Fleiri fréttir Pickford efstur á óskalista Chelsea Chelsea hefur áhuga á að kaupa Jordan Pickford frá Everton ef Thibaut Courtois verður seldur í sumar. Pickford var aðalmarkvörður Englendinga á HM í Rússlandi í sumar. 27.7.2018 17:45 Ekkert tilboð borist í Higuain sem er þó líklega á förum Gonzalo Higuain hefur verið orðaður við Chelsea og AC Milan í kjölfarið af komu Cristiano Ronaldo til Juventus. 27.7.2018 17:00 Portúgölsk innrás hjá Wolves Nýliðar Wolves mæta með reynslumikið lið til leiks í ensku úrvalsdeildina í haust. Umboðsmaðurinn Jorge Mendes er vel tengdur inn í Úlfana en þeir hafa samið við stór nöfn sem eru einnig skjólstæðingar hans. 27.7.2018 16:30 Ikeme hættir í fótbolta að læknisráði Nígerski markmaðurinn Carl Ikeme hefur lagt markmannshanskana á hilluna að læknisráði. Ikeme greindist með krabbamein síðasta sumar. 27.7.2018 16:00 Anna Sólveig með nýtt vallarmet í Vestmannaeyjum Anna Sólveig Snorradóttir úr Keili sló vallarmet á Vestmannaeyjavelli á öðrum keppnisdeigi Íslandsmótsins í golfi í dag. Anna Sólveig deilir forystunni á mótinu með Guðrúnu Brá Björgvinssdóttur þegar mótið er hálfnað. 27.7.2018 15:15 Valdís Þóra úr leik á Opna skoska Valdís Þóra Jónsdóttir er að öllum líkindum úr leik á Opna skoska meistaramótinu í golfi sem fer fram í Aberdeen. Hún kláraði annan hringinn í dag á pari vallarins og var samtals á þremur höggum yfir pari. 27.7.2018 14:58 Teppið ekki tilbúið í Árbænum │Leikurinn við Val verður í Egilshöll Fylkir mun ekki ná að taka á móti Íslandsmeisturum Vals á heimavelli sínum í Árbænum heldur verður leikurinn leikinn í Egilshöllinni. 27.7.2018 14:00 Conor sleppur við fangelsisvist en hvað er þá næst á dagskrá hjá Íranum? Pétur Marinó Jónsson fer yfir næstu skref hjá írska Íslandsvininum. 27.7.2018 13:30 Valur samdi við nýútskrifaðan Bandaríkjamann Valur hefur samið við bandaríska leikmanninn Brooke Johnson um að leika með liðinu á komandi tímabili í Domino's deild kvenna. 27.7.2018 13:00 Mikael Egill seldur til Ítalíu Mikael Egill Ellertsson hefur verið seldur frá Fram til SPAL á Ítalíu. Mikael er 16 ára gamall. 27.7.2018 12:47 Dyche áhyggjufullur yfir meiðslum Pope Nick Pope, markvörður Burnley, gæti verið lengi frá eftir alvarleg axlarmeiðsli sem hann hlaut í leik Burnley og Aberdeen í forkeppni Evrópudeildarinnar í gær. 27.7.2018 12:30 Klaasen farinn frá Everton | Hríðlækkaði í verði á einu ári Hollenski miðjumaðurinn Davy Klaasen hefur yfirgefið Everton og er búinn að semja við Werder Bremen í Þýskalandi. 27.7.2018 12:00 Grófu sér of djúpa holu í tapi gegn Króatíu U20 ára landsliðið í handbolta spilar um sjöunda sætið á EM í Slóveníu. 27.7.2018 11:34 Guðni Valur stefnir á Íslandsmet og Ólympíugull Guðni Valur Guðnason verður í eldlínunni á Evrópumeistaramótinu í Berlín í ágúst. 27.7.2018 11:00 Shaw svarar gagnrýnisröddum: „Er ekki feitur bara byggður eins og Rooney“ Bakvörðurinn Luke Shaw hefur átt erfitt uppdráttar hjá Manchester United, hann hefur glímt við erfið meiðsli og virðist ekki í náðinni hjá knattspyrnustjóranum Jose Mourinho. 27.7.2018 10:30 Þjálfari Selfoss býðst til að hjálpa til við leit að eftirmanni sínum Gunnar Borgþórsson situr í fallsæti með Selfoss í Inkasso-deildinni eftir þrettán umferðir. 27.7.2018 09:45 Mikill munur á laxgengd milli landhluta Þegar veiðitölur liðinnar viku eru skoðaðar sést vel hvað það munar miklu á milli landshluta í laxgangd en það liggur í loftinu að sumarið sé heldur slapt á norður og austurlandi. 27.7.2018 09:00 Breskur ólympíufari lést á átján ára afmælisdaginn Dánarorsökin hefur ekki verið gefin upp hjá einni efnilegasta vetraríþróttamanni Bretlands. 27.7.2018 08:54 Forseti Roma mun ekki fyrirgefa Barcelona nema þeir gefi honum Messi Rómverjar eru æfir yfir framgöngu Barcelona vegna Brasilíumannsins Malcom. 27.7.2018 08:30 Newcastle kaupir tvo sem voru á HM Rafa Benitez er byrjaður að láta til sín taka á leikmannamarkaðnum. 27.7.2018 08:00 Fimm laxveiðiár komnar yfir 1.000 laxa Nýjar veiðitölur úr laxveiðiánum voru birtar á vefnum hjá Landssambandi veiðifélaga og sem fyrr er eings og árnar á vesturlandi séu þær einu af sjálfbæru ánum sem eru að eiga ágætt sumar. 27.7.2018 08:00 Mourinho: Liverpool verður að vinna deildina Jose Mourinho, stjóri Man Utd, telur erkifjendurna í Liverpool verða að vinna til verðlauna á komandi leiktíð í kjölfar þess að hafa farið mikinn á leikmannamarkaðnum að undanförnu. 27.7.2018 07:30 Emery vill halda Ramsey en hann hugsar sér til hreyfings Unai Emery, stjóri Arsenal, hefur trú á því að Aaron Ramsey verði áfram hjá félaginu þrátt fyrir sögusagnir um að hann sé á leið burt frá Emirates. 27.7.2018 07:00 Upphitun fyrir Ungverjaland: Hvað gerist fyrir sumarfrí? Ein keppni er eftir þangað til Formúlan fer í eins mánaðar sumarfrí. Keppnin fer fram í Ungverjalandi um helgina á Hungaroring brautinni, norð-austan við Búdapest. 27.7.2018 06:00 Ekkert varð úr æfingarleik Cardiff í kvöld Blása þurfti æfingaleik Cardiff og Greenmock Morton af í kvöld vegna þess að Greenock náði ekki í lið. Þeir léku því frekar æfingarleik í heimahögunum. 26.7.2018 23:30 Ronaldo þarf að borga nítján milljónir evra í sekt fyrir skattsvik Cristiano Ronaldo hefur komist að samkomulagi við spænsk yfirvöld um að borga háa fjárhæð vegna brot á skattalögum. 26.7.2018 22:30 Stale Solbakken: Erfitt að spila gegn Stjörnunni Stale Solbakken, þjálfari Kaupmannahafnar, var ánægður í leikslok með sigurinn gegn Stjörnunni og frammistöðuna í seinni hálfleik. 26.7.2018 22:06 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - FCK 0-2 | Danirnir höfðu betur á teppinu Stjarnan er með bakið upp við vegg og rúmlega það fyrir síðari leikinn gegn FCK. 26.7.2018 22:00 Baldur: Gerðum heiðarlega tilraun Fyrirliðinn var stoltur af sínum drengjum að gefa stórliði FCK leik. 26.7.2018 21:31 Ótrúlegur sigur ÍR | Öll úrslit kvöldsins Mikil dramatík var í leikjum kvöldsins í Inkasso-deild karla en fjögur mörk voru skoruð í uppbótartíma í tveimur af fjórum leikjum kvöldsins. 26.7.2018 21:20 Jóhann Berg spilaði í fyrsta Evrópuleik Burnley í 51 ár Jóhann Berg Guðmundsson spilaði allan leikinn fyrir Burnley sem gerði 1-1 jafntefli við Aberdeen í Skotlandi. 26.7.2018 20:47 Valdís náði sér heldur ekki á strik Valdís Þóra Jónsdóttir náði sér ekki á strik á Opna skoska meistaramótinu í golfi en leikið er í Aberdeen í Skotlandi. 26.7.2018 20:00 Valur tapaði í Andorra Valur er 1-0 undir eftir fyrri leikinn gegn Santa Coloma frá Andorra í annarri umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 26.7.2018 19:45 Axel leiðir en Haraldur í vandræðum Axel Bóasson, úr Golfklúbbnum Keili, er með eins höggs forskot á Íslandsmótinu í höggleik. Leikið er í Vestmannaeyjum og var fyrsti hringurinn í dag. 26.7.2018 19:13 Gunnar Nelson: Annað en þegar að við vorum nokkrar hræður að knúsast Gunnar Nelson stefnir á bardaga í haust en hann hefur verið að kenna í risatímum í vikunni. 26.7.2018 19:00 Viðar Örn með bæði mörkin í sigri Maccabi Viðar Örn Kjartansson gerði sér lítið fyrir og skoraði bæði mörk Maccabi Tel Aviv í undankeppni Evrópudeildarinnar fyrr í kvöld. 26.7.2018 18:53 Guðrún Brá leiðir með tveimur höggum eftir fyrsta hring Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Golfklúbbnum Keili leiðir eftir fyrsta hring í kvennaflokki á Íslandsmótinu í höggleik en leikið er í Vestmannaeyjum. 26.7.2018 18:04 Umfjöllun: Hapoel Haifa - FH 1-1 | FH fer með útivallarmark í seinni leikinn FH náði í sterkt jafntefli ytra gegn Hapoel Haifa í fyrri leik liðanna í annari umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Miðvörðurinn Eddi Gomes gerði mark FH. 26.7.2018 17:45 Oliver gæti klárað tímabilið í Kópavoginum Svo gæti farið að Oliver Sigurjónsson klári tímabilið með Breiðablik í Pepsi-deild karla þar sem liðið berst á toppnum. 26.7.2018 17:00 Chelsea vill 62 milljónir punda fyrir Morata AC Milan hóf viðræður við Chelsea í gær um kaup á framherjanum Alvaro Morata. Lundúnaliðið vill fá 62 milljónir punda fyrir Spánverjann. 26.7.2018 16:30 Sjáðu mörkin og vítaspyrnukeppnina hjá Arsenal og Atletico Atletico Madrid hafði betur í vítaspyrnukeppni gegn Arsenal í vináttuleik liðanna sem fram fór í Singapúr í dag. Luciano Vietto kom Atletico yfir í fyrri hálfleik áður en hinn 17 ára Emile Smith-Rowe jafnaði fyrir Arsenal. 26.7.2018 16:00 Conor afgreiddi fjölmiðlana á tíu sekúndum Írski vélbyssukjafturinn hafði ekki mikið að segja eftir að hann slapp við fangelsisvist. 26.7.2018 15:00 „Ekkert mál að finna stráka í að æfa mark“ Íslenskir markmenn eru á mikilli uppleið en þeim fjölgar í atvinnumennsku erlendis. Markmannsþjálfari Breiðabliks segir lítið mál að fá stráka til þess að æfa mark. 26.7.2018 14:30 Conor semur og þarf ekki að sitja inni þarf að sinna samfélagsþjónustu og mögulega að fara á reiðinámskeið. 26.7.2018 14:09 Afleitur fyrsti hringur hjá Ólafíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir átti ekki góðan fyrsta dag á Opna skoska meistaramótinu. 26.7.2018 13:47 Sjá næstu 50 fréttir
Pickford efstur á óskalista Chelsea Chelsea hefur áhuga á að kaupa Jordan Pickford frá Everton ef Thibaut Courtois verður seldur í sumar. Pickford var aðalmarkvörður Englendinga á HM í Rússlandi í sumar. 27.7.2018 17:45
Ekkert tilboð borist í Higuain sem er þó líklega á förum Gonzalo Higuain hefur verið orðaður við Chelsea og AC Milan í kjölfarið af komu Cristiano Ronaldo til Juventus. 27.7.2018 17:00
Portúgölsk innrás hjá Wolves Nýliðar Wolves mæta með reynslumikið lið til leiks í ensku úrvalsdeildina í haust. Umboðsmaðurinn Jorge Mendes er vel tengdur inn í Úlfana en þeir hafa samið við stór nöfn sem eru einnig skjólstæðingar hans. 27.7.2018 16:30
Ikeme hættir í fótbolta að læknisráði Nígerski markmaðurinn Carl Ikeme hefur lagt markmannshanskana á hilluna að læknisráði. Ikeme greindist með krabbamein síðasta sumar. 27.7.2018 16:00
Anna Sólveig með nýtt vallarmet í Vestmannaeyjum Anna Sólveig Snorradóttir úr Keili sló vallarmet á Vestmannaeyjavelli á öðrum keppnisdeigi Íslandsmótsins í golfi í dag. Anna Sólveig deilir forystunni á mótinu með Guðrúnu Brá Björgvinssdóttur þegar mótið er hálfnað. 27.7.2018 15:15
Valdís Þóra úr leik á Opna skoska Valdís Þóra Jónsdóttir er að öllum líkindum úr leik á Opna skoska meistaramótinu í golfi sem fer fram í Aberdeen. Hún kláraði annan hringinn í dag á pari vallarins og var samtals á þremur höggum yfir pari. 27.7.2018 14:58
Teppið ekki tilbúið í Árbænum │Leikurinn við Val verður í Egilshöll Fylkir mun ekki ná að taka á móti Íslandsmeisturum Vals á heimavelli sínum í Árbænum heldur verður leikurinn leikinn í Egilshöllinni. 27.7.2018 14:00
Conor sleppur við fangelsisvist en hvað er þá næst á dagskrá hjá Íranum? Pétur Marinó Jónsson fer yfir næstu skref hjá írska Íslandsvininum. 27.7.2018 13:30
Valur samdi við nýútskrifaðan Bandaríkjamann Valur hefur samið við bandaríska leikmanninn Brooke Johnson um að leika með liðinu á komandi tímabili í Domino's deild kvenna. 27.7.2018 13:00
Mikael Egill seldur til Ítalíu Mikael Egill Ellertsson hefur verið seldur frá Fram til SPAL á Ítalíu. Mikael er 16 ára gamall. 27.7.2018 12:47
Dyche áhyggjufullur yfir meiðslum Pope Nick Pope, markvörður Burnley, gæti verið lengi frá eftir alvarleg axlarmeiðsli sem hann hlaut í leik Burnley og Aberdeen í forkeppni Evrópudeildarinnar í gær. 27.7.2018 12:30
Klaasen farinn frá Everton | Hríðlækkaði í verði á einu ári Hollenski miðjumaðurinn Davy Klaasen hefur yfirgefið Everton og er búinn að semja við Werder Bremen í Þýskalandi. 27.7.2018 12:00
Grófu sér of djúpa holu í tapi gegn Króatíu U20 ára landsliðið í handbolta spilar um sjöunda sætið á EM í Slóveníu. 27.7.2018 11:34
Guðni Valur stefnir á Íslandsmet og Ólympíugull Guðni Valur Guðnason verður í eldlínunni á Evrópumeistaramótinu í Berlín í ágúst. 27.7.2018 11:00
Shaw svarar gagnrýnisröddum: „Er ekki feitur bara byggður eins og Rooney“ Bakvörðurinn Luke Shaw hefur átt erfitt uppdráttar hjá Manchester United, hann hefur glímt við erfið meiðsli og virðist ekki í náðinni hjá knattspyrnustjóranum Jose Mourinho. 27.7.2018 10:30
Þjálfari Selfoss býðst til að hjálpa til við leit að eftirmanni sínum Gunnar Borgþórsson situr í fallsæti með Selfoss í Inkasso-deildinni eftir þrettán umferðir. 27.7.2018 09:45
Mikill munur á laxgengd milli landhluta Þegar veiðitölur liðinnar viku eru skoðaðar sést vel hvað það munar miklu á milli landshluta í laxgangd en það liggur í loftinu að sumarið sé heldur slapt á norður og austurlandi. 27.7.2018 09:00
Breskur ólympíufari lést á átján ára afmælisdaginn Dánarorsökin hefur ekki verið gefin upp hjá einni efnilegasta vetraríþróttamanni Bretlands. 27.7.2018 08:54
Forseti Roma mun ekki fyrirgefa Barcelona nema þeir gefi honum Messi Rómverjar eru æfir yfir framgöngu Barcelona vegna Brasilíumannsins Malcom. 27.7.2018 08:30
Newcastle kaupir tvo sem voru á HM Rafa Benitez er byrjaður að láta til sín taka á leikmannamarkaðnum. 27.7.2018 08:00
Fimm laxveiðiár komnar yfir 1.000 laxa Nýjar veiðitölur úr laxveiðiánum voru birtar á vefnum hjá Landssambandi veiðifélaga og sem fyrr er eings og árnar á vesturlandi séu þær einu af sjálfbæru ánum sem eru að eiga ágætt sumar. 27.7.2018 08:00
Mourinho: Liverpool verður að vinna deildina Jose Mourinho, stjóri Man Utd, telur erkifjendurna í Liverpool verða að vinna til verðlauna á komandi leiktíð í kjölfar þess að hafa farið mikinn á leikmannamarkaðnum að undanförnu. 27.7.2018 07:30
Emery vill halda Ramsey en hann hugsar sér til hreyfings Unai Emery, stjóri Arsenal, hefur trú á því að Aaron Ramsey verði áfram hjá félaginu þrátt fyrir sögusagnir um að hann sé á leið burt frá Emirates. 27.7.2018 07:00
Upphitun fyrir Ungverjaland: Hvað gerist fyrir sumarfrí? Ein keppni er eftir þangað til Formúlan fer í eins mánaðar sumarfrí. Keppnin fer fram í Ungverjalandi um helgina á Hungaroring brautinni, norð-austan við Búdapest. 27.7.2018 06:00
Ekkert varð úr æfingarleik Cardiff í kvöld Blása þurfti æfingaleik Cardiff og Greenmock Morton af í kvöld vegna þess að Greenock náði ekki í lið. Þeir léku því frekar æfingarleik í heimahögunum. 26.7.2018 23:30
Ronaldo þarf að borga nítján milljónir evra í sekt fyrir skattsvik Cristiano Ronaldo hefur komist að samkomulagi við spænsk yfirvöld um að borga háa fjárhæð vegna brot á skattalögum. 26.7.2018 22:30
Stale Solbakken: Erfitt að spila gegn Stjörnunni Stale Solbakken, þjálfari Kaupmannahafnar, var ánægður í leikslok með sigurinn gegn Stjörnunni og frammistöðuna í seinni hálfleik. 26.7.2018 22:06
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - FCK 0-2 | Danirnir höfðu betur á teppinu Stjarnan er með bakið upp við vegg og rúmlega það fyrir síðari leikinn gegn FCK. 26.7.2018 22:00
Baldur: Gerðum heiðarlega tilraun Fyrirliðinn var stoltur af sínum drengjum að gefa stórliði FCK leik. 26.7.2018 21:31
Ótrúlegur sigur ÍR | Öll úrslit kvöldsins Mikil dramatík var í leikjum kvöldsins í Inkasso-deild karla en fjögur mörk voru skoruð í uppbótartíma í tveimur af fjórum leikjum kvöldsins. 26.7.2018 21:20
Jóhann Berg spilaði í fyrsta Evrópuleik Burnley í 51 ár Jóhann Berg Guðmundsson spilaði allan leikinn fyrir Burnley sem gerði 1-1 jafntefli við Aberdeen í Skotlandi. 26.7.2018 20:47
Valdís náði sér heldur ekki á strik Valdís Þóra Jónsdóttir náði sér ekki á strik á Opna skoska meistaramótinu í golfi en leikið er í Aberdeen í Skotlandi. 26.7.2018 20:00
Valur tapaði í Andorra Valur er 1-0 undir eftir fyrri leikinn gegn Santa Coloma frá Andorra í annarri umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 26.7.2018 19:45
Axel leiðir en Haraldur í vandræðum Axel Bóasson, úr Golfklúbbnum Keili, er með eins höggs forskot á Íslandsmótinu í höggleik. Leikið er í Vestmannaeyjum og var fyrsti hringurinn í dag. 26.7.2018 19:13
Gunnar Nelson: Annað en þegar að við vorum nokkrar hræður að knúsast Gunnar Nelson stefnir á bardaga í haust en hann hefur verið að kenna í risatímum í vikunni. 26.7.2018 19:00
Viðar Örn með bæði mörkin í sigri Maccabi Viðar Örn Kjartansson gerði sér lítið fyrir og skoraði bæði mörk Maccabi Tel Aviv í undankeppni Evrópudeildarinnar fyrr í kvöld. 26.7.2018 18:53
Guðrún Brá leiðir með tveimur höggum eftir fyrsta hring Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Golfklúbbnum Keili leiðir eftir fyrsta hring í kvennaflokki á Íslandsmótinu í höggleik en leikið er í Vestmannaeyjum. 26.7.2018 18:04
Umfjöllun: Hapoel Haifa - FH 1-1 | FH fer með útivallarmark í seinni leikinn FH náði í sterkt jafntefli ytra gegn Hapoel Haifa í fyrri leik liðanna í annari umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Miðvörðurinn Eddi Gomes gerði mark FH. 26.7.2018 17:45
Oliver gæti klárað tímabilið í Kópavoginum Svo gæti farið að Oliver Sigurjónsson klári tímabilið með Breiðablik í Pepsi-deild karla þar sem liðið berst á toppnum. 26.7.2018 17:00
Chelsea vill 62 milljónir punda fyrir Morata AC Milan hóf viðræður við Chelsea í gær um kaup á framherjanum Alvaro Morata. Lundúnaliðið vill fá 62 milljónir punda fyrir Spánverjann. 26.7.2018 16:30
Sjáðu mörkin og vítaspyrnukeppnina hjá Arsenal og Atletico Atletico Madrid hafði betur í vítaspyrnukeppni gegn Arsenal í vináttuleik liðanna sem fram fór í Singapúr í dag. Luciano Vietto kom Atletico yfir í fyrri hálfleik áður en hinn 17 ára Emile Smith-Rowe jafnaði fyrir Arsenal. 26.7.2018 16:00
Conor afgreiddi fjölmiðlana á tíu sekúndum Írski vélbyssukjafturinn hafði ekki mikið að segja eftir að hann slapp við fangelsisvist. 26.7.2018 15:00
„Ekkert mál að finna stráka í að æfa mark“ Íslenskir markmenn eru á mikilli uppleið en þeim fjölgar í atvinnumennsku erlendis. Markmannsþjálfari Breiðabliks segir lítið mál að fá stráka til þess að æfa mark. 26.7.2018 14:30
Conor semur og þarf ekki að sitja inni þarf að sinna samfélagsþjónustu og mögulega að fara á reiðinámskeið. 26.7.2018 14:09
Afleitur fyrsti hringur hjá Ólafíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir átti ekki góðan fyrsta dag á Opna skoska meistaramótinu. 26.7.2018 13:47
Leik lokið: Tindastóll - Höttur 99-59 | Fjórði sigurinn í röð vannst með fjörutíu stigum Körfubolti