Fleiri fréttir Arnar Freyr: Allt of dýrt í svona leik Arnar Freyr Arnarsson sagði að strákarnir okkar hefðu ekki átt góðan dag á HM í handbolta. 23.1.2019 16:11 Pirringur í fólki á Twitter: Góð skita Stuðningsmenn íslenska handboltalandsliðsins voru ekki yfir sig hrifnir af frammistöðu íslenska liðsins í dag. Skiljanlega. 23.1.2019 16:02 Aníta aldrei áður fengið svona öfluga samkeppni í hlaupi á Íslandi Íslenska hlaupadrottningin Aníta Hinriksdóttir mun keppa í 800 metra hlaupi á Reykjavíkurleikunum og Frjálsíþróttasambandið Íslands hefur nú greint frá því að þetta verður sögulegt hlaup. 23.1.2019 15:30 Sjáðu Luka rífa peysuna sína eftir „loftbolta“ í nótt Slóvenski nýliðinn og nýjasta stórstjarnan í NBA-deildinni, Luka Doncic, fann ekki körfuna í þriggja stiga skotum sínum í nótt og eftir eitt klúðrið þá fékk keppnistreyjan heldur betur að finna fyrir því. 23.1.2019 14:45 Sjáðu alla dramatíkina í 4-3 sigri Liverpool frá öðru sjónarhorni Liverpool þurfti heldur betur að hafa fyrir hlutunum í 4-3 sigri á Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni á Anfield á laugardaginn og nú er hægt að sjá hvernig hlutirnir gengu fyrir sig á bak við tjöldin á leikdegi. 23.1.2019 14:00 Hilmar Snær sekúndubrotum frá því að komast á verðlaunapall á HM Skíðamaðurinn Hilmar Snær Örvarsson úr Skíðadeild Víkings náði í dag fjórða sæti í svigi á heimsmeistaramótinu í alpagreinum. 23.1.2019 13:37 Króatar bjuggu til myndband með dómaramistökum Dananna Króatar eru enn öskureiðir yfir dómgæslunni í leik þeirra gegn Þjóðverjum. Þeir segjast hafa verið flautaðir úr mótinu. 23.1.2019 13:30 KR og Njarðvík drógust saman í undanúrslitum bikarsins Fylgist með þegar dregið verður í undanúrslit Geysisbikarsins í körfubolta. 23.1.2019 12:15 Bréf Guðna til aðildarfélaganna: Legg áherslu á góð og fagleg vinnubrögð Það styttist í ársþing KSÍ þar sem meðal annars verður kosið um formann. Geir Þorsteinsson, fyrrum formaður sambandsins, býður sig fram gegn sitjandi formanni, Guðna Bergssyni. 23.1.2019 12:00 Salah hættur á Twitter eftir skrítið tíst Mohamed Salah, stjarna Liverpool, er horfinn af Twitter. Áður en hann hvarf af samfélagsmiðlinum setti hann í loftið skrítið tíst. 23.1.2019 11:30 Svekktir eftir töpin en hungrið mikið að klára HM með sigri Bjarki Már Elísson vill vinna Brasilíu í síðasta leiknum á HM í dag. 23.1.2019 11:00 Þetta þarf að gerast í dag svo Ísland eigi mann í undanúrslitunum á HM í handbolta Lokaumferð milliriðlanna á heimsmeistaramótinu í handbolta fer fram í dag og það er mikil spenna í öðrum riðlinum. Í okkar riðli eru undanúrslitaliðin aftur á móti klár. 23.1.2019 10:30 Bronsdagurinn mikli hjá Freydísi í New Hampshire Landsliðskonan Freydís Halla Einarsdóttir var að gera fína hluti á svigmótum í Bandaríkjunum í gær. 23.1.2019 10:15 Teitur: Man eftir þegar að ég hitti Karabatic Teitur Örn Einarsson lýkur leik á HM 2019 í dag með strákunum okkar. 23.1.2019 10:00 Serena Williams fékk fjögur tækifæri til að vinna en er úr leik Serena Williams er úr leik á Opna ástralska meistaramótinu í tennis eftir tap á móti hinni tékknesku Karolina Pliskova í nótt. 23.1.2019 09:30 Mark Clattenburg sakar Mo Salah um að reyna ná í gullskóinn með dýfingum Mark Clattenburg, fyrrum dómari í ensku úrvalsdeildinni, setti fram samsæriskenningu um meintan leikaraskap Liverpool-mannsins Mohamed Salah. 23.1.2019 09:00 „Svona á ekki að gerast,“ sagði Luka Doncic um langa fjarveru liðsfélaga síns Luka Doncic og Dennis Smith Jr. eru tveir efnilegustu leikmenn Dallas Mavericks liðsins en stóra spurningin í Dallas hefur verið hvort þeir geti hreinlega blómstrað saman. 23.1.2019 08:30 Óvinur þjóðarinnar sem hjálpaði Gísla að flytja fær að sjá tístin Gísli Þorgeir Kristjánsson spilar með línumanninnum Patrick Wiencek sem fór illa með íslenska liðið. 23.1.2019 08:00 Meiðslavandræði Tottenham halda áfram: Dele Alli frá fram í mars Tveir af skærustu stjörnum Tottenham eru komnir á meiðalistann en það eru þeir Harry Kane og Dele Alli. 23.1.2019 07:30 Emil er ekki á leið í Pepsi-deildina: Áhugi erlendis Emil Hallfreðsson er ekki á leið í Pepsi-deildina. 23.1.2019 07:00 Ranieri þjálfaði Sala hjá Nantes: „Heimsfótboltinn stendur saman og biður fyrir jákvæðum fréttum“ Claudio Ranieri, núverandi stjóri Fulham, segir að framherjinn Emiliano Sala, sem var á meðal farþega í flugvél sem týndist í gær, sé magnaður karakter. 23.1.2019 06:00 Brady laumaðist til þess að spjalla við Mahomes eftir leikinn Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, er ekki allur þar sem hann er séður eins og hann sannaði eftir sigurinn á Chiefs um helgina. 22.1.2019 23:30 Usain Bolt segir að fótboltadraumurinn sé dáinn Usain Bolt er hættur eltingarleik sínum við atvinnumannasamning hjá fótboltaliði. 22.1.2019 23:00 Mark úr aukaspyrnu og vítaspyrnu frá Hilmari Árna í öruggum sigri Stjarnan lenti í engum vandræðum með Keflavík í Kórnum í kvöld. 22.1.2019 22:12 Valur endurheimti toppsætið | KA/Þór tveimur stigum frá úrslitakeppnissæti Valur er á toppnum, nýliðar KA/Þór eru að nálgast úrslitakeppnina og Haukar rúlluðu yfir botnliðið. Þetta gerðist í þeim þremur leikjum sem fóru fram í Olís-deild kvenna í kvöld. 22.1.2019 21:30 Stjarnan í undanúrslit eftir öruggan sigur á bikarmeisturunum Bikarmeistarar Tindastóls eru úr leik en Stjarnan er komið í undanúrslitin. 22.1.2019 21:08 Martin magnaður í sigri Alba og tryggði liðinu sigurinn af vítalínunni KR-ingurinn er að sýna frábæra hluti í Evrópuboltanum. 22.1.2019 20:43 Þrettán ár í dag síðan að Kobe skoraði 81 stig á móti Raptors 22. janúar 2006 er minnisstæður dagur fyrir Kobe Bryant en fyrir þrettán árum þá varð hann aðeins annar leikmaðurinn í sögu NBA-deildarinnar sem nær að skora 80 stig í einum og sama leiknum. 22.1.2019 20:00 Nýliðarnir lært margt á HM: Miklu meiri hraði en heima í Val Ýmir Örn Gíslason viðurkennir að hann á margt eftir ólært en nýtir hverja mínútu á HM. 22.1.2019 19:30 Guðmundur: Þetta er algjörlega glórulaust Landsliðsþjálfarinn skilur ekki hvernig er verið að fara með leikmennina á HM. 22.1.2019 19:00 Átta umboðsmenn eru nú skráðir hjá Knattspyrnusambandi Íslands Umboðsmannahópurinn á Íslandi næstum því tvöfaldaðist í þessum mánuði þegar KSÍ tók við þremur nýjum í hópinn. 22.1.2019 18:15 Ísland veðjar á þessa fimm afreksþjálfara fyrir framtíðina Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands hefur átt fulltrúa í norrænni nefnd um þjálfaramenntun og þróun hennar í allmörg ár. Af því tilefni hefur sambandið veðjað á fimm afreksþjálfara sem fá tækifæri til að sækja sér reynslu og menntun fyrir framtíðina. 22.1.2019 17:30 Eru ekki tryggð í svona leikjum og þurfa leyfi frá félögum sínum Íslenskir knattspyrnumenn- og konur fá tækifæri til að sýna sig og sanna í sérstökum sýningarleikjum sem fara fram í Fífunni í Kópavogi seinna í þessari viku en þetta hefur kallað á sérstaka yfirlýsingu frá Knattspyrnusambandi Íslands. 22.1.2019 17:00 Aron Pálmars búinn að koma okkur oftast yfir á HM 2019 Aron Pálmarsson er sá leikmaður sem hefur komið íslenska handboltalandsliðinu oftast í forystu á HM í handbolta í Þýskalandi og Danmörku. 22.1.2019 16:30 Á Steph Curry vandræðalegustu stund NBA-tímabilsins til þessa? Það voru ekki aðeins slakar tölur sem gerðu þetta að skelfilegu kvöldi fyrir fyrir einn besta leikmann NBA-deildarinnar. 22.1.2019 16:00 Leikmenn Saints vilja réttlæti | Svaraðu í símann, Roger Leikmenn New Orleans Saints eru enn brjálaðir yfir því að ein skelfilegustu dómaramistök síðustu ára hafi gert út um vonir þeirra að komast í Super Bowl. 22.1.2019 15:30 Emiliano Sala átti að mæta á fyrstu æfinguna með Cardiff í dag Æfingu Arons Einars Gunnarssonar og félaga í Cardiff City, sem átti að fara fram í dag, var aflýst eftir að fréttist að örlögum Argentínumannsins Emiliano Sala. 22.1.2019 15:15 Ísland er eina liðið á HM þar sem markverðir verja best í vítum Íslensku markverðirnir á HM í handbolta 2019 skera sig algjörlega úr meðal markvarða hjá tólf bestu þjóðunum á þessu heimsmeistaramóti þegar kemur að því hvar þeir eru að verja hlutfallslega best. 22.1.2019 15:00 Romo las leik New England eins og opna bók Frammistaða fyrrum NFL-leikstjórnandans Tony Romo í lýsingu á leik Kansas City og New England um liðna helgi hefur vakið mikla athygli. 22.1.2019 14:30 Hazard: Ég fer í taugarnar á öllum mínum þjálfurum Belgíski snillingurinn hjá Chelsea, Eden Hazard, segir það ekki vera neinar nýjar fréttir að hann fari í taugarnar á þjálfurunum sínum. Hann ætlar samt ekki að breyta sér. 22.1.2019 14:00 Emil hættur hjá Frosinone Landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson er án félags en Frosinone tilkynnti í dag að félagið hefði rift samningi sínum við Emil. 22.1.2019 13:32 Kallar dómarana áhugamenn og segir Króata hafa verið rænda um hábjartan dag Lino Cerver hélt yfirvegaða eldræðu á blaðamannafundi eftir tapið gegn Þýskalandi í gær. 22.1.2019 13:00 Liverpool fyrsta félagið með meira en hundrað milljónir evra í hagnað Rekstur Liverpool á síðasta ári gekk afar vel og svo vel að það er búist við því að enska úrvalsdeildarfélagið verði fyrsta félagið í sögunni sem græðir meira en hundrað milljónir evra á einu ári. 22.1.2019 12:30 Elvar Örn bestur af nýliðunum á HM Selfyssingurinn er með hæstu einkunn stórmótanýliðanna á HB Statz eftir sjö leiki. 22.1.2019 12:00 Saka skautaþjálfara um kynferðislega misnotkun Suður-Kórea hefur verið í fararbroddi í heiminum í sprettskautahlaupi en nú er búið að varpa dimmum skugga yfir starf skautasambandsins eftir að nokkrar stúlkur stigu fram og sökuðu þjálfarana í Kóreu um kynferðislega misnotkun. 22.1.2019 11:30 Sjá næstu 50 fréttir
Arnar Freyr: Allt of dýrt í svona leik Arnar Freyr Arnarsson sagði að strákarnir okkar hefðu ekki átt góðan dag á HM í handbolta. 23.1.2019 16:11
Pirringur í fólki á Twitter: Góð skita Stuðningsmenn íslenska handboltalandsliðsins voru ekki yfir sig hrifnir af frammistöðu íslenska liðsins í dag. Skiljanlega. 23.1.2019 16:02
Aníta aldrei áður fengið svona öfluga samkeppni í hlaupi á Íslandi Íslenska hlaupadrottningin Aníta Hinriksdóttir mun keppa í 800 metra hlaupi á Reykjavíkurleikunum og Frjálsíþróttasambandið Íslands hefur nú greint frá því að þetta verður sögulegt hlaup. 23.1.2019 15:30
Sjáðu Luka rífa peysuna sína eftir „loftbolta“ í nótt Slóvenski nýliðinn og nýjasta stórstjarnan í NBA-deildinni, Luka Doncic, fann ekki körfuna í þriggja stiga skotum sínum í nótt og eftir eitt klúðrið þá fékk keppnistreyjan heldur betur að finna fyrir því. 23.1.2019 14:45
Sjáðu alla dramatíkina í 4-3 sigri Liverpool frá öðru sjónarhorni Liverpool þurfti heldur betur að hafa fyrir hlutunum í 4-3 sigri á Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni á Anfield á laugardaginn og nú er hægt að sjá hvernig hlutirnir gengu fyrir sig á bak við tjöldin á leikdegi. 23.1.2019 14:00
Hilmar Snær sekúndubrotum frá því að komast á verðlaunapall á HM Skíðamaðurinn Hilmar Snær Örvarsson úr Skíðadeild Víkings náði í dag fjórða sæti í svigi á heimsmeistaramótinu í alpagreinum. 23.1.2019 13:37
Króatar bjuggu til myndband með dómaramistökum Dananna Króatar eru enn öskureiðir yfir dómgæslunni í leik þeirra gegn Þjóðverjum. Þeir segjast hafa verið flautaðir úr mótinu. 23.1.2019 13:30
KR og Njarðvík drógust saman í undanúrslitum bikarsins Fylgist með þegar dregið verður í undanúrslit Geysisbikarsins í körfubolta. 23.1.2019 12:15
Bréf Guðna til aðildarfélaganna: Legg áherslu á góð og fagleg vinnubrögð Það styttist í ársþing KSÍ þar sem meðal annars verður kosið um formann. Geir Þorsteinsson, fyrrum formaður sambandsins, býður sig fram gegn sitjandi formanni, Guðna Bergssyni. 23.1.2019 12:00
Salah hættur á Twitter eftir skrítið tíst Mohamed Salah, stjarna Liverpool, er horfinn af Twitter. Áður en hann hvarf af samfélagsmiðlinum setti hann í loftið skrítið tíst. 23.1.2019 11:30
Svekktir eftir töpin en hungrið mikið að klára HM með sigri Bjarki Már Elísson vill vinna Brasilíu í síðasta leiknum á HM í dag. 23.1.2019 11:00
Þetta þarf að gerast í dag svo Ísland eigi mann í undanúrslitunum á HM í handbolta Lokaumferð milliriðlanna á heimsmeistaramótinu í handbolta fer fram í dag og það er mikil spenna í öðrum riðlinum. Í okkar riðli eru undanúrslitaliðin aftur á móti klár. 23.1.2019 10:30
Bronsdagurinn mikli hjá Freydísi í New Hampshire Landsliðskonan Freydís Halla Einarsdóttir var að gera fína hluti á svigmótum í Bandaríkjunum í gær. 23.1.2019 10:15
Teitur: Man eftir þegar að ég hitti Karabatic Teitur Örn Einarsson lýkur leik á HM 2019 í dag með strákunum okkar. 23.1.2019 10:00
Serena Williams fékk fjögur tækifæri til að vinna en er úr leik Serena Williams er úr leik á Opna ástralska meistaramótinu í tennis eftir tap á móti hinni tékknesku Karolina Pliskova í nótt. 23.1.2019 09:30
Mark Clattenburg sakar Mo Salah um að reyna ná í gullskóinn með dýfingum Mark Clattenburg, fyrrum dómari í ensku úrvalsdeildinni, setti fram samsæriskenningu um meintan leikaraskap Liverpool-mannsins Mohamed Salah. 23.1.2019 09:00
„Svona á ekki að gerast,“ sagði Luka Doncic um langa fjarveru liðsfélaga síns Luka Doncic og Dennis Smith Jr. eru tveir efnilegustu leikmenn Dallas Mavericks liðsins en stóra spurningin í Dallas hefur verið hvort þeir geti hreinlega blómstrað saman. 23.1.2019 08:30
Óvinur þjóðarinnar sem hjálpaði Gísla að flytja fær að sjá tístin Gísli Þorgeir Kristjánsson spilar með línumanninnum Patrick Wiencek sem fór illa með íslenska liðið. 23.1.2019 08:00
Meiðslavandræði Tottenham halda áfram: Dele Alli frá fram í mars Tveir af skærustu stjörnum Tottenham eru komnir á meiðalistann en það eru þeir Harry Kane og Dele Alli. 23.1.2019 07:30
Emil er ekki á leið í Pepsi-deildina: Áhugi erlendis Emil Hallfreðsson er ekki á leið í Pepsi-deildina. 23.1.2019 07:00
Ranieri þjálfaði Sala hjá Nantes: „Heimsfótboltinn stendur saman og biður fyrir jákvæðum fréttum“ Claudio Ranieri, núverandi stjóri Fulham, segir að framherjinn Emiliano Sala, sem var á meðal farþega í flugvél sem týndist í gær, sé magnaður karakter. 23.1.2019 06:00
Brady laumaðist til þess að spjalla við Mahomes eftir leikinn Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, er ekki allur þar sem hann er séður eins og hann sannaði eftir sigurinn á Chiefs um helgina. 22.1.2019 23:30
Usain Bolt segir að fótboltadraumurinn sé dáinn Usain Bolt er hættur eltingarleik sínum við atvinnumannasamning hjá fótboltaliði. 22.1.2019 23:00
Mark úr aukaspyrnu og vítaspyrnu frá Hilmari Árna í öruggum sigri Stjarnan lenti í engum vandræðum með Keflavík í Kórnum í kvöld. 22.1.2019 22:12
Valur endurheimti toppsætið | KA/Þór tveimur stigum frá úrslitakeppnissæti Valur er á toppnum, nýliðar KA/Þór eru að nálgast úrslitakeppnina og Haukar rúlluðu yfir botnliðið. Þetta gerðist í þeim þremur leikjum sem fóru fram í Olís-deild kvenna í kvöld. 22.1.2019 21:30
Stjarnan í undanúrslit eftir öruggan sigur á bikarmeisturunum Bikarmeistarar Tindastóls eru úr leik en Stjarnan er komið í undanúrslitin. 22.1.2019 21:08
Martin magnaður í sigri Alba og tryggði liðinu sigurinn af vítalínunni KR-ingurinn er að sýna frábæra hluti í Evrópuboltanum. 22.1.2019 20:43
Þrettán ár í dag síðan að Kobe skoraði 81 stig á móti Raptors 22. janúar 2006 er minnisstæður dagur fyrir Kobe Bryant en fyrir þrettán árum þá varð hann aðeins annar leikmaðurinn í sögu NBA-deildarinnar sem nær að skora 80 stig í einum og sama leiknum. 22.1.2019 20:00
Nýliðarnir lært margt á HM: Miklu meiri hraði en heima í Val Ýmir Örn Gíslason viðurkennir að hann á margt eftir ólært en nýtir hverja mínútu á HM. 22.1.2019 19:30
Guðmundur: Þetta er algjörlega glórulaust Landsliðsþjálfarinn skilur ekki hvernig er verið að fara með leikmennina á HM. 22.1.2019 19:00
Átta umboðsmenn eru nú skráðir hjá Knattspyrnusambandi Íslands Umboðsmannahópurinn á Íslandi næstum því tvöfaldaðist í þessum mánuði þegar KSÍ tók við þremur nýjum í hópinn. 22.1.2019 18:15
Ísland veðjar á þessa fimm afreksþjálfara fyrir framtíðina Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands hefur átt fulltrúa í norrænni nefnd um þjálfaramenntun og þróun hennar í allmörg ár. Af því tilefni hefur sambandið veðjað á fimm afreksþjálfara sem fá tækifæri til að sækja sér reynslu og menntun fyrir framtíðina. 22.1.2019 17:30
Eru ekki tryggð í svona leikjum og þurfa leyfi frá félögum sínum Íslenskir knattspyrnumenn- og konur fá tækifæri til að sýna sig og sanna í sérstökum sýningarleikjum sem fara fram í Fífunni í Kópavogi seinna í þessari viku en þetta hefur kallað á sérstaka yfirlýsingu frá Knattspyrnusambandi Íslands. 22.1.2019 17:00
Aron Pálmars búinn að koma okkur oftast yfir á HM 2019 Aron Pálmarsson er sá leikmaður sem hefur komið íslenska handboltalandsliðinu oftast í forystu á HM í handbolta í Þýskalandi og Danmörku. 22.1.2019 16:30
Á Steph Curry vandræðalegustu stund NBA-tímabilsins til þessa? Það voru ekki aðeins slakar tölur sem gerðu þetta að skelfilegu kvöldi fyrir fyrir einn besta leikmann NBA-deildarinnar. 22.1.2019 16:00
Leikmenn Saints vilja réttlæti | Svaraðu í símann, Roger Leikmenn New Orleans Saints eru enn brjálaðir yfir því að ein skelfilegustu dómaramistök síðustu ára hafi gert út um vonir þeirra að komast í Super Bowl. 22.1.2019 15:30
Emiliano Sala átti að mæta á fyrstu æfinguna með Cardiff í dag Æfingu Arons Einars Gunnarssonar og félaga í Cardiff City, sem átti að fara fram í dag, var aflýst eftir að fréttist að örlögum Argentínumannsins Emiliano Sala. 22.1.2019 15:15
Ísland er eina liðið á HM þar sem markverðir verja best í vítum Íslensku markverðirnir á HM í handbolta 2019 skera sig algjörlega úr meðal markvarða hjá tólf bestu þjóðunum á þessu heimsmeistaramóti þegar kemur að því hvar þeir eru að verja hlutfallslega best. 22.1.2019 15:00
Romo las leik New England eins og opna bók Frammistaða fyrrum NFL-leikstjórnandans Tony Romo í lýsingu á leik Kansas City og New England um liðna helgi hefur vakið mikla athygli. 22.1.2019 14:30
Hazard: Ég fer í taugarnar á öllum mínum þjálfurum Belgíski snillingurinn hjá Chelsea, Eden Hazard, segir það ekki vera neinar nýjar fréttir að hann fari í taugarnar á þjálfurunum sínum. Hann ætlar samt ekki að breyta sér. 22.1.2019 14:00
Emil hættur hjá Frosinone Landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson er án félags en Frosinone tilkynnti í dag að félagið hefði rift samningi sínum við Emil. 22.1.2019 13:32
Kallar dómarana áhugamenn og segir Króata hafa verið rænda um hábjartan dag Lino Cerver hélt yfirvegaða eldræðu á blaðamannafundi eftir tapið gegn Þýskalandi í gær. 22.1.2019 13:00
Liverpool fyrsta félagið með meira en hundrað milljónir evra í hagnað Rekstur Liverpool á síðasta ári gekk afar vel og svo vel að það er búist við því að enska úrvalsdeildarfélagið verði fyrsta félagið í sögunni sem græðir meira en hundrað milljónir evra á einu ári. 22.1.2019 12:30
Elvar Örn bestur af nýliðunum á HM Selfyssingurinn er með hæstu einkunn stórmótanýliðanna á HB Statz eftir sjö leiki. 22.1.2019 12:00
Saka skautaþjálfara um kynferðislega misnotkun Suður-Kórea hefur verið í fararbroddi í heiminum í sprettskautahlaupi en nú er búið að varpa dimmum skugga yfir starf skautasambandsins eftir að nokkrar stúlkur stigu fram og sökuðu þjálfarana í Kóreu um kynferðislega misnotkun. 22.1.2019 11:30