Fleiri fréttir KSÍ með óskalista yfir þjálfara Það er þegar kominn áhugi erlendis frá, segir Guðni Bergsson, formaður KSÍ. 17.7.2018 13:29 Lestarteinar á nýrri keppnistreyju Manchester United Manchester United mun leika í nýjum aðalbúningi þegar keppni í ensku úrvalsdeildinni hefst þann 10.ágúst næstkomandi. 17.7.2018 12:30 Hver verður eftirmaður Heimis? Gera má ráð fyrir því að margir muni verða áhugasamir um starf landsliðsþjálfara íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu þegar það verður auglýst. 17.7.2018 12:15 Pepsimörkin: Klárt rautt spjald á Sindra Víkingur komst í fimmta sæti Pepsi deildar karla með sigri á Keflavík í 10. umferð deildarinnar á föstudag. Sindri Þór Guðmundsson mátti telja sig heppinn að hafa ekki fengið rautt spjald í leiknum. 17.7.2018 12:00 Heimi fannst ósanngjarnt að taka allan rjómann og sagði því nei takk Vísir var í beinni frá kveðjufundi Heimis Hallgrímssonar. 17.7.2018 11:45 Ásdís: Fyrsta skipti í langan tíma sem ég vissi ekki hvort ég fengi gull, silfur eða brons Ásdís Hjálmsdóttir vann tvö gull og eitt silfur á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum sem fram fór á Sauðárkróki um helgina. Ásdís fagnar því að fá samkeppni á íslensku mótunum og er ánægð með þá kynslóð af ungum kvenkösturum sem eru að stíga upp á stóra sviðið. 17.7.2018 11:30 United kvaddi Blind Daley Blind er orðinn leikmaður Ajax í Hollandi. Manchester United staðfesti í morgun að leikmaðurinn hefði yfirgefið félagið og snúið aftur heim til Hollands. 17.7.2018 10:52 Heimir hættur að þjálfa íslenska landsliðið Heimir Hallgrímsson semur ekki áfram við KSÍ. 17.7.2018 10:08 Loksins útskýrt hvers vegna KA-markið var dæmt af: „Framkvæmdin á þessu er rosalega léleg“ Gunnar Jarl Jónsson tók fyrrverandi kollega sína í gegn fyrir hörmungina í Grindavík. 17.7.2018 10:00 Selfoss til Litháen en FH-ingar mæta króatísku liði Dregið var í fyrstu umferð EHF-bikarsins í handbolta í dag. 17.7.2018 09:31 Ægir Þór á leið til Stjörnunnar Landsliðsmaðurinn í körfubolta verður kynntur sem nýr leikmaður Garðbæinga í dag. 17.7.2018 08:59 Sjáðu fyrstu alvöru myndina af Ronaldo í búningi Juventus Besti knattspyrnumaður heims undanfarin tvö ár er genginn til liðs við Ítalíumeistara Juventus. 17.7.2018 08:30 Maradona mætti til starfa í Hvíta-Rússlandi með pompi og prakt Diego Maradona hefur hafið störf sem formaður hvít-rússneska liðsins Dynamo Brest. Hann mætti til Brest í gær og fékk alvöru móttökur frá heimamönnum. 17.7.2018 08:00 Haukar semja við Slóvena Slóvenski bakvörðurinn Matic Macek mun leika með Haukum í Dominos deild karla á komandi leiktíð. 17.7.2018 07:30 „Emery það besta sem Arsenal hefur gert á markaðnum“ Robert Pires, Arsenal-goðsögnin, segir að það besta sem Arsenal hefur gert á markaðnum í sumar hafi verið að fá Unai Emery sem stjóra liðsins. 17.7.2018 07:00 Missir Son af byrjuninni á Englandi vegna Asíuleikanna? Heung-Min Son, framherji Tottenham, gæti misst af fyrstu leikjum liðsins í úrvalsdeildinni vegna landsliðsverkefna á Asíuleikunum. 17.7.2018 07:00 Kitlar í tærnar að byrja aftur Rétt rúmur mánuður er síðan Dagný Brynjarsdóttir eignaðist sitt fyrsta barn. Hún æfði vel á meðgöngunni og hefur gert síðan barnið kom í heiminn. Hún gerir sér vonir um að ná landsleikjunum mikilvægu í haust. 17.7.2018 06:00 Sanchez í vandræðum og komst ekki með United til Bandaríkjanna Alexis Sanchez, leikmaður Manchester United, komst ekki með United í æfingarferð á sunnudag vegna vandræða á vegabréfsáritun kappans. 17.7.2018 06:00 Setti upp lítið stúdíó hjá klefa heimsmeistaranna og tók þessar myndir Ljósmyndari Getty gekk vasklega til verks eftir að Frakkar urðu heimsmeistarar. 16.7.2018 23:30 Ronaldo átti bestu einstöku frammistöðuna á HM Cristiano Ronaldo átti bestu einstöku frammistöðuna á HM í Rússlandi miðað við tölfræði WhoScored.com. Frammistaða Nígeríumannsins Ahmed Musa gegn Íslandi kemst inn á topp 10 listann. 16.7.2018 22:45 Rúnar um Björgvin Stefáns: Vonandi læknast hann og kemur aftur Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var nokkuð sáttur með sitt lið eftir 5-2 sigur á Fylki í Egilshöllinni í kvöld. Hann sagðist vonast eftir Björgvini Stefánssyni aftur í KR-liðið áður en sumarið er úti en Björgvin er tímabundið frá á meðan hann leitar hjálpar vegna misnotkunar á róandi lyfjum. 16.7.2018 22:38 Elías Rafn skrifar undir hjá dönsku meisturunum Breiðablik hefur selt Elías Rafn Ólafsson til ríkjandi meistarana í Danmörku, FC Midtjylland, en Blikar sendu út tilkynningu þess efnis í kvöld. 16.7.2018 22:35 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Fjölnir 2-1 | Aukaspyrna Olivers í uppbótartíma munurinn Oliver Sigurjónsson tryggði Blikum sigur með aukaspyrnumarki í uppbótartíma. Blikarnir eru því með 22 stig en Fjölnismenn ellefu. 16.7.2018 22:15 Gullkynslóðin er rétt að byrja Franska landsliðið vann annan heimsmeistaratitill sinn í gær með sigri á Króatíu. Búast má við að þeir tefli fram sambærilegu liði á HM í Katar 2022. 16.7.2018 22:00 Dagný í Selfoss Dagný Brynjarsdóttir hefur skrifað undir samning við Selfoss í Pepsi-deild kvenna. Samningurinn er út yfirstandandi leiktíð. 16.7.2018 21:47 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - KR 2-5 | KR-ingar sigruðu í markaveislu í Egilshöll KR vann 5-2 sigur á Fylki í sjö marka leik í Egilshöllinni í kvöld. Fylkir hefur nú tapað síðustu fjórum deildarleikjum sínum í röð. 16.7.2018 21:45 Oliver: Flottasta mark sem ég hef skorað Oliver Sigurjónsson var hetjan á Kópavogsvelli í kvöld þegar hann tryggði sínu liði, Breiðablik, dramatískan 2-1 sigur gegn Fjölni með glæsilegu aukaspyrnumarki í uppbótartíma. 16.7.2018 21:22 Southgate sér ekki eftir að hafa látið Kane hafa fyrirliðabandið Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, segir að Harry Kane hafi sannað sig sem framtíðarfyrirliði Englands á HM sem lauk í gær. 16.7.2018 20:30 Stjarnan og Grindavík þétta raðirnar Félagaskiptaglugginn opnaði á Íslandi í gær og liðin í Pepsi-deild kvenna eru byrjuð að styrkja sig fyrir síðari hlutann. 16.7.2018 19:45 Henry hættir hjá Sky til að elta þjálfaradrauminn Thierry Henry, aðstoðarþjálfari Belgíu og Arsenal goðsögn, er hættur sem sérfræðingur á Sky Sports sjónvarpsstöðinni og eltir þjálfaradrauminn. 16.7.2018 19:00 Ronaldo: Mikilvægt skref á ferlinum Cristiano Ronaldo sat fyrir svörum á sínum fyrsta blaðamannafundi sem leikmaður Juventus í dag. Hann vonast til að geta tekið Juventus á næsta stig. 16.7.2018 17:30 Ronaldo og Messi þurfa að fara að afhenda Mbappé lyklana að veldinu Kylian Mbappé var kjörinn besti ungi leikmaður HM en hann sló í gegn í Rússlandi. 16.7.2018 16:45 Ronaldo stóðst læknisskoðun og heilsaði nýju liðsfélögunum Cristiano Ronaldo hefur staðist læknisskoðun hjá Juventus og heilsaði nýju liðsfélögunum sínum á æfingasvæði Ítalíumeistaranna í dag. 16.7.2018 16:00 Þriðji skellur strákanna í Þýskalandi Íslenska U20 ára landsliðið tapaði öllum leikjunum í riðlakeppni EM. 16.7.2018 15:32 Eysteinn Húni verður þjálfari Keflavíkur Eysteinn Húni Hauksson mun taka að sér þjálfun karlaliðs Keflavíkur í Pepsi deild karla. Guðlaugur Baldursson lét af störfum sem þjálfari Keflavíkur í síðustu viku. 16.7.2018 15:16 Pelé hótar því að byrja aftur ef Mbappé heldur áfram að bæta metin hans Frakkinn varð annar táningurinn sem skorar í úrslitaleik HM í gær. 16.7.2018 14:30 Haraldur byrjar snemma á Opna breska Haraldur Franklín Magnús hefur leik á Opna breska meistaramótinu í golfi á fimmtudag, fyrstur íslenskra karla. Hann leikur með þeim James Robinson og Zander Lombard á fyrsta hringnum. 16.7.2018 14:00 Komust áfram með hjálp glæpamanna en gefa nú þjóð sinni færi á nýju upphafi Króatía lærði ekkert af bronsinu árið 1998 en getur nú gert betur. 16.7.2018 13:30 Ná Fjölnismenn að brjóta Blikamúrinn? Breiðablik hefur heldur betur staðið vaktina vel varnarlega undanfarna leiki en í kvöld mætir liðið Fjölni í Pepsi-deild karla. 16.7.2018 13:00 Kane hyggst nýta meðbyrinn frá HM til að aflétta ágústbölvuninni Harry Kane var markahæsti leikmaður HM í Rússlandi en hann hefur aldrei skorað mark í ágúst. 16.7.2018 12:30 Ósammála um hvort úrslitaleikurinn hafi verið sá besti í sögunni Hjörvar Hafliðason er ekki á því að leikur Frakklands og Króatíu hafi verið sá besti í sögunni. 16.7.2018 12:00 „Pogba varð að leiðtoga og stýrði Frökkum til sigurs“ Paul Pogba var sterkasti hlekkurinn í franska liðinu á HM samkvæmt félaga hans í franska landsliðsinu Adil Rami. Frakkar urðu heimsmeistarar í gær eftir 4-2 sigur á Króatíu í úrslitaleiknum. 16.7.2018 11:30 Ásdís himinlifandi með að hafa tapað Spjótkastdrottningin fagnar því að hafa tapað í kringlukasti á Meistaramótinu. 16.7.2018 10:58 Kjóstu besta mark HM í Rússlandi HM í Rússlandi lauk í gær þegar Frakkar urðu heimsmeistarar eftir 4-2 sigur á Króötum í úrslitaleiknum. Mörg glæsimörk voru skoruð á mótinu og hefur FIFA sett af stað kosningu um besta mark mótsins. 16.7.2018 10:30 Sjáðu Ronaldo syngjandi glaðan við komuna til Juve Cristiano Ronaldo er mættur til Torínó og eru ein stærstu félagaskipti knattspyrnusögunnar við það að ganga í gegn. 16.7.2018 10:00 Sjá næstu 50 fréttir
KSÍ með óskalista yfir þjálfara Það er þegar kominn áhugi erlendis frá, segir Guðni Bergsson, formaður KSÍ. 17.7.2018 13:29
Lestarteinar á nýrri keppnistreyju Manchester United Manchester United mun leika í nýjum aðalbúningi þegar keppni í ensku úrvalsdeildinni hefst þann 10.ágúst næstkomandi. 17.7.2018 12:30
Hver verður eftirmaður Heimis? Gera má ráð fyrir því að margir muni verða áhugasamir um starf landsliðsþjálfara íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu þegar það verður auglýst. 17.7.2018 12:15
Pepsimörkin: Klárt rautt spjald á Sindra Víkingur komst í fimmta sæti Pepsi deildar karla með sigri á Keflavík í 10. umferð deildarinnar á föstudag. Sindri Þór Guðmundsson mátti telja sig heppinn að hafa ekki fengið rautt spjald í leiknum. 17.7.2018 12:00
Heimi fannst ósanngjarnt að taka allan rjómann og sagði því nei takk Vísir var í beinni frá kveðjufundi Heimis Hallgrímssonar. 17.7.2018 11:45
Ásdís: Fyrsta skipti í langan tíma sem ég vissi ekki hvort ég fengi gull, silfur eða brons Ásdís Hjálmsdóttir vann tvö gull og eitt silfur á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum sem fram fór á Sauðárkróki um helgina. Ásdís fagnar því að fá samkeppni á íslensku mótunum og er ánægð með þá kynslóð af ungum kvenkösturum sem eru að stíga upp á stóra sviðið. 17.7.2018 11:30
United kvaddi Blind Daley Blind er orðinn leikmaður Ajax í Hollandi. Manchester United staðfesti í morgun að leikmaðurinn hefði yfirgefið félagið og snúið aftur heim til Hollands. 17.7.2018 10:52
Heimir hættur að þjálfa íslenska landsliðið Heimir Hallgrímsson semur ekki áfram við KSÍ. 17.7.2018 10:08
Loksins útskýrt hvers vegna KA-markið var dæmt af: „Framkvæmdin á þessu er rosalega léleg“ Gunnar Jarl Jónsson tók fyrrverandi kollega sína í gegn fyrir hörmungina í Grindavík. 17.7.2018 10:00
Selfoss til Litháen en FH-ingar mæta króatísku liði Dregið var í fyrstu umferð EHF-bikarsins í handbolta í dag. 17.7.2018 09:31
Ægir Þór á leið til Stjörnunnar Landsliðsmaðurinn í körfubolta verður kynntur sem nýr leikmaður Garðbæinga í dag. 17.7.2018 08:59
Sjáðu fyrstu alvöru myndina af Ronaldo í búningi Juventus Besti knattspyrnumaður heims undanfarin tvö ár er genginn til liðs við Ítalíumeistara Juventus. 17.7.2018 08:30
Maradona mætti til starfa í Hvíta-Rússlandi með pompi og prakt Diego Maradona hefur hafið störf sem formaður hvít-rússneska liðsins Dynamo Brest. Hann mætti til Brest í gær og fékk alvöru móttökur frá heimamönnum. 17.7.2018 08:00
Haukar semja við Slóvena Slóvenski bakvörðurinn Matic Macek mun leika með Haukum í Dominos deild karla á komandi leiktíð. 17.7.2018 07:30
„Emery það besta sem Arsenal hefur gert á markaðnum“ Robert Pires, Arsenal-goðsögnin, segir að það besta sem Arsenal hefur gert á markaðnum í sumar hafi verið að fá Unai Emery sem stjóra liðsins. 17.7.2018 07:00
Missir Son af byrjuninni á Englandi vegna Asíuleikanna? Heung-Min Son, framherji Tottenham, gæti misst af fyrstu leikjum liðsins í úrvalsdeildinni vegna landsliðsverkefna á Asíuleikunum. 17.7.2018 07:00
Kitlar í tærnar að byrja aftur Rétt rúmur mánuður er síðan Dagný Brynjarsdóttir eignaðist sitt fyrsta barn. Hún æfði vel á meðgöngunni og hefur gert síðan barnið kom í heiminn. Hún gerir sér vonir um að ná landsleikjunum mikilvægu í haust. 17.7.2018 06:00
Sanchez í vandræðum og komst ekki með United til Bandaríkjanna Alexis Sanchez, leikmaður Manchester United, komst ekki með United í æfingarferð á sunnudag vegna vandræða á vegabréfsáritun kappans. 17.7.2018 06:00
Setti upp lítið stúdíó hjá klefa heimsmeistaranna og tók þessar myndir Ljósmyndari Getty gekk vasklega til verks eftir að Frakkar urðu heimsmeistarar. 16.7.2018 23:30
Ronaldo átti bestu einstöku frammistöðuna á HM Cristiano Ronaldo átti bestu einstöku frammistöðuna á HM í Rússlandi miðað við tölfræði WhoScored.com. Frammistaða Nígeríumannsins Ahmed Musa gegn Íslandi kemst inn á topp 10 listann. 16.7.2018 22:45
Rúnar um Björgvin Stefáns: Vonandi læknast hann og kemur aftur Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var nokkuð sáttur með sitt lið eftir 5-2 sigur á Fylki í Egilshöllinni í kvöld. Hann sagðist vonast eftir Björgvini Stefánssyni aftur í KR-liðið áður en sumarið er úti en Björgvin er tímabundið frá á meðan hann leitar hjálpar vegna misnotkunar á róandi lyfjum. 16.7.2018 22:38
Elías Rafn skrifar undir hjá dönsku meisturunum Breiðablik hefur selt Elías Rafn Ólafsson til ríkjandi meistarana í Danmörku, FC Midtjylland, en Blikar sendu út tilkynningu þess efnis í kvöld. 16.7.2018 22:35
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Fjölnir 2-1 | Aukaspyrna Olivers í uppbótartíma munurinn Oliver Sigurjónsson tryggði Blikum sigur með aukaspyrnumarki í uppbótartíma. Blikarnir eru því með 22 stig en Fjölnismenn ellefu. 16.7.2018 22:15
Gullkynslóðin er rétt að byrja Franska landsliðið vann annan heimsmeistaratitill sinn í gær með sigri á Króatíu. Búast má við að þeir tefli fram sambærilegu liði á HM í Katar 2022. 16.7.2018 22:00
Dagný í Selfoss Dagný Brynjarsdóttir hefur skrifað undir samning við Selfoss í Pepsi-deild kvenna. Samningurinn er út yfirstandandi leiktíð. 16.7.2018 21:47
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - KR 2-5 | KR-ingar sigruðu í markaveislu í Egilshöll KR vann 5-2 sigur á Fylki í sjö marka leik í Egilshöllinni í kvöld. Fylkir hefur nú tapað síðustu fjórum deildarleikjum sínum í röð. 16.7.2018 21:45
Oliver: Flottasta mark sem ég hef skorað Oliver Sigurjónsson var hetjan á Kópavogsvelli í kvöld þegar hann tryggði sínu liði, Breiðablik, dramatískan 2-1 sigur gegn Fjölni með glæsilegu aukaspyrnumarki í uppbótartíma. 16.7.2018 21:22
Southgate sér ekki eftir að hafa látið Kane hafa fyrirliðabandið Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, segir að Harry Kane hafi sannað sig sem framtíðarfyrirliði Englands á HM sem lauk í gær. 16.7.2018 20:30
Stjarnan og Grindavík þétta raðirnar Félagaskiptaglugginn opnaði á Íslandi í gær og liðin í Pepsi-deild kvenna eru byrjuð að styrkja sig fyrir síðari hlutann. 16.7.2018 19:45
Henry hættir hjá Sky til að elta þjálfaradrauminn Thierry Henry, aðstoðarþjálfari Belgíu og Arsenal goðsögn, er hættur sem sérfræðingur á Sky Sports sjónvarpsstöðinni og eltir þjálfaradrauminn. 16.7.2018 19:00
Ronaldo: Mikilvægt skref á ferlinum Cristiano Ronaldo sat fyrir svörum á sínum fyrsta blaðamannafundi sem leikmaður Juventus í dag. Hann vonast til að geta tekið Juventus á næsta stig. 16.7.2018 17:30
Ronaldo og Messi þurfa að fara að afhenda Mbappé lyklana að veldinu Kylian Mbappé var kjörinn besti ungi leikmaður HM en hann sló í gegn í Rússlandi. 16.7.2018 16:45
Ronaldo stóðst læknisskoðun og heilsaði nýju liðsfélögunum Cristiano Ronaldo hefur staðist læknisskoðun hjá Juventus og heilsaði nýju liðsfélögunum sínum á æfingasvæði Ítalíumeistaranna í dag. 16.7.2018 16:00
Þriðji skellur strákanna í Þýskalandi Íslenska U20 ára landsliðið tapaði öllum leikjunum í riðlakeppni EM. 16.7.2018 15:32
Eysteinn Húni verður þjálfari Keflavíkur Eysteinn Húni Hauksson mun taka að sér þjálfun karlaliðs Keflavíkur í Pepsi deild karla. Guðlaugur Baldursson lét af störfum sem þjálfari Keflavíkur í síðustu viku. 16.7.2018 15:16
Pelé hótar því að byrja aftur ef Mbappé heldur áfram að bæta metin hans Frakkinn varð annar táningurinn sem skorar í úrslitaleik HM í gær. 16.7.2018 14:30
Haraldur byrjar snemma á Opna breska Haraldur Franklín Magnús hefur leik á Opna breska meistaramótinu í golfi á fimmtudag, fyrstur íslenskra karla. Hann leikur með þeim James Robinson og Zander Lombard á fyrsta hringnum. 16.7.2018 14:00
Komust áfram með hjálp glæpamanna en gefa nú þjóð sinni færi á nýju upphafi Króatía lærði ekkert af bronsinu árið 1998 en getur nú gert betur. 16.7.2018 13:30
Ná Fjölnismenn að brjóta Blikamúrinn? Breiðablik hefur heldur betur staðið vaktina vel varnarlega undanfarna leiki en í kvöld mætir liðið Fjölni í Pepsi-deild karla. 16.7.2018 13:00
Kane hyggst nýta meðbyrinn frá HM til að aflétta ágústbölvuninni Harry Kane var markahæsti leikmaður HM í Rússlandi en hann hefur aldrei skorað mark í ágúst. 16.7.2018 12:30
Ósammála um hvort úrslitaleikurinn hafi verið sá besti í sögunni Hjörvar Hafliðason er ekki á því að leikur Frakklands og Króatíu hafi verið sá besti í sögunni. 16.7.2018 12:00
„Pogba varð að leiðtoga og stýrði Frökkum til sigurs“ Paul Pogba var sterkasti hlekkurinn í franska liðinu á HM samkvæmt félaga hans í franska landsliðsinu Adil Rami. Frakkar urðu heimsmeistarar í gær eftir 4-2 sigur á Króatíu í úrslitaleiknum. 16.7.2018 11:30
Ásdís himinlifandi með að hafa tapað Spjótkastdrottningin fagnar því að hafa tapað í kringlukasti á Meistaramótinu. 16.7.2018 10:58
Kjóstu besta mark HM í Rússlandi HM í Rússlandi lauk í gær þegar Frakkar urðu heimsmeistarar eftir 4-2 sigur á Króötum í úrslitaleiknum. Mörg glæsimörk voru skoruð á mótinu og hefur FIFA sett af stað kosningu um besta mark mótsins. 16.7.2018 10:30
Sjáðu Ronaldo syngjandi glaðan við komuna til Juve Cristiano Ronaldo er mættur til Torínó og eru ein stærstu félagaskipti knattspyrnusögunnar við það að ganga í gegn. 16.7.2018 10:00