Fleiri fréttir Argentína hristi af sér Angóla Argentínumenn hafa ekki gefið upp vonina um að komast í milliriðlakeppnina á HM. 16.1.2019 16:32 Aron: Þetta er ekkert skemmtilegast í heimi en er árangursríkt Aron Pálmarsson, fyrirliði Íslands, var ekkert sérlega hrifinn af leik íslenska liðsins í sigrinum gegn Japan í dag en fyrirliðinn segir að það sé sigurinn sem skipti mestu máli. 16.1.2019 16:29 Óli Gúst: Var ekki stressaður Ólafur Gústafsson segir að það hafi verið erfitt að spila gegn liði sem var á fullri keyrslu frá fyrstu mínútu til þeirrar síðustu. 16.1.2019 16:29 Guðmundur: Menn halda að ég sé að bulla einhverja vitleysu Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari var frekar þungur á brún eftir leikinn gegn Japan enda var það alls ekki auðvelt hjá hans mönnum að landa sigri. 16.1.2019 16:22 Topparnir í tölfræðinni á móti Japan: Hornamennirnir voru í aðalhlutverki Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann fjögurra marka sigur á Japan á HM 2019, 25-21, í fjórða leik liðsins á mótinu. Annar sigur strákanna á mótinu en líklega slakasta frammistaðan. 16.1.2019 16:21 Stefán Rafn: Sofandi líka í upphitun Stefán Rafn Sigurmannsson átti fína innkomu í íslenska landsliðið í sigri strákanna okkar gegn Japan í dag. 16.1.2019 16:20 Dagur: Þeir voru ekkert spes Dagur Sigurðsson var ekki hrifinn af íslenska liðinu í dag og vonaðist eftir að þeir væru komnir með hugann við Makedóníu-leikinn annað kvöld. 16.1.2019 16:17 Twitter yfir leiknum: Sexy að sjá Íslending tala japönsku Dagur Sigurðsson og fallega japanskan hans var mikið á milli tannanna á fólki meðan á leik Íslands og Japan stóð. Ísland vann fjögurra marka sigur, 25-21, í leiknum. 16.1.2019 16:01 Leik lokið: Ísland - Japan 25-21 | Erfiður seiglusigur á strákunum hans Dags Ísland vann sinn annan leik á HM í handbolta í dag þegar liðið fór með 25-21 sigur á Japan. Frammistaða liðsins var ekki góð en mikilvæg stig í höfn. 16.1.2019 16:00 Plataði konuna og bað hennar: „Vissi að hún myndi segja já“ Viktor Lekve lagði mikinn metnað í bónorðið í Ólympíuhöllinni í München í dag. 16.1.2019 15:30 Nýtt fótboltalið í Texas Ellefta stærsta borgin í Bandaríkjunum er að fara að eignast sitt fyrsta atvinnumannalið. Já, það hefur tekið sinn tíma að fá lið til Austin í Texas fylki. 16.1.2019 15:30 Rocky vill frekar berjast við Till en Gunnar Nelson Það er ekkert launungarmál að Gunnar Nelson er að reyna að fá bardaga gegn Englendingnum Leon Edwards í London um miðjan mars. Það er þó ekkert að frétta af þeim málum. 16.1.2019 15:00 Bestu fótboltakonu heims verður ekki haggað: Spilar ekki með Noregi á HM Norðmenn eiga bestu fótboltakonu heims en þurfa að mæta án hennar á heimsmeistaramótið í Frakklandi í sumar. 16.1.2019 14:30 Bað konunnar í Ólympíuhöllinni í München Íslenskur stuðningsmaður gerði góðan dag enn betri í München. 16.1.2019 14:19 Tvær bandarískar atvinnumannadeildir berjast um 21 árs gamlan strák Kyler Murray er mjög í sérstakri stöðu. Hann á möguleika á fá risasamning í tveimur af stærstu atvinnumannadeildunum í Bandaríkjunum. 16.1.2019 14:00 Þrjár nauðsynlegar laxaflugur í boxið Nú sitja veiðimenn líklega sveittir við fluguhnýtingar og búa sig undir átök komandi veiðitímabils en það eru nokkrar flugur sem verða líklega hnýttar meira en aðrar. 16.1.2019 13:40 Strákarnir hans Dags eru prúðasta liðið á HM Íslenska handboltalandsliðið mætir því japanska á HM í handbolta í dag og það má ekki búast við sama ruddaskap og í mörgum brotum Bareinanna í síðasta leik. 16.1.2019 13:30 „Við munum sakna þín“ Katrín Tanja Davíðsdóttir á eins og aðrar íslenska CrossFit konur eftir að tryggja sér sæti á heimsleikunum í ágúst en í ár er farin ný leið í baráttunni um laus sæti. Katrín Tanja var ekki með Dúbaí í desember og verður heldur ekki með á Wodapalooza mótinu í Miami um helgina. 16.1.2019 12:30 Átta ár síðan strákarnir okkar voru skíthræddir við japanska liðið Á morgun eru nákvæmlega átta ár liðin frá eftirminnilegum leik gegn Japan á HM árið 2011. Óttinn við lið Japan fyrir þann leik var mikill en reyndist óþarfur er á hólminn var komið. 16.1.2019 12:00 Hægt að standa í þeim bestu ef menn æfa varnarleikinn og bæta á sig kílóum Ungu strákarnir í íslenska landsliðinu hafa ekki komið reynsluboltanum Ólafi Gústafssyni á óvart. 16.1.2019 11:30 Þetta vitum við um landslið Japans sem mætir Íslandi á HM í dag Nú er komið að leik fjögur hjá íslenska handboltalandsliðinu á HM 2019 í München og mótherjinn að þessu sinni er landslið Japan sem eins og flestir vita spilar undir stjórn íslenska þjálfarans Dags Sigurðssonar. 16.1.2019 11:00 Framtíð strákanna okkar á HM ræðst á 27 klukkutímum Íslenska landsliðið á tvo leiki á rétt rúmum sólarhring. 16.1.2019 10:45 Sara svakaleg í hringjunum og klár í fjörið í Miami Tilraun númer tvö er nú framundan hjá Ragnheiði Söru Sigmundsdóttur við laust sæti á heimsleikana í CrossFit 2019. 16.1.2019 10:30 Sadio Mane: Liverpool verður enskur meistari Sadio Mane, framherji Liverpool, er fullviss um að Liverpool standist pressuna og tryggi sér Englandsmeistarartilinnn í vor. 16.1.2019 10:00 Ekkert drama í vel samstilltum íslenskum landsliðshópi Ólafur Gústafsson kveðst klár í slaginn fyrir leikinn á móti Japan í dag. 16.1.2019 09:30 Það sem United liðið hefur bætt mest eftir að Solskjær tók við Manchester United hefur á örfáum vikum farið úr því að vera óspennandi lið á niðurleið í að vera heitasta liðið í ensku úrvalsdeildinni. Hverju hefur norski stjórinn breytt mest? 16.1.2019 09:00 Sjáðu allt viðtalið við Dag: „Handboltinn hefur aldrei verið á betri stað“ Dagur Sigurðsson mætir Íslandi í dag á skemmtilegu heimsmeistaramóti sem er að slá met. 16.1.2019 08:30 Schumacher yngri kominn í akademíu Ferrari Það styttist í frumraun Mick Schumacher í Formúlu 1 en hann er kominn inn í akademíu ítalska bílaframleiðandans Ferrari samkvæmt heimildarmanni BBC. 16.1.2019 08:00 Flugeldasýning hjá Golden State Warriors og toppsætið er loksins aftur þeirra Allt er að færast í eðlilegra horf í Vesturdeild NBA-deildarinnar í körfubolta eftir að ríkjandi NBA-meistarar Golden State Warriors komust aftur í efsta sætið í vestrinu eftir sigur í toppslag í nótt. 16.1.2019 07:30 Chelsea vill fá Cech aftur Chelsea ætlar að fá Petr Cech aftur til félagsins í sumar en tékkneski markvörðurinn tilkynnti í gær að hann ætlaði að hætta í fótbolta eftir þetta tímabil. 16.1.2019 07:00 Vilja létta álögunum og skipta því út fölsuðum gullpeningum frá 1960 Son Heung-min og félagar í knatspyrnulandsliði Suður-Kóreu ætla sér stóra hluti í Asíukeppninni en eru álög á þeim? 16.1.2019 06:00 Myndband: Ungur leikmaður varð fyrir eldingu í miðjum leik Brasilíumaðurinn Henrique varð fyrir eldingu í leik í Sao Paulo en hlaut ekki alvarleg meiðsli. 15.1.2019 23:30 Sjáðu tilfinningaþrungið kveðjumyndband til Andy Murray Skotinn Andy Murray spilaði mögulega sína síðustu tennisviðureign í gær. 15.1.2019 23:00 Newcastle áfram eftir framlengingu Newcastle þurfti framlengingu til þess að vinna B-deildarlið Blackburn í endurteknum leik í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar í fótbolta. 15.1.2019 22:21 Heimilislaus maður kom NFL-leikmanni til bjargar Það snjóaði í Kansas City um helgina og það voru ekki bara áhorfendur sem áttu í vandræðum með að komast á völlinn. Sumir leikmenn lentu í vandræðum og einn þeirra fékk hjálp úr óvæntri átt. 15.1.2019 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KA/Þór 21-21 | Frábær endurkoma KA/Þórs í Garðabæ Stjarnan missti niður fimm marka forystu gegn KA/Þór, þegar liðin mættusti í 12.umferð Olísdeildar kvenna í handbolta. Niðurstaðan varð jafntefli, 21-21 eftir sveiflukenndan leik. 15.1.2019 21:30 N'Guessan hetja Frakka gegn Þjóðverjum │Danir burstuðu Austurríki Timothey N'Guessan tryggði Frökkum stig gegn Þjóðverjum með marki á síðustu sekúndu eins besta leiks heimsmeistaramótsins í Þýskalandi og Danmörku til þessa. 15.1.2019 21:28 Haukar tóku sigur í Eyjum Haukar unnu mikilvægan útisigur á ÍBV í Olísdeild kvenna í kvöld. 15.1.2019 21:03 Fram upp að hlið Vals Íslandsmeistarar Fram jöfnuðu Val að stigum á toppi Olísdeildar kvenna í handbolta í kvöld með sigri á nýliðum HK á heimavelli sínum í Safamýrinni. 15.1.2019 20:31 Hafnaði Dönum enda draumurinn að fara með Íslandi á stórmót Sigvaldi Guðjónsson gat orðið danskur landsliðsmaður en stefnan var alltaf tekin á íslenska landsliðið. 15.1.2019 20:00 Ekki næg þekking til að búa til pólitíska innanhússbaráttu Dagur Sigurðsson nýtur lífsins sem þjálfari japanska landsliðsins. 15.1.2019 19:30 Norðmenn komnir í milliriðla með stórsigri Norðmenn tryggðu sæti sitt í milliriðli á HM í handbolta með öruggum sigri á Síle í kvöld. 15.1.2019 19:03 Markalaust gegn Eistum og Hamrén enn án sigurs Ísland gerði markalaust jafntefli við Eistland í vináttuleik í Katar í dag. Erik Hamrén er því enn án sigurs sem landsliðsþjálfari Íslands. 15.1.2019 18:45 Ísland fer með tíu manns á heimsmeistaramótið í utanvegahlaupum Frjálsíþróttasamband Íslands sendir fjölmennan hóp á heimsmeistaramótið í utanvegahlaupum í ár en mótið fer fram í sumar. 15.1.2019 18:00 Kane frá fram í mars Tottenham mun ekki geta notið krafta sóknarmannsins Harry Kane fyrr en í mars vegna meiðsla sem hann hlaut á sunnudaginn. 15.1.2019 17:42 Sjá næstu 50 fréttir
Argentína hristi af sér Angóla Argentínumenn hafa ekki gefið upp vonina um að komast í milliriðlakeppnina á HM. 16.1.2019 16:32
Aron: Þetta er ekkert skemmtilegast í heimi en er árangursríkt Aron Pálmarsson, fyrirliði Íslands, var ekkert sérlega hrifinn af leik íslenska liðsins í sigrinum gegn Japan í dag en fyrirliðinn segir að það sé sigurinn sem skipti mestu máli. 16.1.2019 16:29
Óli Gúst: Var ekki stressaður Ólafur Gústafsson segir að það hafi verið erfitt að spila gegn liði sem var á fullri keyrslu frá fyrstu mínútu til þeirrar síðustu. 16.1.2019 16:29
Guðmundur: Menn halda að ég sé að bulla einhverja vitleysu Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari var frekar þungur á brún eftir leikinn gegn Japan enda var það alls ekki auðvelt hjá hans mönnum að landa sigri. 16.1.2019 16:22
Topparnir í tölfræðinni á móti Japan: Hornamennirnir voru í aðalhlutverki Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann fjögurra marka sigur á Japan á HM 2019, 25-21, í fjórða leik liðsins á mótinu. Annar sigur strákanna á mótinu en líklega slakasta frammistaðan. 16.1.2019 16:21
Stefán Rafn: Sofandi líka í upphitun Stefán Rafn Sigurmannsson átti fína innkomu í íslenska landsliðið í sigri strákanna okkar gegn Japan í dag. 16.1.2019 16:20
Dagur: Þeir voru ekkert spes Dagur Sigurðsson var ekki hrifinn af íslenska liðinu í dag og vonaðist eftir að þeir væru komnir með hugann við Makedóníu-leikinn annað kvöld. 16.1.2019 16:17
Twitter yfir leiknum: Sexy að sjá Íslending tala japönsku Dagur Sigurðsson og fallega japanskan hans var mikið á milli tannanna á fólki meðan á leik Íslands og Japan stóð. Ísland vann fjögurra marka sigur, 25-21, í leiknum. 16.1.2019 16:01
Leik lokið: Ísland - Japan 25-21 | Erfiður seiglusigur á strákunum hans Dags Ísland vann sinn annan leik á HM í handbolta í dag þegar liðið fór með 25-21 sigur á Japan. Frammistaða liðsins var ekki góð en mikilvæg stig í höfn. 16.1.2019 16:00
Plataði konuna og bað hennar: „Vissi að hún myndi segja já“ Viktor Lekve lagði mikinn metnað í bónorðið í Ólympíuhöllinni í München í dag. 16.1.2019 15:30
Nýtt fótboltalið í Texas Ellefta stærsta borgin í Bandaríkjunum er að fara að eignast sitt fyrsta atvinnumannalið. Já, það hefur tekið sinn tíma að fá lið til Austin í Texas fylki. 16.1.2019 15:30
Rocky vill frekar berjast við Till en Gunnar Nelson Það er ekkert launungarmál að Gunnar Nelson er að reyna að fá bardaga gegn Englendingnum Leon Edwards í London um miðjan mars. Það er þó ekkert að frétta af þeim málum. 16.1.2019 15:00
Bestu fótboltakonu heims verður ekki haggað: Spilar ekki með Noregi á HM Norðmenn eiga bestu fótboltakonu heims en þurfa að mæta án hennar á heimsmeistaramótið í Frakklandi í sumar. 16.1.2019 14:30
Bað konunnar í Ólympíuhöllinni í München Íslenskur stuðningsmaður gerði góðan dag enn betri í München. 16.1.2019 14:19
Tvær bandarískar atvinnumannadeildir berjast um 21 árs gamlan strák Kyler Murray er mjög í sérstakri stöðu. Hann á möguleika á fá risasamning í tveimur af stærstu atvinnumannadeildunum í Bandaríkjunum. 16.1.2019 14:00
Þrjár nauðsynlegar laxaflugur í boxið Nú sitja veiðimenn líklega sveittir við fluguhnýtingar og búa sig undir átök komandi veiðitímabils en það eru nokkrar flugur sem verða líklega hnýttar meira en aðrar. 16.1.2019 13:40
Strákarnir hans Dags eru prúðasta liðið á HM Íslenska handboltalandsliðið mætir því japanska á HM í handbolta í dag og það má ekki búast við sama ruddaskap og í mörgum brotum Bareinanna í síðasta leik. 16.1.2019 13:30
„Við munum sakna þín“ Katrín Tanja Davíðsdóttir á eins og aðrar íslenska CrossFit konur eftir að tryggja sér sæti á heimsleikunum í ágúst en í ár er farin ný leið í baráttunni um laus sæti. Katrín Tanja var ekki með Dúbaí í desember og verður heldur ekki með á Wodapalooza mótinu í Miami um helgina. 16.1.2019 12:30
Átta ár síðan strákarnir okkar voru skíthræddir við japanska liðið Á morgun eru nákvæmlega átta ár liðin frá eftirminnilegum leik gegn Japan á HM árið 2011. Óttinn við lið Japan fyrir þann leik var mikill en reyndist óþarfur er á hólminn var komið. 16.1.2019 12:00
Hægt að standa í þeim bestu ef menn æfa varnarleikinn og bæta á sig kílóum Ungu strákarnir í íslenska landsliðinu hafa ekki komið reynsluboltanum Ólafi Gústafssyni á óvart. 16.1.2019 11:30
Þetta vitum við um landslið Japans sem mætir Íslandi á HM í dag Nú er komið að leik fjögur hjá íslenska handboltalandsliðinu á HM 2019 í München og mótherjinn að þessu sinni er landslið Japan sem eins og flestir vita spilar undir stjórn íslenska þjálfarans Dags Sigurðssonar. 16.1.2019 11:00
Framtíð strákanna okkar á HM ræðst á 27 klukkutímum Íslenska landsliðið á tvo leiki á rétt rúmum sólarhring. 16.1.2019 10:45
Sara svakaleg í hringjunum og klár í fjörið í Miami Tilraun númer tvö er nú framundan hjá Ragnheiði Söru Sigmundsdóttur við laust sæti á heimsleikana í CrossFit 2019. 16.1.2019 10:30
Sadio Mane: Liverpool verður enskur meistari Sadio Mane, framherji Liverpool, er fullviss um að Liverpool standist pressuna og tryggi sér Englandsmeistarartilinnn í vor. 16.1.2019 10:00
Ekkert drama í vel samstilltum íslenskum landsliðshópi Ólafur Gústafsson kveðst klár í slaginn fyrir leikinn á móti Japan í dag. 16.1.2019 09:30
Það sem United liðið hefur bætt mest eftir að Solskjær tók við Manchester United hefur á örfáum vikum farið úr því að vera óspennandi lið á niðurleið í að vera heitasta liðið í ensku úrvalsdeildinni. Hverju hefur norski stjórinn breytt mest? 16.1.2019 09:00
Sjáðu allt viðtalið við Dag: „Handboltinn hefur aldrei verið á betri stað“ Dagur Sigurðsson mætir Íslandi í dag á skemmtilegu heimsmeistaramóti sem er að slá met. 16.1.2019 08:30
Schumacher yngri kominn í akademíu Ferrari Það styttist í frumraun Mick Schumacher í Formúlu 1 en hann er kominn inn í akademíu ítalska bílaframleiðandans Ferrari samkvæmt heimildarmanni BBC. 16.1.2019 08:00
Flugeldasýning hjá Golden State Warriors og toppsætið er loksins aftur þeirra Allt er að færast í eðlilegra horf í Vesturdeild NBA-deildarinnar í körfubolta eftir að ríkjandi NBA-meistarar Golden State Warriors komust aftur í efsta sætið í vestrinu eftir sigur í toppslag í nótt. 16.1.2019 07:30
Chelsea vill fá Cech aftur Chelsea ætlar að fá Petr Cech aftur til félagsins í sumar en tékkneski markvörðurinn tilkynnti í gær að hann ætlaði að hætta í fótbolta eftir þetta tímabil. 16.1.2019 07:00
Vilja létta álögunum og skipta því út fölsuðum gullpeningum frá 1960 Son Heung-min og félagar í knatspyrnulandsliði Suður-Kóreu ætla sér stóra hluti í Asíukeppninni en eru álög á þeim? 16.1.2019 06:00
Myndband: Ungur leikmaður varð fyrir eldingu í miðjum leik Brasilíumaðurinn Henrique varð fyrir eldingu í leik í Sao Paulo en hlaut ekki alvarleg meiðsli. 15.1.2019 23:30
Sjáðu tilfinningaþrungið kveðjumyndband til Andy Murray Skotinn Andy Murray spilaði mögulega sína síðustu tennisviðureign í gær. 15.1.2019 23:00
Newcastle áfram eftir framlengingu Newcastle þurfti framlengingu til þess að vinna B-deildarlið Blackburn í endurteknum leik í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar í fótbolta. 15.1.2019 22:21
Heimilislaus maður kom NFL-leikmanni til bjargar Það snjóaði í Kansas City um helgina og það voru ekki bara áhorfendur sem áttu í vandræðum með að komast á völlinn. Sumir leikmenn lentu í vandræðum og einn þeirra fékk hjálp úr óvæntri átt. 15.1.2019 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KA/Þór 21-21 | Frábær endurkoma KA/Þórs í Garðabæ Stjarnan missti niður fimm marka forystu gegn KA/Þór, þegar liðin mættusti í 12.umferð Olísdeildar kvenna í handbolta. Niðurstaðan varð jafntefli, 21-21 eftir sveiflukenndan leik. 15.1.2019 21:30
N'Guessan hetja Frakka gegn Þjóðverjum │Danir burstuðu Austurríki Timothey N'Guessan tryggði Frökkum stig gegn Þjóðverjum með marki á síðustu sekúndu eins besta leiks heimsmeistaramótsins í Þýskalandi og Danmörku til þessa. 15.1.2019 21:28
Haukar tóku sigur í Eyjum Haukar unnu mikilvægan útisigur á ÍBV í Olísdeild kvenna í kvöld. 15.1.2019 21:03
Fram upp að hlið Vals Íslandsmeistarar Fram jöfnuðu Val að stigum á toppi Olísdeildar kvenna í handbolta í kvöld með sigri á nýliðum HK á heimavelli sínum í Safamýrinni. 15.1.2019 20:31
Hafnaði Dönum enda draumurinn að fara með Íslandi á stórmót Sigvaldi Guðjónsson gat orðið danskur landsliðsmaður en stefnan var alltaf tekin á íslenska landsliðið. 15.1.2019 20:00
Ekki næg þekking til að búa til pólitíska innanhússbaráttu Dagur Sigurðsson nýtur lífsins sem þjálfari japanska landsliðsins. 15.1.2019 19:30
Norðmenn komnir í milliriðla með stórsigri Norðmenn tryggðu sæti sitt í milliriðli á HM í handbolta með öruggum sigri á Síle í kvöld. 15.1.2019 19:03
Markalaust gegn Eistum og Hamrén enn án sigurs Ísland gerði markalaust jafntefli við Eistland í vináttuleik í Katar í dag. Erik Hamrén er því enn án sigurs sem landsliðsþjálfari Íslands. 15.1.2019 18:45
Ísland fer með tíu manns á heimsmeistaramótið í utanvegahlaupum Frjálsíþróttasamband Íslands sendir fjölmennan hóp á heimsmeistaramótið í utanvegahlaupum í ár en mótið fer fram í sumar. 15.1.2019 18:00
Kane frá fram í mars Tottenham mun ekki geta notið krafta sóknarmannsins Harry Kane fyrr en í mars vegna meiðsla sem hann hlaut á sunnudaginn. 15.1.2019 17:42