Fleiri fréttir

Leonard-lausir Raptors fóru létt með Golden State

Topplið Austurdeildar NBA deildarinnar í körfubolta Toronto Raptors átti ekki í neinum vandræðum við að vinna ríkjandi meistara Golden State Warriors á þeirra heimavelli í Oakland í nótt.

Tilfinningin var ólýsanleg

Arnór Sigurðsson var að vonum hæstánægður með að skora í 0-3 sigri CSKA Moskvu á Real Madrid á heimavelli Evrópumeistaranna. Skagamaðurinn ungi hefði þó viljað komast í Evrópudeildina eftir áramót.

NASA vill sanna fyrir Curry að menn hafi komið til tunglsins

NASA hefur boðist til þess að sanna fyrir Stephen Curry að Bandaríkjamenn hafi lent á tunglinu árið 1969 eftir að stórstjarnan lét þau orð falla í hlaðvarpsupptöku að hann trúði því ekki að tunglendingin hafi átt sér stað.

Sjáðu LeBron James og Dwyane Wade breytast í gegnum árin

LeBron James og Dwyane Wade mættust í síðasta sinn í NBA-deildinni í körfubolta í byrjun vikunnar en þessir vinir og fyrrum liðsfélagar hafa verið ansi oft á sama körfuboltavelli á glæsilegum ferli sínum í deildinni.

Patrick Pedersen til Moldóvu

Markahæsti leikmaður Pepsi deildar karla, Patrick Pedersen, hefur gengið til liðs við moldóvska liðið Sheriff Tiraspol.

Af hverju brosir Mo Salah ekki lengur þegar hann skorar?

Mohamed Salah skoraði fjögur mörk í síðustu tveimur leikjum Liverpool og sá öðrum fremur til þess að Liverpool komst í toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar og í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar.

Björgvin þriðji en Sara sjötta eftir fyrsta daginn í Dúbaí

Fyrsti keppnisdagurinn á Crossfit mótinu í Dúbaí, Dubai CrossFit Championship, er nú búinn en tvær greinar fóru fram í dag. Ragnheiður Sara vann fyrstu greinina en datt niður töfluna í grein tvö. Í boði er meðal annars sæti á heimsleikunum í ágúst.

Henderson: Alisson, ég elska þig

Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, faðmaði markvörðinn sinn Alisson Becker innilega eftir sigurinn á Napoli í gær en hann var ekki hættur.

Eitt sæti laust í 16-liða úrslitunum

Aðeins eitt sæti er laust í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu og kemur í ljós í kvöld hvort Shakhtar Donetsk eða Lyon hreppir það. Manchester-liðin leika sína síðustu leiki í riðlakeppninni en bæði eru þau komin áfram.

Björgvin Karl reynir að verja CrossFit-titilinn í Dúbaí

Alls þrír Íslendingar ásamt Frederik Aegidius, unnusta Annie Mist Þórisdóttur sem keppir fyrir hönd CrossFit Reykjavíkur, eru meðal þátttakenda á Dubai CrossFit Championship sem hefst í Sameinuðu arabísku furstadæmunum í dag og lýkur á laugardaginn.

Sjá næstu 50 fréttir