Fleiri fréttir Freyr: Hugrekkið horfið úr varnarleik FH-inga Besta liðið í föstum leikatriðum er orðið eitt það lélegasta. 26.7.2018 11:30 Skallagrímur fær Kana beint úr háskólaævintýri Aundre Jackson er búinn að semja við Skallagrím. Hann var hluti af Loyola-Chicago háskólanum sem sló óvænt í gegn í March Madness í fyrra. 26.7.2018 11:00 Tækifæri sem ég varð að stökkva á Dagur Kár Jónsson gekk í raðir austurríska liðsins Raiffeisen Flyers í gær. 26.7.2018 10:30 Mun meiri spenna í karlaflokki Íslandsmótið í golfi hefst í dag í Vestmannaeyjum. Í karlaflokki er Birgir Leifur fjarverandi en allir aðrir bestu kylfingar landsins eru mættir. Í kvennaflokki eru aðeins tveir fyrrum meistarar skráðir til leiks. 26.7.2018 10:00 Leikmönnum FCK ískalt við komuna til Íslands Danska stórveldið mætir Stjörnunni á Samsung vellinum í Garðabæ í kvöld. 26.7.2018 09:30 Þarf að markaðssetja mig betur Atvinnukylfingurinn Haraldur Franklín Magnús var ánægður með að fá að dýfa tánni í laugina með hákörlunum. Hann hefði hins vegar viljað gera betur þar. 26.7.2018 09:00 Vince Carter enn að í NBA Gamla brýnið Vince Carter er búinn að semja við Atlanta Hawks í NBA körfuboltanum. 26.7.2018 08:30 Robert Green til Chelsea Kom ekkert við sögu hjá Huddersfield í fyrra en nú búinn að semja við Chelsea. 26.7.2018 08:00 Salah og Mane sáu um City á meðan Tottenham skoraði fjögur Öll mörk næturinnar frá æfingaleikjum vestanhafs má finna í fréttinni. 26.7.2018 07:30 Martial farinn frá Bandaríkjunum Anthony Martial, framherji Manchester United, hefur yfirgefið Manchester United í Bandaríkjunum þar sem liðið er í æfingaferð. 26.7.2018 07:00 Segir Liverpool líklegast til að veita Man. City samkeppni Fyrrverandi fyrirliði Chelsea hefur mikla trú á lærisveinum Jürgen Klopp. 26.7.2018 06:00 El Clasico í lok október og byrjun mars Spænska knattspyrnusambandið er búið að gefa út leikjaniðurröðun spænsku úrvalsdeildarinnar fyrir komandi leiktíð sem hefst 18.ágúst næstkomandi. 25.7.2018 23:30 Ótrúleg frumraun 14 mánuðum eftir heilauppskurð | Myndband Kastari St. Louis Cardinals fékk boltann í hausinn og þurfti að leggjast undir hnífinn. 25.7.2018 22:45 City nælir sér í átján ára miðjumann frá PSG Manchester City er búinn að næla sér í ungstirni en félagið staðfesti í dag að þeir hefðu samið við hinn átján ára Claudio Gomes. 25.7.2018 22:15 Zlatan: Ef LeBron lendir í vandræðum getur hann hringt í mig Zlatan Ibrahimovic hefur óbilandi trú á sjálfum sér. Sjálfstraustið er ekki komið upp úr engu, hann er frábær fótboltamaður. Hann heldur því þó fram að ef Los Angeles Lakers gangi illa í NBA deildinni í vetur þá eigi LeBron James bara að hringja í sig. 25.7.2018 21:30 Celtic í góðum málum eftir fyrri leikinn gegn Rosenborg Celtic er í góðri stöðu eftir fyrri leikinn gegn Rosenborg í annarri umferð forkeppni Meistaradeildarinnar eftir 3-1 sigur í Skotlandi í kvöld. 25.7.2018 20:30 Leikmaður West Ham vekur áhuga Barcelona Barcelona hefur sent einn af njósnurum sínum til Finnlands þar sem EM leikmanna nítján ára og yngri fer fram. Þar er leikmaður West Ham sem vekur athygli. 25.7.2018 19:45 3-0 sigur Grindavíkur hafði afleiðingar fyrir þjálfarateymið Óli Stefán Flóventsson og Milan Stefán Jankovic, þjálfarateymi Grindavíkur, lofuðu leikmönnum sínum að raka af sér hárið myndu þeir vinna Keflavík. 25.7.2018 19:20 Keflavík lánar Jeppe til ÍA Keflavík hefur lánað framherjann Jeppe Hansen til Inkasso-deildarliðs ÍA út tímabilið. Jeppe er ætlað að hjálpa ÍA að koma sér upp í Pepsi-deildina á ný. 25.7.2018 18:45 Tap gegn heimamönnum og Ísland spilar um fimmta til áttunda sætið Íslenska landsliðið í handbolta skipað leikmönnum tuttugu ára og yngri tapaði fyrir Slóveníu, 25-21, í milliriðli á EM U20. 25.7.2018 18:36 Mbappe spilaði úrslitaleikinn á HM meiddur Kylian Mbappe var valinn besti ungi leikmaður HM í Rússlandi og hann er á meðal þeirra tíu sem eru tilnefndir sem leikmenn ársins að mati FIFA. Franska ungstirnið hefur nú sagt frá því að hann hafi spilað meiddur í síðustu leikjum Frakka á HM. 25.7.2018 18:00 Mourinho neitar að tala um möguleika United á titlum Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, virðist ekki vera neitt sérstaklega bjartsýnn á komandi tímabil ef marka má orð hans á blaðamannafundum í æfingaferð liðsins í Bandaríkjunum. 25.7.2018 17:15 Býst við að halda sætinu í liðinu Arnór Sigurðsson hefur stimplað sig inn með liði sínu Norrköping síðustu vikur. 25.7.2018 16:30 „Sleðahundurinn“ Katrín Tanja vill verða hraustasta kona heims á ný Katrín Tanja Davíðsdóttir á harma að hefna á heimsleikunum í CrossFit sem hefjast í byrjun ágúst. Katrín Tanja vann keppnina og hlaut titilinn Hraustasta kona heims árin 2015 og 2016 en þurfti að sætta sig við fimmta sætið í fyrra. 25.7.2018 15:45 Gera grín að kaupverði Gylfa og Richarlison í samanburði við Ronaldo Everton fékk tvo góða leikmenn en Juventus þann besta í heimi fyrir sama verð. 25.7.2018 15:00 Serena Williams kvartar yfir mismunun í lyfjaprófunum: Fimm próf í júní Tennisdrottningin Serena Williams er einn mesti íþróttamaður heims. Hún tapaði úrslitaleiknum á Wimbledon risamótinu í tennis á dögunum, á hennar fjórða móti eftir barnsburð. Williams segir lyfjaeftirlit mismuna henni og hún sé sett í prófanir oftar en aðrir. 25.7.2018 14:30 Pepsi-mörkin: Trúlausir Víkingar áttu ekki séns gegn Val Víkingur tapaði fyrir Val á Hlíðarenda í 13. umferð Pepsi deildar karla um helgina. Hugarfar leikmanna Víkings í leiknum gerði úti um möguleika þeirra á sigri. 25.7.2018 14:00 Allt þarf að ganga upp svo Dagný nái mikilvægustu leikjum ársins Íslenska landsliðið gæti verið án Dagnýjar Brynjarsdóttur í leikjunum tveimur á móti Þýskalandi og Tékklandi. 25.7.2018 13:30 Sveinn Aron seldur til Spezia Framherjinn ungi er á leiðinni í ítölsku B-deildina. 25.7.2018 13:02 Skorað í efstu deild 15 ár í röð: „Ótrúlegur leikmaður sem ég hataði að spila á móti“ Óskar Örn Hauksson heldur áfram að skora á hverju ári í Pepsi-deildinni. 25.7.2018 12:30 Dagur Kár farinn til Austurríkis og spilar ekki með Stjörnunni í vetur Dagur Kár Jónsson mun ekki spila með Stjörnunni í Domino's deild karla í vetur því hann er genginn til liðs við austurríska liðið Raiffeisen Flyers. 25.7.2018 12:01 Gelson Martins til Atletico Madrid Portúgalski kantmaðurinn Gelson Martins er genginn til liðs við spænska úrvalsdeildarliðið Atletico Madrid. 25.7.2018 11:30 Pepsi-mörkin: „Hrikalega mikið að“ í varnarleik Fylkis Fylkir hefur tapað síðustu fimm leikjum sínum í Pepsi deild karla og fengið á sig 13 mörk í síðustu þremur leikjum. Liðið situr í 11. sæti með 11 stig eftir 13 umferðir. 25.7.2018 11:00 Tryggvi sendur á lán í vetur Landsliðsmaðurinn Tryggvi Snær Hlinason mun ekki leika með Valencia á komandi tímabili. Félagið mun lána hann til liðs í efstu deild á Spáni þar sem hann fær meiri spiltíma. 25.7.2018 10:39 „Konur þurfa ekki að fara úr fötunum til að verða farsælir íþróttamenn“ Breskur Ólympíusigurvegari hafði lítinn húmor fyrir því að vera titluð baðfata fyrirsæta. 25.7.2018 10:00 Norðurá komin í 1.250 laxa Heildarveiðin í Norðurá er komin í 1.250 laxa í sumar en þar hefur verið mikið líf og fjör við bakkann eins og í flestum ánum á vesturlandi. 25.7.2018 10:00 Enginn fiskar fleiri aukaspyrnur en nýr liðsfélagi Gylfa Richarlison er sá leikmaður sem oftast var brotið á í ensku úrvalsdeildinni í fyrra. 25.7.2018 09:30 Evrópumeistari til liðs við nýliðana Nýliðar Wolverhampton Wanderers hafa gengið frá kaupum á portúgalska miðjumanninum Joao Moutinho. 25.7.2018 09:00 176 laxa holl í Haffjarðará Haffjarðará hefur síðustu 15 ár verið yfir 1.000 laxa á hverju ári að einu undanskildu en það var árið 2014. 25.7.2018 09:00 47 stelpur klára ekki Íslandsmótið vegna háskólanáms erlendis Tæplega fimmtíu íslenskar fótboltastelpur eru í námi í bandarískum háskólum og klára því ekki mótið með sínum liðum. 25.7.2018 08:55 Pochettino ætlar að kaupa leikmenn í sumar Tottenham Hotspur hefur enn ekki bætt nýjum leikmanni við leikmannahóp sinn í sumar en það stendur til að sögn knattspyrnustjóra félagsins. 25.7.2018 08:00 Barcelona náði að stela Malcom af Roma Var á leið í flug til Rómar þegar Börsungar blönduðu sér i baráttuna og er nú búinn að semja við spænska stórveldið. 25.7.2018 07:30 Í fyrsta sinn hægt að veðja á hver verður Íslandsmeistari í höggleik Í fyrsta skipti á Íslandi er hægt að veðja á það hver verður Íslandsmeistari í höggleik, bæði í karla- og kvennaflokki. 25.7.2018 07:00 Roma kynnti nýjasta markvörð sinn með IKEA-gríni Roma gekk í gær frá kaupum á sænska markverðinum, Robin Olsen, en hann kemur frá danska stórveldinu FCK. 25.7.2018 06:00 Gunnhildur tekur Víkingaklappið upp á næsta þrep í Utah | Myndband Landsliðskonan útfærir frægasta klapp sögunnar fyrir liðið sitt í Bandaríkjunum. 24.7.2018 23:30 Sjá næstu 50 fréttir
Freyr: Hugrekkið horfið úr varnarleik FH-inga Besta liðið í föstum leikatriðum er orðið eitt það lélegasta. 26.7.2018 11:30
Skallagrímur fær Kana beint úr háskólaævintýri Aundre Jackson er búinn að semja við Skallagrím. Hann var hluti af Loyola-Chicago háskólanum sem sló óvænt í gegn í March Madness í fyrra. 26.7.2018 11:00
Tækifæri sem ég varð að stökkva á Dagur Kár Jónsson gekk í raðir austurríska liðsins Raiffeisen Flyers í gær. 26.7.2018 10:30
Mun meiri spenna í karlaflokki Íslandsmótið í golfi hefst í dag í Vestmannaeyjum. Í karlaflokki er Birgir Leifur fjarverandi en allir aðrir bestu kylfingar landsins eru mættir. Í kvennaflokki eru aðeins tveir fyrrum meistarar skráðir til leiks. 26.7.2018 10:00
Leikmönnum FCK ískalt við komuna til Íslands Danska stórveldið mætir Stjörnunni á Samsung vellinum í Garðabæ í kvöld. 26.7.2018 09:30
Þarf að markaðssetja mig betur Atvinnukylfingurinn Haraldur Franklín Magnús var ánægður með að fá að dýfa tánni í laugina með hákörlunum. Hann hefði hins vegar viljað gera betur þar. 26.7.2018 09:00
Vince Carter enn að í NBA Gamla brýnið Vince Carter er búinn að semja við Atlanta Hawks í NBA körfuboltanum. 26.7.2018 08:30
Robert Green til Chelsea Kom ekkert við sögu hjá Huddersfield í fyrra en nú búinn að semja við Chelsea. 26.7.2018 08:00
Salah og Mane sáu um City á meðan Tottenham skoraði fjögur Öll mörk næturinnar frá æfingaleikjum vestanhafs má finna í fréttinni. 26.7.2018 07:30
Martial farinn frá Bandaríkjunum Anthony Martial, framherji Manchester United, hefur yfirgefið Manchester United í Bandaríkjunum þar sem liðið er í æfingaferð. 26.7.2018 07:00
Segir Liverpool líklegast til að veita Man. City samkeppni Fyrrverandi fyrirliði Chelsea hefur mikla trú á lærisveinum Jürgen Klopp. 26.7.2018 06:00
El Clasico í lok október og byrjun mars Spænska knattspyrnusambandið er búið að gefa út leikjaniðurröðun spænsku úrvalsdeildarinnar fyrir komandi leiktíð sem hefst 18.ágúst næstkomandi. 25.7.2018 23:30
Ótrúleg frumraun 14 mánuðum eftir heilauppskurð | Myndband Kastari St. Louis Cardinals fékk boltann í hausinn og þurfti að leggjast undir hnífinn. 25.7.2018 22:45
City nælir sér í átján ára miðjumann frá PSG Manchester City er búinn að næla sér í ungstirni en félagið staðfesti í dag að þeir hefðu samið við hinn átján ára Claudio Gomes. 25.7.2018 22:15
Zlatan: Ef LeBron lendir í vandræðum getur hann hringt í mig Zlatan Ibrahimovic hefur óbilandi trú á sjálfum sér. Sjálfstraustið er ekki komið upp úr engu, hann er frábær fótboltamaður. Hann heldur því þó fram að ef Los Angeles Lakers gangi illa í NBA deildinni í vetur þá eigi LeBron James bara að hringja í sig. 25.7.2018 21:30
Celtic í góðum málum eftir fyrri leikinn gegn Rosenborg Celtic er í góðri stöðu eftir fyrri leikinn gegn Rosenborg í annarri umferð forkeppni Meistaradeildarinnar eftir 3-1 sigur í Skotlandi í kvöld. 25.7.2018 20:30
Leikmaður West Ham vekur áhuga Barcelona Barcelona hefur sent einn af njósnurum sínum til Finnlands þar sem EM leikmanna nítján ára og yngri fer fram. Þar er leikmaður West Ham sem vekur athygli. 25.7.2018 19:45
3-0 sigur Grindavíkur hafði afleiðingar fyrir þjálfarateymið Óli Stefán Flóventsson og Milan Stefán Jankovic, þjálfarateymi Grindavíkur, lofuðu leikmönnum sínum að raka af sér hárið myndu þeir vinna Keflavík. 25.7.2018 19:20
Keflavík lánar Jeppe til ÍA Keflavík hefur lánað framherjann Jeppe Hansen til Inkasso-deildarliðs ÍA út tímabilið. Jeppe er ætlað að hjálpa ÍA að koma sér upp í Pepsi-deildina á ný. 25.7.2018 18:45
Tap gegn heimamönnum og Ísland spilar um fimmta til áttunda sætið Íslenska landsliðið í handbolta skipað leikmönnum tuttugu ára og yngri tapaði fyrir Slóveníu, 25-21, í milliriðli á EM U20. 25.7.2018 18:36
Mbappe spilaði úrslitaleikinn á HM meiddur Kylian Mbappe var valinn besti ungi leikmaður HM í Rússlandi og hann er á meðal þeirra tíu sem eru tilnefndir sem leikmenn ársins að mati FIFA. Franska ungstirnið hefur nú sagt frá því að hann hafi spilað meiddur í síðustu leikjum Frakka á HM. 25.7.2018 18:00
Mourinho neitar að tala um möguleika United á titlum Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, virðist ekki vera neitt sérstaklega bjartsýnn á komandi tímabil ef marka má orð hans á blaðamannafundum í æfingaferð liðsins í Bandaríkjunum. 25.7.2018 17:15
Býst við að halda sætinu í liðinu Arnór Sigurðsson hefur stimplað sig inn með liði sínu Norrköping síðustu vikur. 25.7.2018 16:30
„Sleðahundurinn“ Katrín Tanja vill verða hraustasta kona heims á ný Katrín Tanja Davíðsdóttir á harma að hefna á heimsleikunum í CrossFit sem hefjast í byrjun ágúst. Katrín Tanja vann keppnina og hlaut titilinn Hraustasta kona heims árin 2015 og 2016 en þurfti að sætta sig við fimmta sætið í fyrra. 25.7.2018 15:45
Gera grín að kaupverði Gylfa og Richarlison í samanburði við Ronaldo Everton fékk tvo góða leikmenn en Juventus þann besta í heimi fyrir sama verð. 25.7.2018 15:00
Serena Williams kvartar yfir mismunun í lyfjaprófunum: Fimm próf í júní Tennisdrottningin Serena Williams er einn mesti íþróttamaður heims. Hún tapaði úrslitaleiknum á Wimbledon risamótinu í tennis á dögunum, á hennar fjórða móti eftir barnsburð. Williams segir lyfjaeftirlit mismuna henni og hún sé sett í prófanir oftar en aðrir. 25.7.2018 14:30
Pepsi-mörkin: Trúlausir Víkingar áttu ekki séns gegn Val Víkingur tapaði fyrir Val á Hlíðarenda í 13. umferð Pepsi deildar karla um helgina. Hugarfar leikmanna Víkings í leiknum gerði úti um möguleika þeirra á sigri. 25.7.2018 14:00
Allt þarf að ganga upp svo Dagný nái mikilvægustu leikjum ársins Íslenska landsliðið gæti verið án Dagnýjar Brynjarsdóttur í leikjunum tveimur á móti Þýskalandi og Tékklandi. 25.7.2018 13:30
Skorað í efstu deild 15 ár í röð: „Ótrúlegur leikmaður sem ég hataði að spila á móti“ Óskar Örn Hauksson heldur áfram að skora á hverju ári í Pepsi-deildinni. 25.7.2018 12:30
Dagur Kár farinn til Austurríkis og spilar ekki með Stjörnunni í vetur Dagur Kár Jónsson mun ekki spila með Stjörnunni í Domino's deild karla í vetur því hann er genginn til liðs við austurríska liðið Raiffeisen Flyers. 25.7.2018 12:01
Gelson Martins til Atletico Madrid Portúgalski kantmaðurinn Gelson Martins er genginn til liðs við spænska úrvalsdeildarliðið Atletico Madrid. 25.7.2018 11:30
Pepsi-mörkin: „Hrikalega mikið að“ í varnarleik Fylkis Fylkir hefur tapað síðustu fimm leikjum sínum í Pepsi deild karla og fengið á sig 13 mörk í síðustu þremur leikjum. Liðið situr í 11. sæti með 11 stig eftir 13 umferðir. 25.7.2018 11:00
Tryggvi sendur á lán í vetur Landsliðsmaðurinn Tryggvi Snær Hlinason mun ekki leika með Valencia á komandi tímabili. Félagið mun lána hann til liðs í efstu deild á Spáni þar sem hann fær meiri spiltíma. 25.7.2018 10:39
„Konur þurfa ekki að fara úr fötunum til að verða farsælir íþróttamenn“ Breskur Ólympíusigurvegari hafði lítinn húmor fyrir því að vera titluð baðfata fyrirsæta. 25.7.2018 10:00
Norðurá komin í 1.250 laxa Heildarveiðin í Norðurá er komin í 1.250 laxa í sumar en þar hefur verið mikið líf og fjör við bakkann eins og í flestum ánum á vesturlandi. 25.7.2018 10:00
Enginn fiskar fleiri aukaspyrnur en nýr liðsfélagi Gylfa Richarlison er sá leikmaður sem oftast var brotið á í ensku úrvalsdeildinni í fyrra. 25.7.2018 09:30
Evrópumeistari til liðs við nýliðana Nýliðar Wolverhampton Wanderers hafa gengið frá kaupum á portúgalska miðjumanninum Joao Moutinho. 25.7.2018 09:00
176 laxa holl í Haffjarðará Haffjarðará hefur síðustu 15 ár verið yfir 1.000 laxa á hverju ári að einu undanskildu en það var árið 2014. 25.7.2018 09:00
47 stelpur klára ekki Íslandsmótið vegna háskólanáms erlendis Tæplega fimmtíu íslenskar fótboltastelpur eru í námi í bandarískum háskólum og klára því ekki mótið með sínum liðum. 25.7.2018 08:55
Pochettino ætlar að kaupa leikmenn í sumar Tottenham Hotspur hefur enn ekki bætt nýjum leikmanni við leikmannahóp sinn í sumar en það stendur til að sögn knattspyrnustjóra félagsins. 25.7.2018 08:00
Barcelona náði að stela Malcom af Roma Var á leið í flug til Rómar þegar Börsungar blönduðu sér i baráttuna og er nú búinn að semja við spænska stórveldið. 25.7.2018 07:30
Í fyrsta sinn hægt að veðja á hver verður Íslandsmeistari í höggleik Í fyrsta skipti á Íslandi er hægt að veðja á það hver verður Íslandsmeistari í höggleik, bæði í karla- og kvennaflokki. 25.7.2018 07:00
Roma kynnti nýjasta markvörð sinn með IKEA-gríni Roma gekk í gær frá kaupum á sænska markverðinum, Robin Olsen, en hann kemur frá danska stórveldinu FCK. 25.7.2018 06:00
Gunnhildur tekur Víkingaklappið upp á næsta þrep í Utah | Myndband Landsliðskonan útfærir frægasta klapp sögunnar fyrir liðið sitt í Bandaríkjunum. 24.7.2018 23:30