Fleiri fréttir

Sverrir Þór: Reggie er alvöru töffari

Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflvíkinga var kampakátur eftir sigur sinna manna gegn sterku liði Stjörnunnar í kvöld. Keflavík var undir allan leikinn en komst yfir á lokamínútu leiksins.

King fer frá Stólunum um miðjan nóvember

Urald King hefur byrjað tímabilið frábærlega í liði Tindastóls í Domino's deild karla. Hann er hins vegar á förum frá liðinu, í það minnsta tímabundið.

Jóhann: Lykilmenn í tómu rugli

Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur var ekki sáttur eftir tapið gegn Þór Þorlákshöfn í kvöld. Hann var mjög ósáttur með sína menn undir lok leiks.

Bardagi Gunnars í desember staðfestur

Gunnar Nelson mun berjast við Alex Olieira þann áttunda desember í Toronto í Kanada en bardagakvöldið ber nafnið UFC 231. Þetta var staðfest í tilkynningu í kvöd.

Ólafía aftur í vandræðum

Aftur náði Ólafía Þórunn Kristinsdóttir sér ekki á strik er hún lék á Q-School mótaröðinni en leikið er á Pinehurst vellinum í Bandaríkjunum.

Martial hafnaði tilboði United

Nýjustu fréttir af samningaviðræðum Anthony Martial og Manchester United eru þær að Martial á að hafa hafnað síðasta tilboði United.

Laugi Bald aftur í þjálfarateymi FH

Guðlaugur Baldursson er kominn aftur inn í þjálfarteymi FH og þeir Ásmundur Haraldsson og Eiríkur Þorvarðarson hafa skrifað undir framlengingu á sínum samningum.

Strákarnir úr leik í Katar

Íslensku karlkeppendurnir hafa lokið keppni á HM í áhaldafimleikum. Valgarð Reinhardsson náði bestum árangri íslensku strákanna.

Bonucci og Chiellini eru velkomnir til Harvard

Eftir leik Man. Utd og Juventus í Meistaradeildinni sagði Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, að varnarmenn Juve - Giorgio Chiellini og Leonardo Bonucci - ættu að kenna varnarleik við Harvard-háskólann.

Langur undirbúningur en spenntur að keppa

Valgarð Reinhardsson er einn þriggja Íslendinga sem keppir á HM í áhaldafimleikum í Doha í Katar í dag. Valgarð segir undirbúninginn hafa verið langan og hitinn í Katar sé erfiður.

Klopp: Nú getum við hætt að tala um Salah

Mohamed Salah gerði sitt fimmtugasta mark fyrir Liverpool í gær þegar hann skoraði tvö mörk í 4-0 sigri Liverpool á Rauðu stjörnunni frá Belgrad í Meistaradeild Evrópu.

Ytri Rangá yfir 4.000 laxa

Þá er allri laxveiði lokið og lokatölur úr ánum komnar inná heimasíðu Landssambands Veiðifélaga sem heldur utan um vikuveiðina í ánum.

HM í Katar hefst í dag

Keppni á heimsmeistaramótinu í áhaldafimleikum hefst í dag. Mótið fer fram í Doha í Katar.

Rjúpnaveiðin byrjar á morgun

Það bíða eflaust margir eftir því að ganga á fjöll um helgina í leit að rjúpu en á morgun föstudag hefst veiðin.

Salah bætti enn eitt metið í gær

Mohamed Salah, markahrókurinn frá Egyptalandi, skrifaði nafn sitt enn einu sinni í sögubækur Liverpool í gær þegar hann skoraði tvö mörk Liverpool í 4-0 sigri á Crvena Zvezda, Rauðu Stjörnunni frá Belgrad í gær.

Klopp: Shaq var afgerandi

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hrósar Svisslendingnum Xherdan Shaqiri í hástert fyrir frammistöðu sína í gærkvöldi.

Neitar því að hafa farið að gráta

Derek Carr, leikstjórnandi Oakland Raiders, hefur neitað því staðfastlega að hafa farið að gráta í leik og er mikið gagnrýndur fyrir það.

Ekki góð byrjun hjá Ólafíu

Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði á fjórum höggum yfir pari á Q-School mótaröðinni en spilað var á Pinehurst vellinum í Bandaríkjunum.

Rúnar: Getumunurinn klár frá upphafi

Stórskyttan Rúnar Kárason byrjaði á bekknum í kvöld en kom sterkur inn og skoraði fimm falleg mörk. Getumunurinn á liðunum kom berlega í ljós í seinni hálfleik, sem strákarnir unnu með 11 marka mun.

Gummi Gumm: Ungu mennirnir stóðu sig mjög vel

Landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson var nokkuð sáttur eftir öruggan sigur Íslands gegn Grikklandi í Laugardalshöll. Lokatölur urðu 35-21 og Ísland hefur þar með fengið tvö stig í undankeppni EM 2020.

Sjá næstu 50 fréttir