Fleiri fréttir

Blótsyrði Henderson komu Mourinho til bjargar

Blótsyrði Jordan Henderson, fyrirliða Liverpool, hjálpuðu Jose Mourinho, knattspyrnustjóra erkifjendanna í Manchester United, að sleppa við refsingu fyrir ummæli sín í átt að sjónvarpsmyndavélum.

Dreymir um úrslitakeppnina

KA/Þór gerði sér lítið fyrir og vann Íslandsmeistara Fram, 24-23, í Olís-deild kvenna í fyrradag. Nýliðarnir hafa komið liða mest á óvart í vetur. Gott líkamlegt form og sterk vörn hefur fleytt norðanstúlkum langt.

Fengu fangelsisdóm fyrir aldurssvindl

Tíu unglingalandsliðsmenn Benín og fyrrum formaður knattspyrnusambands þjóðarinnar fengu fangelsisdóm eftir að upp komst að þeir hefðu svindlað á Afríkumóti U-17 ára liða.

Margir bestu leikmannanna kvíða leikjum

Mörgum betri leikmanna Pepsideildarinnar finnst ekki gaman að spila leiki í deildinni vegna kvíða. Þetta segir Arnar Sveinn Geirsson, leikmaður Íslandsmeistara Vals.

Úlfarnir búnir að borga fyrir Rui Patricio

Portúgalski landsliðsmarkvörðurinn Rui Patricio gekk til liðs við Wolverhampton Wanderers síðasta sumar án greiðslu en nú hefur félagið borgað 18 milljónir evra fyrir kappann.

Superclasico í úrslitaeinvígi Meistaradeildar Suður-Ameríku

Vægast sagt risaslagur framundan í úrslitaviðureign Copa Libertadores, Meistaradeild Suður-Ameríku, í fótbolta þar sem tvö stærstu lið Argentínu eru komin í úrslit og verður það í fyrsta sinn í sögunni sem þau mætast í úrslitaleik keppninnar.

Albert og félagar áfram í bikarnum

Albert Guðmundsson var í byrjunarliði AZ Alkmaar sem er komið áfram í hollenska bikarnum eftir 2-0 sigur á VVV-Venlo á heimavelli.

Óvænt tap Skjern á heimavelli

Íslendingaliðið Skjern tapaði óvænt fyrir Skanderborg á heimavelli í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld en lokatölur urðu tveggja marka sigur Skanderborg, 27-25.

Ólafía færist fjær LPGA mótaröðinni

Möguleikar Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur á að halda korti sínu á LPGA mótaröðinni fara dvínandi. Ólafía er langt frá því að tryggja áframhaldandi veru í gegnum lokaúrtökumótið.

Fyrsti landsliðshópur Jóns Þórs

Jón Þór Hauksson hefur valið sinn fyrsta hóp sem landsliðsþjálfari kvennaliðs Íslands í fótbolta. Fjölmargir nýliðar eru í hópnum.

Sjá næstu 50 fréttir