Fleiri fréttir Rhein-Neckar Löwen með öruggan sigur Alexander Petterson og Guðjón Valur Sigurðsson voru báðir í eldlínunni þegar Rhein-Neckar Löwen bar sigurorð á Bergischer í þýsku deildinni í dag. 9.2.2019 21:00 Kristianstad tapaði naumlega Kristianstad tapaði fyrir Vive Kielce á grátlegan máta í Meistaradeildinni í handbolta í kvöld en þeir Ólafur og Teitur voru báðir í eldlínunni. 9.2.2019 20:00 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Snæfell | Frábær Haukasigur í Hafnarfirði Haukakonur sigruðu Snæfell í dag í hörkuleik sem fram fór í Hafnarfirði! Þær voru virkilega grimmar og uppskáru góðan sigur eftir mjög jafnan leik. 9.2.2019 19:45 Bayern minnkaði forskot Dortmund Bayern München unnu 3-1 sigur á Schalke í þýsku deildinni í dag þar sem Lewandowski og Serge Gnabry voru á skotskónum. 9.2.2019 19:30 Wood með tvö í sigri Burnley Chris Wood skoraði tvö mörk í 3-1 sigri á Brighton í ensku úrvaldeildinni í dag en með sigrinum komst liðið upp úr fallsæti. 9.2.2019 19:30 Cavani tryggði PSG sigur PSG vann Bordeaux í síðasta leik sínum í frönsku deildinni áður en liðið heldur til Englands til þess að mæta Manchester United í Meistaradeildinni. 9.2.2019 18:00 Valur vann tíunda leikinn í röð og naumur sigur Keflavíkur gegn botnliðinu Spennan heldur áfram á toppi Dominos-deildar kvenna. 9.2.2019 17:53 Ásgeir og Þorsteinn inn í stjórn KSÍ | Borghildur og Magnús endurnýjuðu umboðið Ásgeir Ásgeirsson og Þorsteinn Gunnarsson koma nýir inn í stjórn KSÍ en þetta varð ljós eftir kosningu í stjórn KSÍ á 73. ársþingi sambandsins sem fór fram í dag. 9.2.2019 17:15 Ómar skoraði fjögur mörk í sigri Aalborg Aalborg með þá Janus Daða og Ómar Inga bar sigurorð á Mors-Thy í danska handboltanum í dag 27-25. 9.2.2019 17:15 Real í annað sætið eftir sigur í borgarslagnum Real Madrid komst upp í annað sæti deildarinnar eftir 3-1 sigur á grönnum sínum í Atletico Madrid í dag. 9.2.2019 17:15 Tók Kjartan Henry tuttugu mínútur að stimpla sig aftur inn í danska boltann KR-ingurinn byrjar vel. 9.2.2019 17:02 Svona var ársþing KSÍ Bein textalýsingi frá blaðamanni Vísis á ársþingi KSÍ í Reykjavík. Á fundinum var kosið á milli Guðna Bergssonar og Geirs Þorsteinssonar í formannskjöri sambandsins. 9.2.2019 17:00 Skytturnar unnu án Aubameyang og Özil Unai Emery og lærisveinar hans í Arsenal komust aftur á sigurbraut í ensku úrvalsdeildinni með 2-0 sigri á lánlausu liði Huddersfield í dag. 9.2.2019 17:00 Heitt undir Silva eftir tap gegn gömlu lærisveinunum | Aron Einar og félagar unnu Hrakfarir Gylfa og félaga í Everton héldu áfram í dag þegar liðið tapaði 1-0 gegn fyrrum lærisveinum Marco Silva. 9.2.2019 17:00 Geir: Það er ýmislegt í umhverfinu síðasta daga Geir var nokkuð brattur þráttur fyrir stórtap í kosningunum í dag. 9.2.2019 16:50 Liverpool komst aftur á sigurbraut Það voru engin streitumerki á liði Liverpool á Anfield í dag þegar liðið bar sigurorð á Bournemouth 3-0 þar sem Mané, Wijnaldum og Salah skoruðu mörk Liverpool. 9.2.2019 16:45 Guðni: Ég er ánægður og stoltur Guðni Bergsson fékk yfirburðakosningu til formanns KSÍ í dag. Hann var stoltur af stuðningnum sem hann fékk. 9.2.2019 16:44 KR áfram á toppnum KR heldur toppsætinu í Dominos-deild kvenna eftir að liðið vann nokkuð öruggan sigur á Skallagrím á heimavelli í dag, 80-64. 9.2.2019 16:34 Svava með þrjú mörk og Þórdís eitt í stórsigri Svava Rós Guðmundsdóttir skoraði þrjú mörk og Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir er Kristianstads rústaði Kalmar, 7-1, í sænsku bikarkeppninni. 9.2.2019 16:09 Guðni kjörinn með yfirburðum Guðni Bergsson verður áfram formaður KSÍ. Hann hafði betur gegn Geir Þorsteinssyni. 9.2.2019 15:58 Jón Rúnar gagnrýnir stjórn KSÍ: Heigulsháttur að mótmæla ekki afskiptum Ceferin Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH, var ekki sáttur með stjórn KSÍ. 9.2.2019 15:15 Mark á elleftu mínútu uppbótartíma skaut Leeds á toppinn Mikilvægt, seint, jöfnunarmark Leeds í dag. 9.2.2019 15:00 Heimilt að breyta merki KSÍ Lagaákvæði um merki KSÍ var breytt á ársþingi sambandsins í dag. 9.2.2019 14:17 Pogba með tvö mörk og United komið í Meistaradeildarsæti Voru ellefu stigum frá því þegar Ole Gunnar tók við en eru nú komnir þangað. 9.2.2019 14:15 ÍTF fær fulltrúa í stjórn KSÍ Lagabreytingatillögur stjórnar KSÍ voru samþykktar á ársþingi KSÍ sem gerir til að mynda það að verkum að formaður ÍTF á nú sæti í stjórn KSÍ. 9.2.2019 13:58 „Fjölskyldumeðlimur kvartar að hann spili of lítið og í næsta leik spilar hann 30 mínútur“ Tindastóll er í vandræðum þessar vikurnar í Dominos-deildinni. 9.2.2019 13:30 Getur Robert Whittaker varið titilinn sinn á heimavelli? UFC 234 fer fram um helgina í Ástralíu. Í aðalbardaga kvöldsins mætir heimamaðurinn Robert Whittaker Bandaríkjamanninum Kelvin Gastelum. 9.2.2019 13:00 Luka Doncic segir auðveldara að skora í NBA-deildinni heldur en í Evrópuboltanum Luka Doncic, leikstjórnandi Dallas Mavericks í NBA-deildinni, hefur gert það gott síðan að hann gekk í raðir Dallas síðasta sumar frá Real Madrid á Spáni. 9.2.2019 12:30 Tindastóll lætur King fara en semur aftur við Alawoya Tíðindi úr Síkinu. 9.2.2019 12:27 Meistararnir með nauman sigur og Markkanen stórkostlegur: Sjáðu það besta Meistararnir í Golden State Warriors unnu tíu stiga sigur, 117-107, á Phoenix Suns á útivelli í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 9.2.2019 11:15 Magnaðar veiðitölur í Urriðafossi Það hefur varla farið framhjá neinum laxveiðimanni að eitt heitasta veiðisvæði landsins er jafnframt það nýjasta. 9.2.2019 11:00 Guðni og Geir báðir bjartsýnir Vísir ræddi við frambjóðendur í formannskjöri KSÍ skömmu fyrir ársþing sambandsins í dag. 9.2.2019 10:37 Liverpool hefur aldrei grætt meira en á síðasta tímabili Reksturinn gengur vel hjá þeim rauðklæddu í Liverpool. 9.2.2019 10:30 Liðið tók stór skref fram á við Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur fengið rúmar tvær vikur til þess að melta og greina frammistöðu Íslands á HM í síðasta mánuði. Hann segir margt jákvætt hafa komið fram mótinu. 9.2.2019 10:00 Sarri segir City besta lið Evrópu Sarri segir að City sé besta lið Evrópu og að Chelsea geti ekki unnið titliinn í ár. 9.2.2019 09:00 Ævintýraleg bleikjuveiði í Köldukvísl Eitt af nýjustu fyrirtækjunum í veiðileyfasölu er Fishpartner en þrátt fyrir ungan aldur hefur fyrirtækið mjög spennandi svæði á sinni könnu. 9.2.2019 08:47 Liverpool þarf þrjú stig gegn Bournemouth á heimavelli og City fær Chelsea í heimsókn Stór helgi í enska boltanum. 9.2.2019 08:00 Kane á góðum batavegi Það bendir flest til þess að framherji Tottenham, Harry Kane, snúi fyrr út á völlinn en búist var við. 9.2.2019 06:00 Ekki einu sinni hægt að vinna CrossFit-kónginn í fótbolta Mathew Fraser hefur verið ósigrandi í CrossFit undanfarin ár en sigurganga hans nær líka yfir í aðrar íþróttir. 8.2.2019 23:30 Dwyane Wade bara með eitt markmið á Stjörnuhelgi NBA-deildarinnar Vinirnir LeBron James og Dwayne Wade spila líklega saman í síðasta sinn í Stjörnuleik NBA-deildarinnar í ár. 8.2.2019 23:00 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Stjarnan 58-79 | Stjarnan yfirspilaði Tindastól á Króknum Ekkert gekk upp hjá Stólunum og Stjörnumenn keyrðu stigunum heim í Garðabæ 8.2.2019 22:45 Katrín Tanja: Ég er heppnasta stelpa í heimi Katrín Tanja Davíðsdóttir er himinlifandi með þjálfara sinn Ben Bergeron og umboðsmanninn sinn Matt O'Keefe og skrifar þakkarpistil til þeirra á Instagram. 8.2.2019 22:30 Brynjar: Við kokgleyptum við öllu sem þeir vildu að við gerðum Brynjar Þór Björnsson var ekki brattur eftir skellinn gegn Stjörnunni í kvöld. 8.2.2019 22:26 Lygilegur endir er Sheffield United kastaði frá sér mikilvægum stigum Aston Villa náði í mikilvægt stig í kvöld en Sheffield United sér á eftir tveimur stigum. 8.2.2019 21:43 Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍR 82-83 | ÍR-ingar í bílstjórasætinu á Hlíðarenda ÍR tók stórt skref í átt að úrslitakeppninni með þessum sigri. 8.2.2019 21:30 Sjá næstu 50 fréttir
Rhein-Neckar Löwen með öruggan sigur Alexander Petterson og Guðjón Valur Sigurðsson voru báðir í eldlínunni þegar Rhein-Neckar Löwen bar sigurorð á Bergischer í þýsku deildinni í dag. 9.2.2019 21:00
Kristianstad tapaði naumlega Kristianstad tapaði fyrir Vive Kielce á grátlegan máta í Meistaradeildinni í handbolta í kvöld en þeir Ólafur og Teitur voru báðir í eldlínunni. 9.2.2019 20:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Snæfell | Frábær Haukasigur í Hafnarfirði Haukakonur sigruðu Snæfell í dag í hörkuleik sem fram fór í Hafnarfirði! Þær voru virkilega grimmar og uppskáru góðan sigur eftir mjög jafnan leik. 9.2.2019 19:45
Bayern minnkaði forskot Dortmund Bayern München unnu 3-1 sigur á Schalke í þýsku deildinni í dag þar sem Lewandowski og Serge Gnabry voru á skotskónum. 9.2.2019 19:30
Wood með tvö í sigri Burnley Chris Wood skoraði tvö mörk í 3-1 sigri á Brighton í ensku úrvaldeildinni í dag en með sigrinum komst liðið upp úr fallsæti. 9.2.2019 19:30
Cavani tryggði PSG sigur PSG vann Bordeaux í síðasta leik sínum í frönsku deildinni áður en liðið heldur til Englands til þess að mæta Manchester United í Meistaradeildinni. 9.2.2019 18:00
Valur vann tíunda leikinn í röð og naumur sigur Keflavíkur gegn botnliðinu Spennan heldur áfram á toppi Dominos-deildar kvenna. 9.2.2019 17:53
Ásgeir og Þorsteinn inn í stjórn KSÍ | Borghildur og Magnús endurnýjuðu umboðið Ásgeir Ásgeirsson og Þorsteinn Gunnarsson koma nýir inn í stjórn KSÍ en þetta varð ljós eftir kosningu í stjórn KSÍ á 73. ársþingi sambandsins sem fór fram í dag. 9.2.2019 17:15
Ómar skoraði fjögur mörk í sigri Aalborg Aalborg með þá Janus Daða og Ómar Inga bar sigurorð á Mors-Thy í danska handboltanum í dag 27-25. 9.2.2019 17:15
Real í annað sætið eftir sigur í borgarslagnum Real Madrid komst upp í annað sæti deildarinnar eftir 3-1 sigur á grönnum sínum í Atletico Madrid í dag. 9.2.2019 17:15
Tók Kjartan Henry tuttugu mínútur að stimpla sig aftur inn í danska boltann KR-ingurinn byrjar vel. 9.2.2019 17:02
Svona var ársþing KSÍ Bein textalýsingi frá blaðamanni Vísis á ársþingi KSÍ í Reykjavík. Á fundinum var kosið á milli Guðna Bergssonar og Geirs Þorsteinssonar í formannskjöri sambandsins. 9.2.2019 17:00
Skytturnar unnu án Aubameyang og Özil Unai Emery og lærisveinar hans í Arsenal komust aftur á sigurbraut í ensku úrvalsdeildinni með 2-0 sigri á lánlausu liði Huddersfield í dag. 9.2.2019 17:00
Heitt undir Silva eftir tap gegn gömlu lærisveinunum | Aron Einar og félagar unnu Hrakfarir Gylfa og félaga í Everton héldu áfram í dag þegar liðið tapaði 1-0 gegn fyrrum lærisveinum Marco Silva. 9.2.2019 17:00
Geir: Það er ýmislegt í umhverfinu síðasta daga Geir var nokkuð brattur þráttur fyrir stórtap í kosningunum í dag. 9.2.2019 16:50
Liverpool komst aftur á sigurbraut Það voru engin streitumerki á liði Liverpool á Anfield í dag þegar liðið bar sigurorð á Bournemouth 3-0 þar sem Mané, Wijnaldum og Salah skoruðu mörk Liverpool. 9.2.2019 16:45
Guðni: Ég er ánægður og stoltur Guðni Bergsson fékk yfirburðakosningu til formanns KSÍ í dag. Hann var stoltur af stuðningnum sem hann fékk. 9.2.2019 16:44
KR áfram á toppnum KR heldur toppsætinu í Dominos-deild kvenna eftir að liðið vann nokkuð öruggan sigur á Skallagrím á heimavelli í dag, 80-64. 9.2.2019 16:34
Svava með þrjú mörk og Þórdís eitt í stórsigri Svava Rós Guðmundsdóttir skoraði þrjú mörk og Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir er Kristianstads rústaði Kalmar, 7-1, í sænsku bikarkeppninni. 9.2.2019 16:09
Guðni kjörinn með yfirburðum Guðni Bergsson verður áfram formaður KSÍ. Hann hafði betur gegn Geir Þorsteinssyni. 9.2.2019 15:58
Jón Rúnar gagnrýnir stjórn KSÍ: Heigulsháttur að mótmæla ekki afskiptum Ceferin Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH, var ekki sáttur með stjórn KSÍ. 9.2.2019 15:15
Mark á elleftu mínútu uppbótartíma skaut Leeds á toppinn Mikilvægt, seint, jöfnunarmark Leeds í dag. 9.2.2019 15:00
Heimilt að breyta merki KSÍ Lagaákvæði um merki KSÍ var breytt á ársþingi sambandsins í dag. 9.2.2019 14:17
Pogba með tvö mörk og United komið í Meistaradeildarsæti Voru ellefu stigum frá því þegar Ole Gunnar tók við en eru nú komnir þangað. 9.2.2019 14:15
ÍTF fær fulltrúa í stjórn KSÍ Lagabreytingatillögur stjórnar KSÍ voru samþykktar á ársþingi KSÍ sem gerir til að mynda það að verkum að formaður ÍTF á nú sæti í stjórn KSÍ. 9.2.2019 13:58
„Fjölskyldumeðlimur kvartar að hann spili of lítið og í næsta leik spilar hann 30 mínútur“ Tindastóll er í vandræðum þessar vikurnar í Dominos-deildinni. 9.2.2019 13:30
Getur Robert Whittaker varið titilinn sinn á heimavelli? UFC 234 fer fram um helgina í Ástralíu. Í aðalbardaga kvöldsins mætir heimamaðurinn Robert Whittaker Bandaríkjamanninum Kelvin Gastelum. 9.2.2019 13:00
Luka Doncic segir auðveldara að skora í NBA-deildinni heldur en í Evrópuboltanum Luka Doncic, leikstjórnandi Dallas Mavericks í NBA-deildinni, hefur gert það gott síðan að hann gekk í raðir Dallas síðasta sumar frá Real Madrid á Spáni. 9.2.2019 12:30
Meistararnir með nauman sigur og Markkanen stórkostlegur: Sjáðu það besta Meistararnir í Golden State Warriors unnu tíu stiga sigur, 117-107, á Phoenix Suns á útivelli í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 9.2.2019 11:15
Magnaðar veiðitölur í Urriðafossi Það hefur varla farið framhjá neinum laxveiðimanni að eitt heitasta veiðisvæði landsins er jafnframt það nýjasta. 9.2.2019 11:00
Guðni og Geir báðir bjartsýnir Vísir ræddi við frambjóðendur í formannskjöri KSÍ skömmu fyrir ársþing sambandsins í dag. 9.2.2019 10:37
Liverpool hefur aldrei grætt meira en á síðasta tímabili Reksturinn gengur vel hjá þeim rauðklæddu í Liverpool. 9.2.2019 10:30
Liðið tók stór skref fram á við Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur fengið rúmar tvær vikur til þess að melta og greina frammistöðu Íslands á HM í síðasta mánuði. Hann segir margt jákvætt hafa komið fram mótinu. 9.2.2019 10:00
Sarri segir City besta lið Evrópu Sarri segir að City sé besta lið Evrópu og að Chelsea geti ekki unnið titliinn í ár. 9.2.2019 09:00
Ævintýraleg bleikjuveiði í Köldukvísl Eitt af nýjustu fyrirtækjunum í veiðileyfasölu er Fishpartner en þrátt fyrir ungan aldur hefur fyrirtækið mjög spennandi svæði á sinni könnu. 9.2.2019 08:47
Liverpool þarf þrjú stig gegn Bournemouth á heimavelli og City fær Chelsea í heimsókn Stór helgi í enska boltanum. 9.2.2019 08:00
Kane á góðum batavegi Það bendir flest til þess að framherji Tottenham, Harry Kane, snúi fyrr út á völlinn en búist var við. 9.2.2019 06:00
Ekki einu sinni hægt að vinna CrossFit-kónginn í fótbolta Mathew Fraser hefur verið ósigrandi í CrossFit undanfarin ár en sigurganga hans nær líka yfir í aðrar íþróttir. 8.2.2019 23:30
Dwyane Wade bara með eitt markmið á Stjörnuhelgi NBA-deildarinnar Vinirnir LeBron James og Dwayne Wade spila líklega saman í síðasta sinn í Stjörnuleik NBA-deildarinnar í ár. 8.2.2019 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Stjarnan 58-79 | Stjarnan yfirspilaði Tindastól á Króknum Ekkert gekk upp hjá Stólunum og Stjörnumenn keyrðu stigunum heim í Garðabæ 8.2.2019 22:45
Katrín Tanja: Ég er heppnasta stelpa í heimi Katrín Tanja Davíðsdóttir er himinlifandi með þjálfara sinn Ben Bergeron og umboðsmanninn sinn Matt O'Keefe og skrifar þakkarpistil til þeirra á Instagram. 8.2.2019 22:30
Brynjar: Við kokgleyptum við öllu sem þeir vildu að við gerðum Brynjar Þór Björnsson var ekki brattur eftir skellinn gegn Stjörnunni í kvöld. 8.2.2019 22:26
Lygilegur endir er Sheffield United kastaði frá sér mikilvægum stigum Aston Villa náði í mikilvægt stig í kvöld en Sheffield United sér á eftir tveimur stigum. 8.2.2019 21:43
Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍR 82-83 | ÍR-ingar í bílstjórasætinu á Hlíðarenda ÍR tók stórt skref í átt að úrslitakeppninni með þessum sigri. 8.2.2019 21:30
Leik lokið: Tindastóll - Höttur 99-59 | Fjórði sigurinn í röð vannst með fjörutíu stigum Körfubolti