Fleiri fréttir

Holland í góðum málum gegn Dönum

Hollendingar eru í góðum málum fyrir síðari leikinn gegn Danmörku í umspili um laust sæti á HM kvenna sem fer fram í Frakklandi næsta sumar.

Enn eitt tapið hjá Frosinone

Það gengur ekki né rekur hjá Emil Hallfreðssyni og félögum í Frosinone en þeir töpuðu enn einum leiknum í kvöld er liðið tapaði 3-2 fyrir Torino.

Fyrrum landsliðsmarkvörður í FH

Silfurliðið frá síðustu leiktíð í Olís-deild karla, FH, hefur bætt við sig markverði en Kristófer Fannar Guðmundsson er genginn í raðir FH.

Conor og Khabib í löglegri þyngd

Það virðist ekkert geta komið í veg fyrir bardaga Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov eftir að báðir badagakappar náðu löglegri þyngd í dag.

Dwight Yorke vill verða stjóri Birkis

Fyrrum framherjinn Dwight Yorke segist vera búinn að sækja um starf knattspyrnustjóra Aston Villa. Hann telur sig geta komið með hugarfar sigurvegara inn í liðið.

De Bruyne gæti spilað gegn Liverpool

Kevin de Bruyne gæti snúið aftur í lið Manchester City í stórleiknum gegn Liverpool á sunnudaginn. Belginn hefur ekki spilað leik í nærri tvo mánuði.

Enginn Jón Daði en Albert og Jón Dagur fá sæti í landsliðshópnum

Eric Hamrén, landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, valdi í dag hópinn sem að mætir heimsmeisturum Frakka í vináttuleik ytra 11. október og Sviss mánudaginn 15. október á Laugardalsvelli. Þetta verður þriðji leikur liðsins í Þjóðadeildinni en fyrstu tveir töpuðust illa gegn Sviss úti og Belgíu heima.

Ryder tekur við Þór

Gregg Ryder er nýr þjálfari Þórs í Inkasso deild karla í fótbolta. Hann tekur við liðinu af Lárusi Orra Sigurðssyni.

Southgate segir dyrnar ekki lokaðar á Hart

Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, segir að landsliðsferli Joe Hart sé ekki lokið en Hart var ekki valinn í landsliðshóp Englands fyrir leikina gegn Króatíu og Spáni í Þjóðadeildinni.

PSG og Rauða stjarnan ákærð af UEFA

UEFA hefur ákært Paris Saint-Germain og Rauðu stjörnuna fyrir slagsmál stuðningsmanna liðanna eftir leik þeirra í Meistaradeild Evrópu á miðvikudag.

Pétur: Held að Grindavík hafi vanmetið okkur

"Okkar leikur var þokkalegur, það gekk sumt upp sem við lögðum upp með og annað ekki. Þeir voru góðir þarna í lokin þegar við ætluðum að vera búnir að þreyta þá,“ sagði Pétur Ingvarsson þjálfari nýliða Breiðabliks eftir tapið gegn Grindavík í Röstinni í kvöld.

Magnaður sigur Malmö á Besiktas

Arnór Ingvi Traustason og félagar í Malmö gerðu sér lítið fyrir og skelltu tyrkneska stórveldinu, Besiktas, 2-0 á heimavelli í I-riðli Evrópudeildarinnar í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir