Fleiri fréttir Guðrún Brá áfram │Birgir og Haraldur á fjórum höggum undir pari Birgir Leifur Hafþórsson stefnir hraðbyr á Evrópumótaröðina í golfi eftir annan frábæran hring á öðru stigi úrtökumótanna í dag. 4.11.2018 15:54 Sverrir Ingi skoraði jöfnunarmark Rostov Sverrir Ingi Ingason tryggði Rostov stig úr slag Íslendingaliða í rússnesku úrvalsdeildinni í fótbolta. 4.11.2018 15:22 Víkingur bikarmeistari í borðtennis Víkingur er bikarmeistari í borðtennis eftir sigur á BH í úrslitaleiknum í gær. 4.11.2018 15:00 Jón Daði með brotið bein í baki Jón Daði Böðvarsson braut bein í neðra baki og verður því áfram frá keppni í einhvern tíma. 4.11.2018 14:42 Dramatík í Kaupmannahafnarslagnum Dramatíkin var í hámarki í stórleik Bröndby og FCK í dönsku úrvalsdeildinni í dag. 4.11.2018 13:34 Körfuboltakvöld um Ragnheiði: Hún er rosalegt efni Breiðablik er enn ekki komið með sigur í Domino's deild kvenna í körfubolta. Liðið hefur þó verið inni í flestum leikjum sínum og eru margar ungar og efnilegar stúlkur í liði Blika. 4.11.2018 12:45 Rooney tekur landsliðsskóna af hillunni Wayne Rooney mun taka landsliðsskóna af hillunni og leiða lið Englands í vináttuleik geng Bandaríkjunum um miðjan nóvember. 4.11.2018 12:00 Körfuboltakvöld um dómgæsluna í Ljónagryfjunni: „Þetta er algjört kjaftæði“ Haukar lentu í miklum villuvandræðum í leik sínum við Njarðvík í Domino's deild karla. Tveir leikmenn þurftu að setjast á bekkinn með fimm villur og tveir fengu fjórar. 4.11.2018 11:30 Sarri: Chelsea þarf að bæta varnarleikinn Chelsea þarf að bæta varnarleik sinn að mati knattspyrnustjórans Maurizio Sarri. 4.11.2018 11:00 Körfuboltakvöld: Þarft að gera Ivey þreyttan Jeb Ivey átti mjög góðan leik í sigri Njarðvíkur á Haukum í Domino's deild karla. 4.11.2018 10:30 Sjáðu mark Jóa Berg og stoðsendingu Gylfa Jóhann Berg Guðmundsson og Gylfi Þór Sigurðsson voru báðir í eldlínunni með liðum sínum í ensku úrvalsdeildinni í gær. 4.11.2018 10:00 Lokahringurinn sá versti hjá Ólafíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir verður ekki með þátttökurétt á LPGA mótaröðinni, sterkustu mótaröð heims, á næsta ári eftir að hafa ekki náð sér á strik á lokaúrtökumóti mótaraðarinnar. 4.11.2018 09:26 Flautuþristur Oladipo batt enda á sigurgöngu Boston Victor Oladipo tryggði Indiana Pacers sigur á Boston Celtics með þriggja stiga körfu á loka sekúndum leiks liðanna í NBA deildinni í körfubolta í nótt. 4.11.2018 09:12 „Það var borði af honum og Totti“ Strákarnir í Domino's Körfuboltakvöld ræddu frammistöðu Jóns Arnórs Stefánssonar í þætti sínum á föstudagskvöldið en Jón var frábær í sigri KR gegn Tindastól í fyrrakvöld. 4.11.2018 07:00 Daniel Cormier fór létt með Derrick Lewis Daniel Cormier varði þungavigtartitilinn sinn með sigri á Derrick Lewis í nótt. Cormier var ekki í miklum vandræðum með Lewis og kláraði bardagann með hengingu í 2. lotu. 4.11.2018 06:00 Framlengingin: „Þetta er eins og að fá fimm á samræmdu“ Fannar Ólafsson og Teitur Örlygsson voru í miklu stuði í Framlenginunni í Domino's Körfuboltakvöldi í gærkvöldi. 4.11.2018 06:00 Hjartnæmt viðtal við Kasper Schmeichel Danski markvörðurinn í afar fallegu viðtali eftir leik Leicester í dag. 3.11.2018 23:15 Pogba fagnaði sigrinum á Bournemouth með nýrri hárgreiðslu Manchester United vann dramatískan sigur á Bournemouth í dag en sigurmarkið kom í uppbótartíma. 3.11.2018 22:30 Mikilvægur sigur Alkmaar Albert Guðmundsson kom inn á sem varamaður er AZ Alkmaar vann mikilvægan 1-0 sigur á De Graafschap í hollensku úrvalsdeildinni í kvöld. 3.11.2018 21:47 Ótrúleg endurkoma Barcelona Barcelona vann ævintýralegan sigur á Rayo Vallecano í kvöld 3-2 eftir að hafa verið 2-1 undir er þrjár mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. 3.11.2018 21:45 Baráttusigur Tottenham gegn Úlfunum Tottenham er komið í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-2 sigur gegn Wolves. Tottenham komst í 3-0 en Wolves fékk svo sín tækifæri til að jafna metin. 3.11.2018 21:30 Juventus er óstöðvandi Juventus er áfram með sex stiga forskot á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar eftir 3-1 sigur á Cagliari á heimavelli í kvöld. 3.11.2018 21:15 Haukar kláruðu Þór í síðari hálfleik Haukar eru komnir í 16-liða úrslit Geysis-bikarsins eftir torsóttan sigur á Þór Akureyri fyrir norðan í kvöld, 84-71. 3.11.2018 21:01 Dijon gengur illa að safna stigum í frönsku deildinni Tvö stig í síðustu átta leikjum. 3.11.2018 20:44 Guðjón Þórðarson til Færeyja Það fjölgar íslenskum þjálfurum í færeyska boltanum því í dag skrifaði Guðjón Þórðarson undir samning við NSÍ Runavík. 3.11.2018 20:22 Ólafur tryggði Kristianstad fyrsta stigið í Meistaradeildinni Íslendingaliðið Kristianstad gerði jafntefli við franska stórliðið Montpellier, 29-29, í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. 3.11.2018 20:04 Jafnt í stórleiknum á Emirates Arsenal og Liverpool gerðu jafntefli, 1-1, er liðin mættust á Emirates-leikvanginum í kvöld. Bæði mörkin komu í síðari hálfleik. 3.11.2018 19:15 Martin frábær í öruggum sigri Heldur áfram að gera flotta hluti í Þýskalandi. 3.11.2018 18:35 Haukarnir áfram eftir kaflaskiptan leik í Digranesi Haukastúlkur eru komnar í 8-liða úrslit Coca-Cola bikarsins eftir níu marka sigur á HK, 23-14, en leikið var í Digranesi í kvöld. 3.11.2018 18:29 Ljónin með öflugan sigur í Ungverjalandi Rhein-Neckar Löwen náði í sterkan útisigur í Ungverjalandi er þeir höfðu betur gegn Veszprém, 29-28. 3.11.2018 18:05 Tindastóll fékk á stig 26 stig │ Vandræðalaust hjá Þór í Stykkishólmi Tindastóll og Þór Þorlákshöfn er komið áfram í 16-liða úrslit Geysis-bikarnum í körfubolta eftir auðvelda sigra í dag. 3.11.2018 17:29 Norwich á toppinn Norwich tók toppsæti ensku Championship deildarinnar af Sheffield United með sigri á nágrönnum þeirra í Sheffield Wednesday. 3.11.2018 17:25 Newcastle náði loks í sigur Newcastle komst upp úr fallsæti í ensku úrvalsdeildinni með langþráðum sigri, þeirra fyrsta á tímabilinu. 3.11.2018 17:15 Jóhann Berg skoraði og lagði upp í tapi Burnley Jóhann Berg Guðmundsson skoraði annað mark Burnley og lagði hitt upp í 4-2 tapi fyrir West Ham í ensku úrvalsdeildinni í dag. 3.11.2018 17:00 Leicester heiðraði minningu Srivaddhanaprabha með sigri Demarai Gray skoraði sigurmark Leicester í fyrsta leiknum eftir andlát eigandans Vichai Srivaddhanaprabha í dag. 3.11.2018 17:00 Þolinmæðisverk hjá Real Madrid á heimavelli Það tók Real Madrid 83 mínutur að brjóta niður varnarmúr Real Valladolid en hafði að lokum betur, 2-0, í leik liðanna í spænsku úrvalsdeildinni. 3.11.2018 17:00 Stórleikur Ómars og Gunnar Steinn bjargaði stigi fyrir Ribe-Esbjerg Strákarnir okkar í Danmörku voru í eldlínunni í dag. 3.11.2018 16:51 Gylfi lagði upp í þægilegum sigri Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp eitt marka Everton í 3-1 sigri á Brighton í ensku úrvalsdeildinni. 3.11.2018 16:45 FH áfram eftir sigur á ÍR FH vann nauman sigur á ÍR í Austurbergi og tryggði sér sæti í annari umferð Coca cola bikars kvenna í handbolta. 3.11.2018 16:40 Mark Alfreðs dugði ekki til Alfreð Finnbogason skoraði fyrra mark Augsburg í 2-2 jafntefli við Nürnberg í þýsku Bundesligunni í fótbolta. 3.11.2018 16:23 Birgir Leifur og Guðrún standa vel að vígi Birgir Leifur Hafþórsson er í góðum málum eftir tvo hringi á öðru stigi úrtökumótanna fyrir Evrópumótaröðina í golfi. Hann lék annan hringinn í dag á tveimur höggum undir pari. 3.11.2018 15:57 Tuttugu og fjögurra marka sigur Vals Valur komst örugglega áfram í aðra umferð Coca cola bikars kvenna í handbolta í dag með 24 marka sigri á Gróttu á Seltjarnarnesi. 3.11.2018 15:14 Rashford stal sigrinum í uppbótartíma Marcus Rashford tryggði Manchester United sigur gegn Bournemouth með marki í uppbótartíma. 3.11.2018 14:30 Upprisa Ross Barkley Ross Barkley hefur blómstrað undir stjórn nýs stjóra Chelsea, Ítalans Maurizio Sarri. Barkley lagði örlítið extra á sig í sumar og undirbjó sig fyrir komu Sarri því sá ítalski vill spila ákveðna tegund af fótbolta. 3.11.2018 13:00 Fyrirmyndin mín hefur alltaf verið Guðjón Valur Selfyssingurinn Elvar Örn Jónsson er ný stjarna í karlalandsliði Íslands í handbolta. 3.11.2018 12:15 Sjá næstu 50 fréttir
Guðrún Brá áfram │Birgir og Haraldur á fjórum höggum undir pari Birgir Leifur Hafþórsson stefnir hraðbyr á Evrópumótaröðina í golfi eftir annan frábæran hring á öðru stigi úrtökumótanna í dag. 4.11.2018 15:54
Sverrir Ingi skoraði jöfnunarmark Rostov Sverrir Ingi Ingason tryggði Rostov stig úr slag Íslendingaliða í rússnesku úrvalsdeildinni í fótbolta. 4.11.2018 15:22
Víkingur bikarmeistari í borðtennis Víkingur er bikarmeistari í borðtennis eftir sigur á BH í úrslitaleiknum í gær. 4.11.2018 15:00
Jón Daði með brotið bein í baki Jón Daði Böðvarsson braut bein í neðra baki og verður því áfram frá keppni í einhvern tíma. 4.11.2018 14:42
Dramatík í Kaupmannahafnarslagnum Dramatíkin var í hámarki í stórleik Bröndby og FCK í dönsku úrvalsdeildinni í dag. 4.11.2018 13:34
Körfuboltakvöld um Ragnheiði: Hún er rosalegt efni Breiðablik er enn ekki komið með sigur í Domino's deild kvenna í körfubolta. Liðið hefur þó verið inni í flestum leikjum sínum og eru margar ungar og efnilegar stúlkur í liði Blika. 4.11.2018 12:45
Rooney tekur landsliðsskóna af hillunni Wayne Rooney mun taka landsliðsskóna af hillunni og leiða lið Englands í vináttuleik geng Bandaríkjunum um miðjan nóvember. 4.11.2018 12:00
Körfuboltakvöld um dómgæsluna í Ljónagryfjunni: „Þetta er algjört kjaftæði“ Haukar lentu í miklum villuvandræðum í leik sínum við Njarðvík í Domino's deild karla. Tveir leikmenn þurftu að setjast á bekkinn með fimm villur og tveir fengu fjórar. 4.11.2018 11:30
Sarri: Chelsea þarf að bæta varnarleikinn Chelsea þarf að bæta varnarleik sinn að mati knattspyrnustjórans Maurizio Sarri. 4.11.2018 11:00
Körfuboltakvöld: Þarft að gera Ivey þreyttan Jeb Ivey átti mjög góðan leik í sigri Njarðvíkur á Haukum í Domino's deild karla. 4.11.2018 10:30
Sjáðu mark Jóa Berg og stoðsendingu Gylfa Jóhann Berg Guðmundsson og Gylfi Þór Sigurðsson voru báðir í eldlínunni með liðum sínum í ensku úrvalsdeildinni í gær. 4.11.2018 10:00
Lokahringurinn sá versti hjá Ólafíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir verður ekki með þátttökurétt á LPGA mótaröðinni, sterkustu mótaröð heims, á næsta ári eftir að hafa ekki náð sér á strik á lokaúrtökumóti mótaraðarinnar. 4.11.2018 09:26
Flautuþristur Oladipo batt enda á sigurgöngu Boston Victor Oladipo tryggði Indiana Pacers sigur á Boston Celtics með þriggja stiga körfu á loka sekúndum leiks liðanna í NBA deildinni í körfubolta í nótt. 4.11.2018 09:12
„Það var borði af honum og Totti“ Strákarnir í Domino's Körfuboltakvöld ræddu frammistöðu Jóns Arnórs Stefánssonar í þætti sínum á föstudagskvöldið en Jón var frábær í sigri KR gegn Tindastól í fyrrakvöld. 4.11.2018 07:00
Daniel Cormier fór létt með Derrick Lewis Daniel Cormier varði þungavigtartitilinn sinn með sigri á Derrick Lewis í nótt. Cormier var ekki í miklum vandræðum með Lewis og kláraði bardagann með hengingu í 2. lotu. 4.11.2018 06:00
Framlengingin: „Þetta er eins og að fá fimm á samræmdu“ Fannar Ólafsson og Teitur Örlygsson voru í miklu stuði í Framlenginunni í Domino's Körfuboltakvöldi í gærkvöldi. 4.11.2018 06:00
Hjartnæmt viðtal við Kasper Schmeichel Danski markvörðurinn í afar fallegu viðtali eftir leik Leicester í dag. 3.11.2018 23:15
Pogba fagnaði sigrinum á Bournemouth með nýrri hárgreiðslu Manchester United vann dramatískan sigur á Bournemouth í dag en sigurmarkið kom í uppbótartíma. 3.11.2018 22:30
Mikilvægur sigur Alkmaar Albert Guðmundsson kom inn á sem varamaður er AZ Alkmaar vann mikilvægan 1-0 sigur á De Graafschap í hollensku úrvalsdeildinni í kvöld. 3.11.2018 21:47
Ótrúleg endurkoma Barcelona Barcelona vann ævintýralegan sigur á Rayo Vallecano í kvöld 3-2 eftir að hafa verið 2-1 undir er þrjár mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. 3.11.2018 21:45
Baráttusigur Tottenham gegn Úlfunum Tottenham er komið í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-2 sigur gegn Wolves. Tottenham komst í 3-0 en Wolves fékk svo sín tækifæri til að jafna metin. 3.11.2018 21:30
Juventus er óstöðvandi Juventus er áfram með sex stiga forskot á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar eftir 3-1 sigur á Cagliari á heimavelli í kvöld. 3.11.2018 21:15
Haukar kláruðu Þór í síðari hálfleik Haukar eru komnir í 16-liða úrslit Geysis-bikarsins eftir torsóttan sigur á Þór Akureyri fyrir norðan í kvöld, 84-71. 3.11.2018 21:01
Dijon gengur illa að safna stigum í frönsku deildinni Tvö stig í síðustu átta leikjum. 3.11.2018 20:44
Guðjón Þórðarson til Færeyja Það fjölgar íslenskum þjálfurum í færeyska boltanum því í dag skrifaði Guðjón Þórðarson undir samning við NSÍ Runavík. 3.11.2018 20:22
Ólafur tryggði Kristianstad fyrsta stigið í Meistaradeildinni Íslendingaliðið Kristianstad gerði jafntefli við franska stórliðið Montpellier, 29-29, í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. 3.11.2018 20:04
Jafnt í stórleiknum á Emirates Arsenal og Liverpool gerðu jafntefli, 1-1, er liðin mættust á Emirates-leikvanginum í kvöld. Bæði mörkin komu í síðari hálfleik. 3.11.2018 19:15
Haukarnir áfram eftir kaflaskiptan leik í Digranesi Haukastúlkur eru komnar í 8-liða úrslit Coca-Cola bikarsins eftir níu marka sigur á HK, 23-14, en leikið var í Digranesi í kvöld. 3.11.2018 18:29
Ljónin með öflugan sigur í Ungverjalandi Rhein-Neckar Löwen náði í sterkan útisigur í Ungverjalandi er þeir höfðu betur gegn Veszprém, 29-28. 3.11.2018 18:05
Tindastóll fékk á stig 26 stig │ Vandræðalaust hjá Þór í Stykkishólmi Tindastóll og Þór Þorlákshöfn er komið áfram í 16-liða úrslit Geysis-bikarnum í körfubolta eftir auðvelda sigra í dag. 3.11.2018 17:29
Norwich á toppinn Norwich tók toppsæti ensku Championship deildarinnar af Sheffield United með sigri á nágrönnum þeirra í Sheffield Wednesday. 3.11.2018 17:25
Newcastle náði loks í sigur Newcastle komst upp úr fallsæti í ensku úrvalsdeildinni með langþráðum sigri, þeirra fyrsta á tímabilinu. 3.11.2018 17:15
Jóhann Berg skoraði og lagði upp í tapi Burnley Jóhann Berg Guðmundsson skoraði annað mark Burnley og lagði hitt upp í 4-2 tapi fyrir West Ham í ensku úrvalsdeildinni í dag. 3.11.2018 17:00
Leicester heiðraði minningu Srivaddhanaprabha með sigri Demarai Gray skoraði sigurmark Leicester í fyrsta leiknum eftir andlát eigandans Vichai Srivaddhanaprabha í dag. 3.11.2018 17:00
Þolinmæðisverk hjá Real Madrid á heimavelli Það tók Real Madrid 83 mínutur að brjóta niður varnarmúr Real Valladolid en hafði að lokum betur, 2-0, í leik liðanna í spænsku úrvalsdeildinni. 3.11.2018 17:00
Stórleikur Ómars og Gunnar Steinn bjargaði stigi fyrir Ribe-Esbjerg Strákarnir okkar í Danmörku voru í eldlínunni í dag. 3.11.2018 16:51
Gylfi lagði upp í þægilegum sigri Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp eitt marka Everton í 3-1 sigri á Brighton í ensku úrvalsdeildinni. 3.11.2018 16:45
FH áfram eftir sigur á ÍR FH vann nauman sigur á ÍR í Austurbergi og tryggði sér sæti í annari umferð Coca cola bikars kvenna í handbolta. 3.11.2018 16:40
Mark Alfreðs dugði ekki til Alfreð Finnbogason skoraði fyrra mark Augsburg í 2-2 jafntefli við Nürnberg í þýsku Bundesligunni í fótbolta. 3.11.2018 16:23
Birgir Leifur og Guðrún standa vel að vígi Birgir Leifur Hafþórsson er í góðum málum eftir tvo hringi á öðru stigi úrtökumótanna fyrir Evrópumótaröðina í golfi. Hann lék annan hringinn í dag á tveimur höggum undir pari. 3.11.2018 15:57
Tuttugu og fjögurra marka sigur Vals Valur komst örugglega áfram í aðra umferð Coca cola bikars kvenna í handbolta í dag með 24 marka sigri á Gróttu á Seltjarnarnesi. 3.11.2018 15:14
Rashford stal sigrinum í uppbótartíma Marcus Rashford tryggði Manchester United sigur gegn Bournemouth með marki í uppbótartíma. 3.11.2018 14:30
Upprisa Ross Barkley Ross Barkley hefur blómstrað undir stjórn nýs stjóra Chelsea, Ítalans Maurizio Sarri. Barkley lagði örlítið extra á sig í sumar og undirbjó sig fyrir komu Sarri því sá ítalski vill spila ákveðna tegund af fótbolta. 3.11.2018 13:00
Fyrirmyndin mín hefur alltaf verið Guðjón Valur Selfyssingurinn Elvar Örn Jónsson er ný stjarna í karlalandsliði Íslands í handbolta. 3.11.2018 12:15
Leik lokið: Tindastóll - Höttur 99-59 | Fjórði sigurinn í röð vannst með fjörutíu stigum Körfubolti