Fleiri fréttir Inter úr leik eftir tap á heimavelli | Sjáðu liðin sem eru komin áfram í Evrópudeildinni Frankfurt gerði sér lítið fyrir og sló út Inter. Dregið verður í Evrópudeildinni á morgun. 14.3.2019 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Stjarnan 76-107 | Stjarnan deildarmeistari í fyrsta sinn Stjarnan kláraði sitt. 14.3.2019 22:00 Arsenal snéri við taflinu gegn Rennes og er komið áfram Arsenal er ásamt Chelsea komið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar. 14.3.2019 21:45 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Keflavík 89-68 | Stólarnir tóku þriðja sætið Tindastóll valtaði yfir lið Keflavíkur í lokaumferð Domino's deildar karla í körfubolta í kvöld. Keflvíkingar voru arfaslakir en enda þó í fjórða sæti deildarinna. 14.3.2019 21:45 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - ÍR 81-85 | ÍR náði 7.sætinu ÍR-ingar tryggðu sér 7.sæti Dominos-deildarinnar með sigri á Grindavík í baráttuleik suður með sjó. ÍR mætir því Njarðvík í 8-liða úrslitunum en Grindvíkingar spila við deildarmeistara Stjörnunnar. 14.3.2019 21:45 Umfjöllun og viðtöl: Valur 96-87 Þór Þ. | Góður sigur Vals í lokaleiknum Valsmenn unnu góðan sigur á Þórsurum í kvöld og náðu þar með að tryggja sér 9.sætið í deildinni. 14.3.2019 21:30 „Áttuðum okkur ekki á því hvað önnur lið voru tilbúin að eyða á mánuði í liðin sín“ Pétur talaði hreint út í kvöld. 14.3.2019 21:29 Brynjar: Er ekki gíraður í leiki gegn ÍR, Breiðabliki og Skallagrím Brynjar Þór Björnsson sagði andann sem var í Tindastólsliðinu vera að koma aftur eftir stórsigur Tindastóls á Keflavík í lokaumferð Domino's deildar karla í körfubolta í kvöld. 14.3.2019 21:27 Baldur: Ætlum að slá út Tindastól Baldur segir að Þorlákshafnarbúar geti slegið út Tindastól. 14.3.2019 21:17 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Skallagrímur 113-84 | Urðu að gera sér 2. sætið að góðu Njarðvíkingar unnu fallna Borgnesinga örugglega í kvöld. Þeir mæta ÍR-ingum í 8-liða úrslitum úrslitakeppninnar. 14.3.2019 21:15 Umfjöllun og viðtöl: KR - Breiðablik 103-68 | Mjög auðvelt hjá KR KR endar í fimmta sæti og mætir Keflavík í átta liða úrslitum 14.3.2019 21:15 Arnar: Skemmtilegt að geta unnið þetta fyrir fólkið okkar Arnar var stoltur í kvöld. 14.3.2019 21:06 Einar Árni: ÍR er með frábært lið Þjálfari Njarðvíkur hlakkar til að kljást við ÍR í úrslitakeppninni. 14.3.2019 21:06 Jóhann Þór: Við setjum bara kassann út og gerum okkar besta Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur var svekktur eftir tapið gegn ÍR í kvöld. Grindvíkingar höfðu yfirhöndina í fyrri hálfleik en áttu ekki sinn besta leik sóknarlega í þeim síðari. 14.3.2019 21:06 Svona líta átta liða úrslitin út: KR og Keflavík mætast Deildarkeppninni í Dominos-deild karla lauk í kvöld og því er ljóst hverjir mætast í átta liða úrslitunum. 14.3.2019 20:46 Þrjú lið sem verða í sérflokki Tímabilið í Formúlu 1 hefst á morgun í Ástralíu. Mercedes með Lewis Hamilton fremstan í flokki hefur einokað meistaratitlana undanfarin ár en Ferrari reynir að binda enda á tólf ára bið eftir meistaratitli. 14.3.2019 20:30 Flautumark skaut Jóni Guðna og félögum út úr Evrópudeildinni Landsliðsmaðurinn er því miður úr leik í Evrópudeildinni eftir mikla dramatik í kvöld. 14.3.2019 20:01 Þrjú mörk og stoðsending frá Giroud í stórsigri Chelsea vann stórsigur í Kænugarði. 14.3.2019 19:45 Alfreð eltir Flensburg og tíu íslensk mörk í sigri Ljónanna Íslendingaliðin voru í eldlínunni í kvöld. 14.3.2019 19:40 Gunnar: Leon vill örugglega mýkja kallinn upp Gunnar Nelson er bjartsýnn fyrir bardaga sinn gegn Leon Edwards í London um helgina. Hann ætlar sér að klára bardagann en ekki setja hann í hendur dómaranna. 14.3.2019 19:15 Jón Daði útskýrir fjarveru sína: Átt erfitt uppdráttar með meiðsl Framherjinn knái er ekki í leikmannahópi Íslands sem mætir Andorra og Frakklandi. 14.3.2019 19:13 Tiger berst um stærsta peningapott ársins á Players The Players Championship hefst í dag í beinni útsendingu á Golfstöðinni. 14.3.2019 17:45 Scholes hættur með Oldham eftir sjö leiki Scholes hættur eftir 31 daga með Oldham. 14.3.2019 17:27 Stjarnan með pálmann í höndunum fyrir lokaumferðina í kvöld Lokaumferð Domino's-deildar karla fer fram í kvöld og þótt það sé ljóst hvaða átta lið fara í úrslitakeppnina og hvaða tvö lið falla er spenna á nokkrum vígstöðvum í kvöld. 14.3.2019 16:30 Sjáðu Gunnar og Edwards mætast í fyrsta skipti Fjölmiðladagurinn fyrir Fight Night í London fór fram í dag og þá þurftu aðalbardagakappar kvöldsins einnig að mætast og horfast í augu. 14.3.2019 15:55 Sterk Southampton áhrif í tveimur flottum útisigrum í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar Southampton er ekki beint lið sem þú tengir við Meistaradeildina enda lið sem er að berjast fyrir lífi sínu í ensku úrvalsdeildinni þessa dagana. 14.3.2019 15:30 Fjórum sinnum fleiri ensk lið á lífi í Meistaradeildinni Spánverjar hafa fjölmennt í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar undanfarin ár en í ár eru breyttir tímar í bestu deild í heimi. 14.3.2019 15:00 Sjáðu stuðningsmenn Liverpool syngja um Virgil van Dijk í gærkvöldi Virgil van Dijk er elskaður af stuðningsmönnum Liverpool og þeir syngja til hans við hvert tækifæri. 14.3.2019 14:30 Bræður valdir í íslenska 21 árs landsliðið í fótbolta Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska 21 árs landsliðsins í knattspyrnu og aðstoðarmaður hans Eiður Smári Guðjohnsen, hafa valið hópinn fyrir leiki á móti Tékklandi og Katar. 14.3.2019 13:55 Svona var fundur Hamrén í Laugardalnum Ísland ætlar að freista þess að komast á þriðja stórmótið í röð og vegferðin á EM 2020 hefst með tilkynningu á landsliðshópi í dag fyrir fyrstu leikina í undankeppni mótsins. 14.3.2019 13:45 Hannes spilar ekkert en er númer eitt hjá Hamrén Erik Hamrén er með Hannes Þór Halldórsson fremstan í goggunarröðinni. 14.3.2019 13:43 Hamrén: Ég vona að Kolbeinn verði klár í júní Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, var spurður út í framherjamál íslenska landliðsins fyrir leikina á móti Andorra og Frakklandi í undankeppni EM 2020 en aðeins tveir hreinræktaðir framherjar eru í íslenska hópnum að þessu sinni. 14.3.2019 13:40 Styrktarþjálfari sem starfar hjá Leicester kemur inn í þjálfarateymi Íslands Tom Joel sem hefur verið hjá Leicester síðan 2011 tekur við af Sebastian Boxleitner. 14.3.2019 13:36 „Þetta verður stríð fram á síðustu mínútu“ Fyrsti mótherji Íslands í undankeppni EM 2020 verður lið Andorra en liðið er sýnd veiði en ekki gefin að mati aðstoðarþjálfara íslenska landsliðsins. 14.3.2019 13:29 Magni Fannberg kemur inn í njósnateymi landsliðsins Þróunarstjóri Svíþjóðarmeistara AIK hjálpar strákunum okkar í undankeppni EM 2020. 14.3.2019 13:25 Freyr: Við höfum trú á því að við getum unnið riðilinn Freyr Alexandersson, aðstoðarþjálfari Erik Hamrén hjá íslenska landsliðinu, fór yfir undankeppni EM 2020 á blaðamannafundi. 14.3.2019 13:23 Pogba og Mbappé í franska hópnum sem mætir strákunum okkar Heimsmeistararnir mæta með sitt sterkasta til leiks í leikinn 25. mars. 14.3.2019 13:12 Alfreð í hópnum en enginn Jón Daði Erik Hamrén er búinn að velja mennina sem byrja undankeppni EM 2020 fyrir Íslands hönd. 14.3.2019 13:04 Sjáðu Martin og félaga fagna í miðjum hópi stuðningsmanna Alba Berlín Martin Hermannsson og liðsfélagi hans í Alba Berlín spiluðu betur upp liðsfélaganna en nokkur annar. 14.3.2019 13:00 Stelpurnar okkar á leiðinni til Suður-Kóreu í apríl Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta undirbýr sig fyrir komandi undankeppni EM 2020 með því fara í æfingaferð til Suður-Kóreu. 14.3.2019 12:32 Klopp hefur ekki tapað tveggja leikja einvígi í Evrópu sem stjóri Liverpool Liverpool er komið í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir að hafa haft betur í tveimur leikjum á móti þýska liðinu Bayern München. Knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp hélt þar áfram sigurgöngu sinni í Evrópukeppninni. 14.3.2019 12:30 Einn sá besti í sögunni ætlaði að hætta en komst aftur á toppinn Dwight Phillips, fimmfaldur heimsmeistari og Ólympíumeistari í langstökki, er staddur á Íslandi. 14.3.2019 12:00 Leicester City borgaði næstum því einn og hálfan milljarð fyrir Rodgers Leicester City vildi fá Brendan Rodgers sem knattspyrnustjóra ferilsins og var heldur betur tilbúið að borga fyrir það. 14.3.2019 11:30 Hamrén kynnir hópinn í dag Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, mun í dag tilkynna leikmannahópinn fyrir leiki liðsins gegn Andorra og Frakklandi í undankeppni Evrópumótsins 2020. 14.3.2019 11:00 Árlega byssusýningin haldin um helgina Árleg byssusýning Veiðisafnsins á Stokkseyri, sem í ár verður í samvinnu við verslunina Hlað, verður haldin laugardaginn 16. og sunnudaginn 17. mars. 14.3.2019 10:30 Sjá næstu 50 fréttir
Inter úr leik eftir tap á heimavelli | Sjáðu liðin sem eru komin áfram í Evrópudeildinni Frankfurt gerði sér lítið fyrir og sló út Inter. Dregið verður í Evrópudeildinni á morgun. 14.3.2019 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Stjarnan 76-107 | Stjarnan deildarmeistari í fyrsta sinn Stjarnan kláraði sitt. 14.3.2019 22:00
Arsenal snéri við taflinu gegn Rennes og er komið áfram Arsenal er ásamt Chelsea komið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar. 14.3.2019 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Keflavík 89-68 | Stólarnir tóku þriðja sætið Tindastóll valtaði yfir lið Keflavíkur í lokaumferð Domino's deildar karla í körfubolta í kvöld. Keflvíkingar voru arfaslakir en enda þó í fjórða sæti deildarinna. 14.3.2019 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - ÍR 81-85 | ÍR náði 7.sætinu ÍR-ingar tryggðu sér 7.sæti Dominos-deildarinnar með sigri á Grindavík í baráttuleik suður með sjó. ÍR mætir því Njarðvík í 8-liða úrslitunum en Grindvíkingar spila við deildarmeistara Stjörnunnar. 14.3.2019 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Valur 96-87 Þór Þ. | Góður sigur Vals í lokaleiknum Valsmenn unnu góðan sigur á Þórsurum í kvöld og náðu þar með að tryggja sér 9.sætið í deildinni. 14.3.2019 21:30
„Áttuðum okkur ekki á því hvað önnur lið voru tilbúin að eyða á mánuði í liðin sín“ Pétur talaði hreint út í kvöld. 14.3.2019 21:29
Brynjar: Er ekki gíraður í leiki gegn ÍR, Breiðabliki og Skallagrím Brynjar Þór Björnsson sagði andann sem var í Tindastólsliðinu vera að koma aftur eftir stórsigur Tindastóls á Keflavík í lokaumferð Domino's deildar karla í körfubolta í kvöld. 14.3.2019 21:27
Baldur: Ætlum að slá út Tindastól Baldur segir að Þorlákshafnarbúar geti slegið út Tindastól. 14.3.2019 21:17
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Skallagrímur 113-84 | Urðu að gera sér 2. sætið að góðu Njarðvíkingar unnu fallna Borgnesinga örugglega í kvöld. Þeir mæta ÍR-ingum í 8-liða úrslitum úrslitakeppninnar. 14.3.2019 21:15
Umfjöllun og viðtöl: KR - Breiðablik 103-68 | Mjög auðvelt hjá KR KR endar í fimmta sæti og mætir Keflavík í átta liða úrslitum 14.3.2019 21:15
Einar Árni: ÍR er með frábært lið Þjálfari Njarðvíkur hlakkar til að kljást við ÍR í úrslitakeppninni. 14.3.2019 21:06
Jóhann Þór: Við setjum bara kassann út og gerum okkar besta Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur var svekktur eftir tapið gegn ÍR í kvöld. Grindvíkingar höfðu yfirhöndina í fyrri hálfleik en áttu ekki sinn besta leik sóknarlega í þeim síðari. 14.3.2019 21:06
Svona líta átta liða úrslitin út: KR og Keflavík mætast Deildarkeppninni í Dominos-deild karla lauk í kvöld og því er ljóst hverjir mætast í átta liða úrslitunum. 14.3.2019 20:46
Þrjú lið sem verða í sérflokki Tímabilið í Formúlu 1 hefst á morgun í Ástralíu. Mercedes með Lewis Hamilton fremstan í flokki hefur einokað meistaratitlana undanfarin ár en Ferrari reynir að binda enda á tólf ára bið eftir meistaratitli. 14.3.2019 20:30
Flautumark skaut Jóni Guðna og félögum út úr Evrópudeildinni Landsliðsmaðurinn er því miður úr leik í Evrópudeildinni eftir mikla dramatik í kvöld. 14.3.2019 20:01
Alfreð eltir Flensburg og tíu íslensk mörk í sigri Ljónanna Íslendingaliðin voru í eldlínunni í kvöld. 14.3.2019 19:40
Gunnar: Leon vill örugglega mýkja kallinn upp Gunnar Nelson er bjartsýnn fyrir bardaga sinn gegn Leon Edwards í London um helgina. Hann ætlar sér að klára bardagann en ekki setja hann í hendur dómaranna. 14.3.2019 19:15
Jón Daði útskýrir fjarveru sína: Átt erfitt uppdráttar með meiðsl Framherjinn knái er ekki í leikmannahópi Íslands sem mætir Andorra og Frakklandi. 14.3.2019 19:13
Tiger berst um stærsta peningapott ársins á Players The Players Championship hefst í dag í beinni útsendingu á Golfstöðinni. 14.3.2019 17:45
Stjarnan með pálmann í höndunum fyrir lokaumferðina í kvöld Lokaumferð Domino's-deildar karla fer fram í kvöld og þótt það sé ljóst hvaða átta lið fara í úrslitakeppnina og hvaða tvö lið falla er spenna á nokkrum vígstöðvum í kvöld. 14.3.2019 16:30
Sjáðu Gunnar og Edwards mætast í fyrsta skipti Fjölmiðladagurinn fyrir Fight Night í London fór fram í dag og þá þurftu aðalbardagakappar kvöldsins einnig að mætast og horfast í augu. 14.3.2019 15:55
Sterk Southampton áhrif í tveimur flottum útisigrum í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar Southampton er ekki beint lið sem þú tengir við Meistaradeildina enda lið sem er að berjast fyrir lífi sínu í ensku úrvalsdeildinni þessa dagana. 14.3.2019 15:30
Fjórum sinnum fleiri ensk lið á lífi í Meistaradeildinni Spánverjar hafa fjölmennt í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar undanfarin ár en í ár eru breyttir tímar í bestu deild í heimi. 14.3.2019 15:00
Sjáðu stuðningsmenn Liverpool syngja um Virgil van Dijk í gærkvöldi Virgil van Dijk er elskaður af stuðningsmönnum Liverpool og þeir syngja til hans við hvert tækifæri. 14.3.2019 14:30
Bræður valdir í íslenska 21 árs landsliðið í fótbolta Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska 21 árs landsliðsins í knattspyrnu og aðstoðarmaður hans Eiður Smári Guðjohnsen, hafa valið hópinn fyrir leiki á móti Tékklandi og Katar. 14.3.2019 13:55
Svona var fundur Hamrén í Laugardalnum Ísland ætlar að freista þess að komast á þriðja stórmótið í röð og vegferðin á EM 2020 hefst með tilkynningu á landsliðshópi í dag fyrir fyrstu leikina í undankeppni mótsins. 14.3.2019 13:45
Hannes spilar ekkert en er númer eitt hjá Hamrén Erik Hamrén er með Hannes Þór Halldórsson fremstan í goggunarröðinni. 14.3.2019 13:43
Hamrén: Ég vona að Kolbeinn verði klár í júní Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, var spurður út í framherjamál íslenska landliðsins fyrir leikina á móti Andorra og Frakklandi í undankeppni EM 2020 en aðeins tveir hreinræktaðir framherjar eru í íslenska hópnum að þessu sinni. 14.3.2019 13:40
Styrktarþjálfari sem starfar hjá Leicester kemur inn í þjálfarateymi Íslands Tom Joel sem hefur verið hjá Leicester síðan 2011 tekur við af Sebastian Boxleitner. 14.3.2019 13:36
„Þetta verður stríð fram á síðustu mínútu“ Fyrsti mótherji Íslands í undankeppni EM 2020 verður lið Andorra en liðið er sýnd veiði en ekki gefin að mati aðstoðarþjálfara íslenska landsliðsins. 14.3.2019 13:29
Magni Fannberg kemur inn í njósnateymi landsliðsins Þróunarstjóri Svíþjóðarmeistara AIK hjálpar strákunum okkar í undankeppni EM 2020. 14.3.2019 13:25
Freyr: Við höfum trú á því að við getum unnið riðilinn Freyr Alexandersson, aðstoðarþjálfari Erik Hamrén hjá íslenska landsliðinu, fór yfir undankeppni EM 2020 á blaðamannafundi. 14.3.2019 13:23
Pogba og Mbappé í franska hópnum sem mætir strákunum okkar Heimsmeistararnir mæta með sitt sterkasta til leiks í leikinn 25. mars. 14.3.2019 13:12
Alfreð í hópnum en enginn Jón Daði Erik Hamrén er búinn að velja mennina sem byrja undankeppni EM 2020 fyrir Íslands hönd. 14.3.2019 13:04
Sjáðu Martin og félaga fagna í miðjum hópi stuðningsmanna Alba Berlín Martin Hermannsson og liðsfélagi hans í Alba Berlín spiluðu betur upp liðsfélaganna en nokkur annar. 14.3.2019 13:00
Stelpurnar okkar á leiðinni til Suður-Kóreu í apríl Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta undirbýr sig fyrir komandi undankeppni EM 2020 með því fara í æfingaferð til Suður-Kóreu. 14.3.2019 12:32
Klopp hefur ekki tapað tveggja leikja einvígi í Evrópu sem stjóri Liverpool Liverpool er komið í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir að hafa haft betur í tveimur leikjum á móti þýska liðinu Bayern München. Knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp hélt þar áfram sigurgöngu sinni í Evrópukeppninni. 14.3.2019 12:30
Einn sá besti í sögunni ætlaði að hætta en komst aftur á toppinn Dwight Phillips, fimmfaldur heimsmeistari og Ólympíumeistari í langstökki, er staddur á Íslandi. 14.3.2019 12:00
Leicester City borgaði næstum því einn og hálfan milljarð fyrir Rodgers Leicester City vildi fá Brendan Rodgers sem knattspyrnustjóra ferilsins og var heldur betur tilbúið að borga fyrir það. 14.3.2019 11:30
Hamrén kynnir hópinn í dag Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, mun í dag tilkynna leikmannahópinn fyrir leiki liðsins gegn Andorra og Frakklandi í undankeppni Evrópumótsins 2020. 14.3.2019 11:00
Árlega byssusýningin haldin um helgina Árleg byssusýning Veiðisafnsins á Stokkseyri, sem í ár verður í samvinnu við verslunina Hlað, verður haldin laugardaginn 16. og sunnudaginn 17. mars. 14.3.2019 10:30
Leik lokið: Tindastóll - Höttur 99-59 | Fjórði sigurinn í röð vannst með fjörutíu stigum Körfubolti