Fleiri fréttir

Opið hús hjá SVFR á föstudagskvöld

Næstkomandi föstudag er síðasta formlega Opna hús vetrarins hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur og að venju er þétt og skemmtileg dagskrá.

Nám fyrir leiðsögumenn í stangveiði

Nú í dag hefst nám sem Ferðamálaskóli Íslands býður upp á fyrir áhugasama aðila sem vilja gerast leiðsögumenn innlendra og erlendra veiðimanna í ám og vötnum landsins.

Úrvalsdeildin setur Tottenham afarkosti

Tottenham mun ekki fá að spila á nýja heimavelli sínum á þessu tímabili nema hann verði tilbúinn fyrir næsta heimaleik. Enska úrvalsdeildin færði félaginu þessi tíðindi í dag

Pochettino: Lloris var frábær

Mauricio Pochettino hrósaði markverði sínum Hugo Lloris eftir 1-0 sigur Tottenham á Borussia Dortmund í Meistaradeild Evrópu.

Ajax sló út Evrópumeistarana

Ajax sló út ríkjandi Evrópumeistara Real Madrid í ótrúlegum leik á Santiago Bernabeu í Meistaradeild Evrópu.

Jóhann hættir með Grindavík

Jóhann Þór Ólafsson hættir sem þjálfari Grindavíkur í Domino's deild karla þegar tímabilinu líkur. Þetta tilkynnti félagið nú í kvöld.

Kane skaut Tottenham áfram

Harry Kane sendi Tottenham áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu með eina marki leiks Tottenham og Borussia Dortmund.

Valur burstaði Hauka

Valur valtaði yfir Hauka í Domino's deild kvenna í körfubolta í kvöld. Haukar fóru heilan leikhluta án þess að setja stig í leiknum.

Sjáðu líklega versta innkast fótboltasögunnar

Einföld innköst í knattspyrnuleikjum komast sjaldan í einhverja tilþrifa- eða grínpakka nema þá ef þau mistakast skelfilega. Það verður að erfitt að toppa eitt innkast í enska sunnudagsfótboltanum um síðustu helgi.

Ætla að rífa San Siro leikvanginn í Mílanó

Einn frægasti fótboltaleikvangur í heimi heyrir bráðum sögunni til. San Siro leikvangurinn í Mílanó verður nefnilega jafnaður í jörðu á næstu misserum ef marka má fréttir frá Ítalíu.

Sjá næstu 50 fréttir