Fleiri fréttir

Góður leikur Jakobs í naumum sigri

Borås er áfram í öðru sæti sænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta eftir þriggja stiga sigur, 86-83, á Nåssjö á útivelli í kvöld.

La Liga vill nefna verðlaun eftir Messi

Besti leikmaður spænsku deildarinnar næstu ár gæti hlotið Messi-verðlaunin. Forráðamenn La Liga skoða það að nefna verðlaun eftir Argentínumanninum.

118 milljónir króna í barna- og unglingastarfið

Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur ákveðið að hluti af tekjum sambandsins vegna Meistaradeildarinnar skuli renna til félaga í öllum aðildarlöndum UEFA til eflingar knattspyrnu barna- og unglinga.

Sjáðu markið sem kom City á toppinn

Riyad Mahrez skoraði eina mark stórleiks Tottenham og Manchester City í gærkvöld. Sigurmarkið skilaði Manchester City á topp ensku úrvalsdeildarinnar.

Vörnin bjargaði Brady

New England Patriots lenti óvænt í miklum vandræðum gegn Buffalo Bills í nótt en hafði sigur, 25-6. Hlutirnir ekki að ganga upp hjá Tom Brady og því steig vörnin upp og bjargaði leiknum fyrir Patriots.

U21 árs landsliðinu boðið til Kína

Íslenska landsliðinu í knattspyrnu, skipað leikmönnum 21 árs og yngri hefur verið boðið til Kína til að taka þátt í æfingamóti.

Margt breyst á fjórum mánuðum hjá Lopetegui

Það hefur margt breyst hjá spænska knattspyrnustjóranum Julen Lopetegui frá því í byrjun júnímánaðar fyrr á þessu ári. Hann var þá þjálfari spænska karlalandsliðsins í knattspyrnu sem hafði ekki beðið lægri hlut undir hans stjórn á þeim rúmu tveimur árum sem hann hafði verið við stjórnvölinn.

Browns rekur þjálfarann

Það gengur ekki vel hjá íþróttaliðunum í Cleveland og nú er búið að reka báða aðalþjálfarana í borginni á tveimur dögum.

Martinez orðaður við Real Madrid

Julen Lopetegui var í kvöld rekinn sem stjóri Real Madrid og umræður um hver verður næsti stjóri Real Madrid eru farnar af stað.

Uppgjör: Hamilton meistari í Mexíkó

Lewis Hamilton tryggði sér heimsmeistaratitilinn í Formúlu 1 í mexíkóska kappakstrinum um helgina. Titillinn var hans fimmti á ferlinum og hefur hann því jafnað hinn magnaða Juan Manuel Fangio sem vann fimm titla á árunum 1951 til 1957.

Ronaldo: Fór út af forsetanum

Cristiano Ronaldo er í áhugaverðu viðtali við France Football í dag þar sem hann fer um víðan völl. Meðal annars um vistaskipti sín síðasta sumar.

Love líklega frá í mánuð

Það eru erfiðir tímar hjá Cleveland Cavaliers. Liðið hefur ekki unnið leik í NBA-deildinni og nú er Kevin Love meiddur.

Loeb með sögulegan sigur í spænska rallinu

Besti ökumaður í sögu heimsmeistaramótsins í ralli, Sebastian Loeb, stóð uppi sem sigurvegari í spænska rallinu um helgina. Rallið var það tólfta og næstsíðasta í heimsmeistaramótinu í ár.

Sjá næstu 50 fréttir