Fleiri fréttir Tókýó og París ætla að hjálpast að við undirbúning ÓL 2020 og 2024 Undirbúningsnefndir næstu tveggja Sumarólympíuleika í Tókýó 2020 og París 2024 ætla að fara í náið samstarf á meðan þau undirbúa borgirnar sínar fyrir að halda stærstu íþróttahátíð heims. 11.7.2018 18:30 Íslensku stelpurnar enduðu í 10. sæti eftir stórtap gegn Króatíu Íslenska kvennalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri lenti í 10. sæti á HM U20 í Ungverjalandi eftir tap gegn Króatíu í leik um 9. sætið. 11.7.2018 17:45 Ótrúleg endurkoma þegar konungur grassins var sendur heim Roger Federer er úr leik á Wimbledon. 11.7.2018 16:47 Carmelo Anthony í viðræðum við Heat og Rockets Carmelo Anthony mun yfirgefa Oklahoma City Thunder í sumar. 11.7.2018 16:30 Klopp enn á ný til varnar Loris Karius eftir enn ein mistökin í gær Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, ætlar ekki að gefast upp á Loris Karius. Markvörðurinn gerði enn ein mistökin í æfingaleik á móti Tranmere Rovers í gær. 11.7.2018 16:00 Fengu útkall í miðri vítaspyrnukeppni og misstu af sigurspyrnunni Króatíska þjóðin safnast örugglega fyrir framan sjónvarpstækin í kvöld þegar Króatar mæta Englendingum í undanúrslitaleik HM í fótbolta í Rússlandi. 11.7.2018 15:30 Birkir Már: Ekkert mál að stoppa einstaklinga ef við gerum þetta sem lið Valur mætir norsku meisturunum í Rosenborg í fyrri leik liðanna í fyrstu umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu á Hlíðarenda í kvöld. Birkir Már Sævarsson telur Val eiga góða möguleika í einvíginu. 11.7.2018 15:00 Kveðja breska flughersins til enska liðsins reyndist vera tölvuteiknuð Enska fótboltalandsliðið fær í kvöld kjörið tækifæri til að komast í úrslitaleik HM í fótbolta þegar liðið mætir Króatíu í undanúrslitaleik HM í Rússlandi. 11.7.2018 14:30 Stjarnan semur við tvo margfalda Íslandsmeistara Kvennalið Stjörnunnar í Olís deildinni í handbolta hefur fengið góðan liðstyrk fyrir komandi vetur. Þær Elísabet Gunnarsdóttir og Laufey Ásta Guðmundsdóttir hafa báðar samið við Garðabæjarliðið. 11.7.2018 14:15 Sumarmessan: Þegar Rúrik Gísla mætti Cristiano Ronaldo Strákarnir í Sumarmessunni ræddu stærstu félagskipti sumarsins í fótboltanum og það þegar heiðursgesturinn Rúrik Gíslason mætti einum besta knattspyrnumanni allra tíma í Meistaradeildinni. 11.7.2018 14:00 Forseti Napoli: Maurizio Sarri og Jorginho á leið til Chelsea Antonio Conte er byrjaður að undirbúa Chelsea-liðið fyrir komandi tímabil en það lítur ekki út fyrir að Ítalinn stýri liðinu þegar tímabilið byrjar í ágúst. 11.7.2018 13:30 Nökkvi Dan frá Gróttu til Noregs Leikstjórnandinn öflugi yfirgefur Nesið og gengur í raðir silfurliðsins í Noregi. 11.7.2018 13:00 Óli Jóh: Setjum mikið púður í þetta Valur mætir Rosenborg í fyrri leik liðanna í fyrstu umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu á Hlíðarenda í kvöld. Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, segir markmiðið að halda markinu hreinu. 11.7.2018 12:30 Harry Kane væri í B-deildinni ef Gummi Ben hefði rétt fyrir sér Hjörvar Hafliðason rifjaði upp gamla klippu úr Messunni í Sumarmessunni. 11.7.2018 12:00 Liverpool búið að gera tilboð í Shaqiri Liverpool hefur gert tilboð í svissneska kantmanninn Xerdan Shaqiri sem féll úr ensku úrvalsdeildinni með Stoke á síðustu leiktíð. 11.7.2018 11:30 Leikmaður Tranmere sagði við Karius að hann væri ömurlegur í miðjum leik Liverpool-stuðningsmaður í liði Tranmere er greinilega enginn aðdáandi Þjóðverjans. 11.7.2018 11:00 Rúrik: Kompany skólaði mig til í lyftingasalnum Íslenski landsliðsmaðurinn Rúrik Gíslason var gestur Sumarmessunnar í gærkvöldi og bauð að sjálfsögðu upp á eina góða bransa sögu í þættinum. 11.7.2018 10:30 „Ævarandi frægð og ódauðleiki bíða þeirra“ Þetta er risastórt kvöld fyrir landsliðsmenn Englands (og Króatíu) sem fá í kvöld tækifæri til að afreka hluti sem enginn enskur fótboltamaður hefur gert í meira en fimm áratugi. 11.7.2018 10:00 Síðasta holl með 85 laxa í Kjósinni Það er góður gangur í laxveiðinni þessa dagana þrátt fyrir rok og rigningu upp á hvern dag en það virðist lítil áhrif hafa á tökuna. 11.7.2018 10:00 Sendir „hrokafullum“ Englendingum pillu: „Þið komið heim en vonandi ekki með bikar“ Fyrrverandi Wimbledon-meistari frá Króatíu vonast eftir sigri sinna manna. 11.7.2018 09:30 Benitez vill setjast að í Newcastle Rafa Benitez sér mikla möguleika í framtíð Newcastle United og vonast til að ílengjast hjá félaginu. 11.7.2018 09:00 Tilkynning frá SVFR vegna Hítará Hamfaraflóði í Hítardal fór varla framhjá neinum og afleiðingar þess fyrir Hítará eru ennþá óljósar. 11.7.2018 09:00 Þarf Higuain að víkja fyrir Ronaldo? Argentínska markamaskínan Gonzalo Higuain er orðaður við brottför frá Juventus í kjölfar komu Cristiano Ronaldo til félagsins. 11.7.2018 08:30 Karlarnir á pari en konurnar á botninum Íslensku landsliðin í golfi eru í misgóðum málum eftir fyrsta keppnisdaginn á EM. 11.7.2018 08:00 Mahrez: City er að breyta enskum fótbolta og ég vil taka þátt í því Alsírmaðurinn Riyad Mahrez er dýrasti leikmaður í sögu Manchester City. 11.7.2018 07:30 Rúrik um skiptinguna gegn Argentínu: Ég var tilbúinn en upphitunarsvæðið of langt frá Rúrik Gíslason var sérstakur gestur Sumarmessunnar á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Hjörvar Hafliðason krafðist svara um hvað hafi gerst í skiptingunni örlagaríku þegar Argentínumenn fengu vítaspyrnu í leiknum gegn Íslandi á HM. 11.7.2018 07:00 Ronaldo þakkaði fyrir sig: Bið ykkur um að sýna mér skilning Besti leikmaður heims, Cristiano Ronaldo, skrifaði í gær undir samning við ítölsku meistarana í Juventus. Hann yfirgaf Real Madrid eftir níu ára dvöl á Spáni. 11.7.2018 06:00 Harry með stóra höfuðið: Við strákarnir frá Jórvíkurskíri erum grjótharðir Stærð höfuðsins á enska varnarmannsins Harry Maguire hefur vakið athygli á HM. 10.7.2018 23:30 Wenger: Wilshere er svipuð týpa og Messi Arsene Wenger, sem hætti störfum knattspyrnustjóra hjá Arsenal í vor, líkti fyrrum lærisveini sínum Jack Wilshere við Lionel Messi og Kylian Mbappe. 10.7.2018 23:00 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Valur 1-0 | Breiðablik endurheimti toppsætið Þór/KA tók toppsætið í Pepsi deild kvenna af Breiðabliki fyrr í kvöld. Blikar endurheimtu hins vegar toppsætið með sigri á Val í toppslag á Kópavogsvelli í kvöld. 10.7.2018 22:30 Breytingarnar á liðunum í Olís-deildunum Vísir fylgist með hverjir eru komnir og hverjir eru farnir í Olís-deildum karla og kvenna. 10.7.2018 22:00 Enskur blaðamaður skilur ekkert í upphitunarleik enska fótboltalandsliðsins Fyrir þá sem hafa horft á þann hluta fótboltaæfinga landsliða sem fjölmiðlamenn hafa oftast aðgengi að þá er upphitun leikmanna oftast klassísk samsetning af hlaupum og öðrum teyju og liðkunaræfingum. En ekki hjá enska landsliðinu. 10.7.2018 22:00 Deschamps: Úrslitaleikurinn á EM situr enn í okkur Frakkar spila til úrslita á HM í þriðja skipti í sögunni á sunnudag eftir eins marks sigur á Belgum í undanúrslitunum í kvöld. 10.7.2018 21:42 FH lyfti sér af botninum með sigri FH vann gríðarlega mikilvægan sigur á Grindavík í Pepsi deild kvenna í kvöld. Með sigrinum lyfti FH sér úr botnsæti deildarinnar. 10.7.2018 21:19 Arnór Ingvi skoraði í öruggum sigri Malmö Arnór Ingvi Traustason skoraði eitt marka Malmö sem fór langt með að tryggja sig áfram í aðra umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu með 0-3 útisigri á Drita. 10.7.2018 20:36 Martinez: Gerðum allt sem við gátum Belgar eru úr leik á HM í fótbolta eftir tap gegn Frökkum í undanúrslitunum í kvöld. Roberto Martinez, landsliðsþjálfari Belgíu, var ánægður með frammistöðu síns liðs. 10.7.2018 20:25 Englandsmeistararnir gerðu Mahrez að dýrasta leikmanni félagsins Manchester City hefur fest kaup á Riyad Mahrez frá Leicester. Kaupin voru þau dýrustu í sögu Englandsmeistaranna. 10.7.2018 20:15 Þór/KA á toppinn eftir sigur á Stjörnunni Íslandsmeistarar Þórs/KA fóru í toppsæti Pepsi deildar kvenna með sigri á Stjörnunni á Akureyri. ÍBV sigraði Suðurlandsslaginn í Vestmannaeyjum. 10.7.2018 20:08 Umtiti skaut Frakklandi í úrslit Frakkar eru komnir í úrslit HM í Rússlandi eftir eins marks sigur á Belgum í undanúrslitunum í kvöld. Samuel Umtiti skoraði eina markið upp úr hornspyrnu í seinni hálfleik. 10.7.2018 20:00 Guðbjörg Jóna: Var nóg að komast í úrslit og ætlaði bara að njóta Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir varð um helgina Evrópumeistari 18 ára og yngri í 100 metra hlaupi. Hún náði einnig í bronsverðlaun í 200 metra hlaupi. 10.7.2018 19:00 Guðlaugur hættur með Keflavík Guðlaugur Baldursson hefur látið af störfum sem þjálfari Keflavíkur í Pepsi deild karla. Félagið gaf frá sér tilkynningu þess efnis í kvöld. 10.7.2018 18:21 Íslensku stelpurnar úr leik eftir tap gegn Norðmönnum Íslenska kvennalandsliðið í handholta skipað leikmönnum 20 ára og yngri er úr leik á HM U20 í Ungverjalandi eftir tap gegn Norðmönnum í 16-liða úrslitunum. Þær spila um sæti í mótinu á morgun. 10.7.2018 18:15 West Ham hvergi nærri hætt og nú er félagsmetið aftur í hættu West Ham hefur verið áberandi á félagsskiptamarkaðnum á síðustu vikum og það virðist ekki ætla að verða neitt lát á því. Félagið gæti borgað meira fyrir leikmann en það hefur áður gert. 10.7.2018 18:00 Rúrik gestur Sumarmessunnar í kvöld Rúrik Gíslason, leikmaður íslenska landsliðsins í fótbolta, verður gestur í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport í kvöld þar sem farið verður yfir undanúrslitaleik Frakklands og Belgíu. 10.7.2018 17:45 40 ár síðan erlendur þjálfari kom liði í úrslitaleik HM Roberto Martínez á möguleika að komast í mjög fámennan hóp HM-þjálfara komi hann liði Belgíu í úrslitaleik HM í fótbolta í kvöld. 10.7.2018 16:30 Sjá næstu 50 fréttir
Tókýó og París ætla að hjálpast að við undirbúning ÓL 2020 og 2024 Undirbúningsnefndir næstu tveggja Sumarólympíuleika í Tókýó 2020 og París 2024 ætla að fara í náið samstarf á meðan þau undirbúa borgirnar sínar fyrir að halda stærstu íþróttahátíð heims. 11.7.2018 18:30
Íslensku stelpurnar enduðu í 10. sæti eftir stórtap gegn Króatíu Íslenska kvennalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri lenti í 10. sæti á HM U20 í Ungverjalandi eftir tap gegn Króatíu í leik um 9. sætið. 11.7.2018 17:45
Ótrúleg endurkoma þegar konungur grassins var sendur heim Roger Federer er úr leik á Wimbledon. 11.7.2018 16:47
Carmelo Anthony í viðræðum við Heat og Rockets Carmelo Anthony mun yfirgefa Oklahoma City Thunder í sumar. 11.7.2018 16:30
Klopp enn á ný til varnar Loris Karius eftir enn ein mistökin í gær Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, ætlar ekki að gefast upp á Loris Karius. Markvörðurinn gerði enn ein mistökin í æfingaleik á móti Tranmere Rovers í gær. 11.7.2018 16:00
Fengu útkall í miðri vítaspyrnukeppni og misstu af sigurspyrnunni Króatíska þjóðin safnast örugglega fyrir framan sjónvarpstækin í kvöld þegar Króatar mæta Englendingum í undanúrslitaleik HM í fótbolta í Rússlandi. 11.7.2018 15:30
Birkir Már: Ekkert mál að stoppa einstaklinga ef við gerum þetta sem lið Valur mætir norsku meisturunum í Rosenborg í fyrri leik liðanna í fyrstu umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu á Hlíðarenda í kvöld. Birkir Már Sævarsson telur Val eiga góða möguleika í einvíginu. 11.7.2018 15:00
Kveðja breska flughersins til enska liðsins reyndist vera tölvuteiknuð Enska fótboltalandsliðið fær í kvöld kjörið tækifæri til að komast í úrslitaleik HM í fótbolta þegar liðið mætir Króatíu í undanúrslitaleik HM í Rússlandi. 11.7.2018 14:30
Stjarnan semur við tvo margfalda Íslandsmeistara Kvennalið Stjörnunnar í Olís deildinni í handbolta hefur fengið góðan liðstyrk fyrir komandi vetur. Þær Elísabet Gunnarsdóttir og Laufey Ásta Guðmundsdóttir hafa báðar samið við Garðabæjarliðið. 11.7.2018 14:15
Sumarmessan: Þegar Rúrik Gísla mætti Cristiano Ronaldo Strákarnir í Sumarmessunni ræddu stærstu félagskipti sumarsins í fótboltanum og það þegar heiðursgesturinn Rúrik Gíslason mætti einum besta knattspyrnumanni allra tíma í Meistaradeildinni. 11.7.2018 14:00
Forseti Napoli: Maurizio Sarri og Jorginho á leið til Chelsea Antonio Conte er byrjaður að undirbúa Chelsea-liðið fyrir komandi tímabil en það lítur ekki út fyrir að Ítalinn stýri liðinu þegar tímabilið byrjar í ágúst. 11.7.2018 13:30
Nökkvi Dan frá Gróttu til Noregs Leikstjórnandinn öflugi yfirgefur Nesið og gengur í raðir silfurliðsins í Noregi. 11.7.2018 13:00
Óli Jóh: Setjum mikið púður í þetta Valur mætir Rosenborg í fyrri leik liðanna í fyrstu umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu á Hlíðarenda í kvöld. Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, segir markmiðið að halda markinu hreinu. 11.7.2018 12:30
Harry Kane væri í B-deildinni ef Gummi Ben hefði rétt fyrir sér Hjörvar Hafliðason rifjaði upp gamla klippu úr Messunni í Sumarmessunni. 11.7.2018 12:00
Liverpool búið að gera tilboð í Shaqiri Liverpool hefur gert tilboð í svissneska kantmanninn Xerdan Shaqiri sem féll úr ensku úrvalsdeildinni með Stoke á síðustu leiktíð. 11.7.2018 11:30
Leikmaður Tranmere sagði við Karius að hann væri ömurlegur í miðjum leik Liverpool-stuðningsmaður í liði Tranmere er greinilega enginn aðdáandi Þjóðverjans. 11.7.2018 11:00
Rúrik: Kompany skólaði mig til í lyftingasalnum Íslenski landsliðsmaðurinn Rúrik Gíslason var gestur Sumarmessunnar í gærkvöldi og bauð að sjálfsögðu upp á eina góða bransa sögu í þættinum. 11.7.2018 10:30
„Ævarandi frægð og ódauðleiki bíða þeirra“ Þetta er risastórt kvöld fyrir landsliðsmenn Englands (og Króatíu) sem fá í kvöld tækifæri til að afreka hluti sem enginn enskur fótboltamaður hefur gert í meira en fimm áratugi. 11.7.2018 10:00
Síðasta holl með 85 laxa í Kjósinni Það er góður gangur í laxveiðinni þessa dagana þrátt fyrir rok og rigningu upp á hvern dag en það virðist lítil áhrif hafa á tökuna. 11.7.2018 10:00
Sendir „hrokafullum“ Englendingum pillu: „Þið komið heim en vonandi ekki með bikar“ Fyrrverandi Wimbledon-meistari frá Króatíu vonast eftir sigri sinna manna. 11.7.2018 09:30
Benitez vill setjast að í Newcastle Rafa Benitez sér mikla möguleika í framtíð Newcastle United og vonast til að ílengjast hjá félaginu. 11.7.2018 09:00
Tilkynning frá SVFR vegna Hítará Hamfaraflóði í Hítardal fór varla framhjá neinum og afleiðingar þess fyrir Hítará eru ennþá óljósar. 11.7.2018 09:00
Þarf Higuain að víkja fyrir Ronaldo? Argentínska markamaskínan Gonzalo Higuain er orðaður við brottför frá Juventus í kjölfar komu Cristiano Ronaldo til félagsins. 11.7.2018 08:30
Karlarnir á pari en konurnar á botninum Íslensku landsliðin í golfi eru í misgóðum málum eftir fyrsta keppnisdaginn á EM. 11.7.2018 08:00
Mahrez: City er að breyta enskum fótbolta og ég vil taka þátt í því Alsírmaðurinn Riyad Mahrez er dýrasti leikmaður í sögu Manchester City. 11.7.2018 07:30
Rúrik um skiptinguna gegn Argentínu: Ég var tilbúinn en upphitunarsvæðið of langt frá Rúrik Gíslason var sérstakur gestur Sumarmessunnar á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Hjörvar Hafliðason krafðist svara um hvað hafi gerst í skiptingunni örlagaríku þegar Argentínumenn fengu vítaspyrnu í leiknum gegn Íslandi á HM. 11.7.2018 07:00
Ronaldo þakkaði fyrir sig: Bið ykkur um að sýna mér skilning Besti leikmaður heims, Cristiano Ronaldo, skrifaði í gær undir samning við ítölsku meistarana í Juventus. Hann yfirgaf Real Madrid eftir níu ára dvöl á Spáni. 11.7.2018 06:00
Harry með stóra höfuðið: Við strákarnir frá Jórvíkurskíri erum grjótharðir Stærð höfuðsins á enska varnarmannsins Harry Maguire hefur vakið athygli á HM. 10.7.2018 23:30
Wenger: Wilshere er svipuð týpa og Messi Arsene Wenger, sem hætti störfum knattspyrnustjóra hjá Arsenal í vor, líkti fyrrum lærisveini sínum Jack Wilshere við Lionel Messi og Kylian Mbappe. 10.7.2018 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Valur 1-0 | Breiðablik endurheimti toppsætið Þór/KA tók toppsætið í Pepsi deild kvenna af Breiðabliki fyrr í kvöld. Blikar endurheimtu hins vegar toppsætið með sigri á Val í toppslag á Kópavogsvelli í kvöld. 10.7.2018 22:30
Breytingarnar á liðunum í Olís-deildunum Vísir fylgist með hverjir eru komnir og hverjir eru farnir í Olís-deildum karla og kvenna. 10.7.2018 22:00
Enskur blaðamaður skilur ekkert í upphitunarleik enska fótboltalandsliðsins Fyrir þá sem hafa horft á þann hluta fótboltaæfinga landsliða sem fjölmiðlamenn hafa oftast aðgengi að þá er upphitun leikmanna oftast klassísk samsetning af hlaupum og öðrum teyju og liðkunaræfingum. En ekki hjá enska landsliðinu. 10.7.2018 22:00
Deschamps: Úrslitaleikurinn á EM situr enn í okkur Frakkar spila til úrslita á HM í þriðja skipti í sögunni á sunnudag eftir eins marks sigur á Belgum í undanúrslitunum í kvöld. 10.7.2018 21:42
FH lyfti sér af botninum með sigri FH vann gríðarlega mikilvægan sigur á Grindavík í Pepsi deild kvenna í kvöld. Með sigrinum lyfti FH sér úr botnsæti deildarinnar. 10.7.2018 21:19
Arnór Ingvi skoraði í öruggum sigri Malmö Arnór Ingvi Traustason skoraði eitt marka Malmö sem fór langt með að tryggja sig áfram í aðra umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu með 0-3 útisigri á Drita. 10.7.2018 20:36
Martinez: Gerðum allt sem við gátum Belgar eru úr leik á HM í fótbolta eftir tap gegn Frökkum í undanúrslitunum í kvöld. Roberto Martinez, landsliðsþjálfari Belgíu, var ánægður með frammistöðu síns liðs. 10.7.2018 20:25
Englandsmeistararnir gerðu Mahrez að dýrasta leikmanni félagsins Manchester City hefur fest kaup á Riyad Mahrez frá Leicester. Kaupin voru þau dýrustu í sögu Englandsmeistaranna. 10.7.2018 20:15
Þór/KA á toppinn eftir sigur á Stjörnunni Íslandsmeistarar Þórs/KA fóru í toppsæti Pepsi deildar kvenna með sigri á Stjörnunni á Akureyri. ÍBV sigraði Suðurlandsslaginn í Vestmannaeyjum. 10.7.2018 20:08
Umtiti skaut Frakklandi í úrslit Frakkar eru komnir í úrslit HM í Rússlandi eftir eins marks sigur á Belgum í undanúrslitunum í kvöld. Samuel Umtiti skoraði eina markið upp úr hornspyrnu í seinni hálfleik. 10.7.2018 20:00
Guðbjörg Jóna: Var nóg að komast í úrslit og ætlaði bara að njóta Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir varð um helgina Evrópumeistari 18 ára og yngri í 100 metra hlaupi. Hún náði einnig í bronsverðlaun í 200 metra hlaupi. 10.7.2018 19:00
Guðlaugur hættur með Keflavík Guðlaugur Baldursson hefur látið af störfum sem þjálfari Keflavíkur í Pepsi deild karla. Félagið gaf frá sér tilkynningu þess efnis í kvöld. 10.7.2018 18:21
Íslensku stelpurnar úr leik eftir tap gegn Norðmönnum Íslenska kvennalandsliðið í handholta skipað leikmönnum 20 ára og yngri er úr leik á HM U20 í Ungverjalandi eftir tap gegn Norðmönnum í 16-liða úrslitunum. Þær spila um sæti í mótinu á morgun. 10.7.2018 18:15
West Ham hvergi nærri hætt og nú er félagsmetið aftur í hættu West Ham hefur verið áberandi á félagsskiptamarkaðnum á síðustu vikum og það virðist ekki ætla að verða neitt lát á því. Félagið gæti borgað meira fyrir leikmann en það hefur áður gert. 10.7.2018 18:00
Rúrik gestur Sumarmessunnar í kvöld Rúrik Gíslason, leikmaður íslenska landsliðsins í fótbolta, verður gestur í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport í kvöld þar sem farið verður yfir undanúrslitaleik Frakklands og Belgíu. 10.7.2018 17:45
40 ár síðan erlendur þjálfari kom liði í úrslitaleik HM Roberto Martínez á möguleika að komast í mjög fámennan hóp HM-þjálfara komi hann liði Belgíu í úrslitaleik HM í fótbolta í kvöld. 10.7.2018 16:30