Fleiri fréttir Leonard-lausir Raptors fóru létt með Golden State Topplið Austurdeildar NBA deildarinnar í körfubolta Toronto Raptors átti ekki í neinum vandræðum við að vinna ríkjandi meistara Golden State Warriors á þeirra heimavelli í Oakland í nótt. 13.12.2018 07:30 Spili Tottenham á Wembley í 16-liða úrslitunum verður þeim bannað að skipta aftur Leikvangarvandræði Tottenham halda áfram. 13.12.2018 07:00 Tilfinningin var ólýsanleg Arnór Sigurðsson var að vonum hæstánægður með að skora í 0-3 sigri CSKA Moskvu á Real Madrid á heimavelli Evrópumeistaranna. Skagamaðurinn ungi hefði þó viljað komast í Evrópudeildina eftir áramót. 13.12.2018 06:00 NASA vill sanna fyrir Curry að menn hafi komið til tunglsins NASA hefur boðist til þess að sanna fyrir Stephen Curry að Bandaríkjamenn hafi lent á tunglinu árið 1969 eftir að stórstjarnan lét þau orð falla í hlaðvarpsupptöku að hann trúði því ekki að tunglendingin hafi átt sér stað. 12.12.2018 23:30 Framlengingin: „Þurfa að tala við Óla Stef og fara í núvitund“ Framlengingin var á sinum stað í vikunni. 12.12.2018 22:45 Þessum liðum geta ensku liðin mætt í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar Nú er það orðið klárt hvaða lið bíða Tottenham, Man. Utd, Man. City og Liverpool mögulega í febrúar. 12.12.2018 22:39 City og Bayern unnu sína riðla │Öll úrslit dagsins Það var líf og fjör í leikjum kvöldsins í Meistaradeildinni, þá sér í lagi í Amsterdam. 12.12.2018 22:00 United og Juventus töpuðu bæði Juventus vinnur því riðilinn. 12.12.2018 21:45 Noregur úr leik útaf einu marki Þá er það orðið staðfest. 12.12.2018 21:35 Skallagrímur hafði betur í framlengdum grannaslag | Þrjú lið á toppnum Það var rosaleg spenna í tveimur leikjum Dominos-deildar kvenna í kvöld. 12.12.2018 21:12 Sextán marka sigur í fimmtánda sigri Barcelona Barcelona er að leika sér að deildinni á Spáni. 12.12.2018 20:58 Faðir Arnórs: Hélt sýningu fyrir alla fjölskylduna Pabbinn var eðlilega stoltur af stráknum. 12.12.2018 20:40 Arnór skoraði og gaf stoðsendingu í sigri á Real Madrid │Sjáðu markið Magnaður sigur hjá CSKA Moskvu á Spáni í kvöld og ekki var hann síðri leikurinn hjá Skagamanninum unga. 12.12.2018 19:45 HM í pílukasti hefst á morgun: Veisla frá byrjun til enda Mikil eftirvænting ríkir fyrir beinum útsendingum frá heimsmeistaramótinu í pílukasti sem hefst í Lundúnum á morgun. 12.12.2018 19:30 Þórir skrefi nær undanúrslitunum eftir sigur Ungverja Það er rosaleg spenna í milliriðli tvö á EM kvenna í handbolta. 12.12.2018 18:33 Bikarslagnum frestað í Eyjum Samgönguörðugleikar og því búið að fresta. 12.12.2018 17:29 Bara ef allar fjölmiðlaræður þjálfara væru svona ástríðufullar Fótboltalið Temple háskólans er að leita sér að nýjum þjálfara en af hverju ekki að ráða bara þann sem tók tímabundið við liðinu. Það verður erfitt að finna ástríðufullara þjálfara því að nýi maðurinn í brúnni í elskar allt og alla. 12.12.2018 17:00 Teitur: Þetta er það besta sem ég hef séð frá Herði Hörður Axel Vilhjálmsson er að spila vel fyrir Keflavík þetta tímabilið. 12.12.2018 16:45 Norsku stelpurnar kláruðu sitt en nú þurfa þær og Þórir bara að bíða Norska kvennalandsliðið í handbolta vann sinn þriðja sigur í röð á EM kvenna í handbolta í Frakklandi í dag en það kemur ekki í ljós fyrr en seinna í kvöld hvort það nægir til að koma þeim í undanúrslitin. 12.12.2018 16:12 Sterling valinn leikmaður nóvembermánaðar Raheem Sterling var valinn leikmaður nóvembermánaðar í ensku úrvalsdeildinni. 12.12.2018 16:00 Körfuboltakvöld: Tvíeggja sverð að vera með svona 40-50 stiga leikmann Kendall Lamont Anthonhy er búinn að vera einn besti leikmaður deildarinnar. 12.12.2018 15:30 Söguleg boltameðferð Tottenham á Nývangi Tottenham komst áfram í Meistaradeildinni með 1-1 jafntefli á Nývangi í gærkvöldi. 12.12.2018 15:00 Sjáðu LeBron James og Dwyane Wade breytast í gegnum árin LeBron James og Dwyane Wade mættust í síðasta sinn í NBA-deildinni í körfubolta í byrjun vikunnar en þessir vinir og fyrrum liðsfélagar hafa verið ansi oft á sama körfuboltavelli á glæsilegum ferli sínum í deildinni. 12.12.2018 14:30 Meðalmarkvörður væri búinn að fá á sig átta fleiri mörk en Alisson Liverpool er eina ósigraða liðið í ensku úrvalsdeildinni, eitt á toppi deildarinnar og komið í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar. 12.12.2018 14:15 Körfuboltakvöld: Brynjar færir Stólana upp á annan stall Brynjar Þór Björnsson setti nýtt met þegar að hann skoraði 16 þrista á móti Breiðabliki. 12.12.2018 14:00 Heimir: Það næst enginn árangur með því að reka þjálfara tvisvar á ári Al Arabi sem Heimir er tekinn við er þekkt fyrir að reka þjálfarana sína. 12.12.2018 13:30 Patrick Pedersen til Moldóvu Markahæsti leikmaður Pepsi deildar karla, Patrick Pedersen, hefur gengið til liðs við moldóvska liðið Sheriff Tiraspol. 12.12.2018 13:12 Af hverju brosir Mo Salah ekki lengur þegar hann skorar? Mohamed Salah skoraði fjögur mörk í síðustu tveimur leikjum Liverpool og sá öðrum fremur til þess að Liverpool komst í toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar og í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar. 12.12.2018 13:00 Gunnar Nelson sendur í 30 daga leyfi Gunnar Nelson má ekki æfa né berjast fyrr en á nýju ári. 12.12.2018 12:30 Leikmaður Hattar rekinn vegna ofbeldisfullrar hegðunar Körfuknattleiksdeild Hattar á Egilsstöðum hefur leyst Litháann Pranas Skurdauskas undan samningi vegna ofbeldisfullrar hegðnnar. 12.12.2018 12:00 Van Dijk: Fannst þetta ekki slæm tækling Virgil van Dijk var að margra mati heppinn að fjúka ekki af velli í gærkvöld þegar Liverpool vann Napólí í Meistaradeild Evrópu. 12.12.2018 11:30 Ísland mætir Svíum og Kúveit í Katar Karlalandsliðið fer til Katar í janúar og spilar tvo vináttulandsleiki. 12.12.2018 11:04 AC Milan: Missti af Zlatan og vill nú Marcus Rashford í staðinn AC Milan ætlar sér að ná sér í nýjan sóknarmann fyrir seinni hluta tímabilsins en nú er ljóst að það verður ekki hinn sænski Zlatan Ibrahimovic. 12.12.2018 11:00 Gamlir liðsfélagar Tómasar Inga í AGF söfnuðu einni milljón króna Fyrrverandi samherjar Tómasar Inga og fleiri í kringum Árósafélagið vildu styðja við bakið á sínum manni. 12.12.2018 10:59 Klopp um Alisson: Ef ég vissi að hann væri svona góður þá hefði ég borgað tvöfalt meira Sóknarmenn Liverpool fengu ótal færi til að gera út um leikinn á móti Napoli í Meistaradeildinni í gærkvöldi en á úrslitastundu var það markvörðurinn Alisson Becker sem bjargaði liðinu. 12.12.2018 10:30 Hunsuðu viðvaranir og leyfðu Nassar að misnota fimleikastúlkurnar Skýrsla leiðir í ljós að Larry Nassar fékk fína hjálp frá einstaklingum og stofnunum. 12.12.2018 10:00 Björgvin þriðji en Sara sjötta eftir fyrsta daginn í Dúbaí Fyrsti keppnisdagurinn á Crossfit mótinu í Dúbaí, Dubai CrossFit Championship, er nú búinn en tvær greinar fóru fram í dag. Ragnheiður Sara vann fyrstu greinina en datt niður töfluna í grein tvö. Í boði er meðal annars sæti á heimsleikunum í ágúst. 12.12.2018 09:39 Henderson: Alisson, ég elska þig Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, faðmaði markvörðinn sinn Alisson Becker innilega eftir sigurinn á Napoli í gær en hann var ekki hættur. 12.12.2018 09:30 Gunnar Nelson þakkar fyrir sig á Fésbókinni: Minnti mig á af hverju ég geri þetta Gunnar Nelson snéri aftur í búrið og pakkaði saman Brasilíumanninum Alex Oliveira í UFC um helgina. 12.12.2018 09:00 Eitt sæti laust í 16-liða úrslitunum Aðeins eitt sæti er laust í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu og kemur í ljós í kvöld hvort Shakhtar Donetsk eða Lyon hreppir það. Manchester-liðin leika sína síðustu leiki í riðlakeppninni en bæði eru þau komin áfram. 12.12.2018 08:45 Dómaranefnd kærir Arnar fyrir innrásina Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar í Domino's deild karla í körfubolta, verður kærður til aga- og úrskurðarnefndar KKÍ. 12.12.2018 08:30 Björgvin Karl reynir að verja CrossFit-titilinn í Dúbaí Alls þrír Íslendingar ásamt Frederik Aegidius, unnusta Annie Mist Þórisdóttur sem keppir fyrir hönd CrossFit Reykjavíkur, eru meðal þátttakenda á Dubai CrossFit Championship sem hefst í Sameinuðu arabísku furstadæmunum í dag og lýkur á laugardaginn. 12.12.2018 08:00 Popovich kominn með fleiri sigra en Pat Riley Greg Popovich varð í nótt fjórði sigursælasti þjálfari NBA deildarinnar í körfubolta þegar San Antonio Spurs vann 111-86 sigur á Phoenix Suns. 12.12.2018 07:30 Körfuboltakvöld um innrás Arnars: „Kom mér á óvart að þetta skyldi bara vera tæknivilla“ Á sunnudagskvöldið vakti mikla athygli er Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, gekk inn á völlinn í miðjum leik er Stjarnan spilaði við KR í Dominos-deildinni. 12.12.2018 07:00 Richarlison í hóp með Heiðari Helgusyni Ekki amalegur hópur. 12.12.2018 06:00 Sjá næstu 50 fréttir
Leonard-lausir Raptors fóru létt með Golden State Topplið Austurdeildar NBA deildarinnar í körfubolta Toronto Raptors átti ekki í neinum vandræðum við að vinna ríkjandi meistara Golden State Warriors á þeirra heimavelli í Oakland í nótt. 13.12.2018 07:30
Spili Tottenham á Wembley í 16-liða úrslitunum verður þeim bannað að skipta aftur Leikvangarvandræði Tottenham halda áfram. 13.12.2018 07:00
Tilfinningin var ólýsanleg Arnór Sigurðsson var að vonum hæstánægður með að skora í 0-3 sigri CSKA Moskvu á Real Madrid á heimavelli Evrópumeistaranna. Skagamaðurinn ungi hefði þó viljað komast í Evrópudeildina eftir áramót. 13.12.2018 06:00
NASA vill sanna fyrir Curry að menn hafi komið til tunglsins NASA hefur boðist til þess að sanna fyrir Stephen Curry að Bandaríkjamenn hafi lent á tunglinu árið 1969 eftir að stórstjarnan lét þau orð falla í hlaðvarpsupptöku að hann trúði því ekki að tunglendingin hafi átt sér stað. 12.12.2018 23:30
Framlengingin: „Þurfa að tala við Óla Stef og fara í núvitund“ Framlengingin var á sinum stað í vikunni. 12.12.2018 22:45
Þessum liðum geta ensku liðin mætt í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar Nú er það orðið klárt hvaða lið bíða Tottenham, Man. Utd, Man. City og Liverpool mögulega í febrúar. 12.12.2018 22:39
City og Bayern unnu sína riðla │Öll úrslit dagsins Það var líf og fjör í leikjum kvöldsins í Meistaradeildinni, þá sér í lagi í Amsterdam. 12.12.2018 22:00
Skallagrímur hafði betur í framlengdum grannaslag | Þrjú lið á toppnum Það var rosaleg spenna í tveimur leikjum Dominos-deildar kvenna í kvöld. 12.12.2018 21:12
Sextán marka sigur í fimmtánda sigri Barcelona Barcelona er að leika sér að deildinni á Spáni. 12.12.2018 20:58
Faðir Arnórs: Hélt sýningu fyrir alla fjölskylduna Pabbinn var eðlilega stoltur af stráknum. 12.12.2018 20:40
Arnór skoraði og gaf stoðsendingu í sigri á Real Madrid │Sjáðu markið Magnaður sigur hjá CSKA Moskvu á Spáni í kvöld og ekki var hann síðri leikurinn hjá Skagamanninum unga. 12.12.2018 19:45
HM í pílukasti hefst á morgun: Veisla frá byrjun til enda Mikil eftirvænting ríkir fyrir beinum útsendingum frá heimsmeistaramótinu í pílukasti sem hefst í Lundúnum á morgun. 12.12.2018 19:30
Þórir skrefi nær undanúrslitunum eftir sigur Ungverja Það er rosaleg spenna í milliriðli tvö á EM kvenna í handbolta. 12.12.2018 18:33
Bara ef allar fjölmiðlaræður þjálfara væru svona ástríðufullar Fótboltalið Temple háskólans er að leita sér að nýjum þjálfara en af hverju ekki að ráða bara þann sem tók tímabundið við liðinu. Það verður erfitt að finna ástríðufullara þjálfara því að nýi maðurinn í brúnni í elskar allt og alla. 12.12.2018 17:00
Teitur: Þetta er það besta sem ég hef séð frá Herði Hörður Axel Vilhjálmsson er að spila vel fyrir Keflavík þetta tímabilið. 12.12.2018 16:45
Norsku stelpurnar kláruðu sitt en nú þurfa þær og Þórir bara að bíða Norska kvennalandsliðið í handbolta vann sinn þriðja sigur í röð á EM kvenna í handbolta í Frakklandi í dag en það kemur ekki í ljós fyrr en seinna í kvöld hvort það nægir til að koma þeim í undanúrslitin. 12.12.2018 16:12
Sterling valinn leikmaður nóvembermánaðar Raheem Sterling var valinn leikmaður nóvembermánaðar í ensku úrvalsdeildinni. 12.12.2018 16:00
Körfuboltakvöld: Tvíeggja sverð að vera með svona 40-50 stiga leikmann Kendall Lamont Anthonhy er búinn að vera einn besti leikmaður deildarinnar. 12.12.2018 15:30
Söguleg boltameðferð Tottenham á Nývangi Tottenham komst áfram í Meistaradeildinni með 1-1 jafntefli á Nývangi í gærkvöldi. 12.12.2018 15:00
Sjáðu LeBron James og Dwyane Wade breytast í gegnum árin LeBron James og Dwyane Wade mættust í síðasta sinn í NBA-deildinni í körfubolta í byrjun vikunnar en þessir vinir og fyrrum liðsfélagar hafa verið ansi oft á sama körfuboltavelli á glæsilegum ferli sínum í deildinni. 12.12.2018 14:30
Meðalmarkvörður væri búinn að fá á sig átta fleiri mörk en Alisson Liverpool er eina ósigraða liðið í ensku úrvalsdeildinni, eitt á toppi deildarinnar og komið í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar. 12.12.2018 14:15
Körfuboltakvöld: Brynjar færir Stólana upp á annan stall Brynjar Þór Björnsson setti nýtt met þegar að hann skoraði 16 þrista á móti Breiðabliki. 12.12.2018 14:00
Heimir: Það næst enginn árangur með því að reka þjálfara tvisvar á ári Al Arabi sem Heimir er tekinn við er þekkt fyrir að reka þjálfarana sína. 12.12.2018 13:30
Patrick Pedersen til Moldóvu Markahæsti leikmaður Pepsi deildar karla, Patrick Pedersen, hefur gengið til liðs við moldóvska liðið Sheriff Tiraspol. 12.12.2018 13:12
Af hverju brosir Mo Salah ekki lengur þegar hann skorar? Mohamed Salah skoraði fjögur mörk í síðustu tveimur leikjum Liverpool og sá öðrum fremur til þess að Liverpool komst í toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar og í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar. 12.12.2018 13:00
Gunnar Nelson sendur í 30 daga leyfi Gunnar Nelson má ekki æfa né berjast fyrr en á nýju ári. 12.12.2018 12:30
Leikmaður Hattar rekinn vegna ofbeldisfullrar hegðunar Körfuknattleiksdeild Hattar á Egilsstöðum hefur leyst Litháann Pranas Skurdauskas undan samningi vegna ofbeldisfullrar hegðnnar. 12.12.2018 12:00
Van Dijk: Fannst þetta ekki slæm tækling Virgil van Dijk var að margra mati heppinn að fjúka ekki af velli í gærkvöld þegar Liverpool vann Napólí í Meistaradeild Evrópu. 12.12.2018 11:30
Ísland mætir Svíum og Kúveit í Katar Karlalandsliðið fer til Katar í janúar og spilar tvo vináttulandsleiki. 12.12.2018 11:04
AC Milan: Missti af Zlatan og vill nú Marcus Rashford í staðinn AC Milan ætlar sér að ná sér í nýjan sóknarmann fyrir seinni hluta tímabilsins en nú er ljóst að það verður ekki hinn sænski Zlatan Ibrahimovic. 12.12.2018 11:00
Gamlir liðsfélagar Tómasar Inga í AGF söfnuðu einni milljón króna Fyrrverandi samherjar Tómasar Inga og fleiri í kringum Árósafélagið vildu styðja við bakið á sínum manni. 12.12.2018 10:59
Klopp um Alisson: Ef ég vissi að hann væri svona góður þá hefði ég borgað tvöfalt meira Sóknarmenn Liverpool fengu ótal færi til að gera út um leikinn á móti Napoli í Meistaradeildinni í gærkvöldi en á úrslitastundu var það markvörðurinn Alisson Becker sem bjargaði liðinu. 12.12.2018 10:30
Hunsuðu viðvaranir og leyfðu Nassar að misnota fimleikastúlkurnar Skýrsla leiðir í ljós að Larry Nassar fékk fína hjálp frá einstaklingum og stofnunum. 12.12.2018 10:00
Björgvin þriðji en Sara sjötta eftir fyrsta daginn í Dúbaí Fyrsti keppnisdagurinn á Crossfit mótinu í Dúbaí, Dubai CrossFit Championship, er nú búinn en tvær greinar fóru fram í dag. Ragnheiður Sara vann fyrstu greinina en datt niður töfluna í grein tvö. Í boði er meðal annars sæti á heimsleikunum í ágúst. 12.12.2018 09:39
Henderson: Alisson, ég elska þig Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, faðmaði markvörðinn sinn Alisson Becker innilega eftir sigurinn á Napoli í gær en hann var ekki hættur. 12.12.2018 09:30
Gunnar Nelson þakkar fyrir sig á Fésbókinni: Minnti mig á af hverju ég geri þetta Gunnar Nelson snéri aftur í búrið og pakkaði saman Brasilíumanninum Alex Oliveira í UFC um helgina. 12.12.2018 09:00
Eitt sæti laust í 16-liða úrslitunum Aðeins eitt sæti er laust í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu og kemur í ljós í kvöld hvort Shakhtar Donetsk eða Lyon hreppir það. Manchester-liðin leika sína síðustu leiki í riðlakeppninni en bæði eru þau komin áfram. 12.12.2018 08:45
Dómaranefnd kærir Arnar fyrir innrásina Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar í Domino's deild karla í körfubolta, verður kærður til aga- og úrskurðarnefndar KKÍ. 12.12.2018 08:30
Björgvin Karl reynir að verja CrossFit-titilinn í Dúbaí Alls þrír Íslendingar ásamt Frederik Aegidius, unnusta Annie Mist Þórisdóttur sem keppir fyrir hönd CrossFit Reykjavíkur, eru meðal þátttakenda á Dubai CrossFit Championship sem hefst í Sameinuðu arabísku furstadæmunum í dag og lýkur á laugardaginn. 12.12.2018 08:00
Popovich kominn með fleiri sigra en Pat Riley Greg Popovich varð í nótt fjórði sigursælasti þjálfari NBA deildarinnar í körfubolta þegar San Antonio Spurs vann 111-86 sigur á Phoenix Suns. 12.12.2018 07:30
Körfuboltakvöld um innrás Arnars: „Kom mér á óvart að þetta skyldi bara vera tæknivilla“ Á sunnudagskvöldið vakti mikla athygli er Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, gekk inn á völlinn í miðjum leik er Stjarnan spilaði við KR í Dominos-deildinni. 12.12.2018 07:00