Fleiri fréttir Fyrrum landsliðsmarkvörður í FH Silfurliðið frá síðustu leiktíð í Olís-deild karla, FH, hefur bætt við sig markverði en Kristófer Fannar Guðmundsson er genginn í raðir FH. 5.10.2018 18:45 Spila síðustu tíu sekúndurnar aftur eftir hroðaleg dómaramistök Síðustu tíu sekúndurnar í leik Víkings og Þróttar í Grill 66-deild karla verða leiknar aftur en dómstóll HSÍ dæmdi svo. Þetta kemur fram í tilkynningu frá HSÍ. 5.10.2018 17:24 Conor og Khabib í löglegri þyngd Það virðist ekkert geta komið í veg fyrir bardaga Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov eftir að báðir badagakappar náðu löglegri þyngd í dag. 5.10.2018 17:15 Dwight Yorke vill verða stjóri Birkis Fyrrum framherjinn Dwight Yorke segist vera búinn að sækja um starf knattspyrnustjóra Aston Villa. Hann telur sig geta komið með hugarfar sigurvegara inn í liðið. 5.10.2018 17:00 Hefði slegið Conor ef hann hefði kallað mig hryðjuverkamann beint í andlitið á mér Conor McGregor hefur ráðist harkalega að hinum umdeilda umboðsmanni Khabib Nurmagomedov, Ali Abdelaziz, síðustu daga og kallað hann hryðjuverkamann og uppljóstrara. Það gerði hann ekki að ástæðulausu. 5.10.2018 16:15 2.000 dagar frá síðasta deildarsigri Njarðvíkur gegn Keflavík í Ljónagryfjunni Njarðvík hefur ekki unnið Keflavík í Domino´s-deildinni í fimm ár. 5.10.2018 15:30 Helgi Sig verður áfram í Árbænum Helgi Sigurðsson verður þjálfari Fylkis næstu tvö árin. Félagið tilkynnti þetta í dag. 5.10.2018 14:55 U21 hópurinn sem mætir Norður-Írum og Spánverjum Íslenska U21 landsliðið mætir Norður-Írlandi og Spáni í tveimur leikjum í undankeppni EM 2019 um miðjan mánuð. Landsliðshópurinn fyrir leikina tvo var kynntur í dag. 5.10.2018 14:39 De Bruyne gæti spilað gegn Liverpool Kevin de Bruyne gæti snúið aftur í lið Manchester City í stórleiknum gegn Liverpool á sunnudaginn. Belginn hefur ekki spilað leik í nærri tvo mánuði. 5.10.2018 14:21 Einar Andri ráðinn þjálfari B-landsliðsins Einar Andri Einarsson hefur verið ráðinn þjálfari U-21 árs og B-landsliðs karla í handbolta. Hann mun einnig koma inn í þjálfarateymi A-landsliðsins. 5.10.2018 14:15 Hamrén svarar Óla Jóh: Ég tek alltaf lokaákvörðun og ber ábyrgð á henni Ólafur Jóhannesson er á því að Hamrén valdi ekki fyrsta landsliðshópinn sinn sjálfur. 5.10.2018 13:54 Svona var fundur Hamrén í Laugardalnum í dag Eric Hamrén velur landsliðshópinn sem mætir heimsmeisturunum ytra. 5.10.2018 13:45 Hamrén um Arnór: Hann verður góður en ungir leikmenn þurfa að spila Arnór Sigurðsson hefur fengið mikla athygli á síðustu misserum og kom hann meðal annars inn sem varamaður fyrir CSKA Moskvu gegn Evrópumeisturum Real Madrid í Meistaradeild Evrópu um daginn. 5.10.2018 13:44 Hamrén: Jón Dagur einn af ungu leikmönnunum sem við höfum trú á Erik Hamrén hefur trú á því að Jón Dagur Þorsteinsson geti spilað með A-landsliðinu. 5.10.2018 13:32 Enginn Jón Daði en Albert og Jón Dagur fá sæti í landsliðshópnum Eric Hamrén, landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, valdi í dag hópinn sem að mætir heimsmeisturum Frakka í vináttuleik ytra 11. október og Sviss mánudaginn 15. október á Laugardalsvelli. Þetta verður þriðji leikur liðsins í Þjóðadeildinni en fyrstu tveir töpuðust illa gegn Sviss úti og Belgíu heima. 5.10.2018 13:30 Hamrén: Við gáfumst upp sem er ekki sú mynd sem ég hef af Íslandi Eric Hamrén segir markmiðið að komast á EM 2020. 5.10.2018 13:22 Gylfi tilnefndur sem leikmaður mánaðarins Gylfi Þór Sigurðsson er einn sex leikmanna sem tilnefndir eru sem leikmaður septembermánaðar í ensku úrvalsdeildinni. 5.10.2018 12:53 City setti upp myndavélar á rútuna fyrir ferðina á Anfield Manchester City ætlar að setja upp myndavélar á liðsrútu sína fyrir leik City gegn Liverpool á sunnudaginn ef rútan verður aftur grýtt eins og gerðist fyrir leik liðanna á síðasta tímabili. 5.10.2018 12:00 Conor yngri stal senunni á opnu æfingunni Í nýjasta upphitunarþætti fyrir UFC 229 er víða komið við og meðal annars kíkt á opnu æfinguna fyrir bardagakvöldið stóra. 5.10.2018 11:30 Stjóri Jóhanns Bergs segir HM hafa verið skrípaleik þegar kom að dýfum Sean Dyche vill útrýma dýfum úr fótboltanum. 5.10.2018 11:00 Warnock vonast eftir Aroni í fyrsta leik eftir landsleikjahlé Neil Warnock býst við því að Aron Einar Gunnarsson verði tilbúinn til leiks með Cardiff City eftir landsleikjahléð. Landsliðsfyrirliðinn hefur enn ekki spilað leik með Cardiff á tímabilinu. 5.10.2018 10:35 Sjáðu sigurmarkið hjá Guðlaugi Victori í Evrópudeildinni Íslenski landsliðsmaðurinn tryggði sínum mönnum sigurinn á lokamínútum leiksins. 5.10.2018 10:00 Ryder tekur við Þór Gregg Ryder er nýr þjálfari Þórs í Inkasso deild karla í fótbolta. Hann tekur við liðinu af Lárusi Orra Sigurðssyni. 5.10.2018 09:33 Höfum sofið á verðinum hvað það varðar að stýra vinnuálagi Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, skilur vel áhyggjur starfsmanna sambandsins. Dreifa þurfi álaginu betur á milli starfsmanna sem þurfi einnig að skilja betur á milli vinnu sinnar og frítíma. 5.10.2018 09:00 Landsliðshópurinn valinn í dag: Fá ungu mennirnir kallið frá Hamrén? Arnór Sigurðsson er líklegur til að spila sinn fyrsta landsleik á móti Frakklandi eða Sviss. 5.10.2018 08:30 Mourinho: Taflan gefur ekki rétta mynd af því sem er að gerast José Mourinho hélt blaðamannafundinn sinn ansi snemma í morgunsárið. 5.10.2018 08:00 Brady náði 500. snertimarkinu í flottum útisigri | Myndband New England Patriots virðist komið á skrið í NFL-deildinni. 5.10.2018 07:30 Enska úrvalsdeildin stendur fyrir keppni í FIFA Enska úrvalsdeildin mun setja á laggirnar keppni í tölvuleiknum FIFA í upphafi næsta árs og verður úrslitaleikurinn í beinni útsendingu á Sky Sports. 5.10.2018 07:00 Southgate segir dyrnar ekki lokaðar á Hart Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, segir að landsliðsferli Joe Hart sé ekki lokið en Hart var ekki valinn í landsliðshóp Englands fyrir leikina gegn Króatíu og Spáni í Þjóðadeildinni. 5.10.2018 06:00 Conor: Khabib flúði því hann er skíthræddur Blaðamannafundur UFC í kvöld var ansi sérstakur enda var Khabib Nurmagomedov farinn heim áður en Conor McGregor mætti á fundinn. 4.10.2018 23:15 PSG og Rauða stjarnan ákærð af UEFA UEFA hefur ákært Paris Saint-Germain og Rauðu stjörnuna fyrir slagsmál stuðningsmanna liðanna eftir leik þeirra í Meistaradeild Evrópu á miðvikudag. 4.10.2018 23:00 Finnur: Fannst við vera yfir í hálfleik en leit á töfluna og við vorum undir „Við komum svolítið flatir út í seinni hálfleikinn og náðum ekki að stoppa, tókum vondar ákvarðanir í sóknarleiknum hjá okkur og dass af heppni hjá þeim", sagði Finnur Jónsson þjálfari Skallagríms eftir tap gegn KR í Dominos-deildinni í kvöld. 4.10.2018 22:19 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Breiðablik 95-86 | Torsóttur sigur Grindvíkinga gegn Blikum Grindvíkingar unnu seiglusigur á nýliðum Breiðabliks í 1.umferð Dominos-deildar karla í körfuknattleik í kvöld. Kópavogsliðið leiddi löngum stundum í leiknum en heimamenn stigu upp undir lokin og tryggðu sér sigurinn eftir frábæran endasprett. 4.10.2018 22:15 Ingi: Getum ekki reiknað með Pavel fyrr en við sjáum hann á æfingu Nýr þjálfari KR er kominn aftur á heimaslóðir en hann þjálfaði KR frá 1999 til 2004 en er snúinn aftur í Vesturbæinn til að sjá um uppbygginguna eftir ansi langa og samfellda sigurgöngu KR í körfubolta undanfarin ár. 4.10.2018 21:53 Þrettán mörk frá Örnu Sif í sigri ÍBV á Akureyri Arna Sif Pálsdóttir var í miklum ham er ÍBV vann átta marka sigur, 34-26, á nýliðum KA/Þór er liðin mættust í Olís-deild kvenna í kvöld. 4.10.2018 21:51 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 88-95 | Sterkur sigur Hauka í fyrsta leik Haukar unnu Valsmenn í fyrstu umferð Domino's deildar karla í kvöld, leikið var í Origohöllinni á Hlíðarenda. Valsmenn höfðu verið átta stigum yfir í hálfleik. 4.10.2018 21:45 Umfjöllun og viðtöl: KR - Skallagrímur 109-93 | Góður seinni hálfleikur skilaði KR sigri Íslandsmeistarar KR byrja mótið á sigri. 4.10.2018 21:30 Umfjöllun: Tindastóll - Þór Þ. 85-68 | Meistaraefnin byrja á sigri Stólarnir eru komnir á blað í Dominos-deildinni. 4.10.2018 21:30 Pétur: Held að Grindavík hafi vanmetið okkur "Okkar leikur var þokkalegur, það gekk sumt upp sem við lögðum upp með og annað ekki. Þeir voru góðir þarna í lokin þegar við ætluðum að vera búnir að þreyta þá,“ sagði Pétur Ingvarsson þjálfari nýliða Breiðabliks eftir tapið gegn Grindavík í Röstinni í kvöld. 4.10.2018 21:13 Magnaður sigur Malmö á Besiktas Arnór Ingvi Traustason og félagar í Malmö gerðu sér lítið fyrir og skelltu tyrkneska stórveldinu, Besiktas, 2-0 á heimavelli í I-riðli Evrópudeildarinnar í kvöld. 4.10.2018 21:07 Langþráð mark Morata tryggði Chelsea sigur Chelsea lét sér eitt mark duga er liðið vann 1-0 sigur gegn unverska liðinu, Vidi FC, er liðin mættust á Brúnni í kvöld. 4.10.2018 20:45 Þórdís Edda: Stórt skref í að viðurkenna að ég hef sigrast á þunglyndinu Þórdís Edda Hjartardóttir markvörður Fylkis fékk í gær viðurkenningu sem besti leikmaðurinn í Inkasso-deild kvenna í fótbolta. Hún hætti um tíma í fótboltanum vegna þunglyndis. Þórdís er ófeimin að segja sögu sína. 4.10.2018 20:00 Sokratis sá fyrsti í rúma tvo áratugi Arsenal vann nokkuð þægilegan 3-0 sigur á Hannesi Halldórssyni og félögum Qarabag er liðin mættust í Evróudeildinni í kvöld. 4.10.2018 19:31 Bjarki Már markahæstur á vellinum í sigri Bjarki Már Elísson var markahæsti maður vallarins er Füchse Berlín vann átta marka sigur, 36-28, á BBM Bietigheim í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 4.10.2018 19:13 Guðlaugur Victor hetjan gegn Ludogorets í Evrópudeildinni FCK vann útisigur í Frakklandi, AC Milan kláraði Olympiakos á heimavelli og Salzburg lenti ekki í miklum vandræðum með Celtic. Þetta eru meðal úrslita kvöldsins í Evrópudeildinni. 4.10.2018 19:01 Sjá næstu 50 fréttir
Fyrrum landsliðsmarkvörður í FH Silfurliðið frá síðustu leiktíð í Olís-deild karla, FH, hefur bætt við sig markverði en Kristófer Fannar Guðmundsson er genginn í raðir FH. 5.10.2018 18:45
Spila síðustu tíu sekúndurnar aftur eftir hroðaleg dómaramistök Síðustu tíu sekúndurnar í leik Víkings og Þróttar í Grill 66-deild karla verða leiknar aftur en dómstóll HSÍ dæmdi svo. Þetta kemur fram í tilkynningu frá HSÍ. 5.10.2018 17:24
Conor og Khabib í löglegri þyngd Það virðist ekkert geta komið í veg fyrir bardaga Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov eftir að báðir badagakappar náðu löglegri þyngd í dag. 5.10.2018 17:15
Dwight Yorke vill verða stjóri Birkis Fyrrum framherjinn Dwight Yorke segist vera búinn að sækja um starf knattspyrnustjóra Aston Villa. Hann telur sig geta komið með hugarfar sigurvegara inn í liðið. 5.10.2018 17:00
Hefði slegið Conor ef hann hefði kallað mig hryðjuverkamann beint í andlitið á mér Conor McGregor hefur ráðist harkalega að hinum umdeilda umboðsmanni Khabib Nurmagomedov, Ali Abdelaziz, síðustu daga og kallað hann hryðjuverkamann og uppljóstrara. Það gerði hann ekki að ástæðulausu. 5.10.2018 16:15
2.000 dagar frá síðasta deildarsigri Njarðvíkur gegn Keflavík í Ljónagryfjunni Njarðvík hefur ekki unnið Keflavík í Domino´s-deildinni í fimm ár. 5.10.2018 15:30
Helgi Sig verður áfram í Árbænum Helgi Sigurðsson verður þjálfari Fylkis næstu tvö árin. Félagið tilkynnti þetta í dag. 5.10.2018 14:55
U21 hópurinn sem mætir Norður-Írum og Spánverjum Íslenska U21 landsliðið mætir Norður-Írlandi og Spáni í tveimur leikjum í undankeppni EM 2019 um miðjan mánuð. Landsliðshópurinn fyrir leikina tvo var kynntur í dag. 5.10.2018 14:39
De Bruyne gæti spilað gegn Liverpool Kevin de Bruyne gæti snúið aftur í lið Manchester City í stórleiknum gegn Liverpool á sunnudaginn. Belginn hefur ekki spilað leik í nærri tvo mánuði. 5.10.2018 14:21
Einar Andri ráðinn þjálfari B-landsliðsins Einar Andri Einarsson hefur verið ráðinn þjálfari U-21 árs og B-landsliðs karla í handbolta. Hann mun einnig koma inn í þjálfarateymi A-landsliðsins. 5.10.2018 14:15
Hamrén svarar Óla Jóh: Ég tek alltaf lokaákvörðun og ber ábyrgð á henni Ólafur Jóhannesson er á því að Hamrén valdi ekki fyrsta landsliðshópinn sinn sjálfur. 5.10.2018 13:54
Svona var fundur Hamrén í Laugardalnum í dag Eric Hamrén velur landsliðshópinn sem mætir heimsmeisturunum ytra. 5.10.2018 13:45
Hamrén um Arnór: Hann verður góður en ungir leikmenn þurfa að spila Arnór Sigurðsson hefur fengið mikla athygli á síðustu misserum og kom hann meðal annars inn sem varamaður fyrir CSKA Moskvu gegn Evrópumeisturum Real Madrid í Meistaradeild Evrópu um daginn. 5.10.2018 13:44
Hamrén: Jón Dagur einn af ungu leikmönnunum sem við höfum trú á Erik Hamrén hefur trú á því að Jón Dagur Þorsteinsson geti spilað með A-landsliðinu. 5.10.2018 13:32
Enginn Jón Daði en Albert og Jón Dagur fá sæti í landsliðshópnum Eric Hamrén, landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, valdi í dag hópinn sem að mætir heimsmeisturum Frakka í vináttuleik ytra 11. október og Sviss mánudaginn 15. október á Laugardalsvelli. Þetta verður þriðji leikur liðsins í Þjóðadeildinni en fyrstu tveir töpuðust illa gegn Sviss úti og Belgíu heima. 5.10.2018 13:30
Hamrén: Við gáfumst upp sem er ekki sú mynd sem ég hef af Íslandi Eric Hamrén segir markmiðið að komast á EM 2020. 5.10.2018 13:22
Gylfi tilnefndur sem leikmaður mánaðarins Gylfi Þór Sigurðsson er einn sex leikmanna sem tilnefndir eru sem leikmaður septembermánaðar í ensku úrvalsdeildinni. 5.10.2018 12:53
City setti upp myndavélar á rútuna fyrir ferðina á Anfield Manchester City ætlar að setja upp myndavélar á liðsrútu sína fyrir leik City gegn Liverpool á sunnudaginn ef rútan verður aftur grýtt eins og gerðist fyrir leik liðanna á síðasta tímabili. 5.10.2018 12:00
Conor yngri stal senunni á opnu æfingunni Í nýjasta upphitunarþætti fyrir UFC 229 er víða komið við og meðal annars kíkt á opnu æfinguna fyrir bardagakvöldið stóra. 5.10.2018 11:30
Stjóri Jóhanns Bergs segir HM hafa verið skrípaleik þegar kom að dýfum Sean Dyche vill útrýma dýfum úr fótboltanum. 5.10.2018 11:00
Warnock vonast eftir Aroni í fyrsta leik eftir landsleikjahlé Neil Warnock býst við því að Aron Einar Gunnarsson verði tilbúinn til leiks með Cardiff City eftir landsleikjahléð. Landsliðsfyrirliðinn hefur enn ekki spilað leik með Cardiff á tímabilinu. 5.10.2018 10:35
Sjáðu sigurmarkið hjá Guðlaugi Victori í Evrópudeildinni Íslenski landsliðsmaðurinn tryggði sínum mönnum sigurinn á lokamínútum leiksins. 5.10.2018 10:00
Ryder tekur við Þór Gregg Ryder er nýr þjálfari Þórs í Inkasso deild karla í fótbolta. Hann tekur við liðinu af Lárusi Orra Sigurðssyni. 5.10.2018 09:33
Höfum sofið á verðinum hvað það varðar að stýra vinnuálagi Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, skilur vel áhyggjur starfsmanna sambandsins. Dreifa þurfi álaginu betur á milli starfsmanna sem þurfi einnig að skilja betur á milli vinnu sinnar og frítíma. 5.10.2018 09:00
Landsliðshópurinn valinn í dag: Fá ungu mennirnir kallið frá Hamrén? Arnór Sigurðsson er líklegur til að spila sinn fyrsta landsleik á móti Frakklandi eða Sviss. 5.10.2018 08:30
Mourinho: Taflan gefur ekki rétta mynd af því sem er að gerast José Mourinho hélt blaðamannafundinn sinn ansi snemma í morgunsárið. 5.10.2018 08:00
Brady náði 500. snertimarkinu í flottum útisigri | Myndband New England Patriots virðist komið á skrið í NFL-deildinni. 5.10.2018 07:30
Enska úrvalsdeildin stendur fyrir keppni í FIFA Enska úrvalsdeildin mun setja á laggirnar keppni í tölvuleiknum FIFA í upphafi næsta árs og verður úrslitaleikurinn í beinni útsendingu á Sky Sports. 5.10.2018 07:00
Southgate segir dyrnar ekki lokaðar á Hart Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, segir að landsliðsferli Joe Hart sé ekki lokið en Hart var ekki valinn í landsliðshóp Englands fyrir leikina gegn Króatíu og Spáni í Þjóðadeildinni. 5.10.2018 06:00
Conor: Khabib flúði því hann er skíthræddur Blaðamannafundur UFC í kvöld var ansi sérstakur enda var Khabib Nurmagomedov farinn heim áður en Conor McGregor mætti á fundinn. 4.10.2018 23:15
PSG og Rauða stjarnan ákærð af UEFA UEFA hefur ákært Paris Saint-Germain og Rauðu stjörnuna fyrir slagsmál stuðningsmanna liðanna eftir leik þeirra í Meistaradeild Evrópu á miðvikudag. 4.10.2018 23:00
Finnur: Fannst við vera yfir í hálfleik en leit á töfluna og við vorum undir „Við komum svolítið flatir út í seinni hálfleikinn og náðum ekki að stoppa, tókum vondar ákvarðanir í sóknarleiknum hjá okkur og dass af heppni hjá þeim", sagði Finnur Jónsson þjálfari Skallagríms eftir tap gegn KR í Dominos-deildinni í kvöld. 4.10.2018 22:19
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Breiðablik 95-86 | Torsóttur sigur Grindvíkinga gegn Blikum Grindvíkingar unnu seiglusigur á nýliðum Breiðabliks í 1.umferð Dominos-deildar karla í körfuknattleik í kvöld. Kópavogsliðið leiddi löngum stundum í leiknum en heimamenn stigu upp undir lokin og tryggðu sér sigurinn eftir frábæran endasprett. 4.10.2018 22:15
Ingi: Getum ekki reiknað með Pavel fyrr en við sjáum hann á æfingu Nýr þjálfari KR er kominn aftur á heimaslóðir en hann þjálfaði KR frá 1999 til 2004 en er snúinn aftur í Vesturbæinn til að sjá um uppbygginguna eftir ansi langa og samfellda sigurgöngu KR í körfubolta undanfarin ár. 4.10.2018 21:53
Þrettán mörk frá Örnu Sif í sigri ÍBV á Akureyri Arna Sif Pálsdóttir var í miklum ham er ÍBV vann átta marka sigur, 34-26, á nýliðum KA/Þór er liðin mættust í Olís-deild kvenna í kvöld. 4.10.2018 21:51
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 88-95 | Sterkur sigur Hauka í fyrsta leik Haukar unnu Valsmenn í fyrstu umferð Domino's deildar karla í kvöld, leikið var í Origohöllinni á Hlíðarenda. Valsmenn höfðu verið átta stigum yfir í hálfleik. 4.10.2018 21:45
Umfjöllun og viðtöl: KR - Skallagrímur 109-93 | Góður seinni hálfleikur skilaði KR sigri Íslandsmeistarar KR byrja mótið á sigri. 4.10.2018 21:30
Umfjöllun: Tindastóll - Þór Þ. 85-68 | Meistaraefnin byrja á sigri Stólarnir eru komnir á blað í Dominos-deildinni. 4.10.2018 21:30
Pétur: Held að Grindavík hafi vanmetið okkur "Okkar leikur var þokkalegur, það gekk sumt upp sem við lögðum upp með og annað ekki. Þeir voru góðir þarna í lokin þegar við ætluðum að vera búnir að þreyta þá,“ sagði Pétur Ingvarsson þjálfari nýliða Breiðabliks eftir tapið gegn Grindavík í Röstinni í kvöld. 4.10.2018 21:13
Magnaður sigur Malmö á Besiktas Arnór Ingvi Traustason og félagar í Malmö gerðu sér lítið fyrir og skelltu tyrkneska stórveldinu, Besiktas, 2-0 á heimavelli í I-riðli Evrópudeildarinnar í kvöld. 4.10.2018 21:07
Langþráð mark Morata tryggði Chelsea sigur Chelsea lét sér eitt mark duga er liðið vann 1-0 sigur gegn unverska liðinu, Vidi FC, er liðin mættust á Brúnni í kvöld. 4.10.2018 20:45
Þórdís Edda: Stórt skref í að viðurkenna að ég hef sigrast á þunglyndinu Þórdís Edda Hjartardóttir markvörður Fylkis fékk í gær viðurkenningu sem besti leikmaðurinn í Inkasso-deild kvenna í fótbolta. Hún hætti um tíma í fótboltanum vegna þunglyndis. Þórdís er ófeimin að segja sögu sína. 4.10.2018 20:00
Sokratis sá fyrsti í rúma tvo áratugi Arsenal vann nokkuð þægilegan 3-0 sigur á Hannesi Halldórssyni og félögum Qarabag er liðin mættust í Evróudeildinni í kvöld. 4.10.2018 19:31
Bjarki Már markahæstur á vellinum í sigri Bjarki Már Elísson var markahæsti maður vallarins er Füchse Berlín vann átta marka sigur, 36-28, á BBM Bietigheim í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 4.10.2018 19:13
Guðlaugur Victor hetjan gegn Ludogorets í Evrópudeildinni FCK vann útisigur í Frakklandi, AC Milan kláraði Olympiakos á heimavelli og Salzburg lenti ekki í miklum vandræðum með Celtic. Þetta eru meðal úrslita kvöldsins í Evrópudeildinni. 4.10.2018 19:01