiá landsins er Miðfjarðará og hún virðist hrokkinn vel af stað og gott betur en það. 18.7.2018 09:00 Sturridge ætlar sér byrjunarliðssæti hjá Liverpool Daniel Sturridge er ekki búinn að gefast upp í samkeppninni um sæti í byrjunarliði Liverpool. 18.7.2018 08:30 Helgi Kolviðs þverneitar sögusögnum um Indland Helgi Kolviðsson hefur ekki átt í neinum viðræðum við indverska liðið Pune City. 18.7.2018 08:00 Valsarar komnir með Kana Bandaríkjamaðurinn Miles Wright mun leika með Val í Dominos deild karla á komandi leiktíð. 18.7.2018 07:30 „Emery það besta sem Arsenal hefur gert á markaðnum“ Robert Pires, Arsenal-goðsögnin, segir að það besta sem Arsenal hefur gert á markaðnum í sumar hafi verið að fá Unai Emery sem stjóra liðsins. 18.7.2018 07:00 Bolt loksins að fá samning sem fótboltamaður? Áttfaldur Ólympíumeistari í spretthlaupi, Usain Bolt, gæti verið að skrifa undir sinn fyrsta atvinnumannasamning í knattspyrnu. 18.7.2018 06:00 Cech og Schmeichel eftir á óskalista Chelsea fari Courtois til Spánar Chelsea hefur áhuga á að fá Petr Cech aftur til félagsins fari svo að Thibaut Courtois yfirgefi félagið í sumar. 17.7.2018 23:15 Hitinn hrellir Valsmenn í Þrándheimi Valsmenn eru nú staddir í Þrándheimi í Noregi en liðið spilar við heimamenn í Rosenborg annað kvöld. Hitabylgja er í Noregi og hefur valdið einhverjum vandræðum. 17.7.2018 22:30 Umfjöllun og viðtöl: FH - HK/Víkingur 1-3 │ Risa sigur hjá HK/Víking í Krikanum HK/Víkingur er komið í fimmta sæti deildarinnar eftir öflugan sigur í Krikanum. FH er í botnsætinu. 17.7.2018 22:00 Fimm ára samningur hjá Elíasi: Spennandi markvörður með góðan íþróttabakgrunn Elías Rafn Ólafsson skrifaði í gær undir fimm ára samning við Midtjylland eins og Vísir greindi frá í gærkvöldi. 17.7.2018 21:45 Liverpool neitar sögusögnum um Alisson Liverpool hefur neitað þeim sögusögnum að hafa boðið í markvörð Roma, Alisson Becker, en fjölmiðlar greindu frá því fyrr í dag. 17.7.2018 20:30 Ótrúleg endurkoma KR og auðvelt hjá meisturunum KR vann sinn annan sigur í Pepsi-deild kvenna er liðið snéri við taflinu gegn ÍBV á heimavelli. Íslandsmeistarar Þór/KA lentu í engum vandræðum með Grindavík. 17.7.2018 19:57 Guðni: Erum með góða ráðgjafa sem hjálpa okkur í þjálfaraleitinni Guðni Bergsson hefur ekki mikinn tíma til að ákvaða næstu skref í þjálfaraleit íslenska landsliðsins 17.7.2018 19:30 Heimir: Skrái mig í Tólfuna og geri allt sem KSÍ biður mig um að gera Heimir Hallgrímsson aðstoðar KSÍ í þjálfaraleitinni ef sambandið vill hans aðstoð. 17.7.2018 19:00 Pepsimörkin: KA er með besta byrjunarliðið eins og er KA vann 2-1 sigur á Grindavík í síðasta leik sínum í Pepsi deild karla. Liðið er komið í áttunda sæti, fjórum stigum frá fallsæti. Sérfræðingar Pepsimarkanna fóru yfir sigurmark KA í leiknum í þætti gærkvöldsins. 17.7.2018 17:45 Selma Sól: Sigrarnir á litlu liðunum skila toppsætinu Breiðablik er á toppi Pepsi deildar kvenna þegar Íslandsmótið er hálfnað. Blikar hafa aðeins tapað einum leik, gegn Íslandsmeisturum Þór/KA, og unnið hina átta leiki sína. Landsliðskonan Selma Sól Magnúsdóttir hefur farið á kostum í Blikaliðinu í sumar. 17.7.2018 17:15 Pepsimörkin: Keflvíkingar ættu að fara „back to basics“ Keflavík er eitt þriggja liða á Íslandi sem ekki hefur unnið fótboltaleik á þessu tímabili. Hin liðin tvö spila í fjórðu deild. Guðlaugur Baldursson sagði upp starfi sínu sem þjálfari Keflavíkur og aðstoðarmaður hans Eysteinn Húni Hauksson hefur verið ráðinn sem nýr þjálfari. Sérfræðingar Pepsimarkanna ræddu Keflvíkinga í þætti gærkvöldsins á Stöð 2 Sport. 17.7.2018 16:30 Strákarnir senda Heimi kveðjur KSÍ tilkynnti í dag að Heimir Hallgrímsson myndi ekki halda áfram sem landsliðsþjálfari A-landsliðs karla í fótbolta. Heimir hefur stýrt liðinu í gegnum bestu ár íslenskrar fótboltasögu. 17.7.2018 16:00 Sjá næstu 50 fréttir
Ömurlegur fyrsti leikhluti varð strákunum að falli Íslenska karlalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum tuttugu ára og yngri tapaði í kvöld fyrir Þjóðverjum í 16-liða úrslitum A-deildar á EM. 18.7.2018 20:33
Sjáðu peppræðu Pogba: „Ég vil að franska þjóðin muni eftir þessum degi“ Paul Pogba hélt Any Given Sunday-ræðu fyrir úrslitaleikinn á móti Króatíu. 18.7.2018 20:30
„Taldi mig vera spila í Meistaradeildinni en ekki Áskorendakeppninni í handbolta” Arnar Sveinn Geirsson, leikmaður Vals, var vægast sagt ósáttur með frammistöðu dómarans í leik Vals og Rosenborg í Þrándheimi í kvöld. 18.7.2018 20:13
Umfjöllun: Rosenborg - Valur 3-1 | Dómarinn stal athyglinni er Rosenborg sló út Val Valur er úr keppni í Meistaradeild Evrópu þetta tímabilið eftir ótrúlegt tap gegn Rosenborg, 3-1, í síðari leik liðanna í Þrándheimi í kvöld. 18.7.2018 19:45
Guardian bendir lesendum á að fylgjast með Haraldi Haraldur Franklín Magnús er einn fimm kylfinga sem hafa skal sérstakt auga með á Opna breska meistaramótinu að mati breska blaðsins Guardian. 18.7.2018 19:15
Hannes og félagar áfram í Meistaradeildinni Hannes Þór Halldórsson var ekki í leikmannahóp Qarabag sem er komið áfram í aðra umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. 18.7.2018 18:55
Haukur Helgi heldur sig í Frakklandi en semur við nýtt lið Haukur Helgi Pálsson hefur skrifað undir samning við franska féagið Nanterre 92 en félagið tilkynnti þetta í kvöld. Hann heldur sig því í sömu deild. 18.7.2018 18:43
Chamberlain missir líklega af öllu næsta tímabili Alex Oxlade-Chamberlain, miðjumaður Liverpool, mun missa af nánast öllu næsta tímabili vegna meiðsla sem hann hlaut á síðasta tímabili. 18.7.2018 17:28
Emil Barja genginn til liðs við Íslandsmeistarana Emil Barja mun spila með Íslandsmeisturum KR á næstu leiktíð í Domino's deild karla. Hann var kynntur til leiks sem nýr leikmaður KR á blaðamannafundi í Vesturbænum í dag. 18.7.2018 17:00
Davíð Þór: Ekki alveg eins gott lið og búist var við FH vann sterkan sigur á útivelli gegn finnska liðinu Lahti í fyrri leik liðanna í forkeppni Evrópudeildarinnar í síðustu viku. Davíð Þór Viðarsson segir mikilvægt að FH mæti almennilega til leiks annað kvöld. 18.7.2018 16:15
Rooney: Vonandi er ekki langt þangað til að United verður aftur meistari Wayne Rooney var ekkert svo óánægður með gengi sinna gömlu félaga á síðustu leiktíð. 18.7.2018 15:30
Frumraun Haraldar á risamóti á erfiðasta vellinum Carnoustie völlurinn í Skotlandi er einn af 10 völlum sem skiptast á að halda Opna breska meistaramótið í golfi. Mótið fer fram í 147. skipti í ár og er Carnoustie talinn einn erfiðasti völlurinn af mörgum kylfingum. 18.7.2018 15:00
Segja Alisson búinn að samþykkja fimm ára samning hjá Liverpool Liverpool er búið að ganga frá samningum við brasilíska markvörðinn Alisson. Hann mun fljúga til Bretlands í kvöld og gangast undir læknisskoðun hjá liðinu á laugardag. Breska blaðið Guardian greinir frá þessu. 18.7.2018 14:43
Matthías á bekknum gegn Val Matthías Vilhjálmsson gæti snúið aftur á fótboltavöllinn eftir nær árs fjarveru þegar Rosenborg tekur á móti Val í seinni leik liðanna í fyrstu umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. 18.7.2018 14:30
Mbappé gaf allan HM-bónusinn til góðgerðarmála Frakkinn lagði ríflega 50 milljónir til samtaka sem hann vinnur náið með. 18.7.2018 14:00
Haraldur fær milljónir ef hann kemst í gegnum niðurskurðinn Niðurskurðinn á opna breska meistaramótinu er ríflega 25 sinnum verðmætari en sigur á Nordic League. 18.7.2018 13:30
Pepsimörkin: Þessir voru bestir í fyrri umferðinni Fyrri umferð Pepsi deildar karla í fótbolta er lokið og var hún gerð upp af sérfræðingum Pepsimarkanna á Stöð 2 Sport. Það þarf ekki að koma mikið á óvart að Stjörnumaðurinn Hilmar Árni Halldórsson var valinn besti leikmaður fyrstu ellefu leikjanna. 18.7.2018 13:00
,,Starf hjá Brasilíu eða Barcelona myndi ekki toppa Króatíu“ Zlatko Dalic, landsliðsþjálfari Króatíu, var hylltur sem þjóðhetja þegar króatíska landsliðið kom heim til Zagreb eftir að hafa hafnað í 2.sæti á HM í Rússlandi. 18.7.2018 12:30
Hólmar Örn og félagar grýttir eftir niðurlæginguna í Evrópudeildinni Stuðningsmenn Levski Sofia tóku tapinu gegn Vaduz frá Lichtenstein ekki vel. 18.7.2018 12:00
Þurfti að byrja á því að biðja fyrirliðann afsökunar Heimir Hallgrímsson lét engan vita nema KSÍ að hann væri að hætta sem þjálfari íslenska landsliðsins. 18.7.2018 11:30
Kawhi Leonard að ganga til liðs við Toronto Raptors? Stærstu leikmannaskipti sumarsins í NBA körfuboltanum gætu verið að ganga í gegn. 18.7.2018 11:00
Kippur í veiðinni í Eystri Rangá Það er greinilega að koma kippur í veiðina í Eystri Rangá og göngur að aukast enda er það farið að sjást á veiðitölum. 18.7.2018 11:00
Liverpool að gera Alisson að dýrasta markverði sögunnar Roma er búið að taka 66 milljóna punda tilboði Liverpool í brasilíska markvörðinn. 18.7.2018 10:50
Ólafur Ingi kominn með félagsskipti í Fylki Félagsskipti landsliðsmannsins Ólafs Inga Skúlasonar í Fylki eru gengin í gegn og er hann því löglegur með liðinu í næsta leik í Pepsi deildinni. 18.7.2018 10:16
Þjálfari hinna nýliðanna líka hættur Panama og Ísland voru einu tvær þjóðirnar sem voru að keppa í fyrsta skipti í lokakeppni Heimsmeistaramótsins í knattspyrnu á HM í Rússlandi í sumar. Þjóðirnar eru nú báðar án landsliðsþjálfara. 18.7.2018 10:00
Ísland ekki starfið fyrir Moyes á þessum tímapunkti Skotinn myndi ekki skella á KSÍ en hann stefnir aftur á félagslið. 18.7.2018 09:30
Þreyta og þörf á nýrri áskorun Heimir Hallgrímsson segir að eiginlegar samningaviðræður hafi í raun ekki farið fram við KSÍ. Ákvörðun hans hafi ekki tengst launum heldur hafi hann ekki viljað binda sig til langs tíma á þessum tímapunkti. 18.7.2018 09:00
73 laxar úr Miðfjarðará í fyrradag Ein allra besta veiðiá landsins er Miðfjarðará og hún virðist hrokkinn vel af stað og gott betur en það. 18.7.2018 09:00
Sturridge ætlar sér byrjunarliðssæti hjá Liverpool Daniel Sturridge er ekki búinn að gefast upp í samkeppninni um sæti í byrjunarliði Liverpool. 18.7.2018 08:30
Helgi Kolviðs þverneitar sögusögnum um Indland Helgi Kolviðsson hefur ekki átt í neinum viðræðum við indverska liðið Pune City. 18.7.2018 08:00
Valsarar komnir með Kana Bandaríkjamaðurinn Miles Wright mun leika með Val í Dominos deild karla á komandi leiktíð. 18.7.2018 07:30
„Emery það besta sem Arsenal hefur gert á markaðnum“ Robert Pires, Arsenal-goðsögnin, segir að það besta sem Arsenal hefur gert á markaðnum í sumar hafi verið að fá Unai Emery sem stjóra liðsins. 18.7.2018 07:00
Bolt loksins að fá samning sem fótboltamaður? Áttfaldur Ólympíumeistari í spretthlaupi, Usain Bolt, gæti verið að skrifa undir sinn fyrsta atvinnumannasamning í knattspyrnu. 18.7.2018 06:00
Cech og Schmeichel eftir á óskalista Chelsea fari Courtois til Spánar Chelsea hefur áhuga á að fá Petr Cech aftur til félagsins fari svo að Thibaut Courtois yfirgefi félagið í sumar. 17.7.2018 23:15
Hitinn hrellir Valsmenn í Þrándheimi Valsmenn eru nú staddir í Þrándheimi í Noregi en liðið spilar við heimamenn í Rosenborg annað kvöld. Hitabylgja er í Noregi og hefur valdið einhverjum vandræðum. 17.7.2018 22:30
Umfjöllun og viðtöl: FH - HK/Víkingur 1-3 │ Risa sigur hjá HK/Víking í Krikanum HK/Víkingur er komið í fimmta sæti deildarinnar eftir öflugan sigur í Krikanum. FH er í botnsætinu. 17.7.2018 22:00
Fimm ára samningur hjá Elíasi: Spennandi markvörður með góðan íþróttabakgrunn Elías Rafn Ólafsson skrifaði í gær undir fimm ára samning við Midtjylland eins og Vísir greindi frá í gærkvöldi. 17.7.2018 21:45
Liverpool neitar sögusögnum um Alisson Liverpool hefur neitað þeim sögusögnum að hafa boðið í markvörð Roma, Alisson Becker, en fjölmiðlar greindu frá því fyrr í dag. 17.7.2018 20:30
Ótrúleg endurkoma KR og auðvelt hjá meisturunum KR vann sinn annan sigur í Pepsi-deild kvenna er liðið snéri við taflinu gegn ÍBV á heimavelli. Íslandsmeistarar Þór/KA lentu í engum vandræðum með Grindavík. 17.7.2018 19:57
Guðni: Erum með góða ráðgjafa sem hjálpa okkur í þjálfaraleitinni Guðni Bergsson hefur ekki mikinn tíma til að ákvaða næstu skref í þjálfaraleit íslenska landsliðsins 17.7.2018 19:30
Heimir: Skrái mig í Tólfuna og geri allt sem KSÍ biður mig um að gera Heimir Hallgrímsson aðstoðar KSÍ í þjálfaraleitinni ef sambandið vill hans aðstoð. 17.7.2018 19:00
Pepsimörkin: KA er með besta byrjunarliðið eins og er KA vann 2-1 sigur á Grindavík í síðasta leik sínum í Pepsi deild karla. Liðið er komið í áttunda sæti, fjórum stigum frá fallsæti. Sérfræðingar Pepsimarkanna fóru yfir sigurmark KA í leiknum í þætti gærkvöldsins. 17.7.2018 17:45
Selma Sól: Sigrarnir á litlu liðunum skila toppsætinu Breiðablik er á toppi Pepsi deildar kvenna þegar Íslandsmótið er hálfnað. Blikar hafa aðeins tapað einum leik, gegn Íslandsmeisturum Þór/KA, og unnið hina átta leiki sína. Landsliðskonan Selma Sól Magnúsdóttir hefur farið á kostum í Blikaliðinu í sumar. 17.7.2018 17:15
Pepsimörkin: Keflvíkingar ættu að fara „back to basics“ Keflavík er eitt þriggja liða á Íslandi sem ekki hefur unnið fótboltaleik á þessu tímabili. Hin liðin tvö spila í fjórðu deild. Guðlaugur Baldursson sagði upp starfi sínu sem þjálfari Keflavíkur og aðstoðarmaður hans Eysteinn Húni Hauksson hefur verið ráðinn sem nýr þjálfari. Sérfræðingar Pepsimarkanna ræddu Keflvíkinga í þætti gærkvöldsins á Stöð 2 Sport. 17.7.2018 16:30
Strákarnir senda Heimi kveðjur KSÍ tilkynnti í dag að Heimir Hallgrímsson myndi ekki halda áfram sem landsliðsþjálfari A-landsliðs karla í fótbolta. Heimir hefur stýrt liðinu í gegnum bestu ár íslenskrar fótboltasögu. 17.7.2018 16:00