Fleiri fréttir

Skyldi ekki afskrifa ÍR og Þór

Úrslitakeppnin í Domino's-deild karla fer af stað á ný í kvöld þegar Stjarnan og ÍR mætast í Garðabænum. Í seinna einvíginu mætir Þór Þorlákshöfn fimmföldum meisturum KR. Friðrik Ingi Rúnarsson telur að það væri glapræði

Guardiola: Verðum að vinna alla okkar leiki

Pep Guardiola, stjóri Man. City, segir að staðan sé mjög einföld. Ef Man. City ætlar sér að vinna enska meistaratitilinn þá verði liðið að vinna alla þá leiki sem liðið á eftir.

Flott opnun í Brunná og Sandá

Brunná í Öxarfirði er kannski ekki ein af þekktari vorveiðiánum en þetta er engu að síður ein af þeim mest spennandi á norðurlandi svo mikið er víst.

Khabib kallaði Conor nauðgara

Þó svo Conor McGregor segist vera hættur að berjast er hann í miklum átökum við Khabib Nurmagomedov á Twitter. Það rifrildi er orðið mjög persónulegt.

Balotelli hefði lamið Bonucci

Leonardo Bonucci, varnarmaður Juventus, fékk skammir alls staðar að úr heiminum vegna ótrúlegra ummæla sem hann lét falla eftir leik Juventus og Cagliari.

Denver hundeltir meistara Golden State

Denver Nuggets hefur ekki gefist upp í baráttunni um toppsæti Vesturdeildar NBA-deildarinnar en Nuggets slátraði San Antonio Spurs í nótt.

Guardiola: Hætt að vera heppni hjá Liverpool

Pep Guardiola er ekki tilbúinn að gera mikið úr heppnismörkum Liverpool á leiktíðinni og gengur svo langt að hætta að tala um heppni þegar kemur að öllum sigurmörkum Liverpool undir lok leikja.

Sjá næstu 50 fréttir