Fleiri fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Afturelding 31-25 │Björgvin skaut Aftureldingu í kaf Björgvin Hólmgeirsson var í svakalegu formi í síðasta leik árasins í Olís-deildinni. 17.12.2018 22:00 Þóra Kristín borin af velli: Óttast um slitna hásin Landsliðskonan er líklega alvarlega meidd. 17.12.2018 21:54 Bikarmeistararnir og Haukar í átta liða úrslitin Keflavík rúllaði yfir Fjölni en Haukarnir lentu í vandræðum með Grindavík. 17.12.2018 21:32 Björgvin: Skýt nú yfirleitt á markið en það datt inn í dag sem betur fer Geggjaðir, segir stórskyttan. 17.12.2018 21:30 Njarðvík síðasta liðið í átta liða úrslitin Njarðvík er komið í átta liða úrslit Geysisbikarsins. 17.12.2018 21:05 „Conor og Gunnar eins og dagur og nótt“ Þjálfari þeirra fjallar um þá báða í viðtali. 17.12.2018 20:00 Mikilvægur sigur hjá Ágústi Eru komnir við toppinn. 17.12.2018 19:29 Blokkpartý hjá Vestra í sigrinum óvænta á Haukum Sextán liða úrslit Geysisbikarsins í körfubolta fóru fram um helgina og klárast með lokaleiknum í Þorlákshöfn í kvöld. Óvæntustu úrslit helgarinnar voru án efa í Jakanum á Ísafirði. 17.12.2018 18:15 Messan: Liverpool komið með breidd til að vinna titilinn Liverpool átti ekki í miklum vandræðum með að vinna erkifjendur sína í Manchester United í gær. Hjörvar Hafliðason sagði breidd Liverpool hafa komið sér á óvart. 17.12.2018 17:45 Jussi hættir sem afreksstjóri GSÍ Finninn Jussi Pitkänen hættir sem afreksstjóri Golfsambands Íslands í febrúar á næsta ári en hann hefur starfað í tæp tvö ár fyrir golfsambandið. 17.12.2018 17:00 „Jólasveinninn“ var óvænt sendur heim í jólafrí á HM í pílu Óvæntustu úrslitin á HM í pílu til þessa urðu í gærkvöldi þegar Peter Wright var sleginn út en hann er þriðji á heimslistanum í pílu. 17.12.2018 16:30 Messan: Það á að reka Mourinho á morgun Eftir tap Manchester United fyrir Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í gær fór strax af stað umræða um að United ætti að reka knattspyrnustjórann Jose Mourinho. 17.12.2018 16:00 Zlatan verður áfram hjá Galaxy Zlatan Ibrahimovic verður að minnsta kosti eitt tímabil til viðbótar hjá LA Galaxy í MLS deildinni í Bandaríkjunum. 17.12.2018 15:32 Martin og Hildur körfuknattleiksfólk ársins: Martin valinn þriðja árið í röð KKÍ hefur valið Hildi Björgu Kjartansdóttur og Martin Hermannsson körfuknattleikskonu og körfuknattleikskarl ársins 2018 en þetta er í 21. skipti sem valið er tvískipt milli karla og kvenna. 17.12.2018 15:00 NFL-leikmaður bað kærustunnar á vellinum strax eftir leik Sunnudagurinn 16. desember var mjög góður dagur fyrir leikmenn NFL-liðsins Chicago Bears en enginn leikmanna Chicago Bears átti þó betri dag en Charles Leno yngri. 17.12.2018 14:30 Sextán liða úrslitin byrja á Old Trafford - leikdagarnir eru klárir Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur ákveðið hvaða leikir fara fram á hvaða dögum í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar en dregið var fyrr í dag. Sextán liða úrslitin hefjast 12. febrúar á Old Trafford. 17.12.2018 14:00 Lætur twerk-spurninguna ekki skemma minninguna: „Besta kvöld lífs míns“ Ada Hegerberg varð á dögunum fyrst kvenna til þess að hljóta Ballon d'or verðlaunin sem besti leikmaður heims, ein virtustu einstaklingsverðlaun fótboltaheimsins. 17.12.2018 13:30 Guardian: Mourinho lifir af Liverpool-leikinn og verður ekki rekinn Starf José Mourinho hjá Manchester United er ekki í hættu þrátt fyrir slaka frammistöðu hans manna og sannfærandi tap United liðsins á móti Liverpool á Anfield í ensku úrvalsdeildinni. 17.12.2018 13:00 Arnór Ingvi og félagar mæta Chelsea en Arsenal fékk Bate Ensku stórliðin Arsenal og Chelsea voru í pottinum þegar dregið var í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar í dag. Arsenal fer til Hvíta-Rússlands en Chelsea til Svíþjóðar. 17.12.2018 12:30 Mourinho hugsaði aldrei um að setja Pogba inn á Manchester United tapaði fyrir erkifjendunum í Liverpool á Anfield í gær. Frammistaða United í leiknum þótti ein sú versta sem sést hefur í leikjum þessara liða en Jose Mourinho segist aldrei hafa hugsað um að setja Paul Pogba inn á. 17.12.2018 12:00 Þýskt þema hjá öllum ensku liðunum nema Man. United sem mætir PSG Þrjú ensk lið drógust á móti þýskum mótherjum þegar dregið var í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í dag. 17.12.2018 11:30 Þetta er ekki sama hraðaupphlaupsveislan Óðinn Þór Ríkharðsson hefur fundið sig vel á sínu fyrsta tímabili með danska úrvalsdeildarliðinu GOG. Hann hefur þurft að venjast öðruvísi leikstíl en þegar hann lék á Íslandi og fær ekki jafn mörg hraðaupphlaup. GOG er í toppbaráttu og stefnan er sett á að vinna titla í vetur. Óðin dreymir um að komast á HM. 17.12.2018 11:00 Björgvin Karl: Við víkingarnir stöndum saman "Ég er aldrei ánægður með annað sætið en geri undantekningu á því núna,“ skrifaði Björgvin Karl Guðmundsson inn á Instagram síðu sína eftir frábæra frammistöðu sína um helgina. 17.12.2018 10:30 Janúarfótbolti í Chicago í fyrsta sinn í átta ár Chicago Bears liðið tryggði sér sæti í úrslitakeppni NFL-deildarinnar í gær en Kúrekarnir frá Dallas klúðruðu aftur á móti sínu tækifæri og skoruðu ekki eitt einasta stig ekki frekar en Risarnir frá New York. Dallas eins og New England Patriots mistókst að tryggja sig inn í úrslitakeppnina en fá bæði annað tækifæri í næstu viku. 17.12.2018 10:00 Veiðimaðurinn er kominn út Vetrarblað Veiðimannsins er komið út og er á leið til lesenda sem geta látið sig dreyma um komandi veiðisumar yfir jólin. Sól fer senn hækkandi á lofti og biðin eftir baráttu við spræka fiska styttist með hverjum deginum. 17.12.2018 09:42 Svissneski vasahnífurinn Xherdan Shaqiri stal senunni þegar Liverpool endurheimti toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar með 3-1 sigri á Manchester United í gær. Svisslendingurinn hefur reynst Rauða hernum gríðarlega mikilvægur í vetur. 17.12.2018 09:30 Sara: Gott að vera komin aftur Íslenska CrossFit stjarnan Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir stimplaði sig aftur inn meðal þeirra bestu með því að ná þriðja sæti á gríðarlega sterku CrossFit móti í Dúbaí um helgina. 17.12.2018 09:00 Þessum liðum geta ensku liðin mætt í Meistaradeildinni: Dregið í dag Í dag verður dregið í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar en í pottinum verða meðal annars ensku liðin Liverpool, Manchester City, Manchester United og Tottenham. 17.12.2018 08:45 Mourinho var rekinn frá Chelsea á þessum degi fyrir nákvæmlega þremur árum: Gerist það aftur? Það er ekki bjart yfir Old Trafford og liði Manchester United eftir 3-1 skell á móti erkifjendunum í Liverpool í gær. Stjórasæti Jose Mourinho hlýtur að vera farið að hitna verulega og menn voru fljótir að benda á eina staðreynd eftir ófarir gærdagsins. 17.12.2018 08:30 Sjáðu hvernig Shaqiri afgreiddi Man. United og kom Liverpool á toppinn Liverpool vann Manchester United í slag erkifjendanna og stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Sjáðu öll mörkin úr leikjum gærdagsins og allt uppgjör helgarinnar. 17.12.2018 08:00 LeBron James og Lonzo Ball skullu aftur til jarðar í slæmu tapi Lakers í nótt LeBron James og Lonzo Ball voru ekki alveg í sama þrennustuði í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og nóttina á undan þegar þeir urðu fyrstu liðsfélagararnir í ellefu ár til að bjóða upp á þrennu. 17.12.2018 07:30 Southgate valinn þjálfari ársins í Bretlandi Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands í fótbolta var valinn þjálfari ársins í Bretlandi í gærkvöldi. 17.12.2018 07:00 Körfuboltakvöld: Maður er alltaf ánægður þegar maður vinnur Keflavík Dominos-deild kvenna var til umræðu þar sem farið var yfir sjónvarpsleik Vals og Keflavíkur, ásamt því að lið og leikmaður 12. umferðar var birt. 17.12.2018 06:00 Hjólreiðakappi valinn íþróttamaður Bretlands - Lewis Hamilton og Harry Kane á eftir honum Hjólreiðakappinn Geraint Thomas var kjörinn íþróttamaður Bretlands. Heimsmeistari í Formúlu 1, Lewis Hamilton endaði í öðru sæti og Harry Kent, framherji Tottenham varð þriðji. 16.12.2018 23:30 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Valur 9-21 | Stórsigur Valsmanna sem verða á toppnum yfir hátíðarnar Valsmenn sigruðu Gróttu 21-9 á Seltjarnarnesinu í kvöld í leik sem einkenndist af geggjaðri vörn. Úrslitin þýða að Valsmenn verma toppsæti deildarinnar í fríinu á meðan Grótta er hinu megin í töflunni. 16.12.2018 23:15 Fannar skammar: Ég vil fá einhverja kisu sem er með smjör á fingrunum Fannar Ólafsson var í settinu í síðasta þætti af Körfuboltakvöldi og því var Fannar skammar mætt á sinn stað. 16.12.2018 23:00 Valsbræðurnir þrír í viðtali: Ég skoraði allavega í mínum fyrsta leik, ekki hann Helsta einkenna meistaraflokks Vals í Olís-deild karla seinustu ár hafa verið línumennirnir og varnartröllin Orri Freyr og Ýmir Örn Gíslasynir. Það vill svo skemmtilega til að þeir eru bræður og spila saman í efstu deild. Í leik Vals og Gróttu í kvöld í Olís-deild karla bættist hinsvegar við þriðji bróðirinn, Tjörvi Týr. 16.12.2018 22:33 Umfjöllun og viðtöl: Fram - FH 25-27 | FH-ingar halda í við toppliðin eftir sigur á Fram FH-ingar unnu góðan sigur á Fram í Safamýrinni í kvöld og þeir halda í við toppliðin í Olís-deildinni 16.12.2018 22:15 Ógöngur Henry í þjálfarastól Mónakó halda árfam Ógöngur Thierry Henry í þjálfarastól Mónakó heldur áfram eftir 3-0 tap liðsins gegn Lyon. 16.12.2018 21:53 Messi með þrennu í öruggum 5-0 sigri Barcelona Barcelona fór illa með Levante í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld en Börsungar unnu 5-0 og skoraði argentíski snillingurinn, Lionel Messi þrennu. 16.12.2018 21:45 Úrvalsdeildarliðin áfram eftir sigra á fyrstu deildarliðunum Þrír leikir fóru fram í Geysisbikar karla í kvöld, en allir leikirnir voru á milli úrvalsdeildarliða og fyrstu deildarliða. Úrvalsdeildarliðin unnu alla leikina. 16.12.2018 21:40 Íslendingarnir í West Wien skoruðu helming marka liðsins í tapi Íslendingarnir í West Wien voru atkvæðamiklir í tveggja marka tapi á Aon Fivers en þeir skoruðu helming marka Wien í kvöld. 16.12.2018 21:23 Klopp: Ein okkar besta frammistaða Jurgen Klopp, stjóri Liverpool var að vonum hæstánægður með sigur sinna manna á erkifjendum sínum í Manchester United. Klopp segir að frammistaða Liverpool í dag hafi verið ein besta frammistaða liðsins undir hans stjórn. 16.12.2018 20:14 Mourinho: Erum í veseni með formið Jose Mourinho, stjóri Manchester United segir að leikmenn sínir séu í vandræðum með formið, og viðurkennir að það eru nokkrir leikmenn að glíma við meiðsli í kjölfarið af tapi Manchester United gegn erkifjendum sínum í Liverpool. 16.12.2018 20:02 Dagur Kár skoraði tólf stig í eins stigs tapi Dagur Kár Jónsson átti fínan leik með Flyers Wels í austurrísku úrvalsdeildinni í körfubolta, en hann skoraði 12 stig, tók 5 fráköst og gaf 3 stoðsendingar í eins stigs tapi á BC Vienna. 16.12.2018 19:45 Sjá næstu 50 fréttir
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Afturelding 31-25 │Björgvin skaut Aftureldingu í kaf Björgvin Hólmgeirsson var í svakalegu formi í síðasta leik árasins í Olís-deildinni. 17.12.2018 22:00
Þóra Kristín borin af velli: Óttast um slitna hásin Landsliðskonan er líklega alvarlega meidd. 17.12.2018 21:54
Bikarmeistararnir og Haukar í átta liða úrslitin Keflavík rúllaði yfir Fjölni en Haukarnir lentu í vandræðum með Grindavík. 17.12.2018 21:32
Björgvin: Skýt nú yfirleitt á markið en það datt inn í dag sem betur fer Geggjaðir, segir stórskyttan. 17.12.2018 21:30
Njarðvík síðasta liðið í átta liða úrslitin Njarðvík er komið í átta liða úrslit Geysisbikarsins. 17.12.2018 21:05
„Conor og Gunnar eins og dagur og nótt“ Þjálfari þeirra fjallar um þá báða í viðtali. 17.12.2018 20:00
Blokkpartý hjá Vestra í sigrinum óvænta á Haukum Sextán liða úrslit Geysisbikarsins í körfubolta fóru fram um helgina og klárast með lokaleiknum í Þorlákshöfn í kvöld. Óvæntustu úrslit helgarinnar voru án efa í Jakanum á Ísafirði. 17.12.2018 18:15
Messan: Liverpool komið með breidd til að vinna titilinn Liverpool átti ekki í miklum vandræðum með að vinna erkifjendur sína í Manchester United í gær. Hjörvar Hafliðason sagði breidd Liverpool hafa komið sér á óvart. 17.12.2018 17:45
Jussi hættir sem afreksstjóri GSÍ Finninn Jussi Pitkänen hættir sem afreksstjóri Golfsambands Íslands í febrúar á næsta ári en hann hefur starfað í tæp tvö ár fyrir golfsambandið. 17.12.2018 17:00
„Jólasveinninn“ var óvænt sendur heim í jólafrí á HM í pílu Óvæntustu úrslitin á HM í pílu til þessa urðu í gærkvöldi þegar Peter Wright var sleginn út en hann er þriðji á heimslistanum í pílu. 17.12.2018 16:30
Messan: Það á að reka Mourinho á morgun Eftir tap Manchester United fyrir Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í gær fór strax af stað umræða um að United ætti að reka knattspyrnustjórann Jose Mourinho. 17.12.2018 16:00
Zlatan verður áfram hjá Galaxy Zlatan Ibrahimovic verður að minnsta kosti eitt tímabil til viðbótar hjá LA Galaxy í MLS deildinni í Bandaríkjunum. 17.12.2018 15:32
Martin og Hildur körfuknattleiksfólk ársins: Martin valinn þriðja árið í röð KKÍ hefur valið Hildi Björgu Kjartansdóttur og Martin Hermannsson körfuknattleikskonu og körfuknattleikskarl ársins 2018 en þetta er í 21. skipti sem valið er tvískipt milli karla og kvenna. 17.12.2018 15:00
NFL-leikmaður bað kærustunnar á vellinum strax eftir leik Sunnudagurinn 16. desember var mjög góður dagur fyrir leikmenn NFL-liðsins Chicago Bears en enginn leikmanna Chicago Bears átti þó betri dag en Charles Leno yngri. 17.12.2018 14:30
Sextán liða úrslitin byrja á Old Trafford - leikdagarnir eru klárir Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur ákveðið hvaða leikir fara fram á hvaða dögum í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar en dregið var fyrr í dag. Sextán liða úrslitin hefjast 12. febrúar á Old Trafford. 17.12.2018 14:00
Lætur twerk-spurninguna ekki skemma minninguna: „Besta kvöld lífs míns“ Ada Hegerberg varð á dögunum fyrst kvenna til þess að hljóta Ballon d'or verðlaunin sem besti leikmaður heims, ein virtustu einstaklingsverðlaun fótboltaheimsins. 17.12.2018 13:30
Guardian: Mourinho lifir af Liverpool-leikinn og verður ekki rekinn Starf José Mourinho hjá Manchester United er ekki í hættu þrátt fyrir slaka frammistöðu hans manna og sannfærandi tap United liðsins á móti Liverpool á Anfield í ensku úrvalsdeildinni. 17.12.2018 13:00
Arnór Ingvi og félagar mæta Chelsea en Arsenal fékk Bate Ensku stórliðin Arsenal og Chelsea voru í pottinum þegar dregið var í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar í dag. Arsenal fer til Hvíta-Rússlands en Chelsea til Svíþjóðar. 17.12.2018 12:30
Mourinho hugsaði aldrei um að setja Pogba inn á Manchester United tapaði fyrir erkifjendunum í Liverpool á Anfield í gær. Frammistaða United í leiknum þótti ein sú versta sem sést hefur í leikjum þessara liða en Jose Mourinho segist aldrei hafa hugsað um að setja Paul Pogba inn á. 17.12.2018 12:00
Þýskt þema hjá öllum ensku liðunum nema Man. United sem mætir PSG Þrjú ensk lið drógust á móti þýskum mótherjum þegar dregið var í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í dag. 17.12.2018 11:30
Þetta er ekki sama hraðaupphlaupsveislan Óðinn Þór Ríkharðsson hefur fundið sig vel á sínu fyrsta tímabili með danska úrvalsdeildarliðinu GOG. Hann hefur þurft að venjast öðruvísi leikstíl en þegar hann lék á Íslandi og fær ekki jafn mörg hraðaupphlaup. GOG er í toppbaráttu og stefnan er sett á að vinna titla í vetur. Óðin dreymir um að komast á HM. 17.12.2018 11:00
Björgvin Karl: Við víkingarnir stöndum saman "Ég er aldrei ánægður með annað sætið en geri undantekningu á því núna,“ skrifaði Björgvin Karl Guðmundsson inn á Instagram síðu sína eftir frábæra frammistöðu sína um helgina. 17.12.2018 10:30
Janúarfótbolti í Chicago í fyrsta sinn í átta ár Chicago Bears liðið tryggði sér sæti í úrslitakeppni NFL-deildarinnar í gær en Kúrekarnir frá Dallas klúðruðu aftur á móti sínu tækifæri og skoruðu ekki eitt einasta stig ekki frekar en Risarnir frá New York. Dallas eins og New England Patriots mistókst að tryggja sig inn í úrslitakeppnina en fá bæði annað tækifæri í næstu viku. 17.12.2018 10:00
Veiðimaðurinn er kominn út Vetrarblað Veiðimannsins er komið út og er á leið til lesenda sem geta látið sig dreyma um komandi veiðisumar yfir jólin. Sól fer senn hækkandi á lofti og biðin eftir baráttu við spræka fiska styttist með hverjum deginum. 17.12.2018 09:42
Svissneski vasahnífurinn Xherdan Shaqiri stal senunni þegar Liverpool endurheimti toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar með 3-1 sigri á Manchester United í gær. Svisslendingurinn hefur reynst Rauða hernum gríðarlega mikilvægur í vetur. 17.12.2018 09:30
Sara: Gott að vera komin aftur Íslenska CrossFit stjarnan Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir stimplaði sig aftur inn meðal þeirra bestu með því að ná þriðja sæti á gríðarlega sterku CrossFit móti í Dúbaí um helgina. 17.12.2018 09:00
Þessum liðum geta ensku liðin mætt í Meistaradeildinni: Dregið í dag Í dag verður dregið í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar en í pottinum verða meðal annars ensku liðin Liverpool, Manchester City, Manchester United og Tottenham. 17.12.2018 08:45
Mourinho var rekinn frá Chelsea á þessum degi fyrir nákvæmlega þremur árum: Gerist það aftur? Það er ekki bjart yfir Old Trafford og liði Manchester United eftir 3-1 skell á móti erkifjendunum í Liverpool í gær. Stjórasæti Jose Mourinho hlýtur að vera farið að hitna verulega og menn voru fljótir að benda á eina staðreynd eftir ófarir gærdagsins. 17.12.2018 08:30
Sjáðu hvernig Shaqiri afgreiddi Man. United og kom Liverpool á toppinn Liverpool vann Manchester United í slag erkifjendanna og stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Sjáðu öll mörkin úr leikjum gærdagsins og allt uppgjör helgarinnar. 17.12.2018 08:00
LeBron James og Lonzo Ball skullu aftur til jarðar í slæmu tapi Lakers í nótt LeBron James og Lonzo Ball voru ekki alveg í sama þrennustuði í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og nóttina á undan þegar þeir urðu fyrstu liðsfélagararnir í ellefu ár til að bjóða upp á þrennu. 17.12.2018 07:30
Southgate valinn þjálfari ársins í Bretlandi Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands í fótbolta var valinn þjálfari ársins í Bretlandi í gærkvöldi. 17.12.2018 07:00
Körfuboltakvöld: Maður er alltaf ánægður þegar maður vinnur Keflavík Dominos-deild kvenna var til umræðu þar sem farið var yfir sjónvarpsleik Vals og Keflavíkur, ásamt því að lið og leikmaður 12. umferðar var birt. 17.12.2018 06:00
Hjólreiðakappi valinn íþróttamaður Bretlands - Lewis Hamilton og Harry Kane á eftir honum Hjólreiðakappinn Geraint Thomas var kjörinn íþróttamaður Bretlands. Heimsmeistari í Formúlu 1, Lewis Hamilton endaði í öðru sæti og Harry Kent, framherji Tottenham varð þriðji. 16.12.2018 23:30
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Valur 9-21 | Stórsigur Valsmanna sem verða á toppnum yfir hátíðarnar Valsmenn sigruðu Gróttu 21-9 á Seltjarnarnesinu í kvöld í leik sem einkenndist af geggjaðri vörn. Úrslitin þýða að Valsmenn verma toppsæti deildarinnar í fríinu á meðan Grótta er hinu megin í töflunni. 16.12.2018 23:15
Fannar skammar: Ég vil fá einhverja kisu sem er með smjör á fingrunum Fannar Ólafsson var í settinu í síðasta þætti af Körfuboltakvöldi og því var Fannar skammar mætt á sinn stað. 16.12.2018 23:00
Valsbræðurnir þrír í viðtali: Ég skoraði allavega í mínum fyrsta leik, ekki hann Helsta einkenna meistaraflokks Vals í Olís-deild karla seinustu ár hafa verið línumennirnir og varnartröllin Orri Freyr og Ýmir Örn Gíslasynir. Það vill svo skemmtilega til að þeir eru bræður og spila saman í efstu deild. Í leik Vals og Gróttu í kvöld í Olís-deild karla bættist hinsvegar við þriðji bróðirinn, Tjörvi Týr. 16.12.2018 22:33
Umfjöllun og viðtöl: Fram - FH 25-27 | FH-ingar halda í við toppliðin eftir sigur á Fram FH-ingar unnu góðan sigur á Fram í Safamýrinni í kvöld og þeir halda í við toppliðin í Olís-deildinni 16.12.2018 22:15
Ógöngur Henry í þjálfarastól Mónakó halda árfam Ógöngur Thierry Henry í þjálfarastól Mónakó heldur áfram eftir 3-0 tap liðsins gegn Lyon. 16.12.2018 21:53
Messi með þrennu í öruggum 5-0 sigri Barcelona Barcelona fór illa með Levante í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld en Börsungar unnu 5-0 og skoraði argentíski snillingurinn, Lionel Messi þrennu. 16.12.2018 21:45
Úrvalsdeildarliðin áfram eftir sigra á fyrstu deildarliðunum Þrír leikir fóru fram í Geysisbikar karla í kvöld, en allir leikirnir voru á milli úrvalsdeildarliða og fyrstu deildarliða. Úrvalsdeildarliðin unnu alla leikina. 16.12.2018 21:40
Íslendingarnir í West Wien skoruðu helming marka liðsins í tapi Íslendingarnir í West Wien voru atkvæðamiklir í tveggja marka tapi á Aon Fivers en þeir skoruðu helming marka Wien í kvöld. 16.12.2018 21:23
Klopp: Ein okkar besta frammistaða Jurgen Klopp, stjóri Liverpool var að vonum hæstánægður með sigur sinna manna á erkifjendum sínum í Manchester United. Klopp segir að frammistaða Liverpool í dag hafi verið ein besta frammistaða liðsins undir hans stjórn. 16.12.2018 20:14
Mourinho: Erum í veseni með formið Jose Mourinho, stjóri Manchester United segir að leikmenn sínir séu í vandræðum með formið, og viðurkennir að það eru nokkrir leikmenn að glíma við meiðsli í kjölfarið af tapi Manchester United gegn erkifjendum sínum í Liverpool. 16.12.2018 20:02
Dagur Kár skoraði tólf stig í eins stigs tapi Dagur Kár Jónsson átti fínan leik með Flyers Wels í austurrísku úrvalsdeildinni í körfubolta, en hann skoraði 12 stig, tók 5 fráköst og gaf 3 stoðsendingar í eins stigs tapi á BC Vienna. 16.12.2018 19:45