Fleiri fréttir

Upphitun: Stórleikur á Emirates

Það er stór helgi framundan í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta en ellefta umferðin verður spiluð um helgina.

Fyrsta klappstýran sem fer niður á hné

Lætin í kringum bandaríska þjóðsönginn og NFL-deildina tóku nýja og óvænta stefnu í nótt er klappstýra ákvað að styðja mótmælin í fyrsta sinn.

PSG setti met með tólfta sigrinum í röð

Það tók PSG tíma að brjóta niður Lille en þeir enduðu með því að vinna 2-1 sigur. Napoli rúllaði yfir Empoli og Aston Villa kláraði Bolton á heimavelli.

Elvar og Jakob í sigurliðum

Elvar Friðriksson var í sigurliði Denain sem vann sautján stiga sigur á Caen, 81-64, í frönsku B-deildinni í körfubolta í kvöld.

Ólafía spilaði hring sjö á pari

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, spilaði sjöunda hringinn af átta á síðasta úrtökumótinu fyrir LPGA mótaröðina á parinu.

Einherjar mæta sænsku liði á Skaganum

Það er skammt stórra högga á milli hjá ruðningsliðinu Einherjum sem tekur á móti sænska liðinu Tyresö Royal Crowns á Akranesi á morgun.

Vardy: Viljum heiðra minningu eigandans

Leikmenn Leicester City voru ekki í nokkrum vafa um að spila leikinn gegn Cardiff City um helgina þrátt fyrir harmleikinn um síðustu helgi er eigandi félagsins og fjórir aðrir létust í þyrluslysi.

Agla María og Alexandra verðlaunaðar

Agla María Albertsdóttir og Alexandra Jóhannsdóttir voru í dag verðlaunaðar fyrir besta mark og sem besti leikmaður Pepsi deildar kvenna í septembermánuði.

Isabella ekki meira með Blikum

Isabella Ósk Sigurðardóttir mun líklega ekki spila meira með Breiðabliki í Domino's deild kvenna vegna krossbandaslita.

Viktor endaði á Akranesi

Framherjinn Viktor Jónsson, sem í gær var á leið til Akureyrar, skrifaði nú í dag undir samning við ÍA.

Hazard er tilbúinn í 45 mínútur

Eden Hazard mun koma við sögu í leik Chelsea og Crystal Palace en getur þó ekki leikið meira en 45 mínútur. Þetta sagði Maurizio Sarri, knattspyrnustjóri Chelsea.

Herra KR snýr heim | Geggjað upphitunarmyndband

Það er boðið upp á risaleik í Dominos-deild karla á Stöð 2 Sport í kvöld er KR tekur á móti Tindastóli. Þetta verður fyrsti stóri leikur Brynjars Þórs Björnssonar á sínum gamla heimavelli í búningi Tindastóls.

Mourinho: Ekki við hæfi að tala um titilinn

Jose Mourinho segir það ekki við hæfi að hann tali um möguleika Manchester United á Englandsmeistaratitlinum þar sem United er ekki á meðal fjögurra efstu liðanna.

Stjarna fæddist í San Francisco

Leikstjórnandinn Nick Mullens varð stjarna í nótt er hann fór á kostum í liði San Francisco 49ers sem valtaði yfir Oakland Raiders, 34-3.

Meiðsli De Bruyne skoðuð í dag

Stuðningsmenn Manchester City tóku andköf þegar Kevin De Bruyne haltraði af velli í enska deildarbikarnum í gærkvöldi.

Bolt semur ekki í Ástralíu

Usain Bolt mun ekki semja við ástralska úrvalsdeildarliðið Central Coast Mariners eftir langan reynslutíma hjá félaginu.

Hótaði að senda leikmann aftur til Haítí

Sturlaður körfuknattleiksþjálfari hjá kristilegum framhaldsskóla sýndi af sér ótrúlega hegðun í samtali við leikmann sem vildi skipta um skóla. Þjálfarinn hótaði honum öllu illu og rúmlega það.

Borche: Án Hákons og Matta er liðið ekki nógu sterkt

Borche Ilievski segir lið ÍR einfaldlega ekki vera nógu sterkt þegar lykilmenn vantar úr liðinu, varamennirnir eru ekki nógu sterkir. Báðir leikstjórnendur liðsins eru meiddir og sárvantaði þá í stórtapi ÍR fyrir Keflavík í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir