Fleiri fréttir

Westbrook steig í fótspor Wilt Chamberlain

Í aðeins annað sinn í sögu NBA-deildarinnar náði leikmaður 20/20/20 leik. Það gerðist árið 1968 hjá Wilt Chamberlain og Russell Westbrook, leikmaður Oklahoma City, lék það eftir í nótt.

Handboltafólk hefur fengið nóg og krefst breytinga

Margir af bestu handboltamönnum heims koma fram í myndbandi í dag þar sem þeir segjast hafa fengið nóg af yfirgengilegu álagi í handboltaheiminum. Nú sé mál að linni. Þessu verði að breyta.

Guardiola sagði leikmönnum sínum hjá Man. City að gleyma fernunni

Allir í kringum þá og flestir áhugamenn um enska fótboltann eru að velta fyrir sér möguleikanum á því að Manchester City vinna einstaka fernu á þessu tímabili en knattspyrnustjóri félagsins vill aftur á móti að hans leikmenn hætti öllum slíkum vangaveltum.

Framherji Juventus varð fyrir kynþáttafordómum

Hinn efnilegi framherji Juventus, Moise Kean, mátti þola kynþáttaníð úr stúkunni í gær er Juventus spilaði gegn Cagliari. Hinn 19 ára Kean átti þó síðasta orðið því hann skoraði síðara mark Juve á 85. mínútu í 2-0 sigri.

Warriors vann uppgjör toppliðanna

Meistarar Golden State Warriors eru með tveggja vinninga forskot í Vesturdeild NBA-deildarinnar eftir sigur á Denver í nótt í uppjöri toppliðanna.

Jürgen Klopp skilur enn ekkert í heppni Man. United á móti PSG

Margir hafa verið að velta sér upp úr lukkunni sem var í liði með Liverpool á móti Tottenham í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi. Knattspyrnustjóri Liverpool er enn að komast yfir heppnissigur Manchester United á móti PSG í Meistaradeildinni.

22 á land í Ytri Rangá

Þegar veiðimenn hugsa um vorveiði hefur Ytri Rangá kannski ekki verið þeim ofarlega í huga en það ætti kannski að breytast.

Sjóbirtingsveiðin fer vel af stað

Af fyrstu fréttum að dæma virðist sem sjóbirtingsveiðin fari afskaplega vel af stað og veiðitölur eru fínar af flestum svæðum sem við höfum frétt af.

Sjá næstu 50 fréttir