Fleiri fréttir Pelé hótar því að byrja aftur ef Mbappé heldur áfram að bæta metin hans Frakkinn varð annar táningurinn sem skorar í úrslitaleik HM í gær. 16.7.2018 14:30 Haraldur byrjar snemma á Opna breska Haraldur Franklín Magnús hefur leik á Opna breska meistaramótinu í golfi á fimmtudag, fyrstur íslenskra karla. Hann leikur með þeim James Robinson og Zander Lombard á fyrsta hringnum. 16.7.2018 14:00 Komust áfram með hjálp glæpamanna en gefa nú þjóð sinni færi á nýju upphafi Króatía lærði ekkert af bronsinu árið 1998 en getur nú gert betur. 16.7.2018 13:30 Ná Fjölnismenn að brjóta Blikamúrinn? Breiðablik hefur heldur betur staðið vaktina vel varnarlega undanfarna leiki en í kvöld mætir liðið Fjölni í Pepsi-deild karla. 16.7.2018 13:00 Kane hyggst nýta meðbyrinn frá HM til að aflétta ágústbölvuninni Harry Kane var markahæsti leikmaður HM í Rússlandi en hann hefur aldrei skorað mark í ágúst. 16.7.2018 12:30 Ósammála um hvort úrslitaleikurinn hafi verið sá besti í sögunni Hjörvar Hafliðason er ekki á því að leikur Frakklands og Króatíu hafi verið sá besti í sögunni. 16.7.2018 12:00 „Pogba varð að leiðtoga og stýrði Frökkum til sigurs“ Paul Pogba var sterkasti hlekkurinn í franska liðinu á HM samkvæmt félaga hans í franska landsliðsinu Adil Rami. Frakkar urðu heimsmeistarar í gær eftir 4-2 sigur á Króatíu í úrslitaleiknum. 16.7.2018 11:30 Ásdís himinlifandi með að hafa tapað Spjótkastdrottningin fagnar því að hafa tapað í kringlukasti á Meistaramótinu. 16.7.2018 10:58 Kjóstu besta mark HM í Rússlandi HM í Rússlandi lauk í gær þegar Frakkar urðu heimsmeistarar eftir 4-2 sigur á Króötum í úrslitaleiknum. Mörg glæsimörk voru skoruð á mótinu og hefur FIFA sett af stað kosningu um besta mark mótsins. 16.7.2018 10:30 Sjáðu Ronaldo syngjandi glaðan við komuna til Juve Cristiano Ronaldo er mættur til Torínó og eru ein stærstu félagaskipti knattspyrnusögunnar við það að ganga í gegn. 16.7.2018 10:00 Stóri dagurinn runninn upp í Tórínó: Ronaldo mættur í læknisskoðun Cristiano Ronaldo er mættur í læknisskoðun og verður tilkynntur sem leikmaður Juventus síðar í dag. 16.7.2018 09:28 Tryggvi Snær spilaði ekkert í lokaleikjum Raptors Tryggvi Snær Hlinason fékk lítið að spreyta sig með Toronto Raptors í sumardeild NBA. Raptors er úr leik eftir tap gegn Cleveland Cavaliers í nótt. 16.7.2018 09:00 Fín bleikjuveiði og þétt setnir bakkar Það hefur verið mjög fín bleikjuveiði í Þingvallavatni í sumar en veiðin fór hressilega af stað þegar aðeins var liðið á júní. 16.7.2018 09:00 Napoli var boðið að kaupa Ronaldo: Hefði getað gert félagið gjaldþrota Cristiano Ronaldo er mættur til Torino og verður kynntur sem nýr leikmaður ítalska stórveldisins Juventus í dag. 16.7.2018 08:30 Mbappé: Ég verð áfram hjá PSG Kylian Mbappe kveðst ekki vera á förum frá Frakklandsmeisturum PSG 16.7.2018 08:00 Jabari Parker snýr aftur heim til Chicago Fyrrum ungstirnið Jabari Parker er búinn að semja við Chicago Bulls í NBA körfuboltanum. 16.7.2018 07:30 Sumarmessan: Þetta eru 10 flottustu mörk HM HM í Rússlandi kláraðist í gær þegar Frakkar urðu heimsmeistarar eftir sigur á Króatíu í úrslitaleiknum. Sumarmessan gerði upp mótið á Stöð 2 Sport í gærkvöld og fór meðal annars yfir bestu mörk mótsins. 16.7.2018 07:00 Woods: Carnoustie völlurinn sá erfiðasti Um næstu helgi fer fram Opna breska meistaramótið í golfi. Mótið er leikið á Carnoustie vellinum í Skotlandi. Tiger Woods segir völlinn þann erfiðasta sem Opna breska meistaramótið er haldið á. 16.7.2018 07:00 Shaw vill yfirgefa United fái hann ekki meiri spilatíma Luke Shaw mun fara frá Manchester United næsta sumar þegar samningur hans rennur út fái hann ekki meiri spilatíma hjá félaginu. ESPN greinir frá þessu. 15.7.2018 23:00 Kim sigraði örugglega á nýju mótsmeti Michael Kim vann öruggan sigur á John Deer mótinu á PGA mótaröðinni í golfi í kvöld. Kim var með átta högga forystu næstu menn. 15.7.2018 22:30 Dalic: Gefur ekki svona vítaspyrnu í úrslitaleik Króatar töpuðu fyrir Frökkum í úrslitaleik HM í Rússlandi í dag. Landsliðsþjálfari Króata, Zlatko Dalic, sagði leikinn vera einn besta leik þeirra í mótinu. 15.7.2018 22:00 Suwannapura vann eftir bráðabana Hin tælenska Thidapa Suwannapura vann sitt fyrsta mót á LPGA mótaröðinni þegar hún hafði betur í bráðabana á Marathon Classic mótinu í Ohio-fylki í Bandaríkjunum. 15.7.2018 21:35 Sampaoli hættur með Argentínu Jorge Sampaoli hefur vikið úr starfi landsliðsþjálfara Argentínu. Hann yfirgefur starfið eftir að hafa komist að sameiginlegu starfslokasamkomulagi við argentínska knattspyrnusambandið. 15.7.2018 21:00 Vítaspyrnan á Perisic „fáránleg ákvörðun“ Frakkar urðu í dag heimsmeistarar með 4-2 sigri á Króatíu í úrslitaleiknum í Moskvu. Umdeildasta atvik úrslitaleiksins var vítaspyrnan sem Króatar fengu dæmda á sig í fyrri hálfleik. 15.7.2018 20:30 Hilmar Árni um atvinnumennskuna: Markmiðin með Stjörnunni skipta mestu máli akkúrat núna Hilmar Árni Halldórsson hefur farið á kostum í liði Stjörnunnar í Pepsi deild karla í sumar. Hann er markahæstur í deildinni með 13 mörk. 15.7.2018 19:45 Modric: Við vorum betri meirihluta leiksins Luka Modric var valinn besti maður heimsmeistaramótsins í Rússlandi. Hann hefði þó líklega skipt þeim verðlaunagrip út fyrir gullpening um hálsin, en Króatar töpuðu úrslitaleiknum við Frakka. 15.7.2018 19:15 Griezmann: Ég veit ekki hvar ég er Antoine Griezmann skoraði eitt fjögurra marka Frakka í 4-2 sigri á Króatíu í úrslitaleik HM í Rússlandi í dag. 15.7.2018 18:45 Snæfríður Sól tvíbætti Íslandsmetið Sundkonan Snæfríður Sól Jórunnardóttir tvíbætti Íslandsmetið í 200 metra skriðsundi í dag. 15.7.2018 18:28 Fyrsti risatitill Djokovic í 25 mánuði Novak Djokovic vann sinn fjórða Wimbledon titil í dag með öruggum sigri á Kevin Anderson í úrslitaleiknum. Djokovic vann leikinn í þremur settum. 15.7.2018 18:15 Deschamps: Spiluðum ekki okkar besta leik en skoruðum samt fjögur mörk Frakkar eru heimsmeistarar eftir sigur á Króötum í fjörugum úrslitaleik í Moskvu í dag. Landsliðsþjálfarinn Didier Deschamps var að vonum í sjöunda himni í leikslok. 15.7.2018 17:47 Slæmur lokahringur hjá Ólafíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék í dag lokahringinn á Marathon Classic mótinu sem er hluti af LPGA mótaröðinni. Ólafía náði sér ekki á strik og kom inn á 4 höggum yfir pari og lauk leik á pari eftir hringina fjóra. 15.7.2018 17:45 Modric besti leikmaður HM í Rússlandi Luka Modric fékk gullboltann á HM í Rússlandi, verðlaunin fyrir besta leikmann keppninnar. Kylian Mbappe var valinn besti ungi leikmaðurinn og Harry Kane varð markahrókur keppninnar. 15.7.2018 17:34 Frakkar Heimsmeistarar í annað sinn Frakkar eru Heimsmeistarar í knattspyrnu eftir 4-2 sigur á Króötum í mögnuðum úrslitaleik í Moskvu þar sem Pogba, Mbappe og Griezmann skoruðu allir. 15.7.2018 17:00 Guðbjörg Jóna Íslandsmeistari í 200 metra hlaupi Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir kom fyrst í mark í úrslitum í 200 metra hlaupi kvenna á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum. 15.7.2018 16:15 Mourinho: Ég skil ekki afhverju hann kom ekki José Mourinho, stjóri Manchester United, hefur farið fögrum orðum um leikmann Króatíska landsliðsins Ivan Perisic en hann hefur verið lykilmaður hjá Króötum á HM. 15.7.2018 16:00 Martinez: Lukaku hinn fullkomni framherji fyrir Belgíu Roberto Martinez hrósaði Romelu Lukaku í hásterkt á fréttamannafundi eftir 2-0 sigur Belga á Englendingum í bronsleiknum í gær. 15.7.2018 15:30 Klopp: Lovren hefur rétt fyrir sér Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að Dejan Lovren sé án vafa einn af bestu varnarmönnum í heiminum í dag. 15.7.2018 15:00 Guðmundur spilaði allan leikinn í sigri Norrköping Arnór Sigurðsson og Guðmundur Þórarinsson voru báðir í eldlínunni í 2-1 sigri Norrköping á Hacken í sænska boltanum í dag. 15.7.2018 14:15 Fekir á leið til Liverpool eftir allt saman? Forseti Lyon, Jean-Michel Aulas hefur gefið í skyn að Nabil Fekir gæti verið á leið til Liverpool í sumar eftir allt saman. 15.7.2018 13:00 Courtois: Ég gæti verið áfram Thibaut Courtois, markvörður Chelsea, segir að hann hann gæti verið áfram hjá Chelsea á næstu leiktíð þrátt fyrir allar sögusagnirnar. 15.7.2018 12:30 Lineker: Þegar Kanté spilar þá spila Frakkar með tólf leikmenn Gary Lineker, fyrrum knattspyrnumaður og nú álitsgjafi hjá BBC, segir að franski miðjumaðurinn Ngolo Kanté sé búinn að vera besti leikmaður HM. 15.7.2018 12:00 Kaka: Erum heppin að fá að horfa á Mbappe Brasilíumaðurinn Ricardo Kaka hefur farið fögrum orðum um ungstirnið Kylian Mbappe sem hefur farið á kostum á HM í sumar. 15.7.2018 11:30 Rooney með tvær stoðsendingar í fyrsta leiknum Wayne Rooney spilaði sinn fyrsta leik með DC United í nótt þegar hann kom inná af bekknum og lét að sér kveða. 15.7.2018 11:00 Southgate: Kane hefur leitt liðið frábærlega Gareth Southgate, þjálfari Englands, hefur komið Harry Kane til varnar eftir töluverða gagnrýni á frammistöðu leikmannsins í útsláttarkeppninni. 15.7.2018 10:30 Klopp: Sturridge getur ennþá átt framtíð hjá Liverpool Jurgen Klopp segir að Daniel Sturridge geti ennþá átt framtíð hjá félaginu þrátt fyrir erfið undanfarin ár vegna meiðsla. 15.7.2018 10:00 Sjá næstu 50 fréttir
Pelé hótar því að byrja aftur ef Mbappé heldur áfram að bæta metin hans Frakkinn varð annar táningurinn sem skorar í úrslitaleik HM í gær. 16.7.2018 14:30
Haraldur byrjar snemma á Opna breska Haraldur Franklín Magnús hefur leik á Opna breska meistaramótinu í golfi á fimmtudag, fyrstur íslenskra karla. Hann leikur með þeim James Robinson og Zander Lombard á fyrsta hringnum. 16.7.2018 14:00
Komust áfram með hjálp glæpamanna en gefa nú þjóð sinni færi á nýju upphafi Króatía lærði ekkert af bronsinu árið 1998 en getur nú gert betur. 16.7.2018 13:30
Ná Fjölnismenn að brjóta Blikamúrinn? Breiðablik hefur heldur betur staðið vaktina vel varnarlega undanfarna leiki en í kvöld mætir liðið Fjölni í Pepsi-deild karla. 16.7.2018 13:00
Kane hyggst nýta meðbyrinn frá HM til að aflétta ágústbölvuninni Harry Kane var markahæsti leikmaður HM í Rússlandi en hann hefur aldrei skorað mark í ágúst. 16.7.2018 12:30
Ósammála um hvort úrslitaleikurinn hafi verið sá besti í sögunni Hjörvar Hafliðason er ekki á því að leikur Frakklands og Króatíu hafi verið sá besti í sögunni. 16.7.2018 12:00
„Pogba varð að leiðtoga og stýrði Frökkum til sigurs“ Paul Pogba var sterkasti hlekkurinn í franska liðinu á HM samkvæmt félaga hans í franska landsliðsinu Adil Rami. Frakkar urðu heimsmeistarar í gær eftir 4-2 sigur á Króatíu í úrslitaleiknum. 16.7.2018 11:30
Ásdís himinlifandi með að hafa tapað Spjótkastdrottningin fagnar því að hafa tapað í kringlukasti á Meistaramótinu. 16.7.2018 10:58
Kjóstu besta mark HM í Rússlandi HM í Rússlandi lauk í gær þegar Frakkar urðu heimsmeistarar eftir 4-2 sigur á Króötum í úrslitaleiknum. Mörg glæsimörk voru skoruð á mótinu og hefur FIFA sett af stað kosningu um besta mark mótsins. 16.7.2018 10:30
Sjáðu Ronaldo syngjandi glaðan við komuna til Juve Cristiano Ronaldo er mættur til Torínó og eru ein stærstu félagaskipti knattspyrnusögunnar við það að ganga í gegn. 16.7.2018 10:00
Stóri dagurinn runninn upp í Tórínó: Ronaldo mættur í læknisskoðun Cristiano Ronaldo er mættur í læknisskoðun og verður tilkynntur sem leikmaður Juventus síðar í dag. 16.7.2018 09:28
Tryggvi Snær spilaði ekkert í lokaleikjum Raptors Tryggvi Snær Hlinason fékk lítið að spreyta sig með Toronto Raptors í sumardeild NBA. Raptors er úr leik eftir tap gegn Cleveland Cavaliers í nótt. 16.7.2018 09:00
Fín bleikjuveiði og þétt setnir bakkar Það hefur verið mjög fín bleikjuveiði í Þingvallavatni í sumar en veiðin fór hressilega af stað þegar aðeins var liðið á júní. 16.7.2018 09:00
Napoli var boðið að kaupa Ronaldo: Hefði getað gert félagið gjaldþrota Cristiano Ronaldo er mættur til Torino og verður kynntur sem nýr leikmaður ítalska stórveldisins Juventus í dag. 16.7.2018 08:30
Mbappé: Ég verð áfram hjá PSG Kylian Mbappe kveðst ekki vera á förum frá Frakklandsmeisturum PSG 16.7.2018 08:00
Jabari Parker snýr aftur heim til Chicago Fyrrum ungstirnið Jabari Parker er búinn að semja við Chicago Bulls í NBA körfuboltanum. 16.7.2018 07:30
Sumarmessan: Þetta eru 10 flottustu mörk HM HM í Rússlandi kláraðist í gær þegar Frakkar urðu heimsmeistarar eftir sigur á Króatíu í úrslitaleiknum. Sumarmessan gerði upp mótið á Stöð 2 Sport í gærkvöld og fór meðal annars yfir bestu mörk mótsins. 16.7.2018 07:00
Woods: Carnoustie völlurinn sá erfiðasti Um næstu helgi fer fram Opna breska meistaramótið í golfi. Mótið er leikið á Carnoustie vellinum í Skotlandi. Tiger Woods segir völlinn þann erfiðasta sem Opna breska meistaramótið er haldið á. 16.7.2018 07:00
Shaw vill yfirgefa United fái hann ekki meiri spilatíma Luke Shaw mun fara frá Manchester United næsta sumar þegar samningur hans rennur út fái hann ekki meiri spilatíma hjá félaginu. ESPN greinir frá þessu. 15.7.2018 23:00
Kim sigraði örugglega á nýju mótsmeti Michael Kim vann öruggan sigur á John Deer mótinu á PGA mótaröðinni í golfi í kvöld. Kim var með átta högga forystu næstu menn. 15.7.2018 22:30
Dalic: Gefur ekki svona vítaspyrnu í úrslitaleik Króatar töpuðu fyrir Frökkum í úrslitaleik HM í Rússlandi í dag. Landsliðsþjálfari Króata, Zlatko Dalic, sagði leikinn vera einn besta leik þeirra í mótinu. 15.7.2018 22:00
Suwannapura vann eftir bráðabana Hin tælenska Thidapa Suwannapura vann sitt fyrsta mót á LPGA mótaröðinni þegar hún hafði betur í bráðabana á Marathon Classic mótinu í Ohio-fylki í Bandaríkjunum. 15.7.2018 21:35
Sampaoli hættur með Argentínu Jorge Sampaoli hefur vikið úr starfi landsliðsþjálfara Argentínu. Hann yfirgefur starfið eftir að hafa komist að sameiginlegu starfslokasamkomulagi við argentínska knattspyrnusambandið. 15.7.2018 21:00
Vítaspyrnan á Perisic „fáránleg ákvörðun“ Frakkar urðu í dag heimsmeistarar með 4-2 sigri á Króatíu í úrslitaleiknum í Moskvu. Umdeildasta atvik úrslitaleiksins var vítaspyrnan sem Króatar fengu dæmda á sig í fyrri hálfleik. 15.7.2018 20:30
Hilmar Árni um atvinnumennskuna: Markmiðin með Stjörnunni skipta mestu máli akkúrat núna Hilmar Árni Halldórsson hefur farið á kostum í liði Stjörnunnar í Pepsi deild karla í sumar. Hann er markahæstur í deildinni með 13 mörk. 15.7.2018 19:45
Modric: Við vorum betri meirihluta leiksins Luka Modric var valinn besti maður heimsmeistaramótsins í Rússlandi. Hann hefði þó líklega skipt þeim verðlaunagrip út fyrir gullpening um hálsin, en Króatar töpuðu úrslitaleiknum við Frakka. 15.7.2018 19:15
Griezmann: Ég veit ekki hvar ég er Antoine Griezmann skoraði eitt fjögurra marka Frakka í 4-2 sigri á Króatíu í úrslitaleik HM í Rússlandi í dag. 15.7.2018 18:45
Snæfríður Sól tvíbætti Íslandsmetið Sundkonan Snæfríður Sól Jórunnardóttir tvíbætti Íslandsmetið í 200 metra skriðsundi í dag. 15.7.2018 18:28
Fyrsti risatitill Djokovic í 25 mánuði Novak Djokovic vann sinn fjórða Wimbledon titil í dag með öruggum sigri á Kevin Anderson í úrslitaleiknum. Djokovic vann leikinn í þremur settum. 15.7.2018 18:15
Deschamps: Spiluðum ekki okkar besta leik en skoruðum samt fjögur mörk Frakkar eru heimsmeistarar eftir sigur á Króötum í fjörugum úrslitaleik í Moskvu í dag. Landsliðsþjálfarinn Didier Deschamps var að vonum í sjöunda himni í leikslok. 15.7.2018 17:47
Slæmur lokahringur hjá Ólafíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék í dag lokahringinn á Marathon Classic mótinu sem er hluti af LPGA mótaröðinni. Ólafía náði sér ekki á strik og kom inn á 4 höggum yfir pari og lauk leik á pari eftir hringina fjóra. 15.7.2018 17:45
Modric besti leikmaður HM í Rússlandi Luka Modric fékk gullboltann á HM í Rússlandi, verðlaunin fyrir besta leikmann keppninnar. Kylian Mbappe var valinn besti ungi leikmaðurinn og Harry Kane varð markahrókur keppninnar. 15.7.2018 17:34
Frakkar Heimsmeistarar í annað sinn Frakkar eru Heimsmeistarar í knattspyrnu eftir 4-2 sigur á Króötum í mögnuðum úrslitaleik í Moskvu þar sem Pogba, Mbappe og Griezmann skoruðu allir. 15.7.2018 17:00
Guðbjörg Jóna Íslandsmeistari í 200 metra hlaupi Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir kom fyrst í mark í úrslitum í 200 metra hlaupi kvenna á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum. 15.7.2018 16:15
Mourinho: Ég skil ekki afhverju hann kom ekki José Mourinho, stjóri Manchester United, hefur farið fögrum orðum um leikmann Króatíska landsliðsins Ivan Perisic en hann hefur verið lykilmaður hjá Króötum á HM. 15.7.2018 16:00
Martinez: Lukaku hinn fullkomni framherji fyrir Belgíu Roberto Martinez hrósaði Romelu Lukaku í hásterkt á fréttamannafundi eftir 2-0 sigur Belga á Englendingum í bronsleiknum í gær. 15.7.2018 15:30
Klopp: Lovren hefur rétt fyrir sér Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að Dejan Lovren sé án vafa einn af bestu varnarmönnum í heiminum í dag. 15.7.2018 15:00
Guðmundur spilaði allan leikinn í sigri Norrköping Arnór Sigurðsson og Guðmundur Þórarinsson voru báðir í eldlínunni í 2-1 sigri Norrköping á Hacken í sænska boltanum í dag. 15.7.2018 14:15
Fekir á leið til Liverpool eftir allt saman? Forseti Lyon, Jean-Michel Aulas hefur gefið í skyn að Nabil Fekir gæti verið á leið til Liverpool í sumar eftir allt saman. 15.7.2018 13:00
Courtois: Ég gæti verið áfram Thibaut Courtois, markvörður Chelsea, segir að hann hann gæti verið áfram hjá Chelsea á næstu leiktíð þrátt fyrir allar sögusagnirnar. 15.7.2018 12:30
Lineker: Þegar Kanté spilar þá spila Frakkar með tólf leikmenn Gary Lineker, fyrrum knattspyrnumaður og nú álitsgjafi hjá BBC, segir að franski miðjumaðurinn Ngolo Kanté sé búinn að vera besti leikmaður HM. 15.7.2018 12:00
Kaka: Erum heppin að fá að horfa á Mbappe Brasilíumaðurinn Ricardo Kaka hefur farið fögrum orðum um ungstirnið Kylian Mbappe sem hefur farið á kostum á HM í sumar. 15.7.2018 11:30
Rooney með tvær stoðsendingar í fyrsta leiknum Wayne Rooney spilaði sinn fyrsta leik með DC United í nótt þegar hann kom inná af bekknum og lét að sér kveða. 15.7.2018 11:00
Southgate: Kane hefur leitt liðið frábærlega Gareth Southgate, þjálfari Englands, hefur komið Harry Kane til varnar eftir töluverða gagnrýni á frammistöðu leikmannsins í útsláttarkeppninni. 15.7.2018 10:30
Klopp: Sturridge getur ennþá átt framtíð hjá Liverpool Jurgen Klopp segir að Daniel Sturridge geti ennþá átt framtíð hjá félaginu þrátt fyrir erfið undanfarin ár vegna meiðsla. 15.7.2018 10:00