Fleiri fréttir

Óli Stefán: Verðum svolítið kjarklausir

Grindvíkingar hefðu líklega verið ánægðir með eitt stig úr leik þeirra við KR fyrr í kvöld en því miður fyrir þá þá náðu KR-ingar að klára leikinn á seinustu mínútunum. Þjálfari Grindavíkur var hundfúll þegar blaðamaður náði á hann eftir leik.

Uppgjör: Hamilton ósnertanlegur í Ungverjalandi

Lewis Hamilton stóð uppi sem öruggur sigurvegari í ungverska kappakstrinum um helgina. Hamilton fer því sáttur í sumarfrí með 24 stiga forskot á Sebastian Vettel í keppni ökuþóra.

Meiðsli Mahrez ekki alvarleg

Meiðsli Riyad Mahrez eru ekki eins alvarleg og fyrst var óttast og hann gæti spilað með Manchester City gegn Chelsea í leiknum um Samfélagsskjöldinn næsta sunnudag.

Dean Martin tekur við Selfyssingum

Dean Martin hefur verið ráðinn þjálfari Selfoss í Inkasso deild karla. Félagið tilkynnti ráðningu hans á blaðamannafundi í hádeginu.

Pickford fær nýjan samning hjá Everton

Everton vill sjá Jordan Pickford skrifa undir nýjan samning við félagið um leið og hann snýr aftur úr sumarfríi. Pickford er talinn efstur á óskalista Chelsea.

Katrín Tanja: Stolt af því að vera kona með vöðva

Íslenska krossfitstjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir ætlar sér að endurheimta titilinn hraustasta kona heims þegar heimsleikarnir hefjast í Madison í Wisconsin fylki í Bandaríkjunum í þessarri viku.

Veiðisaga úr Úlfljótsvatni

Úlfljótsvatn getur verið mjög gjöfult og skemmtilegt en þegar veiðin er mikil í Þingvallavatni er eins og fáir kíkji í það þó það sé vel þess virði.

Zlatan-sýningin heldur áfram í Los Angeles

Zlatan Ibrahimovic skoraði sína fyrstu þrennu í bandarísku MLS-deildinni í nótt þegar hann hjálpaði liði sínu Los Angeles Galaxy að vinna 4-3 sigur á Orlando City í nótt.

Herrera: Úrslitin skipta engu máli

Ander Herrera, leikmaður Manchester United, segir að úrslit í æfingaleikjum skipta engu máli heldur aðeins það að koma sér í gott form.

Sjá næstu 50 fréttir