Fleiri fréttir

Meistararnir töpuðu gegn einu lélegasta liði deildarinnar

Þó svo Golden State Warriors sé á toppi Vesturdeildarinnar í NBA-deildinni þá misstígur liðið sig reglulega og gerði það heldur betur í nótt. Þá tapaði Warriors fyrir Phoenix sem er með næstlélegasta árangurinn í deildinni.

Sverrir Þór: Maður velur sér ekkert andstæðinga

"Við vorum með yfirhöndina nánast allan tímann og einhverjum fimmtán stigum yfir í hálfleik, en varnarlega ekki nógu góðir. Þriðji leikhluti var algjörlega frábær, vörnin frábær og við fengum mikið af auðveldum körfum og það var góð stemmning í liðinu,“ sagði Sverrir Þór Sverrisson þjálfari Keflavíkur eftir sigurinn á Val í Dominos-deildinni í kvöld.

Fyrsta deildartap Solskjær kom gegn Arsenal

Ole Gunnar Solskjær tapaði í dag sínum fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni er Manchester United tapaði 2-0 fyrir Arsenal á útivelli. Við það missti United fjórða sætið til Arsenal.

Draumabyrjun Guðjóns

Strákarnir hans Guðjóns Þórðarsonar í NSÍ Runavík hófu tímabilið með sigri.

Andrea komin í undanúrslit

Þrátt fyrir fjögurra marka tap í dag er Kristianstad komið í undanúrslit Áskorendabikars Evrópu í handbolta.

Hazard bjargaði stigi fyrir Chelsea

Wolves virtist ætla að vinna Chelsea í annað sinn á tímabilinu en Eden Hazard kom bikarmeisturunum til bjargar á elleftu stundu.

Sjá næstu 50 fréttir