Fleiri fréttir

Suður-Kórea Asíumeistari - Leikmenn sleppa við herskyldu

Undir 23 ára lið Suður-Kóreu varð Asíumeistari í knattspyrnu rétt í þessu eftir sigur á Japan. Í fararbroddi í liði Suður-Kóreu er Son Heung-min, leikmaður Tottenham. Sigurinn hefur mikla þýðingu fyrir leikmenn Suður-Kóreu en gullið gerir leikmönnum kleift til þess að sleppa við herskyldu í heimalandi sínu.

Liverpool áfram með fullt hús

Liverpool er áfram með fullt hús stiga eftir sigur á Leicester í fyrsta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni.

Justin Rose í forystu eftir fyrsta hring

Englendingurinn Justin Rose er með eins höggs forystu eftir fyrsta hring á Dell Technologies mótinu í golfi. Mótið er hluti af úrslitakeppni PGA mótaraðarinnar.

Spennandi hugsun að geta tryggt sætið

Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, er gríðarlega spennt fyrir leik liðsins gegn Þýskalandi í dag. Sara Björk segir spennustigið hjá leikmönnum vera rétt stillt fyrir leikinn.

Phil Neville með enska landsliðið á HM

Phil Neville og lærimeyjar hans í enska kvennalandsliðinu tryggðu sér í gærkvöldi sæti á HM í fótbolta sem fer fram í Frakklandi næsta sumar.

Stefnum á að klára þetta með sigri í dag

Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska liðsins, segir dagsskipunina að fara með sigur af hólmi og geirnegla sætið í lokakeppni HM. Freyr segir leikmenn sína hafa góða reynslu af stórum verkefnum og höndli þá pressu sem hvílir á liðinu.

Höfum þurft að berjast fyrir tilverurétti okkar

Sigur á Þýskalandi í dag kemur kvennalandsliðinu á HM. Í samtali við Fréttablaðið ræða Sif Atladóttir og Guðbjörg Gunnarsdóttir um leikinn, skrefin sem KSÍ hefur tekið í jafnréttisbaráttunni og hættuna á að missa tengslin við fótboltann þegar skórnir fara á hilluna.

Sterkur sigur Hauka í Laugardalnum

Haukar eru komnir í áttunda sætið í Inkasso-deild karla eftir 2-1 sigur á Þrótti. Þrótti mistókst að koma sér nær toppliðunum.

Flautumark tryggði Milan sigur gegn Roma

AC Milan tryggði sér dramatískan sigur á Roma í stórleik umferðarinnar á Ítalíu. Sigurmarkið kom í uppbótartíma og lokatölur 2-1 sigur AC Milan.

Bjerregaard farinn aftur til Danmerkur

KR hefur rift samningi sínum við danska framherjann Andre Bjerregaard og er hann farinn aftur til Danmerkur. Rúnar Kristinsson staðfesti þetta við Fótbolta.net í dag.

Sjá næstu 50 fréttir