Adele spennt fyrir fyrsta leiknum á nýja Tottenham-vellinum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. apríl 2019 17:30 Adele með fangið fullt af Grammy-verðlaunum. vísir/getty Mikill spenningur er fyrir leik Tottenham og Crystal Palace í kvöld. Þetta er fyrsti leikur Spurs á nýjum og glæsilegum heimavelli liðsins. Söngkonan Adele er sennilega þekktasti stuðningsmaður Tottenham og hún er spennt fyrir fyrsta leiknum á nýja vellinum sem hefur ekki enn fengið nafn. Í dag birti Adele mynd af sér með Tottenham-trefil á Instagram. Við myndina skrifaði hún #COYS sem er skammstöfun fyrir „Come On You Spurs.“ View this post on Instagram#COYS A post shared by Adele (@adele) on Apr 2, 2019 at 11:51pm PDT Adele er fædd og uppalin í Tottenham hverfinu í Norður-London. Hún sást nokkrum sinnum White Hart Lane, gamla heimavelli Spurs, og vorið 2016 hélt hún á Tottenham-veggspjaldi á tónleikum í O2 höllinni í London. Spurs var þá í baráttu við Leicester City um Englandsmeistaratitilinn.We love this shot of @Adele embracing the @SpursOfficial merch#AdeleLive2016pic.twitter.com/Lz5cevmTop — The O2 (@TheO2) April 4, 2016 Nýi Tottenham-völlurinn tekur rúmlega 62.000 manns og er sá næststærsti í London, fyrir utan þjóðarleikvanginn Wembley þar sem Spurs hefur leikið heimaleiki sína frá byrjun síðasta tímabils. Nýi-völlurinn átti að vera tilbúinn áður en þetta tímabil hófst en framkvæmdir við hann táfust talsvert. Því þurfti Spurs að halda áfram að spila á Wembley. Tottenham er í 4. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Liðið hefur ekki unnið deildarleik síðan 10. febrúar. Enski boltinn Tengdar fréttir „Kannski besti leikvangurinn í heimi“ Stuðningsmenn Tottenham fá að upplifa langþráða stund annað kvöld þegar Tottenham liðið spilar sinn fyrsta leik á nýja leikvangi félagsins. 2. apríl 2019 22:30 Þetta er völlurinn sem Tottenham borgaði 158 milljarða fyrir Þetta er stórt kvöld fyrir Tottenham liðið en í kvöld mun liðið spila langþráðan leik á nýja heimavelli sínum sem eins og er ber nafnið Tottenham Hotspur Stadium. 3. apríl 2019 16:00 Óheppinn Lloris er enn einn besti markvörður í heimi Stjórinn hefur trú á Lloris. 3. apríl 2019 07:00 Mest lesið Gary sem stal jólunum Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti City ætlar að kaupa í janúar Enski boltinn Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Fótbolti Fleiri fréttir „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Sjá meira
Mikill spenningur er fyrir leik Tottenham og Crystal Palace í kvöld. Þetta er fyrsti leikur Spurs á nýjum og glæsilegum heimavelli liðsins. Söngkonan Adele er sennilega þekktasti stuðningsmaður Tottenham og hún er spennt fyrir fyrsta leiknum á nýja vellinum sem hefur ekki enn fengið nafn. Í dag birti Adele mynd af sér með Tottenham-trefil á Instagram. Við myndina skrifaði hún #COYS sem er skammstöfun fyrir „Come On You Spurs.“ View this post on Instagram#COYS A post shared by Adele (@adele) on Apr 2, 2019 at 11:51pm PDT Adele er fædd og uppalin í Tottenham hverfinu í Norður-London. Hún sást nokkrum sinnum White Hart Lane, gamla heimavelli Spurs, og vorið 2016 hélt hún á Tottenham-veggspjaldi á tónleikum í O2 höllinni í London. Spurs var þá í baráttu við Leicester City um Englandsmeistaratitilinn.We love this shot of @Adele embracing the @SpursOfficial merch#AdeleLive2016pic.twitter.com/Lz5cevmTop — The O2 (@TheO2) April 4, 2016 Nýi Tottenham-völlurinn tekur rúmlega 62.000 manns og er sá næststærsti í London, fyrir utan þjóðarleikvanginn Wembley þar sem Spurs hefur leikið heimaleiki sína frá byrjun síðasta tímabils. Nýi-völlurinn átti að vera tilbúinn áður en þetta tímabil hófst en framkvæmdir við hann táfust talsvert. Því þurfti Spurs að halda áfram að spila á Wembley. Tottenham er í 4. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Liðið hefur ekki unnið deildarleik síðan 10. febrúar.
Enski boltinn Tengdar fréttir „Kannski besti leikvangurinn í heimi“ Stuðningsmenn Tottenham fá að upplifa langþráða stund annað kvöld þegar Tottenham liðið spilar sinn fyrsta leik á nýja leikvangi félagsins. 2. apríl 2019 22:30 Þetta er völlurinn sem Tottenham borgaði 158 milljarða fyrir Þetta er stórt kvöld fyrir Tottenham liðið en í kvöld mun liðið spila langþráðan leik á nýja heimavelli sínum sem eins og er ber nafnið Tottenham Hotspur Stadium. 3. apríl 2019 16:00 Óheppinn Lloris er enn einn besti markvörður í heimi Stjórinn hefur trú á Lloris. 3. apríl 2019 07:00 Mest lesið Gary sem stal jólunum Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti City ætlar að kaupa í janúar Enski boltinn Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Fótbolti Fleiri fréttir „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Sjá meira
„Kannski besti leikvangurinn í heimi“ Stuðningsmenn Tottenham fá að upplifa langþráða stund annað kvöld þegar Tottenham liðið spilar sinn fyrsta leik á nýja leikvangi félagsins. 2. apríl 2019 22:30
Þetta er völlurinn sem Tottenham borgaði 158 milljarða fyrir Þetta er stórt kvöld fyrir Tottenham liðið en í kvöld mun liðið spila langþráðan leik á nýja heimavelli sínum sem eins og er ber nafnið Tottenham Hotspur Stadium. 3. apríl 2019 16:00
Óheppinn Lloris er enn einn besti markvörður í heimi Stjórinn hefur trú á Lloris. 3. apríl 2019 07:00