Fleiri fréttir

Jafntefli í baráttunni um Sheffield

Sheffield United missteig sig í baráttunni um úrvalsdeildarsæti með því að gera jafntefli við nágranna sína í Sheffield Wednesday í ensku B-deildinni í kvöld.

Fimm íslensk mörk í sigri

Íslendingalið Ribe-Esbjerg vann Nordsjælland á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta.

Einherjar pökkuðu Jokers saman

Íslenska ruðningsliðið Einherjar heldur áfram að gera það gott en liðið vann sannfærandi sigur, 41-13, á þýska liðinu HOF Jokers um síðustu helgi.

Sunna: Ég er fædd bardagakona

Sunna Rannveig Davíðsdóttir, eða Sunna Tsunami, snýr loksins aftur í búrið í byrjun maí er hún tekur þátt í skemmtilegu bardagakvöldi með útsláttarfyrirkomulagi.

Allir miðjumenn Liverpool eftirbátar Jorginho

Eftir þriðja markalausa jafnteflið á stuttum tíma hefur komið upp umræða í enskum fjölmiðlum um bitleysi sóknarleiks Liverpool. Liðið vantar að því virðist meiri skapandi leikmann inn á miðjuna.

Finnur „sem allt vinnur“ í Körfuboltakvöldi í kvöld

Þetta er stórt kvöld í Domino´s deildinni í körfubolta en Stjarnan tekur á móti Njarðvík í hálfgerðum úrslitaleik um deildarmeistaratitilinn og strax á eftir er Domino's Körfuboltakvöld þar sem boðið verður upp á sérstakan gest í kvöld.

KSÍ búið að gera upp við Heimi og Helga

KSÍ hefur loksins náð samkomulagi við fyrrum landsliðsþjálfarana Heimi Hallgrímsson og Helga Kolviðsson. Samkomulagið náðist 252 dögum eftir að þeir stýrðu liðinu í síðasta skipti.

Veiðin hefst um næstu mánaðarmót

Nú er heldur betur farið að styttast í að veiðitímabilið hefjist að nýju en um næstu mánaðarmót verða stangir þandar um allt land.

Viljum gera betur í sókninni

Íslenska kvennalandsliðið mætir Skotlandi í æfingarleik í Algarve í dag. Aðeins mánuður er síðan liðin mættust síðast þar sem Ísland vann 2-1 sigur.

Sjá næstu 50 fréttir